Dagur - 15.02.1988, Blaðsíða 14

Dagur - 15.02.1988, Blaðsíða 14
-*14^ÁGUFM is.február 1988 Til sölu vel mað farið borðstofu- borð og sex stólar. Uppl. í síma 21253. Þorrablót Arnarneshrepps. Þorrablót Arnarneshrepps verður haldið í Hlíðarbæ, laugardaginn 20. febrúar kl. 20.30. Allir Arnarneshreppsbúar og brottfluttir velkomnir. Hljómsveit Birgis Arasonar leikur fyrir dansi. Miðapantanir hjá Hjördísi í síma 25368 og Köllu í sima 25352 í síðasta lagi miðvikudaginn 17. febrúar. Nefndin. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasimi 21508. Bíla- og húsmunamiðlunin Lundargötu 1a auglýsir: Ýmiss konar húsmunir til sölu t.d. ísskápar, skatthol, hjónarúm, sem nýtt, með hillum og Ijósum í höfða- gafli 1.80x2, dýnur fylgja, hansa- hillur með uppistöðum, bókahillur, kringlótt sófaborð, hornsófasett 6 sæta, útvarpsfónar margar gerðir, hillusamstæður og hljómtækja- skápar. Vantar alls konar vandaða hús- muni á söluskrá. Mikil eftirspurn. Bíla- og húsmunamiðlunin Lundargötu 1a, sfrni 23912. Bátavél til sölu. Til sölu 36 ha. Búkk bátavél. Vélin er ný yfirfarin og skipt var um margt t.d. stimpla, slífar og fleira. Skrúfubúnaður fylgir. Vélin er hentug í trillur. Uppl. I sim 95-6322. Til sölu Simo kerruvagn, Baby Save ungbarnabílstóll, rimlarúm á hjólum úr furu og hvítt hjónarúm. Uppl. í síma 22455. Til sölu góðir hlutir vegna brottflutnings. Tölva: Atari 520 með skjá, ónotuð. Olympus OM 30 myndavél með normallinsu, 2 Cosina linsum, macro, 28-70 og 70-210, og winder. Svamphornsófi með stól og hjóla- borði í stíl. Bílaútvarpskassettutæki með hátölurum ónotað. Volvo 144 árg. '71. Uppl. I símum 25212, 31345 og 31100. Ingibjörg Sigtryggsdóttir. Thailandsferð til sölu. Til sölu ferð fyrir tvo til Thailands þann 27. mars n.k. Uppl. gefur Haukur f síma 96- 33200 á kvöldin og um helgar. Uppþvottavél til sölu. Lítið notuð. Uppl. (síma 22672 eftirkl. 18.00. Píanó til sölu. Uppl. ísíma 27423 eftirkl. 18.00. Til sölu nýlegt grátt furusófasett, 3-2-1 með borði. Einnig vatnsrúm og Technics steriógræjur, 1 árs og svört leðurkápa. Uppl. í síma 21338 milli kl. 5 og 8. Mátningarvinna Skagfirðingar! Tökum að okkur alla alhliða máln- ingarvinnu. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Þórarinn Thorlasius í síma 95- 5691 og Albert Þórðarson I síma 95-6645. Glæsibílar sf. Glæsibæjarhreppi. Greiðabílaþjónusta, ökukennsla. Greiðabíll f. allt að 7 farþ., ýmsar útréttingar, start af köplum o.fl. ÖKUKENNSLA og PRÓFGÖGN. A-10130 Space Wagon 4WD. Matthías Ó. Gestsson s. 21205. Farsími 985-20465. Hestaunnendur og annað gott fólk. Nu hefur verið falast eftir „Betu og villta fjallafolanum" til að gera kvikmynd eftir. Vafalaust verða eyfirskir hestar og hestamenn í öllum hlutverkum. - Bækurnar fást enn I bókabúðunum og Hesta- sporti við Helgamagrastræti. Hestamannaafslátturinn gildir fyrir alla - einnig karlakóra. Kornið - P.O. Box 244 602 Akureyri. Óska eftir vinnu við ræstingar á kvöldin. Er við eftir kl. 6 I síma 22896. Rússajeppi til sölu! Til sölu rússajeppi GAZ 69, árg. 1966, með húsi og Benz díesel- vél. Uppl. í síma 96-52172. Mazda til sölu. Til sölu Mazda 626, árg. '85, ek. 33 þús. km. Uppl. I síma 23703 eftir kl. 18.00. Til sölu góð, nýuppgerð Nissan díeselvél, heppileg í jeppa. Vélin er úr 1981 