Dagur - 30.11.1988, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 30. nóvember 1988
Forystuhrútur til sölu.
Veturgamall svarglæsóttur hrein-
ræktaður forystuhrútur til sölu.
Upplýsingar f síma 81290.
Steypusögun - Kjarnaborun.
Hvar sem er, leitið tilboða í síma
96-41541 í hádeginu og á kvöldin.
Óska eftir að kaupa frystikistu.
Uppl. í síma 27478 milli kl. 11.00 og
12.00.
Þrekhjól óskast til kaups.
Uppl. í síma 22869 eftir kl. 18.00.
Kvenfélagið Framtíðin heldur
jólafund sinn í Hlíð mánudaginn
5. desember kl. 20.30.
Konur mætið vel.
Gestir velkomnir.
Stjórnin.
Vélsleði!
Til sölu Polaris Indy 600, árg. ’84.
Toppeintak, hlaðinn aukahlutum.
Ekinn aðeins 2000 mílur.
Uppl. í síma 41930 (hjá Rúnari,
Húsavik).
Skrautfiskar og búr
Páfagaukar, tvær stærðir og búr.
Hamstrar og búr.
Mikið úrval af vörum og fóðri fyrir
gæludýr.
Sendum í póstkröfu.
Gæludýra- og gjafavörubúðin,
Hafnarstræti 94 b, sími 27794.
Persónuleikakort.
Kort þessi eru byggð á stjörnuspeki
og í þeim er leitast við að túlka
hvernig persónuleiki þú ert, hvar og
hvernig hinar ýmsu hliðar hans
koma fram. Upplýsingar sem við
þurfum fyrir persónuleikakort eru:
Fæðingardagur og ár, fæðingar-
staður og stund.
Verð á korti er kr. 800.-
Hringið og pantið í síma 91-38488.
Póstsendum um land allt.
Oliver.
Gengið
Gengisskráning nr. 228
29. nóvember 1988
Kaup Sala
Bandar.dollar USD 45,390 45,510
Steri.pund GBP 83,538 83,759
Kan.dollar CAD 37,928 38,028
Dönsk kr. DKK 6,7873 6,8052
Norskkr. N0K 6,9761 6,9945
Sænsk kr. SEK 7,5236 7,5435
Fi. mark FIM 11,0761 11,1054
Fra. franki FRF 7,6588 7,6791
Belg. franki BEC 1,2489 1,2522
Sviss. franki CHF 31,3034 31,3862
Holl. gyllini NLG 23,2037 23,2651
V.-þ. mark DEM 26,1614 26,2305
ft lira ITL 0,03529 0,03538
Aust. sch. ATS 3,7197 3,7296
Port. escudo PTE 0,3151 0,3159
Spá. peseti ESP 0,3992 0,4002
Jap. yen JPY 0,37220 0,37319
frsktpund IEP 70,007 70,192
SDR29.11. XDR 62,0068 62,1708
ECU-Evr.m. XEU 54,2774 54,4209
Belg.fr. tin BEL 1,2405 1,2438
Bátur til sölu.
23ja feta hraðbátur til sölu.
Nánari uppl. gefnar í síma 95-6620.
Burðarbíl-
stólarnir
komnir aftur.
Pantanir óskast sóttar.
Takmarkað magn.
Opið á laugardögum
frá kl. 10-12.
Póstsendum.
E
Dvergasteinn
Barnavöruverslun Sunnuhlíð
Akureyri, sími 27919
Gler- og speglaþjónustan sf.
Skála v/Laufásgötu, Akureyri.
Sími 23214.
★ Glerslípun.
★ Speglasala.
★ Glersala.
★ Bílrúður.
★ Plexygler.
Verið velkomin eða hringið.
Heimasímar: Finnur Magnússon
glerslípunarmeistari, sími 21431.
Ingvi Þórðarson, sími 21934.
Síminn er 23214.
Til sölu Lada Sport, árg. ’88.
Ekinn 8 þús. km. 5 gíra með létt-
stýri.
Verð 480 þúsund.
Skipti á ódýrari eða bein sala.
Uppl. í síma 61990. Garðar.
Til sölu Daihatsu Rocky, stuttur,
bensín, árg. 87.
Ekinn 52 þús. km. Skipti á ódýrari.
Uppl. í símum 23151 á daginn og
24865 eftir kl. 19.00.
Til sölu Volvo 244 GL árg. 79.
Sumar- og vetrardekk á felgum.
Góð greiðslukjör.
Uppl. í síma 27165 á kvöldin.
Heilsuhornið, Skipagötu 6,
Akureyri auglýsir:
Gericomplex, Ginseng, blómafræfl-
ar, kvöldvorrósarolía, kalk- og stein-
efnablöndur, Api-slen, hvítlauks-
hylki, trefjatöflur, prótein, drottning-
arhunang, Própolis hárkúrar, soja-
og jurtakjöt. Te í lausri vigt, yfir 50
teg. Þurrkaðir ávextir í lausu.
Hnetubar, heilar hnetur.
Alls konar baunir:
Kjúklingabaunir, nýrnabaunir, linsu-
baunir, smjörbaunir.
Bankabygg, fjallagrös, söl. Segul-
pillur. Magneking. Beinmjöl.
Sendum í póstkröfu.
Heilsuhornið,
Skipagötu 5, sími 21889.
Bjórgerðarefni, ensk, þýsk, dönsk.
Víngerðarefni, sherry, hvítvín,
rauðvín, vermouth, kirsuberjavín,
rósavín, portvin.
Líkjör, essensar, vínmælar, sykur-
málar, hitamælar, vatnslásar, kútar
25-60 lítra. Viðarkol, tappavélar,
felliefni, gúmmítappar, 9 stærðir,
jecktorar.
