Dagur - 02.03.1988, Side 13

Dagur - 02.03.1988, Side 13
hér & þor 2t{flj0rs,J98$ - DAGU^-13- Efástin fer dvínandi... „Hvar er ástin, hvar á hún heima?“ söng Magnús Pór eitt sinn. Svarið gæti verið: „í hjóna- bandinu", en ástin vill stundum gleymast í sumum hjónaböndum. Hún hefur e.t.v. aldrei verið til staðar, eða hún dvínar með tímanum sökum gáleysis hjón- anna. Ef ykkur finnst ástin hafa yfirgefið hjónabandið skulið þið lesa ráðleggingar hjónabandsráð- gjafans Dr. C. Ray Fowler. Hann fullyrðir að ástin blómstri sem aldregi fyrr milli hjóna, fylgi þau þessum ráðum út í ystu æsar. 1. Reyndu eftir megni að stækka kunningjahópinn. Mörg pör eru svo upptekin hvort af öðru og af þeirri ábyrgð sent heimilinu fylgir að þau slíta sambandi við gamla kunningja og eignast ekki nýja. Petta eru afdrifarík mistök og getur endað með „hjónabandsinnilokunar- kennd". Til að koma í veg fyrir þetta skaltu halda sambandi við gamla vini og eignast nýja. Farðu út meðal fólks, vertu áfram í gömlu klúbbunum þínum og gakktu í nýja. 2. Taktu tillit til þarfa einstakl- ingsins til að vera einn. Allir þarfnast einveru, eyða tímanum í tilfinningalegar pælingar og koma reglu á hugsanir sínar. Til að þið getið áreiðanlega eytt nægilegum tíma í einrúmi skulið þið ræða málin og jafnvel fast- setja tíma sem þið getið eytt með sjálfum ykkur í algjöru næði. 3. Opinberið hatrammar til- finningar, bælið þær ekki. Mörg pör halda að það sé rangt eða skað- legt að tala um slíkar tilfinningar en svo er nú ekki. Bæli maður slíkar tilfinningar innra með sér verður maður skapvondur, að- finnslusamur, nöldurgjarn, og nískur á peninga og kynlíf, eða maður hættir að láta tilfinningar sínar í ljós, dregur sig inn í skel og skaðar þannig ástina. Slepptu óþægilegum tilfinningum lausum, segðu maka þínum hvernig þér líður. Forðastu ásakanir og ljótt orðbragð, ræðið málin uns lausn finnst. 4. Örvaðu einstaklingseinkenn- in og áhugamálin. Mörg pör halda að fullkomið hjónaband byggist á því að báðir aðilar hafi sömu áhugamálin og séu sem lík- astir í alla staði. Petta er fjar- stæða og slíkar hugmyndir geta eyðilagt ástríðufullt samband. Leggðu rækt við sérkenni þín og gefið hvort öðru frelsi til þess að gera tilraunir, vaxa og þroskast. Já, þannig lítur Fowler á málin. Eigingirnin getur hrakið ástina í burtu. Hjón eru tveir ein- staklingar með mismunandi skoðanir, þarfir og áhugamál. Pannig á það að vera, ella segir ástin bless. Þetta par ætti að íhuga ráð hjónabandsráðgjafans. í hverju hjónabandi eru tvær misniunandi persónur. Gleymið því ekki. rH dogskrá fjölmiðlo SJONVARPIÐ MIÐVIKUDAGUR 2. mars 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00. Poppkorn. 19.30 Bleiki pardusinn. (The Pink Panther.) 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Á tali hjá Hemma Gunn. 21.45 Af heitu hjarta. (Cuore.) - Fyrsti þáttur. ítalskur framhaldsmyndaflokkur í sex þáttum gerður eftir sam- nefndri sögu Edmondo De Amic- is. Sagan fjallar um Enrico Bottini, þátttöku hans í striðinu og hvernig hún verður tilefni til að rifja upp æskuárin. 22.45 Útvarpsfréttir f dagskrár- lok. SJÓNVARP AKUREYRI MIÐVIKUDAGUR 2. mars 16.40 í upphafi skal endinn skoða. (Gift of Life.) Hjón sem ekki hefur orðið bama auðið, fá konu til þess að ganga með barn fyrir sig, en engan óraði fyrir þeim siðferðilegu og tilfinningalegu átökum sem fylgdu í kjölfarið. Aðalhlutverk: Susan Dey, Paul LeMat, Cassie Yates og PrisciUa Pointer. 18.15 Feldur. 18.45 Af bæ í borg. (Perfect Strangers.) 19.19 19:19. Fréttir og fréttaumfjöllun, íþrótt- ir og veður ásamt umfjöllun um málefni líðandi stundar. 20.30 Undirheimar Miami. (Miami Vice.) 21.20 Plánetan jörð - umhverf- isvernd. (Earthfile.) 21.50 Óvænt endalok. (Tales of the Unexpected.) 22.20 Shaka Zulu. Lokaþáttur. 23.15 Hefndin. (Act of Vengeance.) Þegar slys verður í kolanámum í Pennsylvaniu, tekur formaður námumanna málstað námueig- endanna. Aðalhlutverk: Charles Bronson og Ellen Burstyn. Bönnuð börnum. 00.50 Dagskrárlok. e RÁS 1 MIÐVIKUDAGUR 2. mars 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsárið með Ragnheiði Ástu Pétursdótt- ur. 8.45 íslenskt mál. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barnanna: „Sykurskrímslið“ eftir Magneu Matthíasdóttur. 9.30 Dagmál. 10.00 Fróttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Óskastundin. Helga Þ. Stephensen kynnir efni sem hlustendur hafa óskað eftir að heyra. Tekið er við óskum hlustenda á miðvikudögum milli kl. 17 og 18 í síma 693000. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit • Tónlist • Til- kynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynn- ingar • Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Hvunndags- menning. 13.35 Miðdegissagan: „Á ferð um Kýpur" eftir Olive Murray Chapman. 14.00 Fróttir • Tilkynningar. 14.05 Harmonikuþáttur. 15.00 Fréttir. 15.03 Þingfréttir. 15.20 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Inga Rósa Þórðardótrir. 