Dagur - 05.01.1988, Page 10
10 - DAGUR - 5. janúar 1988
Til sölu skenkur og skápur með
hillum fyrir ofan, hvorttveggja er
úr tekki.
Uppl. í síma 24197, eftir kl. 20.00.
Fjórhjól til sölu.
Til sölu Suzuki 230 Quak runner,
árg. ’87. Svo til ónotaö.
Uppl. í síma 27448 eöa 22405 eft-
ir kl. 20.00.
Leikstjóri Bprgar Garðarsson.
Leikmynd Örn Ingi Gíslason.
Lýsing Ingvar Björnsson.
Tónlist Jón Hlöðver Áskelsson.
5. sýning fimmtud. 7. jan. kl. 20.30.
6. sýning föstudag 8. jan. kl. 20.30.
7. sýning laugardag 9. jan. kl. 18.00.
8. sýning sunnudag 10. jan. kl. 16.00.
Athugið breyttan sýningartíma.
Forsala aðgöngumiða hafin.
Jf Æ MIÐASALA
BK JSgl sími
mLJf Br 96-24073
Leikfélag akureyrar
Til sölu Volvo 145 station, árg.
Hæ, hæ góðu hestaeigendur.
Tek aö mér hross í tamningu og
þjálfun að Gýgjarhóli í Skagafirði.
Uppl. gefur Jakob Einarsson í
síma 95-6181 á kvöldin.
Brún barnaleðurhúfa með
þvottabjarnarskinni og skottum
aftan á tapaðist vikuna fyrir jól í
Miðbænum.
Uppl. í síma 21685.
Kennsla
Óska eftir aðstoð í stærðfræði,
tvisvar til þrisvar í viku.
Er í 9. bekk.
Uppl. í síma 25463.
'74.
Góöur bíll.
Einnig Skoda 120 SL, árg. '85.
Lítið ekinn.
Uppl. í síma 23837.
Til sölu Toyota Tercel 4WD, árg.
’84.
Snjómokstur.
Snjómokstur fyrir fyrirtæki og hús-
félög.
Guðmundur Gunnarsson
Sólvöllum 3.
í suðurbæinn á
Sauðárkróki strax
Sóllúga, útvarp, segulband, og Sími 26767 og 985-24267.
auka mælar.
Fallegur bíll í góöu standi.
Greiöslukjör.
Uppl. hjá Bílasölunni Stórholt,
sími 23300.
Til sölu Subaru árg. ’87 station
4x4.
Snjódekk, útvarp og fleira.
Bíll í sérflokki.
Uppl. í síma 21570.
Til sölu um 100 flokkaðar
minkalæður, 75 svartar og 25
pastel.
Verö kr. 3.000.- á dýr.
Uppl. hjá undirrituðum í síma 95-
6458.
Ragnar Eiríksson, Gröf, 566
Hofsós.
Konan sem lést í
bflslysinu á
Holtavörðuheiði
Konan sem lést í bílslysi á Holta-
vörðuheiði þann 30. desember sl.
hét Erna Guðlaug Ólafsdóttir, til
heimilis að Langholtsvegi í
Reykjavík. Hún lætur eftir sig
eiginmann og tvö börn.
Sími 25566
Opiðalla virka daga
kl. 14.00-18.30.
Núpasíða.
3ja herb. raðhús í góðu standi ca.
90 fm.
Laust fljótlega.
Suðurbyggð.
Einbýllshús á þremur pöllum
ásamt innb. bflskúr.
Samtals ca. 230 fm.
Laust í vor.
Síðuhverfi.
5 herb. einbýlishús ca. 150 fm, ekki
alveg fullgert. Fokheldur bílskúr.
Skipti á 5 herb. raðhúsi I Glerár-
hverfi koma til greina.
Heiðarlundur.
5 herb. enda-raðhús á tveimur
hæðum ásamt bílskúr, ca 168
fm.
Eign í sérflokki.
Gleðilegt nýár.
FASIÐGNA&fJ
skipasaiaSS
NORÐURLANDS O
Amaro-húsinu 2. hæð
Sími 25566
Benedikt Olafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30.
Heimasími hans er 24485.
Takið eftir!
Allar auglýsingar sem þarf að vinna sérstak-
lega, þurfa að berast til auglýsingadeildar
tveimur til þremur dögum fyrir birtingu.
Auglýsingadeild Dags.
Leiðsögumanna-
námskeið
Fyrirhugað er að halda námskeið fyrir verðandi
leiðsögumenn á Norðurlandi eystra, ef næg þátt-
taka fæst.
Námskeiðið verður haldið á vegum Ferðamálaráðs og hefst
upp úr miðjum janúar, það mun standa í u.þ.b. 14 vikur og
kennt verður á laugardögum.
Allar nánari upplýsingar veitir Hólmfríður Guðmundsdóttir í
síma 96-26291.
Skráið ykkur fyrir 14. janúar.
Skrifstofustjórn
*
Oskum að ráða starfsmann fyrir
fyrirtæki í matvælaiðnaði.
Starfssvið:
★ Umsjón með reikningsgerð og innheimtu.
★ Færa allt bókhald og tölvuvinnslu.
Við leitum að:
★ Starfsmanni sem getur starfað sjálfstætt.
★ Verslunarmenntun og/eða góð reynsla í sjálfstæð-
um skrifstofustörfum er nauðsynleg.
Umsóknareyðublöð á skrífstofunni.
FELL hf. Kaupvangsstræti 4 -Akureyri - sími 25455
Matráðskona óskast
til starfa við Fiskverkun KEA í Grímsey.
Einnig vantar starfsfólk
í saltfiskverkun á sama stað.
Upplýsingar í síma 96-73105 og 96-73119.
Skipstjóra og stýrimann
vantar á 60 lesta bát frá Dalvík.
Uppl. í síma 96-61614 og 96-61408.
Verslunin Garðshorn óskar eftir
að ráða starfskraft til
afgreiðslustarfa nú þegar.
Upplýsingar á staðnum eða í síma 27767.
Eiginkona mín, móðir og tengdamóðir,
SIGRÚN KRISTÍN KRISTJÁNSDÓTTIR,
Álfabyggð 7,
lést á heimili sínu aðfaranótt 3. janúar.
Útför hennar fer fram frá Akureyrarkirkju kl. 13.30 föstudaginn
8. janúar.
Jón Hólmgeirsson,
börn og tengdadætur.
Föðurbróðir okkar,
EINAR JÓHANN GRANT,
Litla-Hvammi, Svalbarðsströnd,
lést 2. janúar.
Jarðarförin verður auglýst síðar
Fyrir hönd aðstandenda:
Kristján Grant,
Einar Örn Grant.