Dagur - 15.02.1988, Blaðsíða 8

Dagur - 15.02.1988, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - 15. febrúar 1988 Sverrir Sverrisson leikmaður Tindastóls í baráttu undir körfunni í leiknum gegn ÍS á laugar- dag. Mynd: KGA Körfubolti 1. deild ÍS stöðvaði sigur- göngu Tindastóls - sigraði 84:70 í Hagaskóla á laugardag Það voru Stúdentar sem urðu fyrstir til að stöðva sigurgöngu Tindastóls- liðsins í 1. deild Islandsmótsins í Eyjólfur skoraði 40 stig Tindastóll sigraði HSK nijög örugg- lega í 1. deildinni í körfubolta á Sel- fossi á föstudagskvöld, 101:73. Eyjólf- ur Sverrisson var atkvæðamestur að venju í liði Tindastóls og skoraði 40 stig. Stólarnir mættu ákveönir til lciks og léku stífa pressu um allan völl strax í upphafi. Þeir náöu fljótlega öruggri for- ystu oi> voru komnir meö 20 stiga forystu í hálfleik, 52:32. í síðari hálileik dró enn í sundur ineö liöunum og í leikslok var munurinn orö- inn 28 stig, 101:73. Sem fyrr sagöi skor- aöi Eyjólfur 40 stig, Björn Sigtryggsson skoraöi 21 stig, Sverrir Sverrisson 20, Haraldur Leifsson 13, Jón Jósepsson 4 og Ágúst Kárason 3. körfubolta. Leikurinn var frekar dauf- ur á að horfa og náðu Tindastólsmenn sér ekki á strik í honum. ÍS náði snemma forystunni og var eins og leikurinn gegn HSK daginn áöur heföi setiö í Sauðkrækingum. Hittnin var afleit hjá þeim, en hins vegar voru Stúdentarn- ir frískir. Undir lok hálfleiksins náðu Tindastóls- menn sér örlítið á strik og náðu sínum besta leikkafla í leiknum. I3að dugöi þeim til að vera þremur stigum yfir í leik- hléi. Norðanmenn náöu hins vegar ekki að halda þessum dampi og ÍS liðið sigldi hægt og bítandi fram úr. Tindastólsmenn náöu illa aö halda Helga Gústafssyni niðri og það var stórleikur hans fremur ööru sem skóp öruggan sigur Stúdenta 84:70. Tindastólsliðið náði sér ekki á strik í þessum leik, eins og áður sagði. Björn Sigtryggsson var frískur í t'yrri hálfleik, en dalaði þegar líða tók á leikinn. Bræð- urnir Eyjólfur og Sverrir Sverrissynir áttu þokkalegan leik en það dugði ekki gegn ákveðnu ÍS liðinu. Þeirra besti maður var Helgi Gústafsson. Stig UMFT: Eyjólfur Sverrisson 24, Björn Sigtryggsson 23, Sverrir Sverrisson 11, Haraldur Leifsson 6. Stig ÍS: Helgi Gústafsson 24, Auðunn EÍlíasson 11, Árni Sigurlaugsson 9, Heim- ir Jónasson 9, Jón Júlíusson 8, Sólmund- ur Jónsson 6, Héðinn Gúnnarsson 5, Þor- steinn Gunnarsson 4. VP/AP Blak 1. deild karla: KA og HSK mættus hrinum sama da þann 16. mars. í hinum undan- I gegn Prótturum í undanúrslitum úrslitaleiknum mætast ÍS og Vík- bikarkeppninnar í fyrra og sigr- ingur og fer sá leikur frani 23. uðu þá í hörkuleik. febrúar. KA-menn léku einmitt Úrslitakeppnin um íslands- Hafsteinn Jakobsson lék með KA um helgina og hér smassar hann í góJfið hjá HK í leik liðanna á föstudagskvöld. Mynd: kga Bautamót í innanhússknattsj Þórsliðin í úr - A-lið Þórs sigraði B-lið Þórs i Karlaliö KA í blaki lék síöustu leiki sína í dcildarkcppninni á föstudag og laugardag, eða þrjá lciki á tveimur dögum. Liðið kom út úr þeirri þolraun með tvo sigra og eitt tap. KA tapaði fyrir HK í Digranesi í Kópavogi á föstudagskvöld en vann HSK tvívegis á Laugar- vatni á laugardag. KA-menn voru langt frá sínu besta gegn HK sem sigraði í leiknum 3:1. HK-menn léku hins vegur á als oddi og var sigur þeirra rnjög sannfærandi. Fyrstu hrinuna vann HK 15:9 og aðra hrinuna 15:5. KA-menn snéru dæminu við í þriðju hrinunni og unnu 15:11 en HK-menn áttu síð- asta orðið og unnu fjórðu