Dagur - 25.08.1988, Side 5

Dagur - 25.08.1988, Side 5
25. ágúst 1988 - DAGUR - 5 Aðalstræti 30 Mynd: GB Fær viðurkenningu fyrir snyrtilegar og stflhreinar endurbætur bæði á húsi og lóð. Sérstaklega lofsvert er að garðurinn er svo gott sem fullfrágenginn áður en flutt er í húsið. Skálagerði 3 Mynd: GB Fær viðurkenningu fyrir sérstaklega góða hirðingu og fjölbreytta notkun gróðurs þar sem teg- undum er raðað upp á mjög smekklegan hátt og hver og ein planta fær að njóta sín. Kotárgerði Allir garðar gróskumiklir, snyrtilegir og vel hirtir. Fjölbreytileg en um leið mjög falleg heildar- mynd götu. Arnarsíða 6 Mynd: TLV Fær viðurkenningu fyrir mjög vel hirtar lóðir. Góð samstaða er greinilega meðal eigenda um framkvæmdir allar og kemur það vel fram í stflhreinu útliti bæði á framlóðum og baklóðum. Merkingar íbúða eru til fyrirmyndar. Mynd: GB Mynd: GB Langamýri 25 og Kringlumýri 2 Hamragerði 27 Þessir þrír garðar fá endurviðurkenningu í sumar og í umsögn dómnefndar segir að viðurkenningarnar séu veittar fyrir að hvergi hafi verið slakað á kröfunum um gott viðhald og snyrtimennsku undanfarin ár. Þessir garðar hafa allir fengið viðurkenningu fyrir 10 árum eða meir, en nú þykir tími til kominn að veita þeim viðurkenningu á ný.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.