Dagur - 29.06.1988, Blaðsíða 17

Dagur - 29.06.1988, Blaðsíða 17
029. júfrtí 1988 - ÐAGUR -‘•17 Nýtt þakefni ílutt inn: Verður byggt hvolfþak yfir Sund- laug Akureyrar? „Ég get vel séð svona þak fyrir mér yfir göngugötuna okkar hér á Akureyri að ég tali nú ekki um sundlaug bæjarins og umhverfi hennar,“ segir Pétur Valdimarsson tæknifræðingur, en hann hefur fengið umboð fyrir þýsk hvolfþök úr nýju plastefni. Efnið sem hér um ræðir er ekki nema 0,15 millimetrar á þykkt. Yfirleitt er það haft tvö- eða þre- falt en þá eru innri lögin ekki nema 0,3 millimetrar og 0,1 milli- metri. Með þessu móti eykst ein- angrunargildið verulega. Að meðtalinni þyngd álbita sem notaðir eru til að halda hvolfþökum þessum uppi, er þyngd slíkra þaka aðeins um 2,3 kíló á fermetra. Þetta er að mati Péturs helsti kostur þessa nýja efnis. Þá býr efnið yfir þeim eig- inleikum að hleypa í gegnum sig útfjólubláum geislum sólarljóss- ins. Efnið hefur verið á markaði í Þýskalandi og Hollandi um nokk- urra ára skeið og reynst mjög vel að sögn Péturs. í Hollandi hefur meðal annars verið bygö 40 metra hátt „kúluhús" sem er um 70 metrar í þvermál. Efni þetta er nokkuð dýrt. Pét- ur segir þess hins vegar vera dæmi að sparnaður í kyndingar- kostnaði við sundlaugar hafi á fáum árum borgað upp svona hvolfþök. Sem dæmi nefndi Pét- ur að hvolfþak yfir 500 fermetra svæði myndi kosta í kringum 10 milljónir. Hæð slíks húss yrði tæpir 6 metrar. Pétur hefur látið forráðamönn- um Akureyrarbæjar í té upplýs- ingabæklinga og myndir um þetta nýja efni og segist ætla að fylgja málinu frekar eftir. ET Borgarbíó Miðvikud. 29. júní Kl. 9.00 Hættuleg kynni Kl. 9.10 Þrumugnýr Kl. 11.00 Hættuleg kynni Kl. 11.10 Þrumugnýr Fasteigna-Torgið Sími 96-21967 Rimasí&a: 135 fm raðhúsíbúð ásamt bílskúr. Dalsgerði: 86 fm raðhúsibúð á neðri hæð. Rúmgóð og þægileg. Tjarnarlundur: 2ja herb. íbúð á 4. hæð. Skipti á stærri eign í Glerárhverfi. Lerkilundur: 136 fm einbýlis- hús ásamt 32 fm bílskúr. Sunnuhlíð: Einbýlishús á 1V2 hæð ásamt innbyggðum bílskúr. Ýmis skipti möguleg. Bakkasíða: Gott einbýlishús með innbyggðum bílskúr. Víðilundur: 4ra herb. enda- 'íbúð á fyrstu hæð. Skipti á rúmgóðri 2-3ja herb. íbúð á Brekkunni. Víðilundur: 3ja herb. íbúð á þriðju hæð. Skipti á hæð í rað- húsi eða einbýlishúsi á Brekk- unni. Smárahlíð: 3ja herb. íbúð í fjölbýlishúsi. Skipti á góðu rað- húsi eða einbýlishúsi á Brekk- unni. Fasteigna-Torgið Geislagötu 12, Akureyri Sími: 21967 Solustjori: Björn Kristjansson Logmaður: Asmundur S. Johannsson húsavík Dagur óskar að ráða blaðbera í eftirtalin hverfi: Ásgarðsvegur og nágrenni, Hiðbær sunnan Búðarár, Baldursbrekka og 5ólbrekka. Upplýsingar á skrifstof- unni, Stóragarði 3, sími 41585 og í heimasíma umboðsmanns 41529. Akureyri Vantar blaðbera á Eyrina strax » Lyfsöluleyfi iÆM' er forseti íslands veitir Lyfsöluleyfi Borgarnessumdæmis (Borgarness Apótek) er auglýst laust til umsóknar. Fráfarandi lyfsala er heimilað að neyta ákvæða 11. gr. laga