Dagur - 19.11.1987, Blaðsíða 14

Dagur - 19.11.1987, Blaðsíða 14
a\ t 14 - DAGUR - 19. nóvember 1987 Ung kona með barn óskar eftir íbúð frá 1. des. Nánari upplýsingar í síma 27078 eftir kl. 20.00. Tveggja herbergja íbúð óskast til leigu nú þegar. Uppl. í síma 25540 eftir kl. 20.00. Unga stúlku, nema í V.M.A. bráðvantar herbergi eða ein- staklingsíbúð til leigu frá janúar til júnf. MAÍof • M;Ahaor'l,m Alnínrw i icioi i ivil'wsLivAri iuiji. í i ítJyiu- semi heitið. Getur gætt barna 1 -2 kvöld í viku. Fyrirframgreiðsla. Uppl. í síma 97-31183. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagör.gum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum árangri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Nýja Bílaþjónustan Við gerum bílinn kláran fyrir sölu. Þvottur - bón og djúphreinsum sæti. Sprautum felgur og margt fleira. Nýja Bílaþjónustan Fjölnisgötu 4b, sími 27666 (sama hús og Skíðaþjónustan). Basar. Akureyringar - Akureyringar. Munið okkar vinsæla köku- og laufabrauðsbasar, laugardaginn 21. október kl. 14.00 að Laxagötu 5. Slysavarnafélagskonur, vinsam- legast skilið kökum frá kl. 12-13 sama dag. Slysavarnadeild kvenna, Akureyri. Keramikstofan Háhlfð 3, sími 24853. Langar þig til að búa til fallega gjöf handa þér eða þínum? Komdu þá og kíktu á munina hjá okkur og þú ferð ekki vonsvikin(n) út. ATH. Allir geta unnið niður hrá- muni. Við höfum opið mánudaga, mið- vikudaga og fimmtudaga frá kl. 14-16, auk þess á mánudags- og miðvikudagskvöldum frá kl. 20-22. Opið á laugardögum kl. 10-14. Hægt er að panta í síma 24853. Til sölu varahlutir f vél úr B.M.W. 520, árg. ’80. Nýir og notaðir. Uppl. í síma 27767. Til sölu vegna kaupa á nýjum bíl. Lada Samara árg. '86, ek. 8 þús. km. og Saab 99, árg.’73. Mjög góð kjör. Skuldabréf koma til greina fyrir báða bílana. Uppl. í síma 22027 eftir kl. 17.00. íbúð til leigu. Til leigu 5 herb. ibúð í raðhúsi á tveimur hæðum í Gerðahverfi. Laus strax. Uppl. í síma 22369. Tölvur Til sölu: Commodore 128 (64) tölva. ásamt commodore 1541 disk- drive. 30-40 diskettur fylgja. Selst ódýrt. Philips tape segulband ásamt fjölda spóla. 120 plötutitlar (Rock og hard rock). Selst ódýrt. Uppl. í síma 27232 á kvöldin. Föndra við að búa til fallegar og ódýrar tágakörfur. Alls konar gerðir. Tilvaldar jóla- gjafir. Hringið í síma 21122 og komið og skoðið. Pantið tímanlega. Geymið auglýsinguna. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96 Nýtt símanúmer 27744. Snjóþotur, stýrisþotur. Fjarstýrðir bílar, snúrustýrðir bílar. Barbie hús, Sindy hús. Dúkkur, dúkku- vagnar, dúkkukerrur, þríhjól, bangsar, model. Fisher Price þroskaleikföng. Lego og Lego Duplo. Playmobil. Filt og vattkúlur. Spil og myndir til að mála eftir númerum.„Garfield“ margar gerð- ir og úrval af mjúkum dýrum. Úrval af minjagripum og ullarvörumtil að senda vinum og kunningjum er- lendis fyrir jólin. Lopi Flos og nýja Romanygarnið. Angoranærfötin frá Fínull á dömur og herra eru luxusvara. Sendum í póstkröfu samdægurs. Munið að úrvalið er hjá okkur. Opið á laugardögum. Leikfangamarkaðurinn Hafnarstræti 96, sími 27744. st Til sölu baðborð með mjög fullkomið. Sama og nýtt. Uppl. í síma 26858 eftir kl baöi f, . 14.00. Oki u Kenni á nýjan MMC Space Wag- on 2000 4Wd. Útvega öll náms- og prófgögn. Ath. einnig kvöldtímar eftir 1. des. Anna Kristín Hansdóttir. Þingvallastræti 18, sími 23837. Basar. Kristniboðsfélag kvenna hefir köku-og munabasar í Zion laugar- daginn 21. nóv. kl. 15.00. Margt hentugt til jólagjafa. Allur ágóði rennur til kristniboðsins í Eþíópíu og Kenya. Nefndin. MEHSUR ? Glerárkirkja. Barnasamkoma Sunnud. 22. nóv. kl. 11.00. Guðsþjónusta sama dag kl. 14.00. Aðalsafnaðarfundur eftir messu. Kaffiveitingar. Pálmi Matthíasson. Akureyrarprestakall: Fyrirbænamessa verður í Akur- eyrarkirkju í dag fimmtudag kl. 5.15 e.h. Allir velkomnir. Foreldrar væntanlegra fermingar- barna í Akureyrarkirkju 1988. Fundur verður í Akureyrarkirkju n.k. föstudagskvöld kl. 8.30. Rætt verður um fermingarundirbúning- inn og ferminguna. Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður n.k. sunnudag kl. 11 f.h. Sunnudagaskóli Dalvíkurkirkju kemur í heimsókn og er þar að endurgjalda samskonar heimsókn Akureyringa sl. vetur. Foreldrar hvetjið börnin til þess að mæta og komið með til þess að fagna góð- um gestum. Æskulýðs- og fjölskyldumessa verður í Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Ungmenni aðstoða. Sálmar: 46 - 11 - 54 - 8 - 6. Sérstaklega er vænst þátttöku fermingarbarna og ástvina þeirra. Sóknarprestar. □ St.: St.: 598711197 VIII Mh. Lionsklúbburinn Huginn. Fundur fimmtudaginn 19. nóvember kl. 19.30 að Hótel KEA. GJAFIR OB AHEIT K.F.U.M og K.F.U.K., Sunnuhlíð. Sunnudaginn 22. nóvember. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður séra Guðni Gunnarsson, skóla- prestur. Allir velkomnir. Framlög til Orgelsjóðs Glerár- kirkju. 5. okt. ’87. Frjáls samskot við guðsþjónustu 4. okt. ’87 kr. 14.600. 12. okt. ’87. Sigríður Schiöth kr. 500. 12. okt. ’87. Guðmundur Valde- marsson, minningargjöf um Loft- rúnu Þorsteinsdóttur kr. 3.200. 13. okt. ’87. Anna Oddsdóttir, minningargjöf um Hjört Jónsson skólastjóra kr. 10.000. 14. okt. ’87. Þorbjörg Finnboga- dóttir kr. 500. 14. okt. ’87. Brynjólfur Jónsson kr. 1.000. 26. okt. ’87. Höskuldur Stefánsson kr. 2.000. 27. okt. '87. Friðrik Kristjánsson kr. 1.000. 2. nóv. '87. Páll H. Jónsson og Fanney Sigtryggsdóttir, Húsavík kr. 5.000. Með alúðarþökkum, Sigurbjörg Hlöðversdóttir og Askell Jónsson. Flóamarkaður verður föstudaginn 20. ^nóvember kl. 10.00- 12.00 og 14.00-18.00 að Hvannavöllum 10. Góður barna- og unglingafatnaður. Mikið af nýjum skóm og fleira. Komið og gerið góð kaup. Hjálpræðisherinn. Viðtalstímar bæjarfulltrúa Fimmtudaginn 19. nóvember 1987 kl. 20-22 veröa bæjar- fulltrúarnir Freyr Ófeigsson og Heimir Ingimarsson til viötals í fundarstofu bæjarráös í Geisla- götu 9, 2. hæö. Sími 25566 Opið alia virka daga kl. 14.00-18.30. Ránargata. Haeð og rls ásamt hluta 1. haeðar i tvíbýlishúsi. Mikið endurnýjað. Reykjasiða. Mjög gott eínbýlishús ásamt bílskúr, tæplega 190 fm. Eign i sórflokki. Norðuraata. * — Einbýlishús á tveimur hæðum 160 fm 45 fm bllskúr. Laust fljotlega. ___ Munkaþverárstræti: Húselgn á tvelmur hæðum. Unnt að hafa tvær fbúðlr. Þarfnast viðgerðar. Vantar: Gott raðhús helst m/bílskúr. Hlest á Brekkunni. Skipti á góðrl 3ja herbergja ibúð í Tjarnalundi koma til greina. Ránargata. 4ra herb. efrí hæð í tvíbýlishúsí, 132 fm. Allt sér. Laust fijótlega. Borgarbíó Fimmtudagur 19. nóvember Kl. 9.00 Geggjað sumar Kl. 9.10 Lögregluskólinn 4 K!. 11.00 Malone Kl. 11.10 Vild þú værir hér FAS1ÐGNA& fj evnueii m ■M NORDURIANDS Cl Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósðfkson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485. horðurgötu Eyrarveg Hvannavelli og ytri hluta Glerárgötu Lokaæfing. Höf: Svava Jakobsdóttir Föstudagur 20. nóvember kl. 20.30 Lokaæfing. Laugardagur 21. nóvember kl. 20.30 Lokaæfing. Næst síðasta sýningarhelgi. „Lokaæfing er gullnáma fyrir leikara, en hún er líka gullnáma ein og sér. Texti Svövu erstórkost- legur, fyndinn, beinskeyttur og fullur af vísunum. Alltaf virðist hún hitta á róttu orðin. “ Dagur. „Þessi sýning er í alla staði hin eftirtektarverðasta og á ekki síður erindi í dag en þegar verkið var fyrstflutt 1983." DV. „Allt leggst því á eitt, góður leikur, vel skrifað leikrit og vönduð umgjörð." Norðurland. „Sunna Borg og Theodór Júlíusson sýna bæði í þessari sýningu að þau hafa náð fullum þroska sem leikarar og því hljóta að verða gerðar miklar kröfur til þeirra framvegis. Þessi vandaða sýning er Leikfélagi Akureyrar til sóma. Morgunblaðið. Einar Áskell Sýning sunnudaginn 22. nóvember kl. 3 e.h. Allra síðasta sýning. tj Æ MIÐASALA SB SlMI 96-24073 lEIKFÉLAG AKUR6YRAR Útför mannsins míns, TRYGGVA SIGMUNDSSONAR, Ytri-Hóli, fer fram frá Akureyrarkirkju laugardaginn 21. nóv. kl. 13.30. Jarðsett verður í Kaupangi. Blóm og kransar vinsamlegast afþakkað, en þeim sem vilja minnast hans, er bent á Fjórðungssjúkrahúsið á Akureyri. F.h. aðstandenda. Gerður Árnadóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.