Dagur - 01.10.1988, Side 18
18 - DAGUR - 1. október 1988
Athugið!
Óska eftir að kaupa æfingagögn
fyrir TOEFL enskupróf.
Uppl. í síma 25406 eftir kl. 19.00.
21 árs gamlan mann vantar starf
sem fyrst.
Er duglegur og samviskusamur.
Uppl. í síma 24798.
Góðan daginn!
Vantar þig unga, röska og ábyggi-
lega stúlku til starfa strax.
Er meö stúdentspróf.
Síminn er 21764.
Einnig vantar mig litla íbúö handa
mér og litla syni mínum, strax.
Herbergi til leigu!
Uppl. í síma 27027 eftir kl. 19.00.
Raðhús með bílskúr til sölu!
Til sölu 5-6 herb. raöhús með bíl-
skúr á góöum staö í bænum.
Uppl. veittar á kvöldin í síma 22285.
Húsavík.
Atvinnuhúsnæöi óskast sem allra
fyrst, ca. 50 fm.
Uppl. gefur Villý í síma 43509.
Óska eftir 2ja herb. íbúð, helst á
Brekkunni.
Uppl. í síma 22100 (eldhús) frá kl.
8-15 og í síma 22756 frá kl. 17-20.
Vantar 80-100 fm. leiguhúsnæði
fyrir atvinnurekstur.
Uppl. í síma 26364 eftirkl. 18.00 og
um helgar.
íbúð óskast!
Óska eftir að taka á leigu 2ja herb.
íbúö á Akureyri, sem fyrst.
Uppl. milli kl. 19 og 22 á kvöldin í
síma 95-4591, Hafsteinn.
Til sölu Sómi 800, er í smíðum.
Vél og tæki vantar, vagn fylgir.
Upplýsingar í símum 96-27431 og
95-5761.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki í
úrvali. Látið fagmann vinna verkiö.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Gengið
Gengisskráning nr. 186
30. september 1988
Kaup Sala
Bandar.dollar USD 48,120 48,240
Sterl.pund GBP 81,178 81,381
Kan.dollar CAD 39,530 39,629
Dönskkr. DKK 6,6736 6,6902
Norskkr. N0K 6,9492 6,9666
Sænsk kr. SEK 7,4767 7,4953
Fi. mark FIM 10,6525 10,8796
Fra.franki FRF 7,5223 7,5410
Belg. franki BEC 1,2216 1,2246
Sviss. franki CHF 30,2442 30,3196
Holl. gyllini NLG 22,7136 22,7703
V.-þ. mark DEM 25,6053 25,6691
ftllra ITL 0,03436 0,03445
Aust. sch. ATS 3,6398 3,6489
Port escudo PTE 0,3115 0,3122
Spá. peseti ESP 0,3871 0,3881
Jap. yen JPY 0,35824 0,35913
fraktpund IEP 68,626 68,797
SDR30.9. XDR 62,1311 62,2860
ECll-Evr.m. XEU 53,1317 53,2642
Belg.fr. fin BEL 1,2078 1,2108
Bíla- og húsmunamiðlunin
auglýsir:
Nýkomið í umboðssölu:
Sófasett 3-2-1 meö sófaboröi og
hornborði, nýlegt. Hornsófi, sem er
5 sæti og stakur stóll meö örmum.
Auk þess aðrar gerðir af sófasett-
um.
Húsbóndastíll meö skammeli, eld-
hússtólar meö baki (nýlegir), skjala-
skápur (fjórsettur), fataskápur,
skatthol, skrifborö, sófaborð meö
marmaraplötu. Boröstofusett, borð
og sex stólar. Bókahilla með rennd-
um uppistöðum sem hægt er aö
breyta. Svefnsófi, tveggja manna,
nýlegur.
Hjónarúm í úrvali, ísskápar, þrek-
hjól og margt fleira.
Vantar nýlega, vel með farna og
vandaða húsmuni í umboðssölu.
Bíla- og húsmunamiðlunin,
Lundargötu 1 a. Sími 23912.
Yoga tímar mínir hefjast í Zonta-
húsinu, Aðalstræti 54,6. október.
Innritun og nánari upplýsingar í
síma 96-61430.
Steinunn P. Hafstað.
Hestamenn!
Hrossum verður réttaö á Borgarrétt
Saurbæjarhreppi sunnudaginn 2.
október kl. 11.00.
Fjallskilastjóri.
Bílameistarinn, Skemmuvegi M40,
neöri hæð, s. 91-78225. Eigum vara-
hluti í Audi, Charmant, Charade,
Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda,
Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum
einnig úrval varahluta í fl. teg.
Opið frá 9-19 og 10-16 laugardaga.
