Dagur - 21.03.1988, Side 13

Dagur - 21.03.1988, Side 13
21. mars 1988 - DAGUR - 13 hér & þor Astin tínar kvatímar „Ég get ekki hugsað mér að fara út á meðal fólks því ég vil ekki að nokkur sjái á mér andlitið eins og það er. Eg læt alltaf upp grímuna ef mér er ekið á milli staða í dags- birtu því frekar hleyp ég um nak- inn en að fara út án hennar,“ seg- ir Michael Scott 26 ára. Hann veit að ekki dugar að halda sig inni það sem eftir er ævinnar, en hann hefur þegar reynt að fyrir- fara sér fimm sinnum. Michael er faðir sex barna, það yngsta er tveggja ára og það elsta átta ára gamalt. Fjögur þeirra átti hann í hjónabandi og tvö með sambýliskonu eftir skilnaðinn. Nú býr hann með norskri stúlku sem alls ekki vill láta uppi hver hún er. Hún segir að erfitt sé að búa með Michael, en þau eru bæði ung og eiga lífið framund- an. Þrátt fyrir að hann hafi oft beðið hana að fara frá sér, segist Svona lítur Michael út með grímuna sem hann notar utandyra. rJ dagskrá fjölmiðla hún elska hann og ekki ætla að hlaupast frá vandamálinu. Fyrir slysið var Michael mikið kvennagull í London. Stúlkurnar féllu fyrir honum og hann naut þess út í ystu æsar. Norska vin- konan hans er ein af þeim sem féllu fyrir honum, en hún segist elska hann jafn mikið í dag þótt fallega andlitið hans sé horfið. Michael vann sem bifvélavirki fyrir slysið. í næsta húsi við verk- stæðið rak Pakistani fyrirtæki sem tlutti inn kemísk efni. Fyrir tveim árum þegar hann fór í sumarfrí, bað hann Michael að líta eftir lagernum fyrir sig. Dag einn opnaði Michael dyrnar til að sjá hvort allt væri í lagi en þá kvað við mikil sprenging. Hann kastaðist milli veggja og man ekkert eftir það fyrr en hann vaknaði upp á sjúkrahúsinu vaf- inn umbúðum. „Fyrsta konan mín og fyrrver- andi sambýliskona, sátu báðar á rúmstokknum hjá mér og hugg- uðu mig með því að segjast elska mig enn. Ég vissi að þær kenndu aðeins í brjósti um mig því gamalt hatur og rifrildi virtist gleymt. Þegar þær voru ekki hjá mér, kom sú sem ég elska í dag og taldi í mig kjark. Ég þorði lengi ekki að líta í spegil. Sú sjón sem blasti við mér var verri en ég gat ímyndað mér að mannsandlit gæti litið út,“ sagði Michael. Plastaðgerð á andliti hans myndi kosta nieiri peninga en Michael getur útvcgað. Gerðar hafa verið fjölda marg- ar aðgerðir á andliti Michaels, en það sem þyrfti að gera, fær hann ekki greitt úr sjúkrasamlaginu. Fyrir slysið var hann mikið kvenna- gull. Það myndi kosta hann á sjöundu milljón íslenskra króna og er úti- lokað að hann geti skaffað þá peninga því hann lifir á trygginga- greiðslum frá ríkinu. Börn Michaels heimsækja hann oft og það að þau skuli láta sér á sama standa um hvernig andlit föður þeirra er, gleður Michael mjög. Norska vinkonan hans segir hann enn vakna upp með mar- traðir þrátt fyrir að svo langt sé síðan slysið var. „Ég veit að það kemur að því að hann mun ná sér og sætta sig við örlögin. Þá fyrst munum við hafa það reglulega gott saman og ég vona að ég haldi út biðina þangað til.“ SJONVARPIÐ MÁNUDAGUR 21. mars 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Töfraglugginn. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 íþróttir. 19.30 Vistaskipti. (A Different World.) Fylgst er með ferli Denise, næst- elstu dóttur fyrirmyndarföðurins Bills Huxtable, en hún er nú komin í heimavistarskóla. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.40 Söngvakeppni evrópskra sjónvarpsstöðva. Urslit íslensku forkeppninnar í beinni útsendingu. 22.25 í afkima. (The Town Where No One Got Off.) Ungur rithöfundur sem hefur fengið sig fullsaddan af ógnar- heimi stórborganna ákveður að dvelja um stund í afskekktum smábæ. Hann er þess fullviss að fólkið á slíkum stöðum kunni ennþá listina að lifa en í þessum bæ er ekki allt sem skyldi. 