Dagur - 30.08.1988, Side 15
30. ágúst 1988 - DAGUR - 15
Kántríkónguriim Willie
Nelson í tilvistarkreppu
- sambýliskonan ófrísk, eiginkonan hótar skilnaði
Ekki alls fyrir löngu var sagt frá
því hér í hér og þar að Willie Nel-
son væri farinn að búa með ungri
konu Ann Marie D’Angelo og
koma hér á eftir fleiri fréttir af
þeim skötuhjúunum. Ann Marie
mun nú vera orðin ófrísk og eig-
inkona Willies, Connie hótar
skilnaði.
Willie og Ann Marie fluttu
saman í apríl sl. en aldrei mun
hafa staðið til að hann skildi við
konu sína vegna fjárhagsmála.
Pegar í upphafi búskapar Willie
og Ann Marie lét Connie einka-
spæjara fylgjast með þeim og
fjárhagsstöðu Willies. Þegar
spæjarinn kom síðan með óléttu-
fréttina boðaði Conme eigin-
mann sinn þegar til sín og sagði
honum að hún vildi fá skilnað.
Ekki mun kall hafa tekið vel í
það þrátt fyrir að síðustu fjögur
árin hafi hjónaband þeirra aðeins
verið að nafninu til. Hann grát-
bað hana að skilja ekki við sig og
sagðist elska hana ennþá - og trúi
því hver sem vill.
Heimildir segja að Willie hafi
tvær ástæður fyrir því að vilja
ekki skilja við Connie. Sú fyrri er
að hann er hræddur um að Connie
sem var gift honum á hátindi
frægðar sinnar rýi hann inn að
skinni við skilnaðinn. Hin ástæð-
an er að hann vill ekki verða
„frjáls" til að giftast Ann Marie.
„Hjónaband eyðileggur allt,"
segir Willie. „Það er alls ekki
rómantískt. Ég hef reynt að
útskýra skoðun mína á þessum
hlut en Ann Marie vill giftast -
sérstaklega þar setn hún væntir
sín. Ég er sko í vandræðunt
núna!"
Vinur Connie sagði um hana:
„Hún lét sig hafa það þegar Willie
hélt framhjá henni á tónleika-
ferðalögum sínum. Hún meira að
segja fyrirgaf honum þegar hann
trúlofaðist ungri fallegri leikkonu
þrátt fyrir að hann væri ennþá
giftur. Hún er núna orðin þreytt
á þessu veseni í Willie og dropinn
sem fyllti mælinn var að hann
skyldi eiga von á barni með ann-
arri. Meiri niðurlægingu getur
hún ekki þolað."
Connie hótar skilnaði.
dagskrá fjölmiðla
SJÓNVARPIÐ
ÞRIÐJUDAGUR
30. ágúst.
18.50 Fróttaágrip og táknmáls-
fréttir.
19.00 Villi spæta og vinir hans.
Bandarískur teiknimyndaflokk-
ur.
19.25 Poppkorn - Endursýndur
þáttur frá 19. ágúst.
19.50 Dagskrárkynning.
20.00 Fróttir og veður.
20.35 Mannlíf við Jangtsefljót.
Þýskur heimildamyndaflokkur í
þremur þáttum þar sem litið er á
mannlíf og menningu meðfram
Jangstefljótinu í Kína.
Annar þáttur.
21.20 Ulfur í sauðargæru.
(Wolf to the Slaughter)
Nýr, breskur sakamálamynda-
flokkur í fjórum þáttum.
Fyrsti þáttur.
22.10 Það er leið út.
Þáttur um streitu og þau geð-
rænu vandamál sem af henni
geta skapast s.s. þunglyndi og
aðrir geðrænir kvillar. Nokkrir
einstaklingar segja frá reynslu
sinni af geðrænum vandamál-
um.
Umsjón María Maríusdóttir.
23.10 Útvarpsfróttir í dagskrár-
lok.
SJONVARP
AKUREYRI
ÞRIÐJUDAGUR
30. ágúst
16.25 Lolorð í myrkrinu.
(Promises in the Dark.)
Hugljúf mynd um innilegt sam-
band læknis við ungan sjúkling
sem haldinn er krabbameini.
18.20 Denni dæmalausi.
Teiknimynd.
18.45 Ótrúlegt en satt.
(Out of this World).
Gamanmyndaflokkur um Utla
stúlku sem hlotið hefur óvenju-
lega hæfileika í vöggugjöf.
19.19 19:19
20.30 Miklabraut.
(Highway to Heaven.)
