Dagur - 29.03.1988, Blaðsíða 11

Dagur - 29.03.1988, Blaðsíða 11
29. mars 1988 - DAGUR - 11 hátíoarpakkinn Sofandi jörð - Hendur sundurleitar, heitir ballett með íslenska dansflokknnum, sem er á dagskrá Sjónvarpsins á páskadagskvöld. SJONVARP AKUREYRI FIMMTUDAGUR 31. mars Skírdagur 09.00 Furðubúarnir. Teiknimynd. 09.20 Andrés önd og Mikki mús. 09.45 Amma í garðinum. 10.00 Ævintýri H.C. Andersen. Þumalína. 10.25 Dýrin hans Nóa. 10.50 Vinkonur. (Two Friends). Leikin mynd sem segir frá sterk- um vináttuböndum tveggja unglingsstúlkna allt fram á full- orðinsár. 12.05 Hátíðarokk. Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. 13.45 Foringi og fyrirmaður. (An Officer and a Gentleman). Liðsforingjaefni í skóla banda- ríska flotans fellur fyrir stúlku, sem býr í grenndinni. Það fellur ekki í kramið hjá yfirmanni hans, sem reynir að gera honum lífið leitt. Louis Gossett Jr. hlaut Óskarsverðlaun fyrir leik sinn í þessari mynd. Aðalhlutverk: Richard Gere, Debra Winger, Louis Gossett Jr., David Keoth og Harold Sylvest- er. 15.45 Klíkustríð. (Crazy Times). Harðsvíraðar unglingaklfkur eiga í útistöðum sem magnast upp í blóðugt stríð. Aðalhlutverk: Ray Liotta, Divid Caruso og Michael Paré. 17.20. í minningu Rubinsteins. (Rubinstein Remembered.) 18.20 Litli folinn og félagar. (My Little Pony and Friends.) 18.45 Á veiðum. (Outdoor Life.) Þáttur um skot- og stangaveiði víðs vegar um heiminn. 19.19 19.19. 19.55 Á heimaslóðum. Umsjón: Helga Jóna Sveinsdóttir. 20.45 Sendiráðið. (The London Embassy.) Framhaldsþáttur í 6 hlutum um bandarískan sendiráðsstarfs- mann sem staðsettur er í London. 2. hluti. 21.40 Blóðrauðar rósir. (Blood Red Roses). Framhaldsmynmd í tveim hlutum. Fyrri hluti. 23.10 Spegilmyndin. (Dark Mirror). 00.40 Eins og forðum daga. (Seems like Old Times). Gamanmynd um konu sem á í vandræðum með einkabílstjóra sem er þjófur, garðyrkjumann sem er skemmdarverkamaður, eldabusku sem er ólöglegur inn- flytjandi og fyrrverandi eigin- mann sem er á flótta undan rétt- vísinni. Og svo fer málið að flækjast. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Chevy Chase og Charles Grodin. 02.30 Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 1. apríl Föstudagurinn langi 09.00 Furðubúarnir. Teiknimynd. 09.20 Andrés önd og Mikki mús. 09.45 Amma í garðinum. Amma Gebba býr í skrýtnu húsi með skrýtnum garði. Þar er oft glatt á hjalla margt getur skemmtilegt skeð. 10.00 Ævintýri H.C. Andersen. Þumalína. 10.25 Konungur dýranna. Teiknimynd. 10.50 David Copperfield. Teiknimynd sem gerð er eftir hinni frægu skáldsögu Charles Dickens. 12.00 Pappírsflóð. (Paper Chase). Gamanmynd um lögfræðinema sem á bágt með að einbeita sér að skræðunum. Aðahlutverk: Timothy Bottoms, Lindsay Wagner og John House- man. 13.50 Allt fram streymir. (Racing with the Moon). Hugljúf mynd um vinskap þriggja ungmenna á árum seinni heimsstyrjaldarinnar. Myndin hefur hvarvetna hlotið mjög góða dóma. Aðalhlutverk: Eiizabeth McGovern, Nicolas Cage og Sean Penn. 15.35 Réttlætiskennd. (Johny Come Lately). 