Dagur - 17.11.1987, Blaðsíða 14

Dagur - 17.11.1987, Blaðsíða 14
14'- DÁGUFf «-■ 1 Wlfiövember i98>7 Til sölu: Commodore 128 (64) tölva. ásamt commodore 1541 disk- drive. 30-40 diskettur fylgja. Selst ódýrt. Philips tape segulband ásamt fjölda spóla. 120 plötutitlar (Rock og hard rock). Selst ódýrt. Uppl. I síma 27232 á kvöldin. Yamaha STX 440 til sölu. Árg. ’79, 58 hö. Uppl. í síma 96-33162. Vélsleðar. Til sölu Polaris TX 440 vélsleði. Fallegur sleði í góðu lagi. Uppl. gefur Áskell í síma 96- 43212. Lada, árg. ’78 til sölu. Númers- laus. Þarfnast viðgerðar. Einnig Hanimex 800 mm Kvik- myndavél með hljóðupptöku. Uppl. í síma 26290 eftir kl. 17.00. Til sölu Lada Sport, árg. ’87 sem nýr. Segulband, útvarp og sílalistar. Einnig Benz 209 D, árg. ’84. 9-14 manna, ekinn aðeins 55 þús. km. Uppl. í símá 26552 á kvöldin. Til sölu tvær gamlar scaniur með og án palls. Uppl. á kvöldin í síma 96-81288. Til sölu Subaru station, árg.’86. Ekinn 40 þús. km. Uppl. í síma 96-61498 eftir kl. 18.00. Bilasala - Bílaskipti. Ford Sierra 1,6 árg. '86. Mazda 626 GLX, árg. ’85, ’86, ’87. Lancer station, árg. '86. Lada Sport, árg.’86, '87. Suzuki Swift 1,3 GTI, árg. ’87. Mazda 323 turbo, 4x4, árg. ’ 87. Ford Escort, árg. ’86. Lancer 4x4 station, árg. ’ 87. M.M.C. Tredía 4x4, árg. '87. M.M.C. Galant, árg. '83, ’87. Toyota Celica 2,0 i, árg. ’86. Toyota Celica 1,6 árg. ’86. Toyota Tercel 4x4, árg. ’87. Pajero turbo, dísel, stuttur, árg. ’86. Subaru Justy, árg. ’87. Subaru 1,8 station, árg. '84, '87. Mazda 323 GTX 1,6 i m/öllu, árg. ’86. Suzuki Swift 1,3, árg. ’87. Frábært úrval nýlegra bíla á sölu- skrá. Bílahöllin Strandgötu 53, sími 23151. P.S. Mikið úrval bíla á mjög góðum kjörum. Bíla- og húsmunamiðlunin Lundargötu 1a auglýsir. Ýmiss konar húsmunir til sölu t.d. ísskápur, hansahillur með uppi- stöðum, skatthol, hjónarúm með stökum náttborðum, hillusam- stæður, og margt fleira. Vantar allskonar vandaða hús- muni á söluskrá. Mikil eftirspurn. Bíla- og húsmunamiðlunin Lundargötu 1a, sími 23912. Föndra við að búa til fallegar og ódýrar tágakörfur. Alls konar gerðir. Tilvaldar jóla- gjafir. Hringið í síma 21122 og komið og skoðið. Pantið tímanlega. Geymið auglýsinguna. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 Nýtt símanúmer 27744. Snjóþotur, stýrisþotur. Fjarstýrðir bílar, snúrustýrðir bílar. Barbie hús, Sindy hús. Dúkkur, dúkku- vagnar, dúkkukerrur, þríhjól, bangsar, model. Fisher Price þroskaleikföng. Lego og Lego Duplo. Playmobil. Filt og vattkúlur. Spil og myndir til að mála eftir númerum.„Garfield“ margargerð- ir og úrval af mjúkum dýrum. Úrval af minjagripum og ullarvörum til að senda vinum og kunningjum er- lendis fyrir jólin. Lopi Flos og nýja Romanygarnið. Angoranærfötin frá Fínull á dömur og herra eru luxusvara. Sendum í póstkröfu samdægurs. Munið að úrvalið er hjá okkur. Opið á laugárdögum. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96, sími 27744. Mjög góð 114 fm íbúð við Ráð- hústorg til leigu. Leigist frá 1. desember 1987 til 1. júní 1988. Uppl. í síma 23688 eftir kl. 19.00. Dráttarvél til sölu. I.M.T. dráttarvél 65 hö, árg. ’85 til sölu. Ekinn 600 tíma. Mjög vel með farin. Uppl. í síma 96-61658. Til sölu er mjög gott Yamaha 9000 trommusett. Litur, real wood (Ijós brúnt). Selst með töskum og cymbal- statífum. (þremur). Uppl. í síma 96-23072. 20.30 Félagsvist - Félagsvist. 