Dagur - 06.01.1988, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - 6. janúar 1988
myndasögur dags
ÁRLANP
ANDRÉS ÖND
HERSIR
BJARGVÆTTIRNIR
dagbók
Akureyri
Akureyrar Apótek ........... 2 24 44
Heilsugæslustöðin.......... 2 23 11
Tímapantanir............. 2 55 11
Heilsuvernd.............. 2 58 31
Vaktlaeknir, farsími.... 985-2 32 21
Lögreglan.................. 2 32 22
Slökkvistöðin, brunasími .. 2 22 22
Sjúkrabíll ................ 2 22 22
Sjúkrahús ...................2 21 00
Stjörnu Apótek...............2 14 00
_____________________________2 37 18
Dalvík
Heilsugæslustöðin..........615 00
Heimasímar................6 13 85
618 60
Neyðars. læknir, sjúkrabíll 613 47
Lögregluvarðstofan......... 612 22
Slökkviliðsstjóri á vinnust .... 6 12 31
Dalvíkur apótek..............6 12 34
Grenivík
Slökkviliðið............... 33255
3 32 27
Lögregla..................3 31 07
Húsavik
Húsavíkur apótek..........41212
Lögregluvarðstofan........ 4 13 03
416 30
Heilsugæslustöðin.........413 33
Sjúkrahúsið...............413 33
Slökkvistöð...............4 14 41
Brunaútkall ..............41911
Sjúkrabíll ...............413 85
Kópasker
Slökkvistöð ............... 5 21 44
Læknavakt...................5 21 09
Heilsugæslustöðin......... 5 21 09
Sjú'krabill ........... 985-2 17 35
Ólafsfjörður
Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80
Lögregluvarðstofan........ 6 22 22
Slökkvistöð ............... 6 21 96
Sjúkrabíll ................ 6 24 80
Læknavakt.................. 6 21 12
Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80
Raufarhöfn
Lögreglan - Sjúkrabíll...512 22
Læknavakt................ 5 12 45
Heilsugæslan............. 511 45
Siglufjörður
Apótekið .................. 7 14 93
Slökkvistöð ............... 7 18 00
Lögregla................... 711 70
713 10
Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66
Blönduós
Apótek Blönduóss........... 43 85
Sjúkrahús, heilsugæsla..... 42 06
Slökkvistöð................ 43 27
Brunasími...................41 11
Lögreglustöðin............. 43 77
Hofsós
Slökkvistöð................. 63 87
Heilsugæslan................ 63 54
Sjúkrabill ................. 63 75
Hólmavík
Heilsugæslustöðin............31 88
Slökkvistöð..................31 32
Lögregla.................... 32 68
Sjúkrabill ..................31 21
Læknavakt....................31 21
Sjúkrahús .................. 33 95
Lyfsalan.................... 13 45
Hvammstangi
Slökkvistöð................ 1411
Lögregla................... 13 64
Sjúkrabill ................ 1311
Læknavakt.................. 13 29
Sjúkrahús ................. 13 29
13 48
Heilsugæslustöð............ 13 46
Lyfsala.................... 13 45
Sauðárkrókur
Sauðárkróksapótek ......... 53 36
Slökkvistöð................ 55 50
Sjúkrahús ................. 52 70
Sjúkrabíll ................ 52 70
Læknavakt.................. 52 70
Lögregla................... 66 66
Skagaströnd
Slökkvistöð ............... 46 74
46 07
Lögregla................... 47 87
Lyfjaverslun ..............4717
Varmahlíð
Heilsugæsla..............6811
Gengisskráning
Gengisskráning nr. 1
5. janúar 1988
Kaup Sala
Bandaríkjadollar USD 35,970 36,090
Sterlingspund GBP 66,760 66,983
Kanadadollar CAD 27,732 27,825
Dönsk króna DKK 5,8061 5,8254
Norsk króna NOK 5,7355 5,7546
Sænsk króna SEK 6,1361 6,1566
Finnskt mark FIM 9,0742 9,1044
Franskur franki FRF 6,6097 6,6318
Belgískur franki BEC 1,0670 1,0706
Svissn. franki CHF 27,4790 27,5707
Holl. gyllini NLG 19,8565 19,9227
Vestur-þýskt mark DEM 22,3486 22,4231
ítölsk líra ITL 0,03031 0,03041
Austurr. sch. ATS 3,1839 3,1945
Portug. escudo PTE 0,2706 0,2715
Spánskur peseti ESP 0,3274 0,3285
Japanskt yen JPY 0,28756 0,28852
l'rskt pund IEP 59,198 59,395
SDR þann 5.1. XDR 50,3443 50,5123
ECU-Evrópum. XEU 46,1153 46,2692
Belgískurfr. fin BEL 1,0637 1,0673
BROS-Á-DAG
# Piltur og
stúlka
Þeir sem hafa lagt leið sína i
Samkomuhúsið og séð Pilt
og stúlku hafa kannski tekið
eftir því að leikmyndin er
dálítið óvenjuleg. Tjöld eru.
beggja vegna sviðsins og
skipta þau litum eftir höfði
Ijósameistarans. Innst er
tjald sem á eru ský, sól, tungl
eða annað eftír því hvað við
á. Salurinn er skreyttur skýj-
um og anddyrið er einnig
skreytt leikmynd. Á sviðinu
bætast ýmsir smáhlutir við
þegar skipt er um umhverfi í
leikritinu en að öðru leyti þarf
litið að hrófla við leikmynd-
inni. Leiklistargagnrýnandi
Dags var mjög hrifinn af
þessari leikmýnd og taldi
hana prýðilega lausn í verk-
inu þar sem oft er sklpt um
umhverfi. Þá taldi hann lýs-
inguna nauðsynlega til að
gera leikmyndina trúverðuga.
Gagnrýnandi Morgunblaðs-
ins var á öðru máli og sakn-
aði greinilega gamla timans.
Hann vildi hafa tún, bæi, tré,
stofur, götur, hús, garða og
annað sem að efninu fellur.
Hann sagðist sakna þess
tíma er oftlega þurfti að gera
hlé á sýningunni vegna þess
að algjörlega þurfti að skipta
um leikmynd, með tilheyr-
andi harki og hvískri. Gagn-
rýnandi Þjóðviljans telur
einnig að halda skuli í hefð-
irnar. Ritari S&S getur lítið til
málanna lagt, áhorfendur
verða sjálfir að dæma um
hvort leikmyndin er guðlast
eður ei.
# Guð og
gaddurinn
Þá er það blessaður bruna-
gaddurinn. Eigi má maður
sjúga upp í nefið, þá frjósa
nasirnar fastar. Af því leiðir
að maður verður að anda
með munninum, en það gerir
enginn til lengdar í þessu
frosti. Það er eins og maður
sé að gleypa ísnálar. Konur
og börn gráta glærum
perlum, gamalt fólk rís ekki
úr rekkju og fílhraustir menn
urra og berja sér til hita. Kvak
sjófuglanna frýs i koki þeirra
og rotturnar í Innbænum
halda sig í kjallaranum. í
þessarí veðráttu getur maður
ekki annað sagt en: Þökk sé
hitaveitunni og rafveitunni,
ella væri það bara guð og
gaddurinn.
Skákinni er frestaö um óákveðinn tíma!