21.20 íþróttir á þriðjudegi.
Blandaður íþróttaþáttur með
efni úr ýmsum áttum.
22.15 Kona í karlaveldi.
(She's the Sheriff.)
Lokaþáttur.
22.35 Þorparar.
(Minder.)
23.25 Óður kúrekans.
(Rustlers' Rhapsody.)
Sprenghlægileg gamanmynd um
syngjandi kúreka sem klæðist
glæsilegum kúrekabúningum og
ferðast um og gerir góðverk.
00.55 Dagskrárlok.
©
RÁS 1
ÞRIÐJUDAGUR
30. ágúst.
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Má Magnússyni.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
Meðal efnis er sagan „Lína lang-
sokkur í Suðurhöfum" eftir
Astrid Lindgren.
Guðríður Lillý Guðbjörnsdóttir
les (12).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Landpósturinn - Frá Vest-
fjörðum.
Umsjón: Finnbogi Hermanns-
son.
10.00 Fróttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð.
Hermann Ragnar Stefánsson
kynnir lög frá liðnum árum.
11.00 Fréttir • Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfróttir.
12.45 Veðurfregnir Til-
kynningar.
13.05 í dagsins önn.
13.35 Miðdegissagan: „Jónas"
eftir Jens Ðjörneboe. (14).
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Djassþáttur.
- Jón Múli Árnason.
(Endurtekinn þáttur frá miðviku-
dagskvöldi.)
15.00 Fréttir.
15.03 Úti í heimi.
Erna Indriðadóttir ræðir við
Tómas Inga Olrich sem dvalið
hefur í Frakklandi.
(Áður útvarpað í apríl sl.)
16.00 Fróttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi.
18.00 Fróttir.
18.03 Torgið.
Umsjón: Jón Gunnar Grjetars-
son.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Lífshamingjan í ljósi þján-
ingarinnar.
Fjórði þáttur af níu sem eiga ræt-
ur að rekja til ráðstefnu félags-
málastjóra á liðnu vori.
Þórir Kr. Þórðarson flytur erindi.
20.00 Litli barnatíminn.
(Endurtekinn frá morgni.)
20.15 Kirkjuleg tónlist eftir
Wolfgang Amadeus Mozart.
21.00 Landpósturinn - Frá Vest-
fjörðum.
(Endurtekinn þáttur frá morgni).
21.30 Útvarpssagan: „Fugla-
skottís" eftir Thor Vilhjáims-
son.
Höfundur les (5).
22.00 Fréttir • Dagskrá morgun-
dagsins • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Leikrit: „Sumardagur" eftir
Slavomir Mrozek.
Þýðandi: Þrándur Thoroddsen.
Leikstjóri: Benedikt Árnason.
Leikendur: Þrándur Thor-
oddsen, Sigmundur Örn Arn-
grímsson, Sigurður Karlsson og
Tinna Gunnlaugsdóttir.
(Endurtekið frá laugardegi.)
23.45 Tónlist á síðkvöldi.
24.00 Fréttir.
ÞRIÐJUDAGUR
30. ágúst
7.03 Morgunútvarpið.
Dægurmálaútvarp með fréttayfir-
liti kl. 7.30 og 8.30 og fréttum kl.
8.00. Veðurfregnir kl. 8.15.
Leiðarar dagblaðanna að loknu
fréttayfirliti kl. 8.30.
9.03 Viðbit
- Þröstur Emilsson. (Frá Akur-
eyri.)
10.05 Miðmorgunssyrpa.
- Óskar Páll Sveinsson.
12.00 Fróttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála.
- Kristín Björg Þorsteinsdóttir.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
18.00 Sumarsveifla
með Gunnari Salvarssyni.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Langlífi.
Atli Björn Bragason kynnir tónlist
af ýmsu tagi og fjallar um heilsu-
rækt.
21.30 Kvöldtónar.
22.07 Bláu nóturnar.
- Pétur Grétarsson.
01.10 Vökulögin.
Tónlist af ýmsu tagi í nætur-
útvarpi til morguns.
Að loknum fréttum kl. 2.00 verð-
ur endurtekinn frá föstudegi
þátturinn „Ljúflingslög" í umsjá
Svanhildar Jakobsdóttur.
Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30.
Fróttir eru sagðar kl. 2,4,7,7.30,
8, 8.30, 9,10,11,12,12.20,14,15,
16, 17, 18, 19, 22 og 24.
ikjsuival___
Aakureyri.
Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni.
ÞRIÐJUDAGUR
30. ágúst
8.07- 8.30 Svæðisútvarp Norður-
lands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður-
lands.