1 Félag aldraðra minnir á spilakvöldið fimmtu- daginn 19. nóvember Húsi aldraðra. jóð kvöldverðlaun. kllir velkomnir. pilanefndin. Pennavinur óskast, (karl eða kona) á aldrinum 25-35 ára. Öllum bréfum verður svarað. Mr. Philip Webb 7 Barningham Street Darungton Co Durham England, U.K. Náttúrugripasafnið á Akureyri. Frá 10. sept. verður sýningarsalur- inn aðeins opinn á sunnudögum kl. 13-15. Opnað fyrir hópa eftir samkomu- lagi í síma 22983 eða 27395. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími: 24162. Opnunartímar: Alla daga frá 1. júní til 15. sept., kl. 13.30- 17.00. Á sunnudögunt frá 15. sept. til 1. júní, kl. 14-16. Borgarbíó Þriðjudagur 17. nóvember Geggjað sumar kl. 9.00 Malone kl. 11.00 Lögregluskólinn kl. 9.10 Vild þú værir hér kl. 11.10 Simi25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Ránargata. 4ra herb. efri hæð í tvíbýlishúsi, 132 fm. Allt sér. Laust fljótlega. Ránargata. Hæð og ris ásamt hluta 1. hæðar í tvíbýlishúsi. Mikið endurnýjað. Vantar einbýlishús á einni hæð með bílskúr. Ca 130-150 fm. Reykjasíða. Mjög gott einbýiishús ásamt bilskúr, tæplega 190 fm. Eign í sérflokkl. Norðurgata. Einbýlishús á tveimur hæðum 160 fm 45 fm bílskúr. Laust fljótlega. Gerðahverfi I. Mjög gott einbýlishús á einni hæð, ásamt bílskúr. Samtals 230 fm. FAS1HGNA& fj skipasalaSSZ NORÐURLANDSII Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Olafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasimi hans er 24485. Norðurgötu Eyrarveg hvannavelli og ytri hluta Glerárgötu Lokaæfing. Höf: Svava Jakobsdóttir Föstudagur 20. nóvember kl. 20.30 Lokaæfing. Laugardagur 21. nóvember kl. 20.30 Lokaæfing. Næst síðasta sýningarhelgi. „Lokaæling er gullnáma fyrir leikara, en hún er lika gullnáma ein og sér. Texti Svövu er stórkost- legur, fyndinn, beinskeyttur og fullur af vísunum. Alltaf virdisl hún hitta á réttu orðin. “ Dagur. „ Þessi sýning er i alla staði hin eftirlektarverðasta og á ekki síður erindi í dag en þegar verkið var fyrsl flutt 1983. “ DV. „Allt leggsl því á eitt, góður leikur, vel skrifað leikril og vönduð umgjórð. “ Norburiand. „Sunna Borg og Theodór Júlfusson sýna bæði i þessari sýningu að þau hafa náð fuilum þroska sem leikarar og því hljóta að verða gerðar miklar kröfur til þeirra framvegis. Þessi vandaða sýning er Leikféiagi Akureyrar til sóma. Morgunblaðið. Einar Áskell Sýning sunnudaginn 22. nóvember kl. 3 e.h. Allra síðasta sýning. JÉf Æ MIÐASALA 96-24073 leiKFÉLAG AKUR6YRAR Sauðárkrókur V/antar blaðbera í gamla bænum Dagur Sauðárkróki LYFTARAR Eigum til afgreiðslu nú þegar mikið úrval notaðra rafmagns- og diesellyftara, ennfremur snúninga- og hliðarfærslur. Tökum lyftara upp í uppgerðan, leigjum lyftara, flytjum lyft- ara. Varahluta- og viðgerðaþjónusta. Líttu inn - við gerum þér tilboð. Tökum lyftara í umboðssölu. LYFTARASALAN HF. _JJ Vatnagörðum 16. Símar 82770 og 82655. Utfararskreytingar Kransar * Krossar ★ Kistuskreytingar. AKURW Kaupangi. Sími 96-24800 og 96-24830. Eiginmaður minn, Rögnvaldur Rögnvaldsson, Munkaþverárstræti 22, Akureyri, lést að morgni sunnudagsins 15. nóvember á Fjórðungs- sjúkrahúsinu á Akureyri. Hlín Stefánsdóttir. Maðurinn minn og faðir okkar, TRYGGVI SIGMUNDSSON, Ytra-Hóli, lést í Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri, laugardaginn 14. nóvember. Gerður Árnadóttir og börn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför, GUNNARS GÍSLASONAR. Karolína Gunnarsdóttir, Gísli S. Gíslason, Fríður Jóhannesdóttir, Gunnar Jóhannsson, Unnur Gröndal, Gísli Jónsson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.