Sendum í póstkröfu.
Hólabúðin, Skipagötu 4,
sími 21889.
Bíla- og húsmunamiðlunin
auglýsir:
Nýkomið í umboðssölu:
Skrifborðsstólar og skrifborð.
Nýlegir eldhússtólar með baki.
Borðstofusett, borðstofuborð og 6
stólar.
Kæliskápar.
Fataskápar, skatthol, sófaborð, til
dæmis með marmaraplötu.
Sófasett. Svefnsófi tveggja manna.
Hansahillur með uppistöðum.
Skjalaskápur, fjórsettur.
Hjónarúm í úrvali og ótal margt
fleira.
Vantar vel með farna og vandaða
húsmuni í umboðssölu.
Bíla- og húsmunamiðlunin.
Lundargötu 1a, sími 96-23912.
Svartur unglingaleðurjakki til
sölu.
Lítið notaður og vel með farinn.
Verð 6.000,-
Uppl. í síma 24614.
Hvað kostar legsteinn?
Hjá okkur getur þú fengið leg-
steinsplötu 30x45 með nafni og
dagsetningu frá ca. kr. 9.000,-
Höfum einnig fleiri stærðir.
Hringdu og fáðu myndalista og
kynntu þér málið betur.
Álfasteinn hf.
Sími 97-29977 • 720 Borgarfirði.
Umboðsmaður á Akureyri er Þórður
Jónsson, Norðurgötu 33.
Heimasími 96-25997 og vinnusími
96-22613.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir, sími
25296.
Til sölu:
Leðursófasett 1-2-3, brúnt að lit.
Einnig þrjú sófaborð, dökk að lit, eitt
stórt og tvö minni.
Einnig eldhússtólar með baki, og
Fisher hljómtækjasamstæða.
Uppl. í síma 21606.
I.O.O.F. 2 = 17012281/2 = 9.0.
I.O.G.T. Stúkan Isa-
| fold fjallkonan nr. 1.
Fundur fimmtudaginn
1. des kl. 20.30 í Félags-
heimili templara í Borgarbíói 2.
hæð.
Kaffi eftir fund.
Æt.
I.O.G.T. Bingó að
Hótel Varðborg föstud.
2. des. ki. 20.30.
Góðir vinningar til jóla-
gjafa.
Happdrætti frítt.
I.O.G.T. bingó.
Félagsvist - Spilakvöld.
Spiluð verður félagsvist
fimmtudaginn 1. des. kl.
20.30 að Bjargi.
Síðasta spilakvöld fyrir áramót.
Mætið vel og stundvíslega.
Allir velkomnir. Góð verðlaun.
Spilanefnd Sjáifsbjargar.
Þau mistök urðu í Degi 29. nóvemb-
er að tíminn misritaðist er Jóhannes
fyrrum bóndi á Neðri-Vindheimum
ætlaði að taka á móti gestum.
í blaðinu var sagt kl. 14.00 en átti að
vera 4 (þ.e. kl. 16.00).
Er Jóhannes beðinn afsökunar á
mistökunum.
Muniö minningarspjöld Slysavarna-
félags íslands.
Þau fást í Bókabúð Jónasar, Bók-
vali og Blómabúðinni Akri.
Styrkið Slysavarnafélagið í starfi.
Munið minningarspjöld Kvenféiags-
ins „Framtíðin“.
Spjöldin fást á Dvalarheimilunum
Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti
Kröyer, Helgamagrastræti 9, Blóma-
búðinni Akri, Káupangi og Bóka-
búð Jónasar.
Minningarspjöld Náttúrulækninga-
félags Akureyrar fást á eftirtöldum
stöðum:
Amaro, Blómabúðinni Akri Kaup-
angi og Tónabúðinni Sunnuhlíð.
Viðtalstímar
bæjarfulltrúa
Fimmtudaginn 1. desember
1988 kl. 20-22 verða bæjarfull-
trúarnir Sigurður J. Sigurðsson
og Heimir Ingimarsson til viðtals
á skrifstofu bæjarstjóra, Geisla-
götu 9, 2. hæð.
Sími 25566
Opið alla virka daga
kl. 14.00-18.30.
Grenivellir:
Hæð og ris samtals um 140 fm.
Skipti á eign í Reykjavik koma til
greina.
Langamýri
5 herb. íbúð á efri hæð. 2ja herb.
íbúð og bílskúr á neðri hæð.
Ástand gott.
Suðurbrekka:
Mjög gott 5 herb. raðhús ca. 150
fm. Hugsanlegt að skipta á rúm-
góðri 3ja eða 4ra herb. fbúð.
Asvegur
Einbýlishús á tveimur hæðum
ásamt bílskúr. Samtals 227 fm.
Til greina kemur að taka litla
íbúð upp í kaupverðiö.
Núpasíða:
3ja herb. raðhús ca. 90 fm. Ástand
mjög gott. Skipti á stærri eign
koma til greina.
Einbýlishús:
Við Borgarsíðu, Hvammshlíð,
Stapasíðu, Þingvallastræti og
Sunnuhlíð.
FASTÐGHA& M
SKMSAUZSSZ
HORÐURUNDS fl
Amaro-húsinu 2. hæð
Sími 25566
Benedíkt Olafsson hdl.
Sölustjóri, Pétur Jósefsson, er á
skrifstolunni virka daga kl. 14-18.30
Heimasími hans er 24485.
Góðir Akureyringar!
Enn leitum við til ykkar, um stuðning.
Við munum ekki ganga í hús.
Þess í stað munu aðilar vera við verslanir, með fötur,
seinnipart föstudagsins 2. desember.
Kornið fyllir mælinn.
Þökkum frábæran stuðning á liðnum árum.
Mæ ðrasty rksnefnd.