Sendiferðabíil til sölu!
Hanomak Hencel F30 D árg. '70.
Með mæli og olíumiðstöð.
Hlassþyngd 950 kg.
Uppl. í síma 96-43574 á kvöldin.
Subaru Justy árg. ’86 til sölu.
Uppl. í síma 24029 í hádeginu og
um helgina. (Hermann)
Til sölu er Lada 1600 árg. '79.
Góð vél.
Einnig til sölu á sama stað mynd
eftir Jóhannes Kjarval.
Uppl. í síma 31348.
Mazda 818 árg. '78 til sölu.
Er í sæmilegu lagi.
Illa útlítandi. Skoðaður '88.
Sumar- og vetrarsekk.
Verð 10-15 þús.
Uppl. í síma 24995.
Til sölu Suzuki Swift árg. ’86.
Ekinn 15 þús. km. 5 dyra.
Sumar- og vetrardekk.
Verð kr. 380.000 eða 330.000 gegn
staðgreiðslu.
Uppl. í síma 25285.
Til sölu Subaru Station 1,8 GL,
árg. '86, beinskiptur með rafmagns-
rúðum.
Uppl. ( símum 22829 og 24231.
Til sölu Space Wagon EXE árg.
’88.
Ekinn 12 þúsund km.
Skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 25851 á kvöldin og í
síma 22244 á daginn (Guðmundur).
Til sölu ullarkanínur og búr.
Uppl. í símum 96-44189 og 96-
44217.
Píanóstillingar og viðgerðir.
Pantið tímanlega fyrir veturinn.
Sindri Már Heimisson,
hljóðfærasmiður.
Simar 61306 og 21014.
Þessi glæsilegi
Opel Ascona árg. ’84
er til sölu.
Ekinn aðeins 57 þús. km.
Uppl. í síma 23798 á kvöldin.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Ný
kennslubifreið, Honda Accord EX
2000 árg. 1988. Kenni á kvöldin og
um helgar. Útvega bækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason,
sími 22813.
Búfjáreigendur!
Tek að mér flutninga á búfé.
Jón Harðarson, sími 24617, bíla-
sími 985-23665.
Flyt fé og stórgripi á sláturhús,
skemmri og lengri vegalengdir
og hvert sem er um landið.
Einnig búslóðir, hey og almenna
vöruflutninga.
Björn í símum 23350 og 21746.
Borgarbíó
Laugardagur 1. okt.
Kl. 9.00 Broadcast news
Kl. 11.00 Broadcast news
Kl. 9.10 Real men
Kl. 11.10 Shootto kill
WLIIAM HURT ALBERT BR00KS H0LLVHUNTEI
■Brovik ast N Ém
Sunnudagur 2. okt.
Kl. 3.00 Mjallhvít
Kl. 5.00 Broadcast news
Kl. 5.00 Real men
Kl. 9.00 Broadcast news
Kl. 11.00 Broadcast news
Kl. 9.10 Real men
Kl. 11.10 Shoot to kill
Miðaverð á sýningu
kl. 3 er kr. 100.-
Til sölu barnavagn.
Uppl. í síma 25869.
Til sölu gamall og góður Boch
ísskápur.
Selst ódýrt.
Einnig til sölu fataskápur.
Uppl. í síma 23798 á kvöldin.
Dancall.
Til sölu vel með farin burðartaska
fyrir Dancall farsíma.
Uppl ( síma 41529.
Til sölu útungunarvél.
Einnig 30 gæsir.
Stofnfugl.
Gott verð.
Uppl. í síma 96-62490.
Til sölu lítið notuð Silver Reed EB
50 skólaritvél, Candy þvottavél og
Singer þrjónavél. Selst ódýrt.
Einnig Maxicosy ungbarnastóll og
Britax barnabílstóll.
Uppl. í síma 26227.
Lgikfélag
AKUREYRAR
sími 96-24073
Skjaldbakan kemst
þangað líka
Höfundur: Árni Ibsen
Leikstjóri: Viðar Eggertsson
Leikmynd: Guðrún Svava Svavars-
dóttir.
Tónlist: Lárus Grímsson
Lýsing: Ingvar Björnsson
Leikarar: Theodór Júlíusson og Þrá-
inn Karlsson
Frumsýning föstud. 7. október
kl. 20.30.
2. sýning sunnud. 9. október
kl. 20.30.
Sala aðgangskorta er
hafin.
Sala aðgangskorta er hafin.
Miðasala í síma 24073
milli kl. 14 og 18.
.E
Sjónarhæð!
A laugardaginn kl. 13.00 er drengja-
fundur.
