Dagur - 25.08.1988, Page 10

Dagur - 25.08.1988, Page 10
10 - DAGUR - 25. ágúst 1988 myndasögur dags ÁRLAND Ég ætla í matvöru- verslun... manstu eftir einhverju sem vantar Ég tók eftir því að við eigum ekkert mars, súkkulaði og enaan ís... ...Og sennilega ættirðu að s kaupa dálítið af lakkrís | oa kúlum oo ® Eg er að fara í búð- ina... Manstu eftir einhverju sem okkur vantar!!! Uh nei eigin- lega ekki. AWQRfeflMO HERSIR BJARGVÆTTIRNIR Um leið og byssumenn Simpson færa sig fram til að framkvæma skipanir hans hristir kröftug spreng- ing allt skipið... Fjandinn! Hvað? í dagbók Akureyri Akureyrar Apótek .. 2 24 44 Dagur .. 2 42 22 Heilsugæslustöðin .. 223 11 Tímapantanir .. 2 55 11 Heilsuvernd .. 2 58 31 Vaktlæknir, farsími.... 985-2 32 21 .. 2 32 22 Slökkvistöðin, brunasími ... .. 2 22 22 .. 2 22 22 Sjúkrahús .. 2 21 00 Stinrnu Anótpk 214 00 2 3718 Oalvík Heilsugæslustöðin .. 615 00 Heimasímar .. 613 85 618 60 Neyðars. læknir, sjúkrabill 613 47 Lögregluvarðstofan . 612 22 Dalvíkur apótek .. 612 34 Grenivík Slökkviliðið . 33255 332 27 Lögregla . 3 31 07 Húsavík Húsavikur apótek 41212 Lögregluvarðstofan .413 03 416 30 Heilsugæslustöðin .413 33 Sjúkrahúsið . 4 13 33 Slökkvistöð . 4 14 41 Brunaútkall .41911 Sjúkrabíll .413 85 Kópasker Slökkvistöð . 5 21 44 Læknavakt . 5 21 09 Heilsugæslustöðin . 5 21 09 Sjúkrabíll 985-2 17 35 Ólafsfjörður Ólafsfjarðar apótek . 623 80 Lögregluvarðstofan . 622 22 Slökkvistöð . 6 21 96 Sjúkrabíll . 6 24 80 Læknavakt . 621 12 Sjúkrahús - Heilsugæsla ... . 624 80 Raufarhöfn Lögreglan - Sjúkrabíll...5 12 22 Læknavakt................512 45 Heilsugæslan............. 511 45 Siglufjörður Apótekið .................. 714 93 Slökkvistöð .............. 718 00 Lögregla..................711 70 713 10 Sjúkrab. - Læknav. - Sjúkrah. 711 66 Neyðarsimi................ 716 76 Blönduós Apótek Blönduóss........... 43 85 Sjúkrahús, heilsugæsla..... 42 06 Slökkvistöð ............... 43 27 Brunasími..................41 11 Lögreglustöðin............. 43 77 Hofsós Slökkvistöð................... 63 87 Heilsugæslan.................. 63 54 Sjúkrabill ................ 63 75 Hólmavík Heilsugæslustöðin..........31 88 Slökkvistöð................31 32 Lögregla...................-32 68 Sjúkrabíll ................31 21 Læknavakt..................31 21 Sjúkrahús ................. 33 95 Lyfsalan...................31 88 Hvammstangi Slökkvistöð................. 1411 Lögregla................... 13 64 Sjúkrabill ................. 1311 Læknavakt.................. 13 29 Sjúkrahús ................. 13 29 1348 Heilsugæslustöð............ 13 46 Lyfsala.................... 13 45 Sauðárkrókur Sauðárkróksapótek ......... 53 36 Slökkvistöð................ 55 50 Sjúkrahús ................. 52 70 Sjúkrabíll ................ 52 70 Læknavakt.................. 52 70 Lögregla................... 