Dagur - 25.08.1988, Side 9

Dagur - 25.08.1988, Side 9
25. ágúst 1988 - DAGUR - 9 Bifreiðastjórar: Hafiö bílbænina í bílnum og orö hennar hugföst, þegar þiö akið. Fæst í kirkjuhúsinu Reykjavík og Hljómveri, Akureyri. Til styrktar Oröi dagsins "Hnífur og skæri - ekki barna meðfæri" Ferðafélag Akureyrar Skipagötu 13. 27.-28. ágúst er farið út í Fjörður. Lagt er af stað kl. 8 á laugardagsmorgni og ekið í Hvalvatnsfjörð. í ferðinni verður m.a. gengið yfir í Þorgeirsfjörð og litið til berja. 3.-4. september: Eyvindarstaða- heiði. Ath. Árbókin er komin. Fólk er vinsamlega beðið um að sækja hana á skrifstofu félagsins. Skrifstofa félagsins er í Skipagötu 13. Síminn er 22720. Skrifstofan er opin milli kl. 16 og 19 alla virka daga nema laugardaga. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími: 24162. Opnunartímar: Alla daga frá 1. júní til 15. sept., kl. 13.30-17.00. Á sunnudögum frá 15. sept. til 1. júní, kl. 14-16. Messur ■ Akureyrarprestakall: Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag fimmtudag kl. 17.15. Allir velkomnir. Sóknarprestarnir. Glerárkirkja: Kvöldmessa sunnudaginn 28. ágúst kl. 21.00. , Syngjum Guði lof og þökku í helg- arlok. Pálmi Matthíasson. HVÍTASUMhUmmtl v/smrðshui) Sunnudagur 28. ágúst kl. 20.00, vakningasamkoma. Ræðumaður Ed Fernendez frá Filipseyjum. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. .t Eiginmaöur minn, faðir, tengdafaðir og afi, SKARPHÉÐINN HALLDÓRSSON, fyrrverandi sparisjóðsstjóri Víðilundi 10a, Akureyri, verður jarðsunginn frá Akureyrarkirkju föstudaginn 26. ágúst kl. 13.30. Kristín Sigurbjörnsdóttir, Gunndís Skarphépinsdóttir, Ragnar H. Bjarnason, Guðrún Skarphéðinsdóttir, Leifur E. Ægisson, Gunnar Skarphéðinsson, Harpa Hansen, Sigrún Skarphéðinsdóttir, Sigurður G. Ringsted og barnabörn. Oska eftir bílstjórum með meirapróf. Einnig vélamönnum á jarðýtu og gröfu. Upplýsingar í síma 985-25349. Guðmundur Kristjánsson. Starfsfólk óskast til ýmissa starfa Hentugur vinnutími, ferðir til og frá Akureyri. Alifuglabúið Fjöregg Sveinbjarnargerði, sími 24501. Konur - Atvinna Viljum ráða vana súlku til starfa við grill og afgreiðslu. Leitum að starfskrafti sem er ekki yngri enn 25-30 ára. nestin Tryggvabraut 12. Hugsum fram á veginn! Brýr og ræsi krefjast sérstakrar varkárni. Draga verður úr hraða og fylgjast vel með umferð á móti. Tökum aldrei áhættUÍ gÉUMFEROAH Urad rJ dagskrá fjölmiðla SJONVARPIÐ FIMMTUDAGUR 25. ágúst 18.50 Fréttaágrip og táknmáls- fréttir. 19.00 Heiða. Teiknimyndaflokkur byggður á skáldsögu Johanna Spyri. 19.25 íþróttasyrpa. Umsjónarmaður Samúel Örn Erl- ingsson. 19.50 Dagskrárkynning. 20.00 Fréttir og veður. 20.35 Stangveiði. (Go Fishing.) í þessum næstsíðasta þætti um stangveiðar rennir leiðsögumað- ur okkar fyrir Grunnung, fisk af vatnakarfaætt. 21.00 Frá Listahátíð 1988. Messósópransöngkonan Sarah Walker syngur lög efftir Schubert, Mendelssohn, Schönberg, Britt- en og Gershwin. 21.35 Glæfraspil. (Gambler) Bandarískur vestri í fimm þáttum. Fjórði þáttur. 22.20 Rokkarnir geta ekki þagnað. Hljómsveitin Pax Vobis kynnt. Áður á dagskrá 31. janúar 1986. 22.50 Útvarpsfréttir í dagskrár- lok. SJONVARP AKUREYRI FIMMTUDAGUR 25. ágúst 16.50 Svo spáði Nostradamus. (The Man Who Saw Tomorrow.) Myndin fjallar um franska skáldið, listamanninn, lækninn og spámanninn Nostradamus og undraverða spádómsgáfu hans. 18.15 Sagnabrunnur. Brimarborgarsöngvararnir. (The Musicians of Bremen.) Myndskreytt ævintýri fyrir yngstu áhorfenduma sem byggt er á sögu eftir H.C. Andersen. 