um lyfjadreifingu nr. 76/1982, varðandi húsnæði lyfja búðarinnar og íbúðar lyfsala (húseignin Borgarbraut 23). Verðandi lyfsali skal hefja rekstur lyfjabúðarinnar 1. janúar 1989. Umsóknir um ofangreint lyfsöluleyfi skulu hafa borist heil- brigðis- og tryggingamálaráöuneytinu fyrir 28. júlí nk. Heilbrigðis- og tryggingamálaráðuneytið, 27. júní 1988. BREYÍT KÍLÓMETRAGJALD OG DAGPENINGAR í STAÐGREÐSLU FRÁ 1. JÚNÍ1988 KÍLÓMETRAGJALD Fró og með 1. júní 1988 breytist áður auglýst skattmat á kílómetragjaldi, sbr. auglýsingu ríkisskattstjóra nr. 3 frá 4. janúar sl. og auglýslngu hans nr. 7 frá 25. maí sl. Mattil tekna á endurgjaldslausum afnotum launamanns af bifreið sem launagreiðandi hans lœtur honum í té hœkkar þannig: Fyrir fyrstu 10.000 km afnot úr 16,55 pr. km f kr. 16,85 pr. km. Fyrirnœstu 10.000 km afnotúr 14,85pr. km í kr. 15, lOpr. km. Yfir20.000km afnotúr 13,10pr. kmíkr. 13,30 pr. km. Mat á endurgreiddum kostnaði til launamanns vegna afnota launagreiðanda af bifreið hans, sem halda má utan staðgreiðslu, hœkkar þannig: Fyrirfyrstu 10.000 kmafnotúr 16,55pr.kmfkr. 16,85pr.km. Fyrirnœstu 10.000 km afnot úr 14,85 pr. km íkr. 15, Wpr. km. Yfír20.000 kmafnotúr 13, Wpr. km fkr. 13,30pr. km. Fái launamaður greitt kílómetragjald frá opinberum aðilum vegna aksturs í þágu þeirra sem miðastvið .sérstakt gjald" eða .torfœrugjald" sem Ferðakostnaðarnefnd ákveður má hœkka kílómetragjaldið sem hér segir: Fyrir 1 - 10.000km akstur - sérstakt gjald hœkkun um 2,60 kr. pr. km. torfœrugjald hœkkun um 7,00 kr. pr. km. Fyrir 10.001 -20.000 km akstur-sérstaktgjald hœkkun um 2,30 kr. pr. km. torfœrugjald hœkkun um 6,25 kr. pr. km. Umfram 20.000km akstur - sérstakt gjald hœkkun um 2,05 kr. pr. km. torfœrugjald hœkkun um 5,55 kr. pr. km. DAGPENINGAR Frá og með 1. júní 1988 breytist áður auglýst skattmat á dagþeningum, sem halda má utan staðgreiðslu, sbr. auglýsingu ríkisskattstjóra nr. 3 frá 4. janúar sl., þannig: Almennir dagpeningar vegna ferðalaga erlendis: NewYorkborgSDR 150, óbreyttSDR 150 Noregur og Svíþjóð úr SDR165 í SDR170 Annars staðar úr SDR150ÍSDR155 Við það skal miða að almennir dagþeningar vegna ferðalaga erlendis skiþtist þannig: Vegna gistingar 50%. Vegna fœðis 35%. Vegna annars kostnaðar 15%, Sé hluti af ferðakostnaði erlendis greiddur samkvœmt reikningi frá þriðja aðila og jafnframt greiddir dagpeningar skal miða við framangreinda skiþtingu við mat á því hvort greiða beri staðgrelðslu af hluta greiddra dagþeninga. Dagpeningar vegna þjálfunar, náms eða eftirlitsstarfa: New York borg SDR 95, óbreyttSDR 95. Noregurog Svíþjóð úrSDR 105 (SDR110. AnnarsstaðarúrSDR95fSDR 100. Dagpeningar vegna ferðalaga innanlands: Gisting og fœði f einn sólarhrlng úr kr. 3.960,- f kr. 4.665,- Gistingfelnnsólarhringúrkr. 1.890,-íkr. 1.915,- Fœðl hvem hellan dag, mlnnst Wtfma ferðalag úrkr. 2.070,- f kr. 2.750,- Fœðlíhálfandag,mlnnst6tfmaferðalagúrkr. 1.035,-íkr. 1.375,-

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.