Dagur - 06.01.1988, Page 9

Dagur - 06.01.1988, Page 9
6. janúar 1988 - DAGUR - 9 hér & þar 1 Nauðlentu jlugvél á shiþofu „Ég var sannfærð um að þetta yrði mitt síðasta," segir hin 18 ára gamla Anita Hudson. „Ég varð svo hrædd þegar vélin fór að hrapa að ég gat vart andað. Hjartað sló hraðar og hraðar og ég varð eiginlega hálf rugluð. Síðustu augnablikin áður en vélin nauðlenti hugsaði ég um Guð, mömmu og hversu öryggis- laus ég væri inni í þessari hrap- andi vél.“ Allt virtist í lagi rétt eftir að vélin tók sig á loft frá Winnipeg- flugvelli. En hún missti flugið og féll um 1000 fet og við það stöðv- Næsta ótrúlegt að menn komist lif- andi úr slíku slysi. Hér lifðu allir af. Hún Anita Hudson lenti f ævin- týralegu flugi er hún var eitt sinn á heimleið frá lækni sínum. Með henni í tveggja hreyfla flugvél- inni voru 3 farþegar og flugmað- ur en fljótt eftir flugtak virtist eitthvað fara úrskeiðis og flug- maðurinn missti algerlega vald á vélinni. Er þetta gerðist var vélin stödd yfir Winnipeg í Kanada. Vélin missti algerlega flug og hrapaði stöðugt og fallhraði hennar jókst. uðust hreyflar hennar. Vélin hrapaði niður um þak skrifstofu- byggingar í borginni. Pannig lýsir Anita lendingunni. „Það heyrðist hræðilegur háv- aði þegar vélin brotnaði og beygl- aðist saman. Krafturinn við höggið henti mér til og frá og ég fann hvernig sársaukinn heltók Eins og sjá má er Hugvélin nánast í stykkjum eftir nauðlendinguna. mig. Mér fannst ég finna fyrir beinbrotunum inni í mér. En ég var samt á lífi. Þegar ég leit út um gluggann sá ég járnadraslið um ullt en þó greindi ég skrifborð og ritvélar þarna innan um. Þetta er klikkun sagði ég við sjálfa mig. En svo var ekki því við höfðum einfald- lega nauðlent á skrifstofu!!," sagði Anita. „Skrifstofufólkið áttaði sig samt fljótt á hvað var á seyði og byrjaði að draga okkur út úr tlak- inu. Flugmaðurinn var meðvit- undarlaus og við ásamt honum vorum dregin út úr flakinu. Við vorum, þó ótrúlegt rnegi virðast, öll á lífi. Það gat ekki verið neitt ncma kraftavcrk sem bjargaði bæði okkur og skrifstofufólkinu frá dauðum þegar þetta æðandi járnflykki þcyttist niður um þak- ið á skrifstofunni. Og upp í flug- vél stíg ég ckki á næstunni, það er víst,“ segir Anita Hudson. dagskrá fjölmiðla Þrettándagleði Síðasti dagur jóla er í dag og jólasveinarnir allir farnir til fjalla. En í tilefni af því ætla Örn Ingi og félagar að vera með þrettándagleði á Rás 1 í kvöld á milli kl. 19.35 og 20.00. f þættinum kemur fram hópur af góðu söng- fólki m.a. „leikhúskórinn". Þráinn Karlsson og Benedikt Sigurðarson keppa í rímnakveðskap. Óskar Pétursson syngur einsöng og spilar á harmoniku. Einnig syngja Gunnfríður Hreiðars- dóttir og Óskar tvísöng. Sá sem sér um alla tónlistarstjórn er Jón Hlöðver Áskelsson. Eins og áður hefur komið fram er þetta síð- asti dagur jóla og því hver að veröa síðastur að klára laufabrauðið og hangiketið, en við höfum það fyrir satt að Örn Ingi og félagar verði með laufabrauð og hangiket meö sér í útvarpinu. Rétt er aö geta þess í lokin að þetta er allt saman í beinni útsendingu. SJÓNVARP AKUREYRI MIÐVIKUDAGUR 6. januar 16.30 Aðkomumaðurinn. (Starman.) Geimvera leikar aðstoðar ekkju einnar við að finna geimskip sitt. Ekkjan á í miklu sálarstríði því að geimveran hefur tekið á sig mynd framliðins eiginmanns hennar. Aðalhlutverk: Jeff Bridges og Karen Allen. 18.20 Kaldir krakkar. (Terry and the Gunrunners.) Nýr, spennandi framhalds- myndaflokkur í 6 þáttum fyrir börn og unglinga. 1. þáttur. 18.50 Garparnir. 19.19 19:19. Fréttir, veður, íþróttir og þeim málefnum sem hæst ber hverju sinni gerð fjörleg skil. 20.25 „Nú er hún Snorrabúð stekkur..." Hvaða sess skipa Þingvellir í hugum íslendinga og hvers kon- ar hlutverki er þjóðgarðinum aetlað að gegna í framtíðinni? 21.05 Shaka Zulu. Nýr framhaldsmyndaflokkur í tíu þáttum. 2. hluti. 22.00 Martin Berkovski. Martin Berkovski leikur á píanó. 22.05 Á ystu nöf. (Out on a Limb.) Fyrri hluti myndar sem byggð er á samnefndri ævisögu Shirley MacLaine og fer leikkonan sjálf með aðalhlutverkið. Aðalhlutverk: Shirley MacLaine, Charles Dance, John Heard og Anne Jackson. Seinni hluti er á dagskrá fimmtu- daginn 7. janúar. 00.30 Aðeins fyrir augun þín. (For your Eyes Only.) Þessi mynd hefur allt það til að bera sem prýða má góða Bond mynd; hraða, húmor, spennu og fagrar konur. Aðalhlutverk: Roger Moore. 