Dagur - 25.11.1988, Blaðsíða 16

Dagur - 25.11.1988, Blaðsíða 16
16 - DAGUR - 25. nóvember 1988 'mM - m—■ V- Óska eftir að fá keyptan notaðan, löglegan afgreiðslukassa. Upplýsingar í síma 26345 milli kl. 2 og 6 e.h. — Kökubasar verður haldinn í KA heimilinu sunnud. 27. nóv. kl. 14.00. Allir hvattir til að mæta og styrkja blakliðin. Blakdeild KA. Persónuleikakort. Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki og í þeim er leitast við að túlka hvernig persónuleiki þú ert, hvar og hvernig hinar ýmsu hliðar hans koma fram. Upplýsingar sem við þurfum fyrir persónuleikakort eru: Fæðingardagur og ár, fæðingar- staður og stund. Verð á korti er kr. 800.- Hringið og pantið í síma 91-38488. Póstsendum um land allt. Oliver. Canon Eos 650 myndavél með flassi til sölu. Uppl. í síma 26226 eftir kl. 18.00. Hey til sölu. Uppl. í síma 96-31149 um helgar. Takið eftir! Takið eftir! Til sölu á alveg ótrúlegu verði, barnaskrifborð og kommóða á að- eins kr. 4.000,- Þá á ég við bæði stykkin. Algjör útsala. Einnig til sölu blá leikgrind kr. 3.500,- Uppl. í síma 25098. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Gengið Gengisskráning nr. 225 24. nóvember 1988 Kaup Sala Bandar.doilar USD 45,210 45,330 Sterl.pund GBP 82,926 83,147 Kan.dollar CAD 37,799 37,900 Dönsk kr. DKK 6,8164 6,6345 Norsk kr. N0K 6,9570 6,9755 Sænsk kr. SEK 7,5312 7,5512 Fi. mark FIM 11,0809 11,1103 Fra.franki FRF 7,7006 7,7210 Belg.frankl BEC 1,2557 1,2590 Sviss. frankí CHF 31,3632 31,4464 Holl. gyllini NLG 23,3372 23,3991 V.-þ. mark DEM 26,3117 26,3815 Ít.líra ITL 0,03541 0,03551 AusL sch. ATS 3,7410 3,7509 Port. escudo PTE 0,3156 0,3167 Spá. pesetl ESP 0,4005 0,4016 Jap.yen JPY 0,37291 0,37390 írsktpund IEP 70,277 70,463 SDR24.11. XDR 62,0168 62,1814 ECU-Evr.m. XEU 54,5572 54,7020 Belg. fr. fin BEL 1,2487 1,2520 Jólabingó! Náttúrulækningafélagið á Akur- eyri heldur mjög vandað jóla- bingó í Lóni við Hrisalund sunnud. 27. nóvember 1988 kl. 3 síðdegis til ágóða fyrir byggingu heilsuhælisins í Kjarnalundi. Vinningar m.a.: Bækur fyrir kr. 5.000.-, auk þess stakar, góðar bækur. 10 rjúpur, leikhúsmiðar fyrir tvo, svínakjöt, pizzurog margirfleiri góðir vinningar. Spilaðar verða 15 umferðir. Nefndin. Steypusögun - Kjarnaborun hvar sem er, leitið tilboða í síma 96- 41541. íþróttakennara vantar í hálfa stöðu í Glerárskóla á Akureyri frá áramótum. Nánari uppl. hjá skólastjóra í síma 21395 eða hjá skólafulltrúa í síma 21000. American, white, male, profession- al, loves lceland, loves kids, wishes very much to correspond with single, attractive, pleasant, funny lcelandic woman. Any income level OK., single parent OK. Age 25-35. Have some good fun. Richard Kay West Shore Dr. RFD # 1 Durham, N.H. 03824 U.S.A. Til leigu 4-5 herb. íbúð. Laus 1. des. Uppl. í síma 25471. Vantar 3-4 herb. íbúð frá 15. des- ember. Mánaðargreiðslur. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „888“. (búð óskast! Óska eftir 2ja-3ja herbergja íbúð til leigu sem fyrst. Upplýsingar i síma 31193. Borgarhíó Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 Leiguskipti. Óska eftir leiguskiptum á 3ja herb. íbúð á Akureyri eða Húsavík fyrir 4ra herb. íbúð á Bolungarvík. Uppl. í síma 94-7431 eftirkl. 20.00. Tek hesta í þjálfun og tamningu í vetur frá 1. des. Upplýsingar gefur Ólafur í síma 95- 7132 á kvöldin. Bílameistarinn, Skemmuvegi M40, neðri hæð, s. 91-78225. Eigum vara- hluti í Audi, Charmant, Charade, Cherry, Fairmont, Saab 99, Skoda, Fiat 132 og Suzuki ST 90. Eigum einnig úrval varahluta í fl. teg. Opið frá 9-19 og 10-16 laugardaga. Tökum að okkur kjarnaborun og múrbrot. T.d. fyrir pípu- og loftræstilögnum og fleira. Leggjum áherslu á vandaða vinnu og góða umgengni. Kvöld- og helgarþjónusta. Kjarnabor, Flögusíðu 2, sími 26066. Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★ Glerslípun. ★ Speglasala. ★ Glersala. ★ Bílrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, simi 21934. Sfminn er 23214. Heilsuhornið, Skipagötu 6, Akureyri auglýsir: Gericomplex, Ginseng, blómafræfl- ar, kvöldvorrósarolía, kalk- og stein- efnablöndur, Api-slen, hvítlauks- hylki, trefjatöflur, prótein, drottning- arhunang, Própolis hárkúrar, soja- og jurtakjöt. Te í lausri vigt, yfir 50 teg. Þurrkaðir ávextir í lausu. Hnetubar, heilar hnetur. Alls kónar baunir: Kjúklingabaunir, nýrnabaunir, linsu- baunir, smjörbaunir. Bankabygg, fjallagrös, söl. Segul- pillur. Magneking. Beinmjöl. Sendum í póstkröfu. Heilsuhornið, Skipagötu 5, sími 21889. Til sölu Lada Safír árg. '86, ek. 36 þús. km. Útvarp - segulband, sumar- og vetrardekk. Engin útborgun, skuldabréf eða skipti á ódýrari. Uppl. í síma 24213. Til sölu Toyota Corolla árg. ’77 ek. 120 þús km. Sami eigandi frá upphafi. Sumar- og vetrardekk. Staðgreiðsluverð kr. 50.000.- Uppl. í síma 26065. Áttu von á barni eða ertu svolítið þykk? Komdu þá og skoðaðu fötin hjá okkur. Opið á laugardögum frá kl. 10-12. Póstsendum. Dvergasteinn Barnavöruverslun Sunnuhlíð Akureyri, sími 27919 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Grenivellir: Hæð og ris samtals um 140 fm. Skipti á eign f Reykjavik koma til grelna. Ásvegur Einbýlishús á tveimur hæðum ásamt bílskúr. Samtals 227 fm. Til greina kemur að taka litla ibúð upp f kaupverðið. Sunnuhlíð: ölæsilegt einbýliehús á tveimur hæðum með bflskúr. Rúmlega 250 fm. Langamýri 5 herb. íbúð á efrí hæð. 2ja herb. íbúð og bílskúr á neðri hæð. Ástand gott. Einbýlishús: Við Borgarsfðu, Hvammshlíð, Stapasíðu og Þingvallastrætl. Núpasíða: 3ja herb. raðhús ca. 90 fm. Ástand mjög gott. Skipti á stærri eign koma til greina. HUluul«A& Amaro-húsinu 2. hœð Sími 25566 B»nedil(t Olatsson hdl. Sólustjori. Pétur Jósefsson, er a skrifstofunni vírka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485. Bíla- og húsmunamiðlunin auglýsir: Nýkomið í umboðssölu: Skrifborðsstólar og skrifborð. Nýlegir eldhússtólar með baki. Borðstofusett, borðstofuborð og 6 stólar. Kæliskápar. Fataskápar, skatthol, sófaborð, til dæmis með marmaraplötu. Sófasett. Svefnsófi tveggja manna. Hansahillur með uppistöðum. Skjalaskápur, fjórsettur. Hjónarúm í úrvali og ótal margt fleira. Vantar vel með farna og vandaða húsmuni í umboðssölu. Bíla- og húsmunamiðlunin. Lundargötu 1a, simi 96-23912. Samtök sykursjúkra á Akureyri og nágrenni. Jólafundurinn verður á venjulegum fundarstað í Hafnarstræti 91 (KEA- húsið) kl. 15.00 laugardaginn 26. nóvember nk. Séra Pétur Þórarinsson ræðir við fundarmenn og flytur jólahugvekju. Stjómin. Kristniboðsfélag kvenna hefir köku- og munabasar í Zíon laugardaginn 26. nóv. kl. 15.00. Margt hentugt til jólagjafa. Allur ágóði rennur til kristniboðsins í Eþíópíu og Kenya. Akureyringar - Akureyr- ingar! Okkar vinsæli laufa- brauðs- og kökubasar verður að Laxagötu 5 laugardaginn 26. nóvember ki. 14.00. Slysavarnadeild kvenna. Gjafir og áheit. Barnadeild FSA barst gjöf kr. 700 frá Jóhanni Geir, Berglindi Rut og Guðrúnu, frá Hauganesi. Einnig barst gjöf frá Herdísi Elínu Jónsdóttur, Steinunni Dröfn Þor- valdsdóttur, Svönu Sigríði Þorvalds- dóttur, og Guðrúnu Bergling Bessa- dóttur. Móttekið með þakklæti. Starfsfólk barnadcildar FSA. Eiginmaður minn, ÓLAFUR KJARTANSSON, bóndi Litla-Garði, Saurbæjarhreppi, lést 23. nóvember á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri. Fyrir hönd aðstandenda. Heiðbjört Kristinsdóttir. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug vegna and- láts og útfarar, AGNARS GUÐMUNDSSONAR, Norðurgötu 11, Akureyri. Guð blessi ykkur öll. Indíana Kristjánsdóttir, Guðmundur Agnarsson, Svandís Agnarsdóttir, Kristín Agnarsdóttir, tengdabörn og barnabörn.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.