Dagur - 22.11.1988, Síða 16
16 - DAGUR - 22. nóvember 1988
Fell hf. óskar eftir íbúð til leigu.
Uppl. í síma 25455.
Lítil íbúð óskast til leigu sem
fyrst.
Samver, sími 24767.
Óska eftir að kaupa Massey
Ferguson, 60-75 hö.
Aðeins góð vél kemur til greina.
Upplýsingar í símum 51333 á dag-
inn og 51235 eftir kl. 10 á kvöldin.
Ford 3000 dráttarvél árgerð 1973
til sölu.
Einnig vélbundið hey.
Upplýsingar í síma 21960 eftir kl.
19.00.
Gler- og speglaþjónustan sf.
Skála v/Laufásgötu, Akureyri.
Sími 23214.
★ Glerslípun.
★ Speglasala.
★ Glersala.
★ Bílrúður.
★ Plexygler.
Verið velkomin eða hringið.
Heimasímar: Finnur Magnússon
glerslípunarmeistari, simi 21431.
Ingvi Þórðarson, sími 21934.
Síminn er 23214.
Steypusögun - Kjarnaborun
hvar sem er, leitið tilboða í síma 96-
41541.
Píanó til sölu.
Uppl. í síma 21949.
Vélsleði til sölu.
Polaris Indy Sport árg. ’88.
Uppl. í síma 96-33155.
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki í
úrvali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Gengið
Gengisskráning nr.
21. nóvember 1988
222
Kaup Sala
Bandar.dollar USD 45,550 45,670
Sterl.pund GBP 82,657 82,875
Kan.dollar CAD 37,428 37,527
Dönsk kr. DKK 6,7980 6,8159
Norskkr. N0K 6,9473 6,9656
Sænskkr. SEK 7,5146 7,5344
Fi. mark FIM 11,0505 11,0796
Fra. franki FRF 7,6826 7,7026
Belg. franki BEC 1,2528 1,2561
Sviss. franki CHF 31,2521 31,3345
Holl. gyllini NLG 23,2855 23,3469
V.-þ. mark DEM 26,2498 26,3190
ít. líra ITL 0,03530 0,03540
Aust. sch. ATS 3,7321 3,7419
Port. escudo PTE 0,3152 0,3161
Spá. peseti ESP 0,3985 0,3995
Jap. yen JPY 0,37184 0,37282
irsktpund IEP 70,095 70,279
SDR21.11. XDR 62,0591 62,2226
ECU-Evr.m. XEU 54,3662 54,5094
Beig. fr. fin BEL 1,2440 1,2473
Til sölu þokkaleg eldhúsinnrétt-
ing með eldavélasamstæðu.
Einnig Toyota Camry GTi með ál-
felgum, árg. '87, ek. 5-6 þús. km.
Uppl. í síma 21425.
Til sölu KR baggatína árgerð 1988.
Súgþurrkunarblásari, ásamt 10
hestafla, eins fasa rafmótor.
Einnig 3 kvígur, burðartími des-
ember-janúar.
Upplýsingar gefur Harald í Mið-
hvammi í síma 43521.
Til sölu sambyggð trésmíðavél.
Teg. Scheepach. Sög, afréttari,
þykktarhefill, fræsari og hulsubor.
Létt og lipur vél að fara með.
Hentar vel í bílskúrinn.
Selst á góðu verði.
Uppl. í síma 25819 eftir kl. 19.00 á
kvöldin.
Til sölu 4 sóluð jeppadekk. Ónotuð.
Stærð 235/70/15. Hentat.d. Bronco
og Willys.
Tek gjarnan ungkálfa í skiptum.
Upplýsingar í síma 21969.
Óska eftir trésmíðavinnu.
Uppl. í síma 26403.
Skipstjórar athugið!
Maður með full skipstjórnarréttindi,
vanur togveiðum óskar eftir afleys-
ingaplássi sem stýrimaður.
