Dagur - 01.10.1988, Side 17
1. október 1988 - DAGUR - 17
20.30 íslensk tónlist.
21.10 Austan um land.
Þáttur um austfirsk skáld.
(Frá Egilsstöðum)
21.30 Útvarpssagan: „Fuglaskott-
ís“ eftir Thor Vilhjálmsson.
(14).
22.00 Fréttir • Dagskrá morgun-
dagsins • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Norrænir tónar.
23.00 Frjálsar hendur.
24.00 Fréttir.
MÁNUDAGUR
3. október
6 ak Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Má Magnússyni.
Fréttayfirlit kl. 7.30 og 8.30,
fréttir kl. 8.00 og veðurfregnir kl.
8.15.
Valdimar Gunnarsson talar um
daglegt mál laust fyrir kl. 8.00.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
„Alís í Undralandi" eftir Lewis
Carroll i þýðingu Ingunnar E.
Thorarensen.
Þorsteinn Thorarensen les (19).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Dagmál.
Sigrún Bjömsdóttir fjallar um líf,
starf og tómstundir eldri borg-
ara.
9.45 Búnaðarþáttur.
Gunnar Guðmundsson talar um
loðdýrarækt.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskin.
Þáttur í umsjá Jónasar Jónas-
sonar.
11.00 Fréttir • Tilkynningar.
11.05 Samhljómur.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynn-
ingar.
13.05 í dagsins önn - Dulrænir
hæfileikar.
13.35 Miðdegissagan: „Hvora
höndina viltu“ eftir Vitu
Andersen. (13).
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Á frívaktinni.
15.00 Fréttir.
15.03 Lesið úr forystugreinum
landsmálablaða.
15.45 íslenskt mál.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið
Fjallað um tökuböm fyrri tíma.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Mozart
og Beethoven.
18.00 Fréttayfirlit og íþróttafrótt-
ir.
18.05 Ávettvangi.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.35 Daglegt mál.
Endurtekinn þáttur frá morgni.
19.40 Um daginn og veginn.
Lára M. Ragnarsdóttir fram-
kvæmdastjóri talar.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Tónlist frá 17. öld.
21.00 Fræðsluvarp: Málið og með-
ferð þess.
Fjarkennsla í íslensku fyrir fram-
haldsskólastigið og almenning.
Umsjón: Steinunn Helga Láms-
dóttir.
21.30 Bjargvætturinn.
Þáttur um björgunarmál.
Umsjón: Jón Halldór Jónasson.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgun-
dagsins • Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.30 Vísindaþátturinn.
Kynntar innlendar og erlendar
rannsóknir sem snerta atvinnu,
náttúm og mannlíf.
Umsjón: Jón Gunnar Grjetars-
son.
23.10 Kvöldstund í dúr og moll
með Knúti R. Magnússyni.
24.00 Fréttir.
LAUGARDAGUR
1. október
02.00 Vökulögin.
Tónlist af ýmsu tagi í nætur-
útvarpi.
Fréttir kl. 2.00 og 4.00 og sagðar
fréttir af veðri og flugsamgöng-
um kl. 5.00 og 6.00. Veðurfregnir
frá Veðurstofu kl. 4.30.
Þessa nótt er leikið til úrslita um
1. og 3. sætið í handknattleik, kl.
6.00 um þriðja sætið og kl. 7.30
um 1. sætið.
•08.10 Á nýjum degi.
Þorbjörg Þórisdóttir gluggar í
helgarblöðin og leikur notalega
tónlist.
10.05 Nú er lag.
Gunnar Salvarsson tekur á móti
gestum í morgunkaffi, leikur
tónlist og kynnir dagskrá Ríkis-
útvarpsins.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Dagbók Þorsteins Joð.
Þorsteinn J. Vilhjálmsson.
15.00 Laugardagspósturinn.
17.00 Fyrirmyndarfólk.
Lísa Pálsdóttir tekur á móti gest-
um í hljóðstofu Rásar 2 og
bregður léttum lögum á fóninn.
Gestur hennar að þessu sinni er
Ólafur Halldórsson.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar.
Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Út á lífið.
Anna Björk Birgisdóttir ber
kveðjur milli hlustenda og leikur
óskalög.
02.00 Vökulögin.
Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns.
Veðurfregnir kl. 4.30.
Fréttir sagðar kl. 2, 4, 7, 8, 9, 10,
12.20, 16, 19, 22 og 24.
SUNNUDAGUR
2. október
09.03 Sunnudagsmorgunn
með Svavari Gests.
11.00 Úrval vikunnar.
Úrval úr dægurmálaútvarpi vik-
unnar á Rás 2.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Spilakassinn.
Umsjón: Pétur Grétarsson.
15.00 Vinsældalisti Rásar 2.
Stefán Hilmarsson kynnir tíu
vinsælustu lögin.
16.05 114. tónlistarkrossgátan.
Jón Gröndal leggur gátuna fyrir
hlustendur.
17.00 Tengja.
Kristján Sigurjónsson tengir
saman lög úr ýmsum áttum. (Frá
Akureyri).
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar.
Tónlist af ýmsu tagi.
20.30 Útvarp unga fólksins.
Við hljóðnemann er Vemharður
Linnet.
22.07 Af fingrum fram.
- Anna Björk Birgisdóttir.
01.10 Vökulögin.
Tónlist af ýmsu tagi í næturút-
varpi til morguns.
Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30.
Fréttir sagðar kl. 2, 4, 8, 9, 10,
12.20, 16, 19, 22 og 24.
MÁNUDAGUR
3. október
7.03 Morgunútvarpið.
9.03 Viðbit
- Þröstur Emilsson. (Frá Akur-
eyri.)
10.05 Morgunsyrpa
- Evu Ásrúnar Albertsdóttur og
Óskars Páls Sveinssonar.
12.00 Hádegisútvarpið
með fréttayfirliti, auglýsingum
og hádegisfréttum kl. 12.20.
12.45 í undralandi
með Lísu Páls.
14.00 Á milli mála.
- Eva Ásrún Albertsdóttir og
Óskar Páll Sveinsson.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Kvöldtónar.
Tónlist af ýmsu tagi.
20.30 Útvarp unga fólksins.
Við hljóðnemann er Vemharður
Linnet.
21.30 Kvöldtónar.
Tónlist af ýmsu tagi.
22.07 Rokk og nýbylgja.
Skúli Helgason kynnir.
00.10 Vökulögin.
Veðurfregnir kl. 1.00 og 4.30.
Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7,
7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20,
14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24.
Mjóðbylgjan
FM 101,8
LAUGARDAGUR
1. október
10.00 Karl Örvarsson
öðm nafni Káll. Karl er hress á
laugardögum og spilar allra
handanna tónlist og spjallar við
hlustendur á léttu nótunum.
13.00 Axel Axelsson
á léttum nótum á laugardegi.
Axel spilar taktfasta tónlist.
Síminn hjá Axel er 2771.
15.00 Einar Brynjólfsson, íþrttir ó
laugardegi.
Einar fer yfir úrslit kappleikja og
íþróttamóta. Úrslit ensku knatt-
spyrnunnar em birt glóðvolg, og
litið er yfir íþróttaviðburði líð-
andi viku.
17.00 Bragi Guðmundsson kynnir
vinsældalista Hljóðbylgjunnar.
25 vinsælustu lög vikunnar em
kynnt og einnig kynnir Bragi lög
sem þykja líkleg til vinsælda.
19.00 Ókynnt helgartónlist.
20.00 Snorri Stuluson
er ykkar maður á laugardags-
kvöldi. Leikin er tónlist fyrir alla,
allsstaðar. Tekið er á móti kveðj-
um og óskalögum í síma 27711.
24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar
laugardagsnæturvaktarstuð-
tónlist.
Tekið er á móti kveðjum og
óskalögum í síma 27711.
04.00 Ókynnt tónlist til sunnu-
dagsmorguns.
SUNNUDAGUR
2. október
10.00 Haukur Guðjónsson
spilar sunnudagstónlist við allra
hæfi fram að hádegi.
12.00 Ókynnt hádegistónlist á
sunnudegi.