17.15 Sadhus - Hinir helgu menn. (Sadhus - The Holy Men). 18.15 Alfred Hitchcock. Bankaræningi beitir öllum brögðum til þess að flýja úr fangelsi. Þar sem hann hefur aldrei ljóstrað uppi um hvar fengur hans er fahnn, er honum mikið í mun að sleppa og getur boðið mikla greiðslu hverjum þeim sem vill aðstoða hann. Aðalhlutverk: Edd Bymes, Robert Keith og Stephan McNally. 19.05 Hátíðarrokk. Blandaður tónlistarþáttur með viðtölum við hljómlistarfólk og ýmsum uppákomum. 19.40 Alexander Godunov. 20.30 Séstvallagata 20. (Ail at Number 20.) 21.00 Jörð í Afríku. (Out of Africa.) Aðalhlutverk: Meryl Streep, Robert Redford og Klaus Maria Brandaver. 23.30 Óvinur í djúpinu. (Enemy Below.) 00.10 Birdy. Hrífandi mynd um samskipti tveggja vina. Annar þeirra snýr heim úr stríðinu svo illa farinn á sálinni að hann lokast inni í sjálf- um sér, hinn reynir allt hvað hann getur tU þess að hjálpa honum. 03.10 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2 LAUGARDAGUR 2. apríl. 9.00 Með afa. Þáttur með blönduðu efni fyrir yngstu bömin. Afi skemmtir og sýnir börnunum stuttar myndir: Skeljavík, Kátur og hjólakrílin og fleiri leikbrúðumyndir. Emma litla, Litli folinn minn, Yakari Júlli og töfraljósið, Selur- inn Snorri, DepiU og fleiri teikni- myndir. SoUa Bolla og Támína mynd- skreytt saga eftir Elfu Gísladótt- ur. Myndir: Steingrímur Eyfjörð. AUar myndir sem bömin sjá með afa, em með íslensku tali. 10.30 Perla. 10.50 Hinir umbreyttu. 11.20 Ferdinand fljúgandi. 12.05 Hátíðarrokk. 12.55 Fjalakötturinn. KvUunyndaklúbbur Stöðvar 2. Hvarfið við Gálgaklett. 14.55 Ættarveldið. (Dynasty.) 15.40 Zelig. Markmið Zeligs í Ufinu er að ÖU- um iíki vel við hann og í því skyni leggur hann á sig mUdð erfiði og gjörbreytir útUti sínu og persónuleUta eftir því hverja hann umgengst. Aðalhlutverk: Woody AUen, Mia Farrow, Garrett Brown og Step- hanie Farrow. 17.00 NBA - körfuknattleikur. 18.30 íslenski listinn. Bylgjan og Stöð 2 kynna 40 vinsælustu popplög landsins. 19.19 19.19. 19.55 Fríða og dýrið. (Beauty and the Beast.) 21.00 Ævintýraleikhúsið. (Faerie Tale Theatre.) Hans og Gréta. Aðalhlutverk: Joan CoUins, Paul Dooley og Ricky Schroder. 21.50 Blóðrauðar rósir. (Blood Red Roses.) Seinni hluti. 23.20 Ég geri mitt besta. (I’m Dancing as Fast as I Can.) AðaUrlutverk: JUl Clayburgh og Nicol WUliamson, Daniel Stem, Joe Pesci og Geraldine Page. 01.05 Sálarangist. (Silence of the Heart.) UngUngspUtur sem mætir mót- læti í Ufinu ráðgerir að fremja sjálfsmorð en fjölskylda og vinir taka hann ekki alvarlega. Aðalhlutverk: Mariette Hartley, Dana HUl, Howard Hesseman og CharUe Sheen. 02.40 Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 3. apríl Páskadagur 9.00 Furðubúamir. 9.20 Andrés Önd og Mikki Mús. 9.45 Amma í garðinum. 10.00 Ævintýri H.C. Andersen. - Þumalína. 10.25 Fyrsti páskahérinn. 10.50 Ævintýri Tom Sawyer. 11.15 Albert feiti. 11.45 Krullukollur. 13.00 Tíska og hönnun. (Fashion and Design.) 