Dagur - 30.08.1988, Page 16

Dagur - 30.08.1988, Page 16
Límum borða Rennum skálar Viö Tryggvabraut • Akureyri • Sími 22700 Skagaíjörður: Arekstur á blindhæð - ekki urðu meiðsl á fólki en önnur bifreiðin er talsvert skemmd Aftanákeyrsla varð við bæinn Silfrastaði í Blönduhlíð síðdeg- is sl. sunnudag. Ekki urðu meiðsl á fólki en önnur bifreið- in er talsvert skemmd. Þetta gerðist þannig að bíll stoppaði rétt við blindhæð fyrir hrossum sem verið var að reka yfir veginn. Annar bíll kom aðvífandi yfir blindhæðina og, rakst á bílinn sem var kyrr, með fyrrgreindum afleiðingum. bjb Alþjóðlega mótinu í London lokið: Akureyringunum gekk nokkuð vel - kepptu ekki við marga með alþjóðleg skákstig Eins og greint var frá í Degi sl. föstudag eru fjórir skákmenn úr Skákfélagi Akureyrar á alþjóðlegu skákmóti í London. Mótinu lauk í gærkvöld og gekk Akureyringunum nokk- uð vel að eigin sögn. Arnar Þorsteinsson hlaut 6 vinninga, Bogi Pálsson 5'/2, Tómas Hermannsson fckk 5 „Mjög fáir þeirra sem viö höf- um tellt við hafa verið með alþjóðleg skákstig. En að tefla við menn með slík stig hefði komið sér vel fyrir okkur því til þess að fá alþjóðleg stig verður maður að tefla við menn með þau,“ sagði Bogi. Skagaströnd: Fimar sirkushendur á Akureyri um helgina. Mynd: EHB Kranabíll valt í höfnina - ökumaðurinn bjargaði unnustu sinni úr sjónum vinninga og Jón Garðar Viðars- son sem ekki hafði enn lokið síð- ustu skák sinni þegar Dagur hafði samband við skákmennina, hafði hlotið 5 vinninga. Að sögn Boga voru möguleikar Jóns Garðars á að vinna skákina mjög góðir þannig að þegar upp væri staðið gæti hann haft 6 vinninga. Sigurvegari mótsins var 16 ára Englendingur Adams að nafni og sagði Bogi hann vera mjög góðan og eins konar undrabarn. Togarar Utgerðarfélags Akur- eyringa eru allir langt komnir með kvóta sinn og útlit er fyrir að þeir togarar sem eru á afla- marki verði búnir með kvót- ann áður en langt um líður. ÚA gerir út sex togara og eru fjórir þeirra á aflamarki, Slétt- bakur, Kaldbakur, Harðbakur og Svalbakur en Hrímbakur og Sólbakur eru á sóknarmarki. „Þeir fjórir togarar sem eru á aflamarki eru búnir með um 80% af sínum kvóta en það er þó svo- I gær var úthlutað 3 leiguíbúð- um á vegum Félagsmálastofn- unar Akureyrarbæjar. Eins og venjulega þegar slíkar íbúðir eru auglýstar til leigu voru fjöl- margir umsækjendur um hverja þeirra. Jón Björnsson félagsmálastjóri Mikið lán var að ekki varð slys á fólki þegar kranabíll sem var að sjósetja 5 tonna bát við höfnina á Skagaströnd valt og lenti í höfninni. Kranabíllinn er í eigu Steypustöðvar lítið breytilegt eftir skipum. Það er því ekki hægt að segja að stað- an sé neitt glæsileg nú þegar rúm- ir fjórir mánuðir eru eftir af árinu,“ sagði Einar Óskarsson fulltrúi hjá ÚA í samtali við blaðið. „Það er erfitt að segja nákvæmlega um það hversu lengi togararnir verða að fiska upp í kvóta sinn en þegar kemur fram í október, er hætt við að lítið verði eftir. Togararnir sem eru á sókn- armarki eru nokkuð betur staddir sagði það ekki óalgengt að á milli 10 og 20 umsækjendur væru um