13.00 Pólmi Guðmundsson
spilar gullaldartónhst og læðir
inn einu og einu nýmeti.
15.00 Harpa Dögg og Linda
skipta með sér sunnudagseftir-
miðdegi Hljóðbylgjunnar. Vönd-
uð og góð tónlist og létt spjall.
17.00 Bragi Guðmundsson
spilar allt það nýjasta, bæði
erlent og innlent.
19.00 Ókynnt sunnudagskvöld-
matartónlist.
20.00 Kjartan Pálmarsson
spilar öll íslensku uppáhaldslög-
in ykkar.
22.00 Harpa Dögg
á síðustu rödd sunnudagsins.
Harpa leikur tónlist og spjallar
við hlustendur um heima og
geima.
24.00 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
3. október
07.00 Kjartan Pálmarsson
á fyrri morgunvakt Hljóðbylgj-
unnar.
09.00 Pétur Guðjónsson
þessi eini þarna. Pétur er morg-
unhress maður og það geislar af
honum gleði og hressleiki. Óska-
lögin og afmæliskveðjumar á
sínum stað.
Síminn er 27711.
12.00 Ókynnt hádegistónlist.
13.00 Snorri Sturluson
17.00 Karl Örvarsson
frískleg umfjöllun um málefni
líðandi stundar. Fréttatengt
efni, menningarmál, mannlíf og
viðtöl em meðal þess efnis sem
Karl býður upp á.
19.00 Ókynnt tónlist með kvöld-
matnum.
20.00 Pétur Guðjónsson með
Rokkbitann.
í Rokkbitanum leikur Pétur allar
gerðir af rokki, léttrokki og
þungarokki. Kl. 21.00 em leiknar
tónleikaupptökur með þekktum
rokksveitum.
22.00 Snorri Sturluson
lýkur dagskránni á mánudegi af
alkunnri leikni. Rólega tónlistin
ræður ríkjum fyrir svefninn.
24.00 Dagskrórlok.
Svæðisútvarp fyrir Akureyri
og nágrenni.
MÁNUDAGUR
3. október
8.07-8.30 Svæðisútvarp Norður-
lands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norður-
lands.
1. október
09.00 Gyða Tryggvadóttir.
Fréttir kl. 10 og 12.
12.10 Laugardagur til lukku.
Stjaman í laugardagskapi. Létt
lög á laugardegi og fylgst með
því sem efst er á baugi hverju
sinni.
Fréttir kl. 16.00.
17.00 „Milli mín og þin.“
Síminn hjá Bjarna er 681900.
19.00 Oddur Magnús.
Ekið í fyrsta gír með aðra hönd á
stýri.
22.00-03.00 Stuð stuð stuð.
Táp og fjör, og nú hljóma öll
nýjustu í bland við gömlu góðu
lummurnar.
03.00-09.00 Stjörnuvaktin.
SUNNUDAGUR
2. október
09.00 Einar Magnús Magnússon.
Ljúfir tónar í morgunsárið.
13.00 „Á sunnudegi" - Jón Axel
Ólafsson.
Okkar maður í sunnudagsskapi
og fylgist með fólki á ferð og
flugi um land allt og leikur tón-
list og á alls oddi.
16.00 „í túnfætinum/'
19.00 Darri Ólason.
Helgarlok. Darri í brúnni.
22.00 Árni Magnússon.
Árni Magg tekur við stjórninni
og keyrir á ljúfum tónum út í
nóttina.
00.00-07.00 Stjörnuvaktin.
MÁNUDAGUR
3. október
07.00 Árni Magnússon.
Árni á morgunvaktinni. Lífleg og
þægileg tónlist, veður, færð og
hagnýtar upplýsingar.
Fréttir kl. 8.
09.00 Morgunvaktin.
Seinni hluti morgunvaktar með
Gísla Kristjánssyni og Sigurði
Hlöðverssyni.
Fréttir kl. 10 og 12.
12.10 Hódegisútvarp.
Bjarni Dagur mætir í hádegisút-
varp og veltir upp fréttnæmu
efni, innlendu jafnt sem erlendu,
í takt við gæðatónlist.
