Dagur - 07.12.1988, Side 8
886 f isdm9?.?íb .V - HUDfeíí - b
7. .desember 1988 r- DAGUR - 7
Sjónvarpiö sýnir mynd um ævi Caruso í kvöld.
Sjónvarpið
Midvikudagur 7. desember
18.00 Töfragluggi Mýslu í Glaumbæ.
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Poppkorn.
19.25 Föðurleifð Franks (7).
19.50 Jólin nálgast í Kærabæ.
20.00 Fréttir og veður.
20.40 AUt í hers höndum.
(’Allo 'Allo)
Fjórði þáttur.
21.05 Nýjasta tækni og vísindi.
21.40 Caruso.
(The Great Caruso)
Bandarísk bíómynd frá 1951.
Enrico Caruso ólst upp í fátækt í borginni
Napolí á Italíu. Hann lofaði móður sinni á
dánarbeði hennar að helga líf sitt óper-
unni.
23.00 Seinni fréttir.
23.10 Caruso frh.
23.35 Dagskrárlok.
Sjónvarpið
Fimmtudagur 8. desember
17.40 Jólin nálgast í Kærabæ.
17.45 Heiða (24).
18.10 Stundin okkar - Endursýning.
18.40 Táknmálsfréttir.
18.45 Á Barokköld.
(The Age of Baroque.)
Þriðji þáttur - Landamærin löngu í norðri.
19.50 Jólin nálgast í Kærabæ.
20.00 Fróttir og veður.
20.35 í pokahorninu.
Jónas Árnason tekur lagið.
20.55 Matlock.
21.40 íþróttaspyrpa.
22.00 Trumbur Asíu.
(Asiens Trommer).
Fyrsti þáttur.
Myndaflokkur í þremur þáttum um trúar-
brögð íbúa alþýðulýðveldanna í Mongólíu
og Kína. í þessum þætti kynnumst við
Mongólum sem þorpsbúum, einsetu-
mönnum og hirðingjum.
23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok.
Sjónvarpið
Föstudagur 9. desember
17.50 Jólin nálgast í Kærabæ.
18.00 Sindbað sæfari (41).
18.25 Líf í nýju ljósi (18).
18.50 Táknmálsfróttir.
18.55 Austurbæingar (6).
19.25 Búrabyggð.
19.50 Jólin nálgast í Kærabæ.
20.00 Fréttir og veður.
20.40 Ekkert sem heitir.
21.05 Þingsjá.
21.30 Söngelski spæjarinn (3).
(The Singing Detective.)
22.40 Blóðsáttmálinn.
(The Holcroft Covenant.)
Bresk bíómynd frá 1985 gerð eftir sögu
Robert Ludlum.
Arkitekt í Bandaríkjunum fær boð um að
koma til Sviss og hitta þar háttsettan
bankastjóra. Hann afhendir honum bréf
frá föður hans sem var hershöfðingi í
þýska hernum, og innihald þess bréfs
hrindir af stað flókinni atburðarás.
Myndin er ekki við hæfi barna.
00.30 Útvarpsfróttir í dagskrárlok.
Sjónvarpið
Laugardagur 10. desember
11.30 Afhending friðarverðlauna Nóbels.
Bein útsending frá afhendingu friðarverð-
launa Nóbels í Osló sem féllu í skaut
friðargæslusveita Sameinuðu þjóðanna
þetta árið.
13.00 Dylan og Petty.
(True Confessions.)
Tónlistarþáttur tekinn upp á hljómleikum
stórstjarnanna Tom Pettys og Bob Dylans
í Ástralíu.
14.00 íþróttaþátturinn.
Kl. 14.55 verður bein útsending frá leik
Coventry og Man. Utd. í ensku knatt-
spyrnunni.
17.50 Jólin nálgast í Kærabæ.
18.00 Litli íkorninn (2).
18.25 Veist þú hvað alnæmi er?
Mynd gerð á vegum landlæknisembættis-
ins. Meðal annars er viðtal við Sævar
Guðnason um sjúkdóminn, en Sævar lést
stuttu eftir upptöku þáttarins.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Á framabraut (3).
19.50 Jólin nálgast í Kærabæ.
20.00 Fróttir og veður.
20.40 Lottó.
20.50 Ökuþór (4).
21.20 Maður vikunnar.
21.40 Kínarósin.
(China Rose.)
Bandarísk bíómynd frá 1983.
Bandarískur kaupsýslumaður ákveður að
leita að syni sínum sem týndist í menn-
ingarbyltingunni í Kína sextán árum
áður.
23.25 Mannréttindi.
- Tónleikar til styrktar Amnesty Internat-
ional.
Þeir sem koma fram eru Sting, Peter
Gabriel, Youssou N’Dour, Tracy Chapm-
an og Bruce Springsteen.
02.35 Dagskrárlok.
Sjónvarpið
Sunnudagur 11. desember
14.30 Fræðsluvarp.
15.15 Silfur hafsins.
Heimildamynd um saltsíldariðnað íslend-
inga fyrr og nú. Lýst er einu starfsári í
þessari atvinnugrein frá ýmsum hliðum.
16.05 Sígunabaróninn.
17.45 Sunnudagshugvekja.
17.50 Jólin nálgast í Kærabæ.
18.00 Stundin okkar.
18.25 Unglingarnir í hverfinu (20).
18.55 Táknmálsfréttir.
19.00 Bleiki pardusinn.
19.30 Kastljós á sunnudegi.
20.40 Matador (7).
21.55 Ugluspegill.
í þessum Ugluspegli verður fjallað um
sorg og sorgarviðbrögð.
22.40 Feður og synir.
Lokaþáttur.
00.00 Úr ljóðabókinni.
