Dagur - 23.08.1988, Blaðsíða 2
2 - DAQMP r íS.ágú^^ðSS
Eigendaskipti notaðra bíla:
Nýtt fyrirkomulag
á tílkyiuiingum
Auglýsingar frá menntamála-
ráðuneytinu um lausar kenn-
arastöður við Verkmennta-
skólann á Akureyri báru ekki
árangur þrátt fyrir látlausar
auglýsingar frá því um miðjan
maí. Þegar leið að hausti og
enn voru fjórar stöður
ómannaðar var gripið til ann-
arra ráða.
„Já, við leituðum að stúdent-
um sem voru góðir að okkar mati
og það endaði með því að við
réðum fjóra, flesta tæknistúd-
enta, sem þýðir að þeir hafa fyrst
farið í gegnum iðngrein og þaðan
í undibúnings- og raungreina-
deild,“ sagði Baldvin Bjarnason,
settur skólameistari.
Hann sagði að þessir stúdentar
myndu þó ekki kenna iðngreinar
sínar heldur stærðfræði, eðlis-
fræði, íslensku og fleira. Hann
sagðist vera ánægður með að geta
þó mannað kennarastöðurnar
með hæfu fólki fyrst skólanum
var fyrirmunað að fá fleiri
kennara til starfa. SS
Fjórar búseturéttar-
íbúöir í byggingu
Framkvæmdir eru aö hefjast
við byggingu fjögurra búsetu-
réttaríbúða á Húsavík á veg-
um Dvalarheimilis aldraðra
sf.
íbúðirnar verða í tveimur
parhúsum að Litla-Hvammi 8-
11. Byrjað var að grafa fyrir
húsunum á miðvikudaginn
sunnan við sjö hús sem þegar
hafa verið reist af Dvalarheimil-
inu, vestan við aðalbyggingu
þess, Hvamm.
Fyrsti áfangi byggingarinnar,
grunnurinn, var boðinn út.
Fjögur tilboð bárust og var til-
boði frá Borg hf., trésmíða-
verkstæði á Húsavík, tekið.
Fyrsta áfanga verksins á að vera
lokið 20. sept. nk. og stefnt
verður að því að gera húsin fok-
held á árinu.
IM
Hinn 1. september nk. gengur
í gildi gjörbreytt fyrirkomulag
á tilkynningu eigendaskipta á
notuðum ökutækjum. Frá
þeim degi hætta afgreiðslur
Bifreiðaeftirlits ríkisins að taka
á móti tilkynningum um breyt-
inga á eignarhaldi á ökutækj-
um (sölutilkynningum) en þess
í stað skal tilkynna allar breyt-
ingar á eignarhaldi á pósthús-
um.
Það eru Bifreiðaeftirlit ríkisins
og póstgíróstofan sem hafa sam-
starf um þetta nýja fyrirkomulag
í samráði við dómsmálaráðuneyt-
ið.
Póstgíróstofan hefur gefið út
nýtt pósteyðublað sem nefnist
„Tilkynning um eigendaskipti
ökutækis“ og mun það liggja
frammi á öllum pósthúsum lands-
ins og má nálgast það þar án
endurgjalds. Einnig verðureyðu-
blaðið gefið út í samhangandi
tölvutæku formi fyrir bílasölur og
aðra er vilja nota tölvu við útfyll-
ingu eyðublaðsins. Pessu eyðu-
blaði er ætlað að leysa af hólmi
Norrænir iðnráðgjafar:
Þingaá
Akureyri
Norrænt þing iðnráðgjalá í
strjálbýli verður haldið á Hótel
KEA á Akureyri dagana 1.-3.
september næstkomandi. Þá
munu í kringum 50 iðnráðgjaf-
ar víðs vegar af Norðurlönd-
unum hittast og bera saman
bækur sínar.
Pessi ráðstefna ber heitið
„Idébörs ’88“ og á henni verður
fjallað um um samstarf fyrir-
tækja, einkum á sviði sölu/út-
flutnings, vöruþróunar og fram-
leiðslu. Fjögur framsöguerindi
um þessi efni verða flutt þarna og
eru framsögumenn frá Finnlandi,
íslandi, Danmörku og Noregi.
-KK
Verkmenntaskólinn:
Stúdentar
í kennara-
stöðum
öll önnur form sem notuð hafa
verið til að tilkynna sölu öku-
tækja.
Eftir að eyðublaðið hefur verið
fyllt út og undirritað af kaupanda
og seljanda er farið með það á
pósthús þar sem þvf er veitt mót-
taka og eigendaskiptagjald og
póstþjónustugjald greitt.
Pósthúsið sendir eitt afrit
eyðublaðsins til bifreiðaeftirlits-
ins í Reykjavík sem sér um að
færa eigendaskiptin í bifreiða-
skrá. Eru eigendaskipti af öllu
landinu þar með færð inn á ein-
um stað.
