Dagur - 29.06.1988, Blaðsíða 18

Dagur - 29.06.1988, Blaðsíða 18
18 - DAGUR - 29. júní 1988 Frá menntamálaráðuneytinu: Lausar stöður við framhaldsskóla Við Fjölbrautaskólann við Ármúla vantar stundakennara í eftirtaldar stöður: íslensku (heil staða), dönsku (heil staða) og tölvufræði. Umsóknir sendist skólameistara Fjölbrautaskólans við Ármúla fyrir 1. júlí næstkomandi. Við Verkmenntaskólann á Akureyri eru lausar til umsóknar kennarastöður í ensku, dönsku (eitt ár) og '/2 staða í trésmíðum. Við Fjölbrautaskóla Suðurlands vantar kennara í stærð- fræði, eðlisfræði, efnafræði, íslensku, rafmagnsgreinum, sálarfræði og námstækni. Þá eru lausar hlutastöður í við- skiptagreinum og fatahönnun. Við Menntaskólann í Kópavogi vantar stundakennara í eftirtaldar greinar: Ferðaþjónustu, íslensku, stærðfræði, markaðsfræði, stjórnun og samskipti, verslunarrétti og for- ritun. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráðuneytinu, Hverfisgötu 4, 150 Reykjavík, fyrir 12. júlí næstkomandi. Umsóknir um stundakennslu sendist skólameisturum við- komandi skóla. Umsóknarfrestur á áður auglýstum kennarastöðum við eftirtalda skóla framlengist til 5. júlí næstkomandi: Við Menntaskólann á Akureyri eru lausar til umsóknar kenn- ararstöður í sögu, efnafræði/líffræði og íslensku, Við Menntaskólann á Egilsstöðum eru lausar kennarastöð- ur í eftirtöldum greinum: Stærðfræði, eðlisfræði og tölvu- fræði. Menntamálaráðuneytið. íþróttir Eg þakka öllum sem veittu mér stuðning og lánuðu mér muni á sýningu Geirs G. Eormars og gestum fyrir komuna. ÚLLA ÁRDAL. Litla dóttir okkar og systir ÁRNÝ LILJA lést 17. júní. Jarðarförin hefur farið fram. Þökkum auðsýnda samúð og hlýhug. Gyða Árnadóttir, Egill Hermannsson, Guðmundur Már, Matthías Gísli. Eiginkona mín, móðir okkar og dóttir. NANNA KRISTÍN JAKOBSDÓTTIR, Ránargrund 5 Garðabæ, lést í Landspítalanum 27. júní. Gísli G. Kolbeinsson, Unnur Ingibjörg Gísladóttir, Hildur Gísladóttir, Jakob Tryggvason. Eiginmaður minn, faðir okkar, tengdafaðir og afi, SIGURÐUR GUNNAR JÓHANNESSON, fyrrverandi kennari, Þingvallastræti 6, Akureyri, lést að morgni hins 27. júní. María Ágústsdóttir, Bergrós Sigurðardóttir, Þórarinn Magnússon, Hrafnhildur Sigurðardóttir, Gísli Pálsson, Þorgils Sigurðsson, Björk Sigurjónsdóttir, og barnabörn. Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför, JÓHANNS GUÐMUNDSSONAR, frá Hauganesi. Sérstakar þakkir tll starfsfólks á Dvalarheimilinu Hlíð fyrir góða hjúkrun. Birna Jóhannsdóttir, Jónína Jóhannsdóttir Ragúels, Rósa Jóhannsdóttir, Þorsteinn Magnússon, Sverrir Jóhannsson, Sæunn Kristjánsdóttir, Sverrir Traustason, Þorbjörg Ingibergsdóttir. Sólnesmótið í sundi: Ómar setti 2 íslandsmet - Kristinn Magnússon hlaut Sólnes- bikarinn Ómar Árnason sundmaður úr Óðni setti tvö íslandsmet sveina á Sólnesmótinu í sundi sem fram fór í Sundlaug Akur- eyrar um síðustu helgi. Ómar synti 200 m flugsund á 2.57,14 og 100 m flugsund á 1.17,07 mín. Þá setti hann Akureyrar- met í 200 m fjórsundi, synti á 2.55,65. Sólnesbikarinn sem veittur er stigahæsta einstakl- ingi mótsins, hlaut Kristinn Magnússon úr SH en hann hlaut 667 stig fyrir 100 m baksund. Fjölmargir kcppendur tóku þátt í mótinu að þessu sinni og komu þeir frá 11 félögum, Óðni, KR, KS, UMFN, SH, HSÞ, UMSS, ÍA, HSK, ÍFA og ÍFR. Félagar í ólympíulandsliði fatl- aðra dvöldu við æfingar að Hrafnagili í síðustu viku og tóku síðan þátt í Sólnesmótinu. Þeir stóðu sig mjög vel og settu m.a. nokkur Islandsmet. Svavar Þór Guðmundsson hlaut Jónasarhikarinn en sá grip- ur er gefinn af ættingum Jónasar Einarssonar og veittur þeim heimamanni sem hestum árangri nær í 100 m skriðsundi. Einnig var keppt um Afmælishikar ÍBA og veittur þeirri konu úr heirna- liðinu sem hestum árangri nær í mótinu. Það var Elsa María Guðmundsdóttir sem hlaut grip- inn að þessu sinni en hún hlaut 585 stig fyrir 200 m bringusund. Annars urðu úrslit í