hrin- una 15:6. Daginn eftir héldu KA-ntenn síðan á Laugarvatn og mættu HSK tvívegis með fárra klukku- stunda millibili. Fyrri leikurinn var heimaleikur KÁ-manna sem færðu frestaðan leik sinn suður og hófst hann fyrir hádegi. KA- menn byrjuðu vel og unnu fyrstu hrinuna 15:5. Peir höfðu einnig góða forystu í annarri hrinunni en misstu hana niður í tap, 13:15. í þriðju hrinunni var um öruggan sigur HSK-manna að ræða 15:5 en KA-menn unnu sigur í tveim- ur síðustu hrinunum og í leiknum því 3:2. Fjórða hrinan endaði 15:7 en sú fimmta 15:10. í seinni leiknum gerðu menn sig seka um enn fleiri vitleysur enda þreyta farin að segja til sín. KA-menn unnu þó sigur 3:2 og þeir höfðu því leikið 10 hrinur við HSK á fáum klukkustundum. KA vann fyrstu hrinuna 15:9, HSK vann aðra hrinuna 15:2, KA þá þriðju 15:6, HSK þá fjórðu 15:10 en KA-menn voru sterkari í lokin og sigruðu í fimmtu hrinunni 15:8. KA dróst gegn Þrótti í bikarnum KA mætir Þrótti R í fjögurra liða úrslitum bikarkeppninnar og fer leikur liðanna fram í Reykjavík Bikarkeppni HSÍ: Dregið í átta liða úrslitum A laugardag var dregið um það í beinni útsendingu í Sjón- varpinu, hvaða lið Ieiki saman í átta liða úrslitum í bikar- keppni HSÍ. Sex liðanna sem eftir eru í keppninni, eru úr 1. deiid og til viðbótar eru tvö lið úr 2. deild, ÍBV og Fylkir sem sló Þór út úr keppninni sem frægt varð. Fylkismenn drógust gegn Vals- mönnum, ÍBV fær KR í heim- sókn, Breiðablik fær FH í heim- sókn og í Laugardalshöll mætast Reykjavíkurliðin Fram og íslandsmeistarar Víkings. Leikirnir í átta liða úrslitum eiga allir að fara fram 16. mars. Fjögurra liöa úrslit keppninnar fara frant 27. mars en sjálfur úrslitaleikurinn fer fram 13. apríl. A-lið Þórs sigraði á Bautamót- inu í innanhússknattspyrnu sem lauk í íþróttahöllinni á Akureyri í gær. Liðið sigraði B-lið Þórs i úrslitum með þremur mörkum gegn tveimur. I keppni um þriðja sætið, sigr- aði A-lið KA Leiftur mjög örugglega 6:0. Þetta var í sjötta sinn sem mótið fer fram og hafa Þórsarar sigrað fimm sinnum. Að þessu sinni var keppt með nýju fyrirkomulagi. Völlurinn var mun stærri en venjulega eða 25x40 m og voru rnörkin 2x5 m. í hverju liði voru fimm leikmenn inná í einu og þar af einn mark- vörður. Flestir leikjanna voru mjög fjörugir og skemmtilegir á að horfa. Alls mættu 16 lið frá 11 félög- um til leiks og var leikið í fjórum fjögurra liða riðlum á laugardag. Tvö efstu liðin í hverjum riðli komust síðan áfrant í úrslita- keppnina í gær. Alls skráðu 20 lið sig upphaflega til leiks en fjögur komust ekki á keppnisstað. Úr A-riðli komust Þór A og Magni B áfram, úr B-riöIi Þór B og KA B, úr C-riðli Magni A og Leiftur og úr D-riðli Huginn A og KA A. Þessum átta liðum var skipt í tvo riðla og léku sigur- vegarnir úr þeim til úrslita en lið- in í öðru sæti um þriðja sætið. B- lið-Þórs sigraði í A-úrslitariðli en A-lið Þórs í B-riðlinum. KA A og Leiftur höfnuðu í öðru sæti og léku um þriðja sætið. Þórsliðin fóru sér bæði hægt í byrjun úrslitaleiksins. Halldór Áskelsson skoraði fyrsta mark leiksins fyrir A-liðið én Páll Gíslason jafnaðf fyrir B-liðið strax í næstu sókn. Á síðustu sek. fyrri hálfleiks bætti Nói Björns- son við öðru marki fyrir A-liðið og þannig var staðan í leikhléi. Halldór skoraði þriðja mark A-liðsins í upphafi síðari hálf- leiks, með góðri aðstoð Ólafs Þorbergssonar úr B-liðinu. Skömmu fyrir leikslok minnkaði A-lið Þórs sem sigraói í Bautamótinu syni.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.