hverja íbúð og svo væri einnig nú. „Það virðist vera viðloðandi húsnæðisvandi í bænunt," sagði hann. Fyrir utan verkamannabú- staðakerfið sem mikið hefur ver- Blönduóss og ökumaður var Hanncs Jónsson. í samtali við Dag sagðist Hannes hafa verið að hífa bátinn í höfnina sunnanverða en þar er fyllt með jarðvegi að stálþili. og útlit fyrir að kvótinn dugi þeim út árið. Á sóknarmarkinu er kvóti á þorski og karfa en frjáls veiði á öðrum tegundum en takmarkast hins vegar af úthaldi. Þetta fer þó auðvitað eftir því hversu mikið fiskast af þeim teg- undum sem ekki er kvóti á, eins og t.d. ufsa.“ Einar sagðist á þessari stundu ekki vita til þess að neinn kvóti fengist keyptir fyrir skipin, þótt' ekki væri útilokað að slíkt gerðist í haust. -KK ið notað á Akureyri sagði Jón ýmsa nýja möguleika hafa opnast í húsnæðismálalánakerfinu til að byggja leiguíbúðir. „Akureyrar- bær hefur sótt um heimild til að nota sér þessar leiðir og í sumum tilfellum fengið jákvæð svör. Þannig að það horfir í að þær Hann kvaðst hafa staðið sjávar- megin við bílinn þegar löppin undir krananum sökk allt í einu niður í jarðveginn með þeint afleiðingum að bíllin valt. Hann- es kvaðst hreinlega ekki vita hvernig þetta hefði gerst en sennilega hefði hann beygt sig niður því að bíllinn valt yfir hann án þess að meiða hann að öðru leyti en því að hann kvaðst vera svolítið marinn á öxl. Unnusta Hannesar, Lilja Jóhannesdóttir sat í bílnum þegar þetta gerðist og hvarf með honum í djúpið. Að sögn Hannesar brotnaði framrúðan úr bílnum og þar hef- ur Lilja sennilega komist út, eða í fyrradag fór í sundur heita- vatnslciösla í Skútudal í Siglu- verði notaðar. Það tekur að vísu dálítinn tíma þar sem þessir lána- möguleikar eru nýlega orðnir til. En þar sem mikið er byggt af félagslegum íbúðum innan verka- mannabústaðakerfisins ætti leiguíbúðum að fara að fjölga meira en verið hefur,“ sagði Jón. um hliðarrúðu vinstra megin sem var opin. „Þegar Lilja flaut upp ætlaði ég að fara að stökkva ofan í björg- unarbát sem var þarna en svo stökk ég bara út í með kaðal og náði henni þannig," sagði Hannes. Hann kvaðst oft hafa sjósett þarna þyngri báta en rign- ingarnar að undanförnu hefðu sennilega gert jarðveginn svo gljúpan að hann hélt ekki. Hannes sagði að það mætti gjarnan geta þess að það hefði verið Markúsarnet í kassa þarna rétt hjá en það hefði reynst vera fast í kassanum þegar átti að grípa til þess. fh firði. Áin Skútuá haföi þá vax- ið nijög mikið vegna rigninga og gróf hún undan leiðslunni og stór skemmdi. Fljótt var brugðist við og strax í fyrrakvöld var kominn hiti á aftur. Erfiðlega gekk þó að kom- ast að skemmdunum vegna vatnsmagnsins í ánni og hlaða þurfti grjóti til þess að verja það sem eftir var leiðslunnar. Bráðabirgðaviðgerð fór fram en þar sem undirstöður leiðsl- unnar skemmdust mikið þarf að steypa þær upp aftur síðar. KR Togarar ÚA: Kvótastaðan ekkí góð Þremur íbúðum úthlutað hjá Félagsmálastofnun: 10-20 umsóknir um hverja íbúð Sigluíjörður: Miklar skemmdir á heitavatnsleiðslu

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.