Upplýsingar í síma 95-5061.
Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk.
Vfngerðarefni, sherry, hvítvín,
rauðvín, vermouth, kirsuberjavín,
rósavín, portvín.
Líkjör, essensar, vínmælar, sykur-
málar, hitamælar, vatnslásar, kútar
25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar,
felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir,
jecktorar.
Sendum í póstkröfu.
Hólabúðin, Skipagötu 4,
sími 21889.
Orðsending til bænda í ferða-
þjónustu.
Erum aö hefja smíði á litlum sumar-
húsum, sérhönnuðum fyrir ferða-
þjónustu.
Henta einnig fyrir litlar fjölskyldur.
Trésmiðjan Mógil sf.
sími 96-21570.
Vorum að taka upp
kjóla og buxur
í yfirstærðum
og fyrir óléttar.
Opið á laugardögum
frá kl. 10-12.
Póstsendum.
Dvergasteinn
Barnavöruverslun Sunnuhlíð
Akureyri, sími 27919
Til sölu Lada Sport árg. ’86,5 gíra,
ek. 24 þús. km.
Uppl. í síma 21537 á kvöldin.
Til sölu Mazda 929 árg. ’79, sjálf-
skiptur, vökvastýri, rafmagns-
rúðuupphalarar.
Góðir greiðsluskilmálar.
Einnig til sölu frambyggður Rússa-
jeppi árg. 77, með Perkingsdísilvél.
Klæddur og með sætum fyrir 11.
Góðir greiðsluskilmálar.
Uppl. í síma 43627.
Til sölu Lada Safír árg. ’86, ek. 36
þús. km.
Útvarp - segulband, sumar- og
vetrardekk.
Engin útborgun, skuldabréf eða
skipti á ódýrari.
Uppl. í síma 24213.
Til sölu Galant GLS 2000 árg. ’85.
Ekinn aðeins 55 þúsund km.
Rafmagnsrúður, digital mælaborð
og fleira.
Beinskiptur.
Góður staðgreiðsluafsláttur.
Uppl. í síma 41464.
Bílameistarinn, Skemmuvegi M40,
neðri hæð, s. 91-78225. Eigum vara-
hluti í Audi, Charmant, Charade,
Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda,
Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum
einnig úrval varahluta í fl. teg.
Opið frá 9-19 og 10-16 laugardaga.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir, sími
25296.
Hreingerningar - Teppahreins-
un - Gluggaþvottur.
Tek að mér hreingerningar á íbúð-
um, stigagöngum og stofnunum.
Teppahreinsun með nýlegri djúp-
hreinsivél sem skilar góðum
. árangri.
Vanur maður - Vönduð vinna.
Aron Þ. Sigurðsson.
Sími 25650.
Hreinsið sjálf.
Leigjum teppahreinsivélar.
Hjá okkur færðu vinsælu Buzil
hreinsiefnin.
Teppaland - Dúkaland,
Tryggvabraut 22,
sími 25055.
Þingeyingar.
Hreingerningarþjónustan.
Hreingerningar, teppahreinsun,
bónun, húsgagnahreinsun.
Tek að mér hreingerningar fyrir
heimili og fyrirtæki. Geri hreint í hólf
og gólf, hreinsa teppi og húsgögn,
leysi upp gamalt bón og bóna upp á
nýtt. Alhliða hreingerning á öllu
húsnæðinu.
Upplýsingar i síma 41562 á milli
kl. 19 og 20.
Tökum að okkur kjarnaborun og
múrbrot.
T.d. fyrir pípu- og loftræstilögnum
og fleira.
Leggjum áherslu á vandaða vinnu
og góða umgengni.
Kvöld- og helgarþjónusta.
Kjarnabor,
Flögusíðu 2, sími 26066.
Persónuleikakort.
Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki
og í þeim er leitast við að túlka
hvernig persónuleiki þú ert, hvar og
hvernig hinar ýmsu hliðar hans
koma fram. Upplýsingar sem við
þurfum fyrir persónuleikakort eru:
Fæðingardagur og ár, fæðingar-
staður og stund.
Verð á korti er kr. 800,-
Hringið og pantið í síma 91-38488.
Póstsendum um land allt.
Oliver.
Pallaleiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sími 96-23431.
Leigjum út vinnupalla bæði litla og
stóra í alls konar verk. T.d. fyrir
málningu, múrverk, þvotta, glerjun
og allt mögulegt fleira.
Vekjum sérstaka athygli á nýjum
múrarapöllum.
Hentugir í flutningi og uppsetningu.
Pallaieiga Óla,
Aðalstræti 7, Akureyri,
sími 96-23431.
Ökukennsla, endurhæfing.
Er kominn til starfa eftir nokkurt hlé.
Nemendur hafa val um tíma.
Kjartan Sigurðsson
Furulundi 15b,
Akureyri, sími 23231.
Ökukennsla - Bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól? Ný
kennslgbifreið, Honda Accord EX
2000 árg. 1988. Kenni á kvöldin og
um helgar. Útvega bækur og
prófgögn.
Egill H. Bragason,
sími 22813.
Nýjarvörur!
Rauðu blúndudúkarnir komnir,
margar stærðir.
Gardínukappar í stíl, tvær
breiddir, einnig hvítir kappar.
Alls konar fínir jóladúkar.
Jólaefni í metravís.
Einlit léreft, 6 litir.
Strigi, filt, rauð skábönd og jóla-
trésteppi, mjög falleg.
Áteiknuðu vörurnar eru komnar,
ótal gerðir, og margt margt fleira.
Alltaf eitthvað nýtt að
koma.
Verslun Kristbjargar
Norðurbyggð 18, sími 23799
Opið 1-6 virka daga.
Laugardaga 10-12.
Póstsendum.
I.O.O.F. Rb. nr. 2=13811238=1.
I.O.O.F. 15=170112281/2=
Náttúrugripasafnið Hafnarstræti 81.
Sýningarsalurinn er opinn á sunnu-
dögum kl. 1-3.
Opnað fyrir hópa eftir samkomulagi
í síma 22983 eða 27395.
Vélsleðar
Nýir 1989
Arctic Cat vélsleðar
tilbúnir til afhendingar
Verð frá kr. 273 þús.
Úrval af fylgihlutum: Olíum,
reimum, kertum, húfum,
hönskum, peysum, jökkum,
hliöartöskum, o.fl. o.fl.
Notaðir véisleðar til sölu af
öllum gerðum og árgerðum.
1988 árg. af Wild Cat á hag-
stæöu verði og skilmálum.
Sýningarsalur - Bílasala.
Sími25566
Opið alla virka daga
kl. 14.00-18.30.
Ránargata
4-5 herb. hæð ( þríbýlishúsi ca.
130 fm.
Ásvegur
Einbylishús á tveimur hæðum
ásamt bílskúr. Samtals 227 fm.
Til greina kemur að taka litla
íbúð upp í kaupverðið.
Sunnuhlíö:
Glæsilegt einbýlishús á tveimur
hæðum með bflskúr. Rúmlega 250
fm.
Langamýri
5 herb. íbúð á efri hæð. 2ja herb.
íbúð og bílskúr á neðri hæð.
Ástand gott.
Einbýlishús:
Við Borgarsíðu, Hvammshlið,
Stapasíðu og Þingvallastræti.
Núpasíða:
3ja herb. raðhús ca. 90 fm. Ástand
mjög gott. Skipti á stærri eign
koma til greina.
IASTDGNA& (J
SKIPASALAlgfc
NORÐURLANDS O
Amaro-húsinu 2. hæð
Sími 25566
Benedikt Olafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósetsson, er a
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30
Heimasími hans er 24485.