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið - Þrælahald. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síðdegi - Saint- Saens og Bruch. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið - Byggjast framfarir á sérfræðingaráðum. Tónlist • Tilkynningar. 18 45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Glugginn - Menning í útlöndum. 20.00 George Crumb og tónlist hans - Síðari hluti. 20.40 íslenskir tónmenntaþættir. 21.30 Úr fórum sporðdreka. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 26. sálm. 22.30 Sjónaukinn. 23.10 Djassþáttur. 24.00 Fróttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. MIÐVIKUDAGUR 2. mars 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með frétta- yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. Tíð- indamenn Morgunútvarpsins úti á landi, í útlöndum og í bænum ganga til morgunverka með landsmönnum. Miðvikudagsgetraunin lögð fyrir hlustendur. 10.05 Miðmorgunssyrpa. 12.00 Á hádegi. Dægurmálaútvarp á hádegi hefst með yfirliti hádegisfrótta kl. 12.00. Stefán Jón Hafstein flytur skýrslu um dægurmál og kynnir hlustendaþjónustuna, þáttinn „Leitað svars" og vett- vang fyrir hlustendur með „Orð í eyra“. Sími hlustendaþjónust- unnar er 693661. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Hugað að mannlífinu í landinu: Ekki óh'klegt að svarað verði spumingum frá hlustendum, kall- aðir til óljúgfróðir og spakvitrir menn um ólík málefni. Sólveig K. Jónsdóttir gagnrýnir kvikmynd- ir. Sigríður Halldórsdóttir flytur pistil dagsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 íþróttarásin. Lýst leikjum í Bikarkeppninni í handknattleik. Umsjón: Jón Óskar Sólnes. 22.07 Af fingrum fram. - Skúli Helgason. 23.00 Staldrað við. Að þessu sinni verður staldrað við í Kópavogi, rakin saga stað- arins og leikin óskalög bæjar- búa. 00.10 Vökudraumar. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi i næturút- varpi til morguns. Veðurfregnir kl. 4.30. Fróttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. RÍKISUJVARPfÐ AAKUl ^ AKUREYRW Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MIÐVIKUDAGUR 2. mars 8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. Umsjón: Margrét Blöndal. FM 104 MIÐVIKUDAGUR 2. mars 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lífleg og þægileg tónlist, færð, veður og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala um málefni líðandi stundar. Fréttir kl. 8. 09.00 Jón Axel Ólafsson. Seinni hluti morgunþáttar með Jóni Axel og hana nú. Fréttir kl. 10 og 12. 12.00 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur í hádeginu og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, í takt við gæða tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Helgi leikur af fingrum fram með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Stjömuslúðrið endurflutt. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon með blöndu af tónlist, spjalli, fréttum og frétta- tengdum viðburðum. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. Stillið á Stjömuna. 19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2 og 104. Öll uppáhaldslögin leikin í eina klukkustund. 20.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gæða tónlist leikin fram eftir kvöldi. 24-07 Stjörnuvaktin. Mjóðbylgþn FM 101,8 MIÐVIKUDAGUR 2. mars 07.00 G. Ómar Pétursson. Góð morguntónlist og fréttir. 09.00 Olga B. Örvarsdóttir styttir okkur stundir fram að hádegi. 12.00 Stund milli stríða, hressileg hádegistónlist. 13.00 Pálmi Guðmundsson með tónlist úr öllum áttum, gamla og nýja i réttum hlutföll- um. Visbendingagetraun um byggingar og staðhætti á Norðurlandi. 17.00 Snorri Sturluson verður okkur innan handar á leið heim úr vinnu. 19.00 Með matnum, rokk og ról. 20.00 Marinó V. Marinósson kátur að vanda i kvöldskammti. Teningum kastað með hlustend- um þegar liða tekur á kvöldið. 24.00 Dagskrárlok. Fréttir klukkan 10.00, 15.00 og 18.00. bylgjan MIÐVIKUDAGUR 2. mars 07.00-09.00 Stefán Jökulsson og morgunbylgjan. Stefán kemur okkur róttum meg- in fram úr með góðri morguntón- list. Gestir koma við og litið verður í morgunblöðin. 09.00-12.00 Páll Þorsteinsson á lóttum nótum. Hressilegt morgunpopp, gamalt og nýtt, getraunir, kveðjur og sitthvað fleira. 12.00-12.10 Hádegisfréttir. 12.10-15.00 Ásgeir Tómasson a hódegi. Létt tónlist, gömlu lögin og vin- sældalistapopp í réttum hlutföll- um. Saga dagsins rakin kl. 13.30. 15.00-18.00 Pótur Steinn Guð- mundsson og Siðdegisbylgjan. Pétur Steinn leggur áherslu á góða tónlist í lok vinnudagsins. Litið á vinsældalistana kl. 15.30. 18.00-19.00 Hallgrímur Thor- steinsson í Reykjavik síðdegis. Kvöldfréttatími Bylgjunnar. HaUgrímur Utur á fréttir dagsins með fólkinu sem kemur við sögu. 19.00-21.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tónlist. 21.00-24.00 Þorsteinn J. VU- hjálmsson. Tónlist og spjaU. 24.00-07.00 Næturdagskrá Bylgj- unnar. - Bjami Ólafur Guðmundsson.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.