13.00 Helgi Rúnar Óskarsson.
Gamalt og gott, leikið með hæfi-
legri blöndu af nýrri tónlist.
Fréttir kl. 14 og 16.
16.10 Mannlegi þátturinn.
Þorgeir Ástvaldsson.
Tónlist, spjall, fréttir og frétta-
tengdir viðburðir.
Fréttir kl. 18.
18.00 íslenskir tónar.
Innlendar dægurlagaperlur að
hætti Stjörnunnar. Vinsæll liður.
19.00 Síðkvöld á Stjörnunni.
Gæðatónlist á síðkveldi. Einar
Magnús við hljóðnemann.
22.00 Oddur Magnús.
Á nótum ástarinnar út í nóttina.
24.00-07.00 Stjörnuvaktin.
989
JBYLGJANI
W LAUGARDAGUR
1. október
08.00 Haraldur Gislason á laugar-
dagsmorgni.
Halli leikur góða laugardags-
tónlist og fjallar um það sem efst
er á baugi í sjónvarpi og kvik-
myndahúsum.
12.00 Margrét Hrafnsdóttir
með létta laugardagstónlist.
Magga sér um að koma öllum í
gott skap og hjálpa til við
húsverkin. Síminn hjá Möggu er
611111.
16.00 íslenski listinn.
Pétur Steinn kynnir 40 vin-
sælustu lög landsins.
18.00 Trekkt upp fyrir kvöldið
með góðri tónlist.
22.00 Kristófer Helgason
nátthrafn Bylgjunnar.
Kristófer kemur þér i gott skap
með góðri tónhst, viltu óskalag?
Ekkert mál siminn er 611111.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
SUNNUDAGUR
2. október
09.00 Haraidur Gislason á sunnu-
dagsmorgni.
Þægileg sunnudagstónhst og
spjaU við hlustendur.
12.00 Margrét Hrafnsdóttir
og sunnudagstónhst í bOtúrinn
og gönguferðina.
17.00 Ólafur Már Björnsson
og þægOeg tónUst frá Snorra-
braut.
21.00 Á síðkvöldi
með Bjarna Ólafi Guðmunds-
syni. Bjarni spOar þægOega
sunnudagstónUst, það er gott að
geta slappað af með Bjama. Sim-
Um er 611111.
02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
MÁNUDAGUR
3. október
08.00 Páll Þorsteinsson
- tónhst og spjaU að hætti PaUa.
Mál dagsins tekið fyrir kl. 8 og
10. Úr pottinum kl. 9.
10.00 Anna Þorláks
- morguntónUstin og hádegis-
poppið aUsráðandi.
Mál dagsins kl. 12.00 og 14.00.
Úr pottinum kl. 11.00 og 13.00.
12.00 Mál dagsins.
Fréttastofan tekur fyrir mál
dagsins, mál sem skipta aUa
máU. Sími fréttastofunnar er
25390.
12.10 Anna heldur áfram með
föstudagspoppið.
Munið islenska lagið i dag, sím-
inn er 611111.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson og
föstudagssíðdegið.
Doddi tekur helgina snemma og
það er aldrei að vita hvað biður
hlustandans, siminn hjá Dodda
er 611111.
18.00 Reykjavik síðdegis
- Hvað finnst þér?
HaUgrimur Thorsteinsson spjaU-
ar við hlustendur um aUt mUU
himins og jarðar, sláðu á þráðinn
til Hallgrims, síminn hjá HaU-
grimi er 611111.
19.00 Bylgjan og tónlistin þín.
- Meiri músik minna mas.
Síminn fyrir óskalög er 611111.
22.00 Þorsteinn Ásgeirsson á
Næturvakt.