22.55 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. □ SJÓNVARP AKUREYRI MÁNUDAGUR 21. mars 16.15 Barnalán. (The Children Nobody Wanted.) Nítján ára gamall piltur fær leyfi til þess að ættleiða börn. 17.50 Hetjur himingeimsins. (He-man.) 18.15 Handknattleikur. 18.45 Vaxtarverkir. (Growing Pains.) 19.19 19.19. 20.30 Sjónvarpsbingó. 20.55 Dýralíf i Afríku. (Animals of Africa.) 21.20 Þokkahjú. # (A Fine Pair.) Hvað gerir sannur leynilögreglu- maður er ung kona í nauðum bankar upp á hjá honum með heilan fjársjóð i stolnum gim- steinum? Að sjálfsögðu býðst hann til að hjálpa henni við að skila gimsteinunum. Aðalhlutverk: Claudia Cardinaie og Rook Hudson. 22.45 Dallas. 23.30 Skuggalegt samstarf. (The Silent Partner.) Maður nokkur gerir sig líklegan til að ræna banka. En yfirgjald- keri bankans deyr ekki ráðalaus og ákveður að stinga vænni fúlgu undan sjálfur. Aðalhlutverk: Elhot Gould, Christopher Plummer og Sus- annah York. Bönnuð börnum. 01.20 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. & MANUDAGUR 21. mars 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með frétta- yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00 og 9.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Umsjón: Leifur Hauksson, Egill Helgason og Sigurður Þór Salv- arsson. 10.05 Miðmorgunssyrpa. Meðal efnis er létt og skemmti- leg getraun fyrir hlustendur á öllum aldri. Umsjón: Kristín Björg Þorsteins- dóttir. 12.00 Fréttayfirlit • Augiýsingar. 12.10 Á hádegi. Dagskrá Dægurmáladeildar og hiustendaþjónusta kynnt. Sími hlustendaþjónustunnar er 693661. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Umsjón: Rósa Guðný Þórsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálin tekin fyrir: Ævar Kjartansson, Guðrún Gunnars- dóttir og Stefán Jón Hafstein njóta aðstoðar fréttaritara heima og erlendis sem og útibúa Útvarpsins norðanlands, aust- an- og vestan-. Illugi Jökulsson gagnrýnir fjölmiðla og Gunn- laugur Johnson ræðir forheimsk- un íþróttanna. Andrea Jónsdótt- ir velur tónlistina. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Kvöldtónar. Tónlist af ýmsu tagi. 22.07 í 7-unda himni. Snorri Már Skúlason flytur glóð- volgar fréttir af vinsældalistum austan hafs og vestan. 00.10 Vökudraumur. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í nætur- útvarpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verð- ur endurtekinn frá fimmtudegi þátturinn „Fyrir mig og kannski þig“ í umsjá Margrétar Blöndal. Veðurfregnir kl. 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9,10,11,12,12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. © RÁS 1 MÁNUDAGUR 21. mars 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fróttir. 7.03 í morgunsárið með Má Magnússyni. Finnur N. Karlsson talar um dag- legt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fróttir. 9.03 Morgunstund barnanna. „Gúró" eftir Ann Cath.-Vestley. 9.30 Morgunleikfimi. 9.45 Búnaðarþáttur. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Úr söguskjóðunni - Er sag- an nauðsynleg? 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit • Tónlist • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynn- ingar • Tónlist. 13.05 „Láttu ekki gáleysið granda þór" - Fræðsluvika um eyðni. 1. hluti. 13.35 Miðdegissagan: „Kamala" saga frá Indlandi eftir Gunnar Dal. 14.00 Fróttir • Tilkynningar. 14.05 Á frivaktinni. 15.00 Fréttir • Tónlist. 15.20 Lesið úr forustugreinum landsmálablaða. Tónlist. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Litið inn á úrslitakeppni í dansi með frjálsri aðferð í Tónabæ og spjallað við sigurvegarana. Sleg- ið á þráðinn til krakka á Seyðis- firði sem standa í stórræðum þessa dagana. Einnig farið í matvöruverslanir og rannsakað- ir ávextir. