Dagur - 02.03.1988, Page 7

Dagur - 02.03.1988, Page 7
- PASWfi - 3 þessu og ef til vill er það að einhverju leyti okkur að kenna. Þetta var seint á ferð- inni frá okkur,“ sagði Bogi Sigurbjörnsson skattstjóri í Norðurlandsumdæmi vestra þegar hann var inntur eftir stöðunni með heimtur á skatt- framtölum. Að sögn Gunnars Rafns Einarssonar skattstjóra á Norðurlandi eystra virðist sem skilin séu betri en í fyrra. a.m.k. á Akureyri. Nú í vikunni má búast við að mikið berist af skattframtölum einstaklinga en algengt var að menn fengju frest til mánaða- móta. Upp úr miðjum mánuðin- um má svo búast við flóði af skattframtölum atvinnurekenda en frestur þeirra rennur út 15. mars. Bogi sagði að þar sem bændur teldust atvinnurekendur þá væri ekki gengið hart eftir skilum í sveitahreppunum heldur reynt að fá allt inn í einu, frá bændunum og þeim fáu sem teldu fram sem einstaklingar. Bogi sagðist telja að þrátt fyrir áróður í þá átt að menn tryggðu sér skattleysi með því að skila inn framtali þá virtist sem menn tækju þau ráð ekki nægilega alvarlega. Þessu verður þó haldið til streitu og ef menn ekki skila inn framtali þá verða áætlaðar á þá tekjur og enginn greinarmunur gerður á atvinnutekjum og öðr- um tekjum. Aðeins atvinnutekj- urnar eru skattfrjálsar. Fyrir trassana er þó enn von því eftir að álagningarskrá hefur verið lögð fram er upp á 30 daga kæru- frest að hlaupa. ET ^ þátt>Srakkur OKKar geysivinsælu KjúKlinga fjölsKyldupaKKar, 3ja manna kr. 950.- 4ra manna kr. 1.250. 5 manna kr. 1.550.- Innihald: Sósa, salat og franskar. lVfe I af pepsí fylgir með hverjum pakka frítt. ★ Kerti í alla vélsleða. ★ Drifrelmar í flesta sleða. ★ Bensín brúsar. ★ Olílir á alla sleða. ★ Vatnsheldar ;,Moon- Boots“. Yeti-Boots eru 100% vatnsheld kulda- stígvél, sem þola meira en 40°C frost.,,,J Eínángrandi innri skó er aúðyelt að taka úr og þurrka. Sólarnir eru úr ósleipu gúmmí. ★ Loðföðraðir vettlingar og lúffgr. ★ Öryggishjálmar með tvö- földu öryggisgleri sem varnar móðu og tryggir gott útsýni. Sendum í póstkröfu. Skipagötu 12 Sími 21464. Skil á skattframtölum: Áróðurinn ekki tekinn alvarlega? „Það er hcldur rólegt yfir S nesti Tryggvabraut 14, Akureyri. Sími 21715.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.