árg. af Nissan fólksbifreið. Uppl. í síma 96-44151. Til sölu Lada Sport, árg. 82, ek. 86 þús. km. Á sama stað er til sölu Citroén AX, árg. '87, ek. 4.500 km. Uppl. í síma 96-25771 eftir kl. 19.00. Ljóðabækur - Ljóðabækur. Frá nyrstu ströndum e. Kristján frá Djúpalæk. Dagbók um veginn e. Indriða G. Þorsteinsson. Sálmar og kvæði e. Hallgrím Pét- ursson. Sprettir e. Jakob Thorarensen 1919. Dýraljóð, Axel, Ljóðmæli e. Byron. Ljóðmæli e. E. Hjörleifsson. Ljóðmæli e. Þorskabit. Hulda 1909. Upp til fjalla e. Sigurð frá Arnar- vatni. Söngvar frá Suðureyjum, Skag- firsk Ijóð. Ljóðmæli e. Sigurbjörn Jóhanns- son 1902. Álfar kvöldsins e. Guðm. Böðvars- son. Nokkur kvæði e. Hannes S. Blöndal 1887. Mikið úrval af eldri Ijóðabókum og kvæðum. Kaupvangsstræti 19. Sími 26345. Sendum í póstkröfu. Opið 2-6. Fróði. Þrjú hross til sölu. Til sölu rauðblesóttur hestur und- an Þætti frá Kirkjubæ, grár klár- hestur undan Rauð 618 og rauö- skjótt hryssa undan Hauk frá Höskuldsstöðum. Uppl. I síma 24029 á kvöldin. Hermann. Snjósleði til sölu. Polaris sport árg. '83. Einn með öllu. Uppl. gefur Rúnar I símum 41432 og 41144. Til sölu snjósleði, Polaris TX 340, árg. '80, í skiptum fyrir Kawa- saki Mojave 250 eða bein sala. Á sama stað er til sölu Polaris Trail Boss fjórhjól, árg. '86. Uppl. I síma 96-25062 eftir kl. 19.00. Ökukennsla - Bifhjólakennsla. A-766 Toyota Cressida turbo. Hef ökukennslu að aðalstarfi. Lausir tímar. Kristinn Jónsson, Grundargerði 2 f, sími 22350. Ökukennsla. Kenni á nýjan MMC Space Wagon 2000 4WD. Útvega öll náms- og prófgögn. Dag- kvöld og helgartímar. Einr\ig endurhæfingatímar. Anna Kristín Hansdóttir ökukennari, stmi 23837. Ökukennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Lærið á hagkvæman og öruggan hátt á GM Opel Ascona. Útvega öll prófgögn og vottorð. Egill H. Bragason ökukennari, simar 22813 og 23347. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum árangri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsuri með nýjum, fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Jóhannes Pálsson, s. 21719. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnan- ir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Ræsting - Teppahreinsun - Húsgagnahreinsun - Gluggaþvottur - Markmiðið er að veita vandaða þjónustu á öllum stöðum með góðum tækjum. Sýg upp vatn úr teppum, sem hafa blotnað, með djúphreinsivél. Tómas Halldórsson. Sími 27345. Geymið auglýsinguna. Borgarbíó Alltaf / • nyjar myndir □ RÚN 59882157 = 7 Náttúrugripasafnið á Akureyri. Frá 10. sept. verður sýningarsalur- inn aðeins opinn á sunnudögum kl. 13-15. Opnað fyrir hópa eftir samkomu- lagi í síma 22983 eða 27395. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími: 24162. Opnunartímar: Alla daga frá 1. júní til 15. sept., kl. 13.30-17.00. Á sunnudögum frá 15. sept. til 1. júní, kl. 14-16. Takið eftir. Akureyrarkirkja er opin frá mánu- degi til föstudags kl. 17-18.30. Það er gott að eiga stund í helgidómin- um fagra. Sími25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Dalvík, Einbylishus á tveimur hæðum við Ægisgötu. Timburhús á steyptum kjallara. Ásamt bilskúr. Samtals ca. 240 fm. Ekki alveg fullgert. Litlahlíð: 5 herb. raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Tæplega 160 fm. Einstaklega falleg eign. Hrafnagilsstræti: Einbýlishús á tveimur hæðum með innbyggðum bílskúr. Samtals 222 fm. Glerárgata: Iðnaðarhúsnæði, ca. 600 fm. Mikil lofthæð. Selst í einu lagi eða hlutum. Heiðarlundur: 5 herb. raðhús á tvelmur hæð- um ca. 120 fm. Ástand gott. Möðruvallastræti: Einbýlishús á tveimur hæðum, ásamt kjallara. Samtals 220 fm. Ástand mjög gott. FASTDGNA& fj SKIPASALAlS: NORÐURLANDS O Amaro-húsinu 2. hæð Sími 25566 Benedikt Ólafsson hdl. Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30. Heimasími hans er 24485. Alnæmi: „Láttu ekki gáleysi granda þér“ Eftirtalin númer hafa hlotið viðurkenningu fyrir varðveislu á bæklingi um alnæmi. „Láttu ekki gáleysi granda þér." Flugfar til Luxemburgar og heim: 14474, 19936. Flugfar innanlands: 3543, 80823. Vöruúttekt á „Don Cano“ fatnaði: 9009, 32150, 68299. Ullarjakkar: 394, 28974, 32466, 32516, 39443, 68613, 71576, 77522, 80769, 84230. Bækur fyrir kr. 5.000: 5541, 9657, 12656, 30951, 31823, 40292, 66646, 66991, 67007, 69024. „ACT“ kuldaskór: 7603, 16257, 41487, 60536, 80318. Viðurkenninga má vitja á Skrifstofu landlæknis, Laugavegi 116, Reykja- vík, sími 27555. Sigrún Davíðsdóttir: Pottarím Mál og menning hefur sent frá sér bókina Pottarím eftir Sigrúnu Davíðsdóttur. í þessari bók er úrval matreiðsluþátta, en Sigrún birti lengi þætti um það efni í Morgunblaðinu. Bókin er ekki aðeins matreiðslubók, því auk þess að birta fjölda matarupp- skrifta fjallar Sigrún um mat- reiðslu fyrr á tímum, matarsiði í ýmsum löndum, hollustu í mat og margt fleira sem snertir matar- gerð. í bókinni er fjallað um þjóðlegan mat og alþjóðlegan, og er efninu raðað eftir árstíðum. Sigrún hefur áður sent frá sér tvær bækur um matreiðslu. Pottarím er 235 blaðsíður að stærð. Kápu hannaði Teikn; myndskreytingar eru eftir Sig- rúnu Eldjárn. Bókin er prentuð hjá Prentstofu G. Benediktsson- ar og bundin hjá Hólum hf. Námskeiö ætluð leiðbeinendum aldraðra Á tímum hraða, neyslu, sjálf- virkni og tölvutækni, myndast með manninum tóm. m.á. vegna þess að sköpunarþörf hans er ekki fullnægt. Pví er vert að gefa gaum skóla sem hefur að mark- miði að viðhalda, kenna og þróa þjóðlega handmennt sem ekki er einungis menningarlegs gildis eða kemur henni til góða efnislega, heldur getur fyllt andlega tómið með skapandi starfi. Heimilisiðnaðarskólinn hefur starfað í næstum áratug og haldið námskeið hvern vetur, bæði í þjóðlegum handmenntum og bryddað upp á nýjungum af ýmsu tagi. Nú er hafin seinni önn þessa vetrar og eru á boðstólum nám- skeið í 17 mismunandi greinum: Bótasaumur, dúkaprjón, fata- saumur, jurta'iitun, knipl, körfu- gerð, leðursmíði, myndvefnaður, prjónatækni, saumagínugerð, tauþrykk, útskurður, vefnaður og þjóðbúningagerð. Nýjung vetrarins er námskeid ætluð leiðbeinendum aldraðra og þau skipulögð þannig að fólk utan aflandi eigi auðveldara með að nýta sér þau. Námskeiðin eru eina viku í senn, frá mánudegi til föstudags og eru kenndar tvær namsgreinar á hverju. Vegna mikillar eftirsóknar hef- ur skólinn bætt við tveimur slík- um námskeiðum. Það fyrra hefst 14. mars og er kcnnd bandagerð (spjaldvefnaður, o.fl.) og leður- smíði og hið seinna hefst 11. apríl og þar verða körfugerð og útskurður á dagskrá.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.