13.23 Saga hermanns. (A Soldier’s Story.) Spennumynd sem fjaUar á áhrifamikinn hátt um kynþátta- hatur meðal svertingja í Banda- ríkjunum. AðaUilutverk: Howard E. Rollins Jr., Adolph Caesar, Dennis Lips- comb og Art Evans. 15.05 Á slóðum impressjónist- anna. (A Day in the Country.) 16.05 Við ystu mörk. (Last Frontier.) Framhaldsmynd í tveim hlutum. Fyrri hluti. Aðalhlutverk: Linda Evans, Jason Robards, Jack Thompson og Judy Morris. 17.35 Kiri Te Kanawa. 18.35 Golf. 19.35 Leitin að týndu örkinni. (Raiders of the Lost Arc.) 21.30 Nærmyndir. 22.10 í einkennisklæðum. (Dress Gray.) Framhaldsmynd í tveimur hlutum. Fyrri hluti. 23.45 Litli risinn. (Little Big Man.) Gamansemi og fáránleiki eru aðalsmerki þessarar stórkost- legu myndar leikstjórarns Arth- ur Penn (Bonny og Clyde.) Myndin byggir á viðtaU við 121 árs gamlan indíána sem segir frá viðburðaríkri ævi sinni en hann upplifði þær breytingar sem fylgdu í kjölfar komu hvíta mannsins. AðaUilutverk: Dustin Hoffman, Faye Dunaway, Martin Balsam og Richard Mulligan. 02.05 Uppreisn Hadleys. (Hadley’s Rebellion.) Sextán ára sveitastrákur lendir utangátta í úrvalsskóla fína og ríka fólksins en hann trúir statt og stöðugt á iþróttahæfileika sína. Aðalhlutverk: Griffin O'Neal, Charles Duming, William Devane og Adam Baldwin. 03.40 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 4. apríl Annar í páskum 9.00 Furðubúarnir. 9.20 Andrés Önd og Mikki Mús. 9.45 Amma í garðinum. 10.00 Ævintýri H.C. Andersen - Þumalína. 10.25 Drekinn unninn. (Last of the Red Hot Dragon.) 10.50 Ævintýri Tom Sawyer. 11.15 Ólíver Twist. 12.25 Teddy. Áhrifarík mynd sem byggir á ævi Teddy Kennedy yngri. Teddy var hraustur og hress strákur sem hafði gaman af íþróttum. Dag einn hmflaði hann sig á hné og í ljós kom að ekki var allt með felldu. Aðalhlurverk: Craig T. Nelson, Susan Blakely og Kimber Shoop. 14.00 Dægradvöl. (ABC's World Sportsman.) 14.30 Meistari af Guðs náð. (The Natural.) Atvinnumaður í hornaboltaleik neyðist til að hætta leik vegna heilsubrests. Hann reynir að hefja leik á ný þegar hann nær aftur heilsu þrátt fyrir að hann sé kominn yfir aldursmörk. Aðalhlutverk: Robert Redford, Robert Duvall, Kim Basinger og Wilford Levinson. 16.50 Við ystu mörk. (Last Frontier.) Seinni hluti. Aðalhlutverk: Linda Evans, Jason Robards, Jack Thompson og Judy Morris. 18.20 Hetjur himingeimsins. (He-man.) 18.45 Vaxtarverkir. (Growing Pains.) 19.19 19.19. 19.19 Forseti íslands. í hverju er starf forseta fólgið? Hér er skyggnst á bak við tjöldin og dregin upp mynd af starfs- degi forseta Islands, frú Vigdísar Finnbogadóttur. 20.30 Á ferð og flugi. 21.00 Atvinnunjósnarinn. (Impossible Spy.) 22.35 í einkennisklæðum. (Dress Gray.) Seinni hluti. Aðalhlutverk: Lloyd Bridges, Hal Holbrook, Alec Baldwin og Susan Hess. 00.10 3 konur. (3 Women.) Sérkennileg, ung kona vinnur á heimili fyrir aldraða. Samstarfs- kona hennar lifir eftir forskrift- um kvennablaða. Inn í myndina bætist dularfull listakona og milli þessara þriggja kvenna skapast óvenjuleg tengsl. Aðalhlutverk: Sissy Spacek, Shelley Duvall og Janice Rule. 02.10 Dagskrárlok. SJONVARPIÐ FIMMTUDAGUR 31. mars Skírdagur 17.50 Ritmálsfréttir. 