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fróttir. 18.03 „Láttu ekki gáleysið granda þór‘‘ - Fræðsluvika um eyðni. 2. hluti. Vísindaþátturinn fjallar um eyðnirannsóknir. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. 19.40 Um daginn og veginn. Björgvin Valur Guðmundsson verkamaður á Stöðvarfirði talar. 20.00 Aldakliður. 20.40 Skólamál. Umsjón: Finnbogi Hermanns- son. (Frá ísafirði.) 21.10 Gömul danslög. 21.20 Útvarpssagan: „Þrítugasta kynslóðin" eftir Guðmund Kamban. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Lestur Passíusálma. Séra Heimir Steinsson les 42. sálm. 22.30 Eru fiskmarkaðir tima- skekkja? M.a. rætt við Sigurð P. Sig- mundsson framkvæmdastjóra Iðnþróunarfélags Eyjafjarðar og Fiskmarkaðs Norðurlands og Hilmar Daníelsson sem rekur Fiskmiðlun Norðurlands. Stjómandi: Gestur Einar Jónas- son. (Frá Akureyri.) 23.10 Tónlist eftir Arvo Párt og Witold Lutoslawski. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. RlKJSmVARPK) Aakureyri Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. MÁNUDAGUR 21. mars 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. Umsjón: Kristján Sigurjónsson. Hljóðbylgjan FM 101,8 MÁNUDAGUR 21. mars 07.00 G. Ómar Pótursson. Tónlist og spjall, litið í norð- lensku blöðin. 09.00 Olga B. Örvarsdóttir. Hressileg morguntónlist, afmæliskveðjur og óskalög. 12.00 Stund milli stríða, tónlist úr ýmsum áttum. 13.00 Pálmi Guðmundsson leikur blandaða tónlist við vinn- una, vísbendingagetraunin á sínum stað. 17.00 Snorri Sturluson. Þægileg tónlist í lok vinnudags. 19.00 Með matnum, tónlist frá rokkárunum. 20.00 Marinó V. Marinósson stýrir kvöldskammti Hljóðbylgj- unnar. 24.00 Dagskrárlok. hádegisútvarp og veltir upp fréttnæmu efni, innlendu jafnt sem erlendu, i takt við gæðatón- list. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Gamalt og gott, leikið með hæfi- legri blöndu af nýrri tónlist. Fréttir kl. 14 og 16. 16.00 Mannlegi þátturinn. Ámi Magnússon. Tónlist, spjall, fréttir og frétta- tengdir viðburðir. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Innlendar dægurlagaperlur að hætti hússins. Vinsæll liður. 19.00 Stjömutiminn á FM 102.2 og 104. Tónlistarperlur sem allir þekkja. 20.00 Siðkvöld á Stjörnunni. Gæða tónlist á síðkveldi. 24.00-07.00 Stjörauvaktin. 989 FM 104 MANUDAGUR 21. mars 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lífleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar. Fréttir kl. 8.00. 09.00 Jón Axel Ólafsson. Seinni hluti morgunvaktar með Jóni Axel. Fréttir kl. 10 og 12. 12.00 Hádegisútvarp. Bjami Dagur Jónsson mætir í BYL GJAN, MÁNUDAGUR 21. mars 07.00 Stefán Jökulsson og morg- unbylgjan. Stefán kemur okkur réttum meg- in framúr með góðri morguntón- list, spjallar við gesti og litur i blöðin. 09.00 Páll Þorsteinsson á léttum nótum. Hressilegt morgunpopp gamalt og nýtt, getraunir, kveðjur og sitthvað fleira. 12.00 Hádegisfréttir. 12.10 Ásgeir Tómasson á hádegi. Létt tónlist, innlend sem erlend - vinsældalistapopp og gömlu lögin í réttum hlutföllum. Saga dagsins rakin kl. 13.30. 15.00 Pétur Steinn Guðmundsson og siðdegisbylgjan. Pétur Steinn leggur áherslu á góða tónlist í lok vinnudagsins. Litið á vinsældalistana kl. 15.30. 18.00 Hallgrímur Thorsteinsson í Reykjavík síðdegis. Kvöldfréttatimi Bylgjunnar. Hallgrímur lítur yfir fréttir dags- ins með fólkinu sem kemur við sögu. 19.00 Bylgjukvöldið hafið með góðri tónlist. 21.00 Valdís Gunnarsdóttir. Tónlist og spjall. 24.00-07.00 Næturvakt Bylgj- unnar. Bjami Ólafur Guðmundsson.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.