Dagur - 08.02.1988, Page 9

Dagur - 08.02.1988, Page 9
8. febrúar 1988 - DAGUR - 9 Bikarkeppnin í blaki: KA vann Óðin KA tryggði sér þátttökurétt í undanúrslitum bikarkeppninn- ar í blaki á iaugardag, er liðið sigraði Óðin í íþróttahúsi Gler- árskóla með þremur hrinum gegn einni. Óðinsmenn veittu KA-mönn- um verðuga mótspyrnu og fyrstu hrinunni lauk með sigri KA, 15:13. Þá næstu unnu KA-menn 15:5 en í þeirri þriðju snéru Óðinsmenn dæminu við og unnu 16:14. í fjórðu hrinunni fóru KA- menn síðan með sigur af hólmi 15:7 og lauk leiknum því 3:1. Innan skamms verður dregið um það í beinni útsendingu í Sjónvarpinu, hvaða lið leiki sam- an í undanúrslitum. Eins og mönnum er í fersku minni, léku KA-menn til úrslita um bikarinn við ÍS í fyrra. Árni Stefánsson Þórsari brýst inn af línunni í leiknum gegn ÍR en tókst ekki að skora. Mynd: KGA Visa-bikarmót SKI - FN-mót í skíðagöngu: rog ir frá Siglufirði lék þann leik einnig í stúlknaflokki. Annars urðu úrslit mótanna þessi: Visa-bikarmót: Stúlkur 13-15 ára 2,5 km: 1. Hulda Magnúsdóttir, S 14,06 2. Guðbjörg Sigurðardóttir, í 15,18 3. Þrúður Sturlaugsdóttir, S 15,35 Drengir 13-14 ára 5 km: 1. Daníel Jakobsson, í 20,58 2. Sigurður Sverrisson, S 22,28 3. Gísli Valsson, S 22,32 Drengir 15-16 ára 7,5 km: 1. Sölvi Sölvason, S 28,49 2. Guðmundur Óskarsson, Ó 29,06 3. Óskar Jakobsson, í 31,38 unnu Karlar 20 ára og eldri 15 km: 1. Haukur Eiríksson, A 52,22 2. Sigurgeir Svavarsson, Ó 53,29 3. Rögnvaldur D. Ingþórss., í 54,54 Punktamót ’88: Karlar 20 ára og eldri 10 km: 1. Haukur Eiríksson, A 31,23 2. Sigurgeir Svavarsson, Ó 32,33 3. Baldur Hermannsson, S 34,12 Drengir 15-16 ára 5,0 km: 1. Guðmundur Óskarsson, Ó 19,20 2. Bjarni Brynjólfsson, í 20,22 3. Óskar Jakobsson, í 22,37 Drengir 13-14 ára 3,5 km: 1. Gísli Valsson, S 11,50 Hulda Handbolti 2. deild kvenna: Stórsigur Þórs- stelpna á HK á FN-mótinu. Fv. Daníel Jakobsson, Gísli Valsson og Sigurður S’ 'rrisson. ' 'nd: TLV leiknum var staðan 19:10 og um miðjan hálfleikinn var staðan 23:11. Það var síðan ekki fyrr en á 26. mín. að HK-stelpnum tókst að skora sitt 12. og síðasta mark í leiknum en þá höfðu Þórsstelp- urnar skorað 31 mark. Þær bættu síðan við 3 mörkum til viðbótar fyrir leikslok og sigruðu sem fyrr sagði 34:12. Yfirburðir Þórsstelpnanna voru miklir í þessum leik enda HK meö eitt lélegasta lið deildarinn- ar. Mörk Þórs: Inga Huld Páls- dóttir 10, Þórunn Sigurðardóttir 8, Sólveig Birgisdóttir 7, Valdís Hallgrímsdóttir 6, Sigurlaug Jónsdóttir 2 og Steinunn Geirs- dóttir 1. Mörk HK skoruðu þær Guðný 6, Kristín 3, Kristín S. 2 og Sæunn 1. Leikinn dæmdu þeir Björn Jóhannsson og Sigurður Baldursson og fórst þeim það vel úr hendi. Inga Huld Pálsdóttir leikmaður Þórs tekin föstum tökum af varnarmönnum HK í leiknum á laugardag. Mynd: tlv tvöfalt 2. Daníel Jakobsson, í 11,51 3. Sigurður Sverrisson, S 11,54 Stúlkur 13-15 ára 2,0 km: 1. Hulda Magnúsdóttir, S 9,11 2. Þrúður Sturlaugsdóttir, S 10,28 3. Guðbjörg Sigurðardóttir, í 10,41 • Það var hart barist í leik KA og Óðins á laugardag en KA-menn höfðu bet- ur. Mvnd: TLV itinu. Fv. Þrúður Sturlaugsdóttir, Hulda Magnúsdóttir og Guðbjörg Sigurð- Mynd: TLV Þórsstelpurnar voru ekki í vandræðum með stöllur sínar úr HK er liðin áttust við á laug- ardag í Skemmunni á Akureyri í 2. deildinni í handbolta. Þær sigruðu í leiknum með 34 mörkum gegn 12 eftir að hafa leitt í hálfleik 14:9. Þórsstelpurnar voru nokkuð seinar í gang og jafnræði var með liðunum framan af fyrri hálfleik. Um miðjan hálfleikinn var stað- an 6:5 fyrir Þór en síðan fór að draga í sundur með liðunum. Þór hafði yfir 9:6 og síðan 12:6 en í hálfleik var staðan 14:9. HK-stelpunum' gekk illa að finna leiðina í mark Þórsara í seinni hálfleik og þær skoruðu ekki mark fyrstu 8 mín. Þegar rúmar 10 mín. voru liðnar af hálf- Staðan 2. deild kvenna Úrslit leikja í 2. deild kvenna í handbolta uin helgina urðu þessi: IBK-ÍBV 18:18 Þór-HK 34:12 Grótta-ÍBV 14:18 Staðan í deildinni er þessi: ÍBV 12 10-1- 1 246:199 21 Þór 13 10-0- 3 290:207 20 Grótta 10 6-0- 4 204:170 12 ÍBK 12 5-2- 5 234:229 12 UBK 12 2-2- 8 212:141 6 UMFA 7 2-1- 4 87:116 5 HK 12 1-0-11 155:245 2

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.