Á sunnudag kl. 13.30 er sunnudaga-
skóli í Lundarskóla og kl. 17.00 á
sunnudaginn er almenn samkoma.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Ævin er stutt en eilífðin löng, van-
rækjum ekki eilífðina.
mmm ■ppywrrj;
HVÍTASUtltlUmKJAtl v/5KARð5HLÍÐ
Laugardagur 1. okt. kl. 20.30 safn-
aðarsamkoma.
Sunnudagur 2. okt. kl. 10.00 bæn og
fasta. Sama dag kl. 20.00 almenn
samkoma. Ræðumaður Vörður L.
Traustason.
Mikill og fjölbreyttur söngur.
Allir eru hjartanlega velkomnir.
Hvítasunnusöfnuðurinn.
„rviikill múgur manna fær kennslu
frá Jehóva.“
Opinber biblíufyrirlestur með
skuggamyndum í Ríkissal votta
Jehóva sunnudaginn 2. október kl.
14.00 Sjafnarstíg 1, Akureyri.
Allt áhugasamt fólk velkomið.
Vottar Jehóva.
KFUM og KFUK,
7 Sunnuhlíð.
Sunnudaginn 2. október
almenn samkoma kl.
20.30. Ræðumaður Reynir Hörgdal.
Tekið á móti gjöfum í hússjóð.
Allir hjartanlega velkomnir.
Hjálpræðisherinn
Hvannavölium 10.
'Föstudaginn kl. 20.00
æskulýðsfundur.
Sunnudaginn kl. 11.00 helgunar-
samkoma. Kl. 13.30 sunnudaga-
skóli. Kl. 19.30 bæn. Kl. 20.00
almenn samkoma.
Mánudaginn kl. 16.00 heimilasam-
bandið. Kl. 20.30 hjálparflokkar.
Þriðjudaginn kl. 17.00 yngriliðs-
mannafundur.
Fimmtudaginn kl. 20.30 biblía og
bæn.
Allir hjartanlega velkomnir.
Fermingarbörn í Akureyrarkirkju
vorið 1989 eru beðin að mæta til
skráningar í kapellunni þriðjudag-
inn 4. október milli kl. 4 og 6 e.h.
Sóknarprestarnir.
□ HULD 59881037 IV/V Fjhst.
Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju
hefst nk. sunnudag kl. 11. Öll börn
eru velkomin og ánægjulegt væri að
sjá sem flesta foreldra með börnun-
um. Nýtt námsefni verður afhent í
forkirkjunni og eru allir beðnir að
mæta þar. Síðar verður skipt og
yngstu börnunum kennt í kapell-
unni. Sjá frétt á öðrum stað í blað-
inu og í dreifibréfi.
Sóknarprestarnir.
Akureyrarprestakall:
Guðsþjónusta verður á Fjórðungs-
sjúkrahúsinu nk. sunnudag, 2. októ-
ber, kl. 10 f.h. Þ.H.
Guðsþjónusta verður í Akureyrar-
kirkju nk. sunnudag kl. 2 e.h. (At-
hugið breyttan messutíma.) Sálmar:
218-9-196-335-345.
Kvenfélag Akureyrarkirkju verður
með kaffiveitingar í kapellunni eftir
guðsþjónustu. Allir velkomnir.
Þ.H.
Glerárkirkja.
Barnamessa sunnudag 2. október
kl. 11.00.
Guðsþjónusta sunnudag kl. 14.00.
Fermingarbörn og fjölskyldur þeirra
hvött til þátttöku.
Kirkjukaffi eftir messu.
Barnastarf í Glerárkirkju.
Barnamessurnar hefjast sunnudag-
inn2. októberkl. 11.00. Þærverðaá
hverjum sunnudagsmorgni í vetur á
sama tíma. Nýtt og skemmtilegt
fræðsluefni. Möppur, blöð og pokar
kosta krónur 100. Foreldrar eru
hvattir til þess að koma með börn-
um sínum og fylgjast með í barna-
starfinu.
Verið með frá byrjun.
Pálmi Matthíasson.
Dalvíkurprestakall.
Messa verður í Dalvíkurkirkju
sunnud. 2. okt. kl. 11.00.
Væntanleg fermingarbörn og for-
eldrar þeirra eru beðin að koma.
Sóknarprestur.
Húsavíkurkirkja.
Fyrsti sunnudagaskóli haustsins
hefst kl. 11.00, sunnudaginn 1. okt.
Messa kl. 14:00, organisti David
Thompson.
Sr. Sighvatur Karisson.
Fjölskyldumessa verður að Grund
sunnud. 2. okt. kl. 10.30.
Við skulum líta upp úr myndlykl-
unum.
Hannes Blandon.