18.00 Stundin okkar. Snillingurinn Jacques Tati er í aðalhlutverkinu í mynd sinni, Margt er sér til gamans gert, sem sýnd verður í Sjónvarpinu á skírdagskvöld. Endursýndur þáttur frá 27. mars. 18.30 Anna og félagar. 18.55 Fréttaágrip og táknmáls- fróttir. 10.05 íþróttasyrpa. Umsjónarmaður Jón Óskar Sólnes. 19.25 Austurbæingar. (East Enders.) 20.00 Fréttir og vedur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Spurningum svarad. Dr. Sigurbjöm Einarsson biskup svarar spumingu Halldórs S. Rafnars, framkvæmdarstjóra Blindrafélagsins. 20.40 Björgunarafrekið við Látra- bjarg. - 40 ámm síðar - í þessum þætti em rifjaðir upp atburðir sem tengjast björgun- arafrekinu við Látrabjarg. Brot úr kvikmynd Óskars Gíslasonar em fléttuð inn í þáttinn en jafn- framt er talað við hann og ýmsa þá sem tóku þátt i björgunarleið- angrinum. 21.25 Fridarins Guð. Sigurður Bragason ópemsöng- vari syngur þrjú íslensk lög í Kristskirkju. Þau em: Friðarins Guð eftir Árna Thorsteinsson, Lilja í útsetningu Þorkels Sigur- bjömssonar og Víst e»u Jesú kóngur klár eftir Pál ísólfsson (gamalt stef). 21.40 Margt er sér til gamans gert. (Playtime) Frönsk kvikmynd í léttum dúr frá árinu 1967. Myndin hlaut á sínum tíma fjölda viðurkenninga og er talin til sigildra verka kvikmynda- sögunnar. Leikstjórn og aðalhlutverk: Jacques Tati. Myndin fjallar um ferð Hulots um Paris nútímans. Á þessu ferðalagi henda hann mörg hnyttin atvik. 23.35 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. FÖSTUDAGUR 1. apríl Föstudagurinn langi 15.30 Hvíti selurinn. (The White Seal.) 15.55 Flædarmál - Endursýning. Framlag Sjónvarpsins til nor- ræns myndaflokks frá kreppuár- unum. 16.30 Hallgrimspassía. 18.30 Sindbad sæfari. (Sindbad’s Adventures.) - Fjórði þáttur. 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Steinaldarmennirnir. 19.30 Staupasteinn. 20.00 Fróttir og vedur. 20.15 Bergman á íslandi. Svipmyndir frá heimsókn sænska leikstjórans Ingmars Bergman til íslands árið 1986. í þættinum ræðir Hrafn Gunn- laugsson við Bergman, m.a. um kvikmyndun Töfraflautunnar. 21.10 Töfraflautan. 23.35 Útvarpsfréttir i dagskrár- lok. LAUGARDAGUR 2. apríl 17.00 Á döfinni. 17.05 íþróttir. 18.30 Litlu prúduleikararnir. (Muppet Babies.) 18.55 Fróttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Annir og appelsínur - Endursýning. Verkmenntaskólinn á Akureyri. 19.25 Yfir á raudu. 20.00 Fróttir og vedur. 20.35 Lottó. 20.40 Landid þitt - ísland. Umsjónarmaður: Sigrún Stefáns- dóttir. 20.45 Fyrirmyndarfaðir. 21.10 Krísuvík. Heimildamynd gerð af Sjónvarp- inu. 22.05 Skytturnar. íslensk kvikmynd frá 1987. Aðalhlutverk: Þórarinn Agnar Þórarinsson og Eggert Guð- mundsson. Grímur og Búbbi koma til Reykjavíkur að afloknum hval- veiðum. Þeir þurfa að gera upp ýmis mál eftir fjarveruna en upp- gjörið verður örlagarikara en til stóð. Á undan sýningu myndarinnar ræðir Sigurður Valgeirsson við Friðrik Þór Friðriksson.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.