66 66 Skagaströnd Slökkvistöð ............... 46 74 46 07 Lögregla................... 47 87 Lyfjaverslun...............4717 Varmahlíð Heilsugæsla................68 11 Gengisskráning Gengisskráning nr. 159 24. ágúst 1988 Kaup Sala Bandaríkjadollar USD 46,890 47,010 Sterlingspund GBP 78,719 78,920 Kanadadoliar CAD 38,114 38,212 Dönsk króna DKK 6,4449 6,4614 Norsk króna NOK 6,7482 6,7655 Sænsk króna SEK 7,2006 7,2190 Finnskt mark FIM 10,4747 10,5015 Franskur franki FRF 7,2805 7,2991 Belgískurfranki BEC 1,1799 1,1829 Svissn. franki CHF 29,3154 29,3904 Holl. gyllini NLG 21,9030 21,9591 Vestur-þýskt mark DEM 24,7284 24,7917 ítölsk líra ITL 0,03336 0,03344 Austurr. sch. ATS 3,5170 3,5260 Portug. escudo PTE 0,3034 0,3042 Spánskur peseti ESP 0,3766 0,3776 Japanskt yen JPY 0,34939 0,35029 írskt pund IEP 66,286 66,456 SDR þann 24. 8. XDR 60,3512 60,5056 ECU - Evrópum. XEU 51,4125 51,5441 Belgískurfr. fin BEL 1,1622 1,1652 # Sjónþing Bjarna Fyrir skömmu skýrði Þjóðvilj- inn frá því að sjónþing Bjarna H. Þórarinssonar stæði yfir í Nýlistasafninu í Reykjavík, en þar kynnti Bjarni ný fræði, sem hann kallar sjónháttar- fræði. Útskýringar lista- mannsins á þessum nýju fræðum eru afar athygl- isverðar. S&S grípur niður í frásögn listamannsins: „Ég byrjaði að hugsa um þetta fyrir um 2-3 mánuðum er ég var að sýna myndverk í Gallerí Birgis Andréssonar. Svo varð allt í einu einhver hvellur í höfðinu á mér þann 21. júlí og ég orti: Oss í té lék i b gyðju sé sídar fé“ Listamaðurinn segist hafa séð, eftir að hafa skoðað þetta betur, að um væri að ræða einhvers konar bygg- ingarljóð eða sjónljóð, sem síðar hlaut nafnið sjónháttur. # Rafrím og rofrím Bjarni þessi segir i viðtalinu við Þjóðviljann að uppgötvun sjónháttafræðinnar hafi orðið til þess að hann fór að vinna á allt annan hátt. Hann segir í viðtalinu: „Eins og þú sérð eru verkin mín á þessari sýningu í ein- bendu, tvíbendu og þrí- bendu, og í þeim eru svo stuðlar, stef í stuðlum, innrím, útrím, rafrím, rofrím o.s.frv. Ég er búinn að finna tvær bendur í viðbót, kross- bendu og hringbendu, en þeim hef ég ennþá ekki náð að vinna út frá.“ # Einn allsherj- ar getnaður Og Bjarni segir ennfremur: „Svo má Ifta á manninn sem einbendu, maður og kona eru tvíbenda, og þegar getnaður verður, verður til þríbenda. Sjónháttarfræðin á við um alla hluti, og sem stendur er ég að glíma við geimmyndina; við getum tekið sólkerfi sem dæmi, það dregst að öðru sólkerfi og út úr þeim sam- runa verður það þriðja til. Sem sagt einhvers konar getnaður. Ég held ég vilji leyfa mér að segja að þetta sé einn allsherjar getnaður." Hér látum við staðar numið við kynningu þessa sérkenni- lega viðtals. Um það er í sjálfu sér lítið að segja, ann- að en það að enn einu sinni sannast hið fornkveðna: Margt er skrýtið í kýrhausnum. BROS-Á-DAG

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.