18.25 Olli og félagar. (Ovid and the Gang.) Teiknimynd með íslensku tali. 18.40 Dægradvöl. (ABC’s World Sportsman.) Þáttaröð um frægt fólk með spennandi áhugamál. 19.19 19.19. 20.30 Svaraðu strax. 21.10 Morðgáta. (Murder she Wrote.) 22.00 Blað skilur bakka og egg.# (The Razor’s Edge.) Stórstjarnan Tyrone Power fer með aðalhlutverkið í þessari sígildu mynd sem byggir á sögu eftir W. Somerset Maugham. Þegar Larry Darrell snýr aftur úr seinni heimsstyrjöldinni bíður hans falleg stúlka og vellaunað starf en Larry getur ekki gleymt hörmungum stríðsins og finnst lífið tilgangslaust. Hann yfirgef- ur fjölskyldu sína og vini og leggur upp í langa ferð í leit að sannleikanum. 00.20 Viðskiptaheimurinn. (Wall Street Joumal.) Nýir þættir úr viðskipta- og efna- hagslífinu. 00.45 Psycho III. Norman Bates er enn á lífi og býr með aldraðri móður sinni á Bates mótelinu. Alls ekki við hæfi barna. 02.20 Dagskrárlok. # táknar frumsýningu á Stöð 2. © RÁS 1 FIMMTUDAGUR 25. ágúst 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Sigurður Konráðsson talar um daglegt mál laust fyrir kl. 8.00. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. Meðal efnis er sagan „Lína lang- sokkur í Suðurhöfum" eftir Astrid Lindgren. Guðriður Lillý Guðbjörnsdóttir les (9). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Norðurlandi. Umsjón: Sigurður Tómas Björg- vinsson. 10.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Fréttir • Tilkynningar. 11.05 Samhljómur. 11.55 Dagskrá. 12.00 Fróttayfirlit ■ Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir ■ Tilkynning- ar. 13.05 í dagsins önn. 13.35 Miðdegissagan: „Jónas" eftir Jens Björneboe. (16) 14.00 Fréttir ■ Tilkynningar. 14.05 Heitar lummur. Umsjón: Inga Eydal. (Frá Akur- eyri.) 15.00 Fréttir. 15.03 Heimshorn. Þáttaröð um lönd og lýði i umsjá Jóns Gunnars Grjetarssonar. Áttundi þáttur. (Endurtekinn frá kvöldinu áður.) 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Torgið. Umsjón: Jón Gunnar Grjetars- son. Tónlist ■ Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtekinn þáttur frá morgni. 19.40 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.00 Litli barnatíminn. (Endurtekinn frá morgni.) 20.15 Tónlistarkvöld Ríkis- útvarpsins. Frá tónleikum að Kjarvalsstöð- um 5. april 1988 þar sem leikin voru verk eftii Atla Heimi Sveinsson. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgun- dagsins ■ Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.30 „Baðvörðurinn", smásaga eftir Ólaf Ormsson. Karl Ágúst Úlfsson les. 23.05 Tónlist á siðkvöldi. 24.00 Fréttir. RlKJSUIVARPfÐl Á AKURtYRla Svæðisútvarp fyrir Akureyri og nágrenni. FIMMTUDAGUR 25. ágúst 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður- lands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður- lands. & FIMMTUDAGUR 25 ógúst 7.03 Morgunútvarpið. Dægurmálaútvarp með frétta- yfirliti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl. 8.00. Veðurfregnir kl. 8.15. Leiðarar dagblaðanna að loknu fréttayfirhti kl. 8.30. 9.03 Viðbit. - Þröstur Emilsson. (Frá Akur- eyri.) 10.05 Miðmorgunssyrpa. - Eva Ásrún Albertsdóttir. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. - Kristín Björg Þorsteinsdóttir. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. 18.00 Sumarsveifla með Gunnari Salvarssyni. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Langlífi. Atli Björn Bragason leikur tón- list og fjallar um heilsurækt. 22.07 Af fingrum fram. - Rósa Guðný Þórsdóttir. 01.00 Vökulögin. Tónlist af ýmsu tagi í næturút- varpi til morguns. Að loknum fréttum kl. 2.00 verð- ur endurtekinn frá mánudegi þátturinn „A frívaktinni” þar sem Þóra Marteinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagdar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. FM 104 FIMMTUDAGUR 25. ágúst 07.00 Þorgeir Ástvaldsson. Lífleg og þægileg tónlist, veður, færð og hagnýtar upplýsingar auk frétta og viðtala. Fréttir kl. 8. 09.00 Gunnlaugur Helgason. Seinni hluti morgunvaktar með Gulla. Fréttir kl. 10 og 12. 12.10 Hádegisútvarp. Bjarni Dagur veltir upp frétt- næmu efni, innlendu jafnt sem erlendu í takt við vel valda tónlist. 13.00 Helgi Rúnar Óskarsson. Leikið af fingrum fram, með hæfilegri blöndu af nýrri tónlist. Fréttir kl. 14 og 16. 16.10 Mannlegi þátturinn. Árni Magnússon leikur tónhst, talar við fólk um málefni líðandi stundar og mannlegi þáttur til- verunnar í fyrirrúmi. Fréttir kl. 18. 18.00 íslenskir tónar. Innlend dægurlög að hætti hússins. 19.00 Síðkvöld á Stjörnunni. Gæða tónhst leikin fyrir þig og þína með Bjarna Hauk. 24.00-07.00 Stjörnuvaktin. Hjtöbylgjan FM 101,8 FIMMTUDAGUR 25. ágúst 07.00 Kjartan Pálmarsson leikur tónlist við allra hæfi, lítur í blöðin og spjallar við hlustend- ur. 09.00 Rannveig Karlsdóttir með góða tónlist og kemur öllum í gott skap. Afmæliskveðjurnar og óskalögin á sínum stað. 12.00 Ókynnt hádegistónlist. 13.00 Pétur Guðjónsson á dagvaktinni og leikur bland- aða tónhst við vinnuna. Tónlist- armaður dagsins tekinn fyrir. 17.00 Kjartan Pálmarsson leikur létta tónlist. Tími tækifær- anna er kl. 17.30 til kl. 17.45. Síminn er 27711. 19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist. 20.00 Snorri Sturluson gerir tónlist sinni góð skil. 22.00 Linda Gunnarsdóttir leikur rólega tónlist fyrir svefninn. 24.00 Dagskrárlok. 989 BYLGJANj FIMMTUDAGUR 25. ágúst 08.00 Páll Þorsteinsson - tóniist og spjall að hætti Palla. Mál dagsins tekið fyrir kl. 8 og 10. Úr heita pottinum kl. 9. 10.00 Hördur Arnarson - morguntónlistin og hádegis- poppið. Síminn hjá Herði er 611111 -Ef þú getur sungið íslenskt lag þá átt þú möguleika á vinningi. Vertu viðbúinn! 12.00 Mál dagsins/maður dags- ins. Fréttastofa Bylgjunnar rekur mál dagsins, málefni sem skipta þig máli. Sími fréttastofunnar er 25393. 12.10 Hördur Arnarson ó hádegi. Hörður heldur áfram til kl. 14.00. Úr heita pottinum kl. 13.00. 14.00 Anna Þorláksdóttir setur svip sinn á síðdegið. Anna spUar tórúist við allra hæfi. Síminn hjá Önnu er 611111. Mál dagsins tekin fyrir kl. 14.00 og 16.00 - úr heita pottinum kl. 15.00 og 17.00. 18.00 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér? Hallgrímur Thorsteinsson fer yfir málefni dagsins og leitar áhts hjá þér. Síminn hjá Hall- grími er 611111. 19.00 Margrét Hrafnsdóttir og tónhstin þin. Síminn er 611111 fyrir óskalög. 22.00 Á síðkvöldi með Bjarna Ólafi Guðmunds- syni; Bjami hægir á ferðinni þeg- ar nálgast miðnætti og kemur okkur á rétta braut inn í nóttina. 02.00 Næturdagskró Bylgjunnar.

x

Dagur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.