Dagur - 17.11.1987, Page 12
12 - ÓÁ'guW- 17. nóvember 1987
myndasögur dags
ÁRLAND
Pabbi.. þú
eyðir óskaplega
miklum tíma í
að hreinsa og
bóna bílinn
Ég blátt
átram elska
það að sjá
hve mikið
hann gljáir.^
^ r
Sumir gætu sagt að sú
ást sem þú sýnir bílnum
sé tilbeiðsla til dauðs
hlutar.
Ég er viss um
' að einhverj-
um er illa við
þig
Mmmmsmm >r? / f i © w* y t... i ® m ' i- -r
ANDRÉS ÓND
Svo sannarlega komst þú
hundinn á réttan stað
^
með
%
o,
HERSIR
0-
/Ei,
hættu
þessu
maður! J
(C KFS/Distr. BULLS
BJARGVÆTTIRNIR
r Sjálfsagt...
En þú ættir að leyfa
mér að útskýra
[dálítið fyrir þér vinur..
Hlustendaþjónusta
dægurmálaútvarps á
Rás 2
Rás 2 minnir á hlustendaþjónustu sína: „Leitað svars" og
„orð í eyra“. Dægurmálaútvarpið hefur að undanförnu boð-
ið hlustendum að hringja inn á ákveðnum tímum alla virka
daga. Hlustendur geta borið upp spurningar sem starfs-
menn dægurmálaútvarps leita svara við „í kerfinu" eða
annars staðar þar sem þau er að finna. Fjöldi mála hefur
með þessum hætti skilað sér inn ( morgunútvarpið á Rás 2
eða síðdegisþáttinn Dagskrá. Oft er kallað á menn í viðtöl
og stundum er fyrirspyrjandi í sambandi við þann sem getur
veitt svarið í beinni útsendingu.
Dægurmálaútvarpið býður einnig upp á vettvang, „orð í
eyra“. Þar er um að ræða innskot fyrir þá sem hafa áhuga
á að láta í Ijósi skoðanir eða hugmyndir um tiltekin mál. Við-
brögð hafa verið jákvæð, fólk talað um bjórmálið, námslán,
verðmyndun, forsjá barna, öryggismál sjómanna og margt
fleira. Sverrir Gauti Diego hefur veg og vanda af því að taka
við fyrirspurnum og ábendingum hlustenda alla virka daga
frá kl. 12-14. Síminn er 69-36-61. Morgunútvarpið er á
dagskrá á Rás 2 frá kl. 7-10, síðdegisþátturinn Dagskrá frá
kl. 16-19.
Gengisskráning
Gengisskráning nr. 217
16. nóvember 1987
Kaup Sala
Bandaríkjadollar USD 37,520 37,640
Sterlingspund GBP 65,407 65,616
Kanadadollar CAD 28,471 28,562
Dönsk króna DKK 5,6795 5,6976
Norsk króna NOK 5,7924 5,8109
Sænsk króna SEK 6,0949 6,1144
Finnskt mark FIM 8,9387 8,9672
Franskur franki FRF 6,4785 6,4992
Belgískur franki BEC 1,0475 1,0508
Svissn. franki CHF 26,5497 26,6346
Holl. gyllini NLG 19,4052 19,4673
Vestur-þýskt mark DEM 21,8540 21,9239
ítölsk Ifra ITL 0,02977 0,02987
Austurr. sch. ATS 3,1221 3,1321
Portug. escudo PTE 0,2704 0,2713
Spánskur peseti ESP 0,3250 0,3261
Japanskt yen JPY 0,27341 0,27428
írskt pund IEP 58,212 58,398
SDR þann 16.11. XDR 50,0569 50,2170
ECU-Evrópum. XEU 45,1835 45,3280
Belgískurfr. fin BEL 1,0429 1,0463
• „Eg
skemmdi
hann bara
öðrum
megin...“
Ungur maður sem var nýbú-
inn að fá bílpróf þurfti endi-
lega að skreppa ut úr bænum
á bil föður síns því ekki átti
hann neinn farkost sjálfur.
Faðirinn var lengi vei tregur
að iána bílinn en þó fóru leik-
ar svo að stráksi hafði sitt
fram. Fór hann í langan bíltúr
með vinum sínum út í sveit.
Ekki fór þó betur en svo að
bílstjórinn ungi mætti veg-
hefli á blindhæð, en hefillinn
ók beint á móti fólksbílnum.
Drengurinn sló hvergi af en
keyrði sem leið lá framhjá en
lenti um leið í ójöfnu og rak
bilinn í hefiltönnina. Þegar
heim kom sagði strákur við
föður sinn að hann hefði
sloppið ótrúlega vel „en ég
skemmdi hann bara öðrum
megin.“ Faðirinn fór út og sá
að hefiltönnin hafði skorið
stóra rifu í alla vinstri hlið
bílsins, frá framljósi aftur að
skottloki. Varð honum á orði
að stráksi hefði víst ekki gert
of mikið úr heppni sinni.
# Fimm
bílhræ við
sama húsið
Bræður nokkrir voru orðnir
þreyttir á þeirri tilhneigingu
föður síns að safna bílhræj-
um allt í kringum húsið. Fað-
irinn vildi helst ekkert nema
gamla Skóda og keypti hann
venjulega 1-2 á ári í skiptum
fyrir það sem bilaði. Taldi
hann gott að eiga nóg af
varahlutum í bílana en einna
ódýrast væri að fá þá með
þessu móti. Þegar fimm
bílhræ voru komin upp við
húsið var bræðrunum nóg
boðið, einkum eftir að gestir
og gangandi voru farnir að
gera sér það að leik að brjóta
rúðurnar og beygla bílana
sem búið var að leggja. Tóku
þeir vélarnar úr sumum bíl-
unum, fóru með þær í skúr
vestan við húsið og gang-
settu þar á sérstakri grind.
Þóttust þeir ætla að nota vél-
arnar sem Ijósavélar í raf-
magnsleysi, sem algengt var
á þeim árum. Af þessu varð
svo mikill hávaði seint á
kvöldin að faðir þeirra losaði
sig við allt ruslið enda var
hávaðinn af hljóðkútslausum
vélunum ærandi.
BROS-A-DAG
A J
7)
H-fo
^©1906 KinQ Featufes Syndicale. Inc World rinms rmvirviid HA^MiTH
Nei, ég er ekki venjulegur iðnaðarmaður. Ég vinn í
uppmælingu.