Dagur - 21.03.1988, Page 12

Dagur - 21.03.1988, Page 12
12 - DAGUR - 21. mars 1988 ÁRLANP \I myndosöguí dags ~1 Þeir segja að það sé uppi í skýjunum götur úr gulli og fullt af englum og hörpum og svoleiðis... Jamm| rl Huh, ég hélt það væri meira í líkingu við Disneyland eða eitt-. hvað |kemmtilegt. ^ L- "•*’! ANPRÉS ÖNP ^ C-—í ^ \\ \\ Dismbuied by Kmg Features Syndicare. HERSIR BJARGVÆTTIRNIR dagbók Akureyri Akureyrar Apótek .......... 2 24 44 Dagur...................... 2 42 22 Heilsugæslustöðin.......... 2 23 11 Tímapantanir............. 2 55 11 Heilsuvernd.............. 2 58 31 Vaktlæknir, farsími.... 985-2 32 21 Lögreglan.................. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími... 2 22 22 Sjúkrabíll ................ 2 22 22 Sjúkrahús ..................2 21 00 Stjörnu Apótek............. 2 14 00 ____________________________2 37 18 Dalvík Heilsugæslustöðin..........615 00 Heimasímar................6 13 85 618 60 Neyðars. læknir, sjúkrabíll 6 13 47 Lögregluvarðstofan........ 6 12 22 Slökkviliðsstjóri á vinnust .... 612 31 Dalvíkur apótek............ 612 34 Grenivík Slökkviliðið...............33255 3 32 27 Lögregla....................3 31 07 Húsavík Húsavíkur apótek...........41212 Lögregluvarðstofan.........413 03 416 30 Heilsugæslustöðin..........413 33 Sjúkrahúsið................413 33 Slökkvistöð................414 41 Brunaútkall ...............41911 Sjúkrabíll ..................413 85 Kópasker Slökkvistöð................ 5 21 44 Læknavakt..................5 21 09 Heilsugæslustöðin..........5 21 09 Sjú'krabill ............ 985-217 35 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek........ 6 23 80 Lögregluvarðstofan......... 6 22 22 Slökkvistöð................6 21 96 Sjúkrabíll ................ 6 24 80 Læknavakt..................6 21 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla .... 6 24 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll.....512 22 Læknavakt..................512 45 Heilsugæslan.............. 511 45 Siglufjörður Apótekið .................7 14 93 Slökkvistöð ..............7 18 00 Lögregla..................7 11 70 71310 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Neyðarsími................ 716 76 Blönduós Apótek Blönduóss .... 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla .... 42 06 Slökkvistöð .... 43 27 Brunasími .... 41 11 Lögreglustöðin .... 43 77 Hofsós Slökkvistöð .... 63 87 Heilsugæslan .... 63 54 Sjúkrabíll .... 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin .... 31 88 Slökkvistöð .... 31 32 Lögregla .... 32 68 Sjúkrabíll .... 31 21 Læknavakt .... 31 21 Sjúkrahús .... 33 95 Lyfsalan .... 13 45 Hvammstangi Slökkvistöð.............. Lögregla................. Sjúkrabíll .............. lieknavakt............... Sjúkrahús ............... Heilsugæslustöð.......... Lyfsala.................. Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ....... Slökkvistöð.............. Sjúkrahús ............... Sjúkrabíll .............. Læknavakt................ Lögregla................. Skagaströnd Slökkvistöð.............. Lögregla................. Lyfjaverslun ............ Varmahiíð Heilsugæsla. . 1411 . 13 64 . 1311 . 13 29 . 13 29 13 48 . 13 46 . 13 45 53 36 55 50 52 70 52 70 52 70 66 66 46 74 4607 47 87 4717 6811 Gengisskráning Gengisskráning nr. 55 18. mars 1988 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 39,220 39,340 Sterlingspund GBP 72,008 72,228 Kanadadollar CAD 31,382 31,478 Dönsk króna DKK 6,0595 6,0780 Norsk króna NOK 6,1565 6,1753 Sænsk króna SEK 6,5585 6,5786 Flnnskt mark FIM 9,6447 9,6742 Franskur franki FRF 6,8328 6,8537 Belgískur franki BEC 1,1105 1,1139 Svissn. franki CHF 28,0243 28,1100 Holl. gyllini NLG 20,6797 20,7429 Vestur-þýskt mark DEM 23,2318 23,3029 ítölsk lira ITL 0,03133 0,03143 Austurr. sch. ATS 3,3041 3,3142 Portug. escudo PTE 0,2837 0,2846 Spánskur peseti ESP 0,3460 0,3471 Japanskt yen JPY 0,30588 0,30682 irskt pund IEP 62,070 62,259 SDR þann 18.3. XDR 53,5867 53,7506 ECU - Evrópum. XEU 48,1327 48,2800 Belgískur fr. fin BEL 1,1076 1,1110 # Ráðstefnur Á veturna er mikið um ráð- stefnur og ýmis íþróttamót og mörg eru þau hótel sem gefa sig út fyrir að vera ráð- stefnuhótel. Þar er búið sér- staklega vel að öllum og yfir- leitt er fundaaðstaða til fyrir- myndar. Þessar ráðstefnur eru svo að sjálfsögðu hval- reki .á fjörur þeirra bæjarfé- laga sem þær eru haldnar í. En ekki er nóg að hafa aðstöðu fyrir fundi, því þeir sem fundina sækja þurfa að gista einhvers staðar. Á dögunum voru menn að huga að húsnæði fyrir stóran fund í bæ einum útl á landi. Farið var vítt og breitt um bæinn og hótel og salir skoðuð. Aðkomumönnum leist afar vel á alla aðstöðu, hótel voru snyrtileg, salir stórir og rúm- góðir og auðvelt að komast á staða. # Hótelstjorinn En þegar upp var staðið eftir skoðunarferðina kom í Ijós að enn vantaði gistirými fyrir nokkra. Mundi þá einhver heimamanna eftir litlu hóteli sem gæti hýst ca. 30 manns. Ákveðið var að halda á stað- inn sem skjótast og fá að skoða. Jú, það ætti að vera hægt. Síðan fór hótelstjórinn með fólkið um hótelið og sýndi því herbergin. Jú, þetta var svo sem allt í lagi, en ein- hver minntist þess að hafa heyrt að til stæði að lagfæra hótelið eitthvað og bar fram fyrirspurn þess efnis. Jú, mikið rétt, en hótelstjórinn hélt að það skipti nú ekki miklu máli, fólk á ráðstefnum sæi hvort eð er aldrei umhverf- ið. Þegar hann var beðinn um skýringu á þessum ummæl- um, mátti helst á honum skllja að það heyrðl til undan- tekninga ef það rynní nokk- urn tíma af fólkf sem sækti ráðstefnur eða fundi. # Allttil fyrirmyndar, nema... Aðkomumennirnir störðu á manninn og vissu ekkí hvað- an á þá stóð veðrið, en sögðu ekkert. Þegar út kom varð einum þeirra að orði: Hér er allt til fyrirmyndar og vel hægt að halda þessa stóru ráðstefnu hér í bænum, en upp á þennan hótelstjóra bjóðið þið ekki nokkrum manni! BROS-Á-DAG Ég verð að fara niðrá stöð og missa af lestinni. Kem strax aftur.

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.