einstökum greinum þessi: 800 m skriðsund kvenna: 1. Heba Friðriksdóttir UMFN 10:15.09 2. Hildur Einarsdóttir KR 10:56.85 3. Sigríður Lára Guðmundsd. KR 11:02.06 4. Hólmfríður Aðalsteinsd. HSÞ 11:02.74 800 m skriðsund karla: 1. Evlcifur Jóhannesson ÍA 09:25.03 2. Arnar Birgisson KR 09:37.05 3. Ingi Þór Einarsson KR 09:47.88 200 m fjórsund kvenna: 1. Heba Friðriksdóttir UMFN 02:37.67 2. Þórhalla Gunnarsdóttir HSÞ 02:41.63 3. Sesselja Ómarsdóttir UMFN 02:50.90 200 m flugsund karla: 1. Inei Þór Einarsson KR 02:21.50 2. Ólafur Eiríksson IFR 02:52.01 3. lllugi F. Birkisson HSÞ 02:55.04 4. Ómar Árnason Óðinn 02:57.19 Isl. met sveina 100 m skriðsund kvenna: 1. Hildur Einarsson KR 01:06.17 2. Þóra Einarsdóttir SH 01:06.56 3. Gerður Harðardóttir SH 01:08.09 100 m baksund karla: 1. Kristinn Magnússon SH 01:03.15 2. Eyleifur Jóhannesson ÍA 01:05.97 3. Jónas Óskarsson HSÞ 01:15.98 200 m bringusund kvenna 1. Elsa M. Guðmundsd. Óölnn 02:57.33 2. Hugborg Ómarsdóttir SH 03:03.27 3. Hildur Pálsdóttir KR 03:05.41 100 m bringusund karla: 1. Arnar Birgisson KR 01:13.83 2. Friðrik. Ó. Bertelsen KR 01:16.04 3. Birgir Magnússon KR 01:20.09 100 m flugsund kvenna: 1. Elsa M. Guðmundsd. Óðinn 01:15.33 2. Hólmfríður Aðalsteinsd. HSÞ 01:15.66 3. Inga Sigrún Jónsdóttir KR 01:23.40 200 m skriðsund karla: 1. Svavar Þór Guðmundss. Óðinn 02:05.71 2. Ingi Þór Einarsson KR 02:14.70 3. Alfrcð Bjarnason SH 02:15.31 200 m baksund kvenna: 1. Hcba Friðriksdóttir UMFN (12:42.06 2. Þóra Einarsdóttir SH 02:46.93 3. Þórhalla Gunnarsdóttir HSÞ 02:49.47 4x100 m fjórsund karla: 1. A-karlasveit KR 04:38.43 2. A-karlasveit SH 05:04.12 3. B-sveit KR 05:19.84 4x100 m skriðsund kvenna: 1. A-kvcnnasveit KR 04:37.23 2. A-stúlknasveit SH 04:40.06 3. B-kvennasveit KR 04:08.07 Ómar Árnason setti tvö íslandsmet um helgina. 200 m baksund karla: 1. Kristinn Magnússon SH 02:23.15 2. Ingi Þór Einarsson KR 02:47.71 3. Alfrcð Harðarson SH 02:50.37 Elsa IM. Guðmundsdóttir, Kristinn Magnússon og Svavar Þór Guðmundsson með verðlaun sín. 200 m fjórsund karla: 1. Ingi Þór Einarsson KR 2. Arnar Birgisson KR 3. Björn Þórðarson KS 4. Ómar Árnason Óðinn 02:34.53 02:34.56 02:50.01 02:55.65 Ak. met sv. 200 m flugsund kvenna: 1. Hildur Pálsdóttir KR 03:03.29 100 m skriðsund karla: 1. Svavar Þór Guðmundss. Óðinn 00:57.14 2. Ingi Þór Einarsson KR 00:59.31 3. Friðrik Ó. Bertelscn KR 00:59.85 100 m baksund kvenna: 1. Heba Friðriksdóttir UMFN 01:15.16 2. Þóra Einarsdóttir SH 01:17.09 3. Þórhalla Gunnarsdóttir HSÞ 01:17.13 200 m bringusund karla: 1. Arnar Birgisson KR 02:41.31 2. Eyleifur Jóhannesson ÍA 02:43.46 3. Friðrik Ó. Bertelsen KR 02:52.68 100 m bringusund kvenna: 1. Hcba Friðriksdóttir UMFN 01:23.10 2. Elsa M. Guðmundsd. Óðinn 01:23.10 3. Hildur Einarsdóttir KR 01:26.36 100 m flugsund karla: 1. Svavar Þór Guðmundss. Óðinn 01:02.59 2. Ingi Þór Einarsson KR 01:03.08 3. Kristinn Magnússon SH 01:06.09 200 m skriðsund kvenna: 1. Hcba Friðriksdóttir UMFN 02:27.56 2. Valgerður Guðjónsdóttir SH 02:32.21 3. Inga Sigrún Jónsdóttir KR 02:33.47 4x100 m fjórsund kvenna: 1. A-stúlknasveit SH 05:22.37 2. A-kvennasveit KR 05:28.69 3. B-kvennasveit UMFN 05:30.93 4x100 m skriösund karla: 1. A-karlasveit KR 04:04.19 2. A-karlasveit SH 04:25.32 3. B-karlasveit KR 04:41.84 4. A-drengjasveit Óðins 04:44.41 Mjólkurbikarinn: Tindastóll mætir Magna í kvöld mætast Tindastóll og Magni í 3. umferð Mjólkurbik- arkeppni KSI og liðið sem sigr- ar í þeirri viðureign kemst áfr- am í 16 liða úrslit en þá mæta 1. deildarliðin til leiks. Tindastóll hefur lagt bæði UMFS Dalvik og KS í bikarnum en Magni sigraði UMSE-b í 2. umferð. Leikurinn í kvöld fer fram á Sauðárkróki og hefst kl. 20. Tindastóll sem leikur í 2. deild, verður að teljast sigur- stranglegra liöið en Magni sem leikur í 3. deild virðist vera að ná sér á strik og er til alls líklegt.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.