Þorsteinn heldur uppi stuðinu
með óskalögum og kveðjum,
síminn hjá Dodda er 611111,
leggðu við hlustir þú gætir feng-
ið kveðju.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Fræðsluvarp -
Málið og
meðferð þess
Á mánudagskvöld klukkan 21.00 hefst á Rás
1 ný þáttaröð sem nefnist Málið og meðferð
þess. Hér er um að ræða fyrsta þáttinn af átta
sem Fræðsluvarpið hefur látið gera um með-
ferð íslensks máls. Þættirnir eru laustengdir
fjórum sjónvarpsþáttum um sama efni sem
sýndir verða á tveggja vikna fresti frá 17. októ-
ber næstkomandi. I þessum þáttum heyrum
við meðal annars sagnamenn segja drauga-
sögur og aðrar sögur, fólk úr mismunandi
landshlutum lesa „eigin“ mállýskur, nemanda
lesa upp úr verkum sínum og þýðanda velta
fyrir sér mismunandi hljómfalli orða og setn-
inga. I þættinum í kvöld mun Margrét Páls-
dóttir málfræðingur sýna okkur hverju mis-
munandi áherslur í orðum og setningum geta
breytt um merkingu þeirra og fjalla um málfar
nokkurra starfsstétta svo sem fréttamanna,
plötusnúða og flugfreyja.
Utvarp
unga fólksins
Á sunnudagskvöld hefst á Rás 2 umfangs-
mikil þáttaröð fyrir unga hlustendur, Útvarp
unga fólksins, sem verður á dagskrá kl. 20.30
fjögur kvöld f viku á Rás 2, sunnudags-,
mánudags, þriðjudags- og fimmtudagskvöld.
Viðfangsefni þáttanna verða jafn fjölbreytt og
áhugamál ungs fóiks yfirleitt og hefur tekist
samvinna við Unglingaráð með það fyrir aug-
um að tryggja að viðhorf ungs fólks og
skoðanir á ýmsum málum komi fram í þáttun-
um. Meðal einstakra efnisþátta má nefna
kynningu á skólalifi um allt land, fræðslumola
um námstækni, (þróttir, líkamsrækt og
keppnisgreinar, stjórnmál, leikrit, listir og
óvænt ævintýraleg atvik.
Fastir starfsmenn Útvarps unga fólksins eru
Sigrún Sigurðardóttir og Vernharður Linnet
sem verður við hljóðnemann í þáttunum.
Rás 1
Þriðjudagur 4. október
„Milljónagátan“
Á þriðjudagskvöld kl. 22.30 verður haldið áfram
flutningi eldri leikrita úr safni Útvarpsins þegar
flutt verður leikrit Peters Redgroves, „Milljóna
gátan“, en fyrir þetta verk hlaut hann fyrstu
verðlaun 1982 í alþjóðlegri leikritasamkeppni
sem haldin er árlega á Ítalíu og nefnist „Prix
ltalia“. Þýðandi er Sverrir Hólmarsson og leik-
stjóri Karl Ágúst Úlfsson.
Aðalpersóna leiksins, Flóra Flórent, er ung
stúlka sem vinnur hjá einkaspæjarafyrirtæki
og hefur hún sérhæft sig í njósnum um ótrúa
eiginmenn og kynferðisafbrotamenn. Þegar
eigandi fyrirtækisins deyr kemur í Ijós að hann
hefur arfleitt hana að því. Dag nokkurn berst
henni bréf með boði um að taka þátt í keppni
sem herra Tuxedó, látinn milljónamæringur
og sérvitringur, hefur skipulagt meðal spæjara
rétt áður en hann gaf upp öndina. En keppnin
felst i því að finna, innan vissra tímamarka,
svar við spurningunni um hver sé æðsta ósk
mannsins. Sigurvegarinn erfir auðæfi milljóna
mæringsins. Til þess að sigra keppinauta
sína gripur Flóra til ráða sem eru henni í raun
heldur ógeðfelld.
Leikendur eru Ása Svavarsdóttir, Viðar
Eggertsson, Þorsteinn Gunnarsson, Ragnheið-
ur Tryggvadóttir, Aðalsteinn Bergdal, Pétur
Einarsson, Karl Guðmundsson, Flosi Ólafs-
son, Einar Jón Briem, Hallmar Sigurðsson,
Bjarni Steingrímsson, Ólafur örn Thor-
oddsen, Baldvin Halldórsson og Jón Hjartar-
son.