Hljóðbylgjan
FM 101,8
ÞRIÐJUDAGUR
30. ágúst
07.00 Kjartan Pálmarsson
vekur Norðlendinga af værum
svefni og leikur þægilega tónlist
I í morgunsárið. Kjartan lítur í
blöðin og segir fréttir af veðri.
09.00 Rannveig Karlsdóttir
leikur góða tónlist og spjallar við
hlustendur. Afmælisdagbókin á
sínum stað.
12.00 Ókynnt tónlist með
matnum.
13.00 Pétur Guðjónsson
leikur tónlist við allra hæfi, léttur
að vanda.
17.00 Kjartan Pálmarsson
verður okkur innan handar á leið
heim úr vinnu. Tími tækifæranna
kl. 17.30-17.45.
Síminn er 27711.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist.
20.00 Valur Sæmundsson
leikur vandaða tónlist. Breið-
skífa kvöldsins tekin fyrir.
22.00 B-hliðin.
Sigríður Sigursveinsdóttir leikur
lög sem lítið hafa fengið að heyr-
ast, en eru þó engu að síður allr-
ar athygli verð.
24.00 Dagskrárlok.
FM 104
ÞRIÐJUDAGUR
30. ágúst
07.00 Þorgeir Ástvaldsson.
Lífleg og þægileg tónlist, veður,
færð og hagnýtar upplýsingar
auk frétta og viðtala um málefni
líðandi stundar.
Fréttir kl. 8.
09.00 Gunnlaugur Helgason.
Seinni hluti morgunvaktar með
Gulla.
Fréttir kl. 10 og 12.
12.00 Hádegisútvarp.
Bjarni Dagur í hádeginu og veltir
upp fréttnæmu efni, innlendu
jafnt sem erlendu, í takt við góða
tónlist.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
Gamalt og gott, leikið með hæfi-
legri blöndu af nýrri tónlist.
Fréttir kl. 14 og 16.
16.00 Mannlegi þátturinn.
Ámi Magnússon.
Tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengdir viðburðir.
Fréttir kl. 18.
18.00 íslenskir tónar.
Innlend dægurlög að hætti
hússins.
19.00 Stjörnutíminn á FM 102.2
og 104.
Bjarni Haukur og Einar Magnús
við fóninn.
20.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
Helgi leikur spánnýjan vin-
sældalista frá Bretlandi og
stjörnuslúðrið verður á sínum
stað.
21.00 Síðkvöld á Stjörnunni.
Fyrsta flokks tónlistarstemmn-
ing með Einar Magg.
Kl.22.00 Oddur Magnús.
Óskadraumurinn Oddur sér um
tónlistina.
24.00-07.00 Stjörnuvaktin.
BYLGJAN:
ÞRIÐJUDAGUR
30. ágúst
07.00 Páll Þorsteinsson
- tónlist og spjall að hætti Palla.
Mál dagsins tekið fyrir kl. 8 og
10. Úr heita pottinum kl. 9.
10.00 Hörður Arnarson
- morguntónlistin og hádegis-
poppið. Síminn hjá Herði er
611111 - ef þú getur sungið
íslenskt lag þá átt þú möguleika
á vinningi.
Vertu viðbúinn!
12.00 Mál dagsins/maður
dagsins.
Fréttastofa Bylgjunnar rekur
mál dagsins, málefni sem skipta
þig máli. Sími fréttastofunnar er
25393.
12.10 Hörður Arnarson á hádegi.
Hörður heldur áfram til kl. 14.00.
Úr heita pottinum kl. 13.00.
14.00 Anna Þorláksdóttir
setur sinn svip á síðdegið. Anna
spilar tónlist við allra hæfi og
ekki síst fyrir þá sem laumast í
útvarp í vinnutíma, síminn hjá
Önnu er 611111.
Mál dagsins tekin fyrir kl. 14.00
og 16.00 - Úr heita pottinum kl.
15.00 og 17.00.
18.00 Reykjavík síðdegis -
Hvað finnst þér?
Hallgrímur Thorsteinsson fer
yfir málefni dagsins og leitar
álits hjá þér. Síminn hjá Hall-
grími er 611111.
19.00 Margrét Hrafnsdóttir
og tónlistin þin.
Sími 611111 fyrir óskalög.
22.00 Á síðkvöldi
með Bjarna Ólafi Guðmunds-
syni.
Bjarni hægir á ferðinni þegar
nálgast miðnætti og kemur okk-
ur á rétta braut inn í nóttina.
02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.