02.35 Dagskrárlok. RÁS 1 MIÐVIKUDAGUR 6. janúar Þrettándinn 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsárið með Kristni Sigmundssyni. Tilkynningar. 8.45 íslenskt mál. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna. 9.30 Upp úr dagmálum. 10.00 Fróttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Fróttayfirlit • Tónlist • Til- kynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynn- ingar • Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Þrettánd- inn. 13.35 Miðdegissagan: „Úr minn- ingablöðum" eftir Huldu. 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. (Endur- tekinn þáttur frá laugardags- kvöldi.) 15.35 Tónlist. 15.00 Fróttir. 15.03 Landpósturinn - Frá Aust- urlandi. Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist ó síðdegi - Weber og Schumann. 18.00 Fróttir. 18.03 Torgið - Efnahagsmál. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Þrettándagleði. Umsjón: Öm Ingi. (Frá Akur- eyri.) 20.00 John Cage og tónlist hans. 20.40 Kynlegir kvistir - Krafta- verkið. Ævar R. Kvaran segir frá. 21.10 Dægurlög á milli stríða. 21.30 Að tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Sjónaukinn. Af þjóðmálaumræðu hérlendis og erlendis. 23.10 Djassþáttur. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. MIÐVIKUDAGUR 6. janúar 7.03 Morgunútvarpið. Tíðindamenn Morgunútvarpsins úti á landi, í útlöndum og í bæn- um ganga til morgunverka með landsmönnum. Miðvikudagsgetraunin lögð fyrir hlustendur. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Umsjón: Kristín Björg Þorsteins- dóttir. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með fréttayfirliti. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. M.a. talað við afreksmann vik- I unnar. j Umsjóri: Gunnar Svanbergsson. j I 16.03 Dagskrá. ! Hugað að því sem er efst á j 1 baugi, Thor Vilhjálmsson flytur I syrpu dagsins og flutt kvik- myndagagnrýni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Umsjón: Arnar Björnsson. 22.07 Háttalag. Umsjón: Gunnar Salvarsson. 00.10 Næturvakt Útvarpsins. Gunnlaugur Sigfússon stendur vaktina til morguns. Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Svæðiiútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MIDVIKUDAGUR 6. janúar 8.07-8.30 og 18.03-19.00. Umsjón: Kristján Sigurjónsson og Margrét Blöndal. Hljóðbylgjan FM 101,8 MIÐVIKUDAGUR 6. janúar 08-12 Olga Björg Örvarsdóttir og rólegheit i morgunsárið. Afmæliskveðjur og óskalög. Á ystu nöf Mynd þessi er byggð á sjálfs- ævisögu Shirley Maclaine, en sú bók naut fádæma vinsælda les- enda. Því var ákveðið að gera sjónvarpsmynd eftir bókinni og fékk Shirley það einstæða tæki- færi að leika sjálfa sig. Athygl- isverð mynd, byggð á athygl- isverðri ævi athyglisverðrar leik- konu sem auk þess leikur aðal- hlutverkið í myndinni. Er hægt aö biðia um meira? 12- 13 Ókynnt tónlist i hádeginu. 13- 17 Hinn fjallhressi studkarl Pálmi „Bimbó“ Guðmundsson leikur gömlu, góðu tónlistma fyr- ir húsmæður og annað vinnandi fólk. 17-19 íslensk tónlist i öndvegi meðan verið er að undirbúa kvöldmatinn. Stjórn- andi Ómar Pétursson. 19- 20 Tónlist á meðan kvöldmaturinn rennur niður. 20- 24 Kvöldskammturinn. Marinó V. Marinósson á léttum nótum. Fréttir klukkan 10.00, 15.00 og 18.00. 07.00-09.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Stefán kemur okkur réttum meg- in fram úr með tilheyrandi tón- list og litur yfir blöðin. 09.00-12.00 Valdis Gunnarsdóttir á léttum nótum. Morgunpoppið allsráðandi, af- mæliskveðjur og spjall til hádeg- Og við litum inn hjá hyskinu á Brávallagötu 92. 12.00-12.10 Fréttir. 12.10-14.00 Páll Þorsteinsson á hádegi. Létt hádegistónlist og sitthvað íleira. 14.00-17.00 Ásgeir Tómasson og siðdegispoppið. Gömlu uppáhaldslögin og vin- sældalistapopp i réttum hlutföll- 17.00-19.00 Hallgrímur Thor- steinsson í Reykjavík siðdegis. Leikin tónhst, litið yfir fréttirnar og spjallað við fólkið sem kemur við sögu. 19.00-21.00 Anna Björk Birgis- dóttir. Bylgjukvöldið hafið með tónlist og spjalli við hlustendur. 21.00-24.00 Örn Ámason. Tónhst og spjall. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. - Bjarni Ólafur Guðmundsson. í Tónlist og upplýsingar um flug- | samgöngur.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.