Eftir að eigendaskiptin hafa
verið færð í bifreiðaskrá sendir
bifreiðaeftirlitið nýjum eiganda
nýtt skráningarskírteini í pósti.
Með þessu nýja fyrirkomulagi
vinnst margt. Afgreiðslustöðum
á eigendaskiptum fjölgar í um
100 í öllum byggðum landsins,
tilkynning eigendaskipta og
greiðsla eigendaskiptagjalds
fylgjast að, öryggi við innfærsl-
una eykst og sá tími sem líður frá
því að eigendaskipti eru tilkynnt
og þar til að innfærsla fer fram
styttist.
Pau atriði sem skrá skal á hið
nýja eyðublað eru hin sömu og á
eldra form sölutilkynninga utan
það að á nýja eyðublaðið skal
einungis skrá fast númer öku-
tækisins en ekki skráningarnúm-
er þess.
Hinn 1. september verða all-
margir einstaklingar vafalaust
með í fórum sínum útfylltar sölu-
tilkynningar á eldri formum sem
þeir hafa ekki komið til af-
greiðslu hjá bifreiðaeftirlitinu.
Þessar tilkynningar skal frá og
með 1. september einnig fara
með á pósthús. Þar fylla menn út
nýja eyðublaðið með sömu upp-
lýsingum og eru á eldri tilkynn-
ingunni að frátöldum undirskrift-
um. Póstmaður afgreiðir eig-
endaskiptin en fær jafnframt
eldri tilkynninguna hjá viðskipta-
vininum og heftir hana við það
afrit eyðublaðsins sem sent er til
bifreiðaeftirlitsins.
Eins og kunnugt er eru
umskráningar ökutækja heimilar
til áramóta. Með ofangreindri
breytingu er skilið á milli tilkynn-
ingu eigendaskipta og umskrán-
inga. Eftir 1. sept. annast
afgreiðslur bifreiðaeftirlitsinis
einvörðungu umskráningar þar
sem tilkynning eigendaskipta
flyst þá yfir á pósthúsin skv.
framansögðu.
Tjaldstæðin á Akureyri:
Húsavík:
hægt væri að nota hluta af
íþróttahöllinni til þessara hluta.
Auk þess stakk ég upp á að um
nætur yrði lokað fyrir umferð um
Þórunnarstræti milli Hrafnagils-
strætis og Þingvallastrætis til þess
að meiri ró yrði,“ sagði Ólafur.
Hann sagðist ekki vera að fara
fram á annað en að umhverfis-
nefnd tæki þetta til vinsamlegrar
athugunar. „Það er alls ekki mín
skoðun að hér sé illa staðið að
því sem gert er heldur finnst mér
þegar maður hugsar til framtíðar-
innar að bjóða mætti upp á
meira,“ sagði hann.
ívar Sigmundsson forstöðu-
maður tjaldstæðanna sagði að sér
þætti mjög gott að fá svona
athugasemd frá héraðslækni.
Þetta væri hlutur sem búið væri
að benda á frá því hann tók við
tjaldstæðunum fyrir 6 árum en
alltaf hefði strandað á fjárveiting-
um. „Ég ætla rétt að vona að
meira mark verði tekið á honum
heldur en okkur,“ sagði ívar.
í haust verður bréfið væntan-
lega tekið til nánari umfjöllunar
þegar fjárhagsáætlun verður gerð
og farið fram á a.m.k. eitthvað af
þeim úrbótum sem Ólafur fer
fram á.
„Molbúaháttur okkar Akur-
eyringa í tjaldstæðismálum er að
verða algjör miðað við það sem
er að gerast á stærri ferðamanna-
stöðum,“ sagði ívar. „Ég vona
því að athugasemd Ólafs verði
mjög gott innlegg í uppbygging-
armál tjaldstæðanna.“ KR
Nýlega barst umhverfisnefnd
Akureyrar bréf frá Ólafi H.
Oddssyni héraðslækni, varð-
andi aðstöðu á tjaldstæðum
Akureyrar. Ivari Sigmundssyni
forstöðumanni tjaldstæðanna
hefur verið falið að gera
skýrslu um málið og leggja
fram tillögur um úrlausnir.
í bréfinu kemur fram að af og
til hafi gestir tjaldstæðanna, sem
þekkja persónulega til Ólafs,
kvartað yfir ýmsum atriðum. Það
er þá aðallega hávaði um nætur
og einnig að ekki skuli vera
sturtuaðstaða og aðstaða til að
þvo þvott. Gestunum fannst að
auki vanta húsaskjól ef mjög
slæmt veður kæmi.
„Ég kom þessu bara áleiðis og
stakk jafnframt upp á því hvort
möguleiki væri að skoða hvort
Aðstaðan mætti vera
betri að mati gesta
'I ^ ^J * M r *1 "J * ? g * i • .*tn ;• j b 91V«" i»' i» n t w t