María Sigurðardóttir les kvæðið Barna-
morðinginn María Farrar eftir Bertold
Brecht í þýðingu Halldórs Laxness.
00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok.
Sjónvarp Akureyri
Miðvikudagur 7. desember
15.55 Þröngsýni.
(Woman Obsessed.)
Ekkja á búgarði í Kanada ræður til sín
mislyndan vinnumann. Þrátt fyrir slæmt
samband hans við ungan son ekkjunnar,
biðlar vinnumaðurinn til hennar í þeim til-
gangi að lægja illar tungur.
17.35 Jólasveinasaga (7).
18.00 Ameríski fótboltinn.
18.40 Handboltinn.
19.19 19:19.
20.45 Auður og undirferli (3).
(Gentlemen and Players).
21.40 Veröld - Sagan í sjónvarpi.
22.10 Refskák.
(Gambit).
Seinni hluti.
00.00 Englaryk.
(Angel Dusted.)
Ungur piltur ánetjast fíknilyfjum og þrátt
fyrir ítrekaðar tilraunir gengur honum erf-
iðlega að losa sig úr viðjum fíknarinnar.
Myndin lýsir vel því hugarangri og þeim
sálarkvölum sem eiturlyfjaneysla eins
fjölskyldumeðlims hefur á alla fjölskyld-
una.
01.35 Dagskrárlok.
Sjónvarp Akureyri
Fimmtudagur 8. desember
16.15 Rooster.
Lögreglumynd í léttum dúr. Aðalpersón-
an Rooster er smávaxinn lögreglusál-
fræðingur en mótherji hans er sérlega
hávaxinn lögregluþjónn.
18.45 Jólasveinasaga (8).
18.10 Þrumufuglarnir.
18.35 Handbolti.
19.19 19.19.
20.45 Sviðsljós.
21.35 Forskot á Pepsi popp.
21.50 Dómarinn.
(Night Court.)
22.15 í klakaböndum.#
(Dead of Winter.)
Kraftmikil og vel leikin spennumynd um
unga leikkonu sem fær hlutverk í
kvikmynd. Hún er ráðin af sérvitringi sem
býr í draugalegum kastala en seint og um
síðir uppgötvar hún að hlutverkið fer á
annan veg en hún hafði ætlað.
Ekki við hæfi barna.
23.55 Pixote.
í Brasilíu eiga um það bil þrjár milljónir
ungmenna hvergi höfði sínu að halla. Af
örbirgð og illri nauðsyn afla þessi börn
sér lífsviðurværis með glæpum. Hörm-
ungarástand Brasilíu endurspeglast í
aðalpersónum myndarinnar og ekki er
farið dult með blákaldar staðreyndir svo
ekki sé meira sagt.
Alls ekki við hæfi yngri barna.
02.00 Dagskrárlok.
Sjónvarp Akureyri
Föstudagur 9. desember
16.35 Táldreginn.
(A Night in Heaven.)
Myndin fjallar um unga kennslukonu og
náið samband hennar við fyrrverandi
nemanda sinn. Hann vekur með henni
bældar tilfinningar sem síðar verða próf-
steinn á hjónaband hennar..
17.55 Jólasveinasaga (9).
18.20 Pepsí popp.
19.19 19.19.
20.45 Fjölskyldubönd.
(Family Ties.)
21.15 Alfred Hitchcock.
21.45 Magnum P.I.#
Thomas Magnum er fyrrverandi flotafor-
ingi í bandaríska hernum sem gerist
einkaspæjari á Hawaii.
23.15 Þrumufuglinn.
(Airwolf.)
00.05 Gott gegn illu.#
(Good Against Evil.)
Það hefur hver sinn djöful að draga, segir
einhvers staðar og það á svo sannarlega
við um Jessicu, aðlaðandi, unga stúlku,
sem er ofsótt af illum nornum.
Alls ekki við hæfi yngri barna.
01.25 Jeremiah Johnson.
Fyrrum hermaður er dæmdur í útlegð.
Hann leitar upp í óbyggðir þar sem hann
á í stöðugri baráttu við náttúruöfl og
árásargjarna indíána.
Aðalhlutverk: Robert Redford, Will Geer,
og Stefan Gierasch.
03.10 Dagskrárlok.
# Táknar frumsýningu á Stöð 2.
Sjónvarp Akureyri
Laugardagur 10. desember
08.00 Kum, Kum.
08.20 Hetjur himingeimsins.
He-Man.
08.45 Kaspar.
09.00 Með afa.
10.30 Jólasveinasaga (10).
10.55 Einfarinn.
11.15 Ég get, ég get.
12.10 Laugardagsfár.
12.20 Viðskiptaheimurinn.
(Wall Street Joumal.)
12.45 Hong Kong.
(Noble House.)
Framhaldsmynd í fjómm hlutum. 1. hluti.
Endurtekin frá síðastliðnum þriðjudegi.
14.25 Ættarveldið.
15.15 Mennt er máttur.
Endurtekinn umræðuþáttur undir stjórn
Hannesar Hólmsteins Gissurarsonar.
15.40 í eldlínunni.
(Sifjaspell og ofbeldi gegn börnum.)
Endurtekinn þáttur um kynferðisafbrot.
16.30 Italska knattspyrnan.
17.20 íþróttir á laugardegi.
19.19 19.19.
20.30 Laugardagur til lukku.
21.15 í helgan stein.
(Coming of Age.)
Nýr sprenghlægilegur gamanþáttur sem
fjallar á spaugsaman hátt um hlutskipti
ellilífeyrisþega sem flytja frá heimili sínu í
verndaðar íbúðir aldraðra.
21.40 Silkwood.#
Þessi mynd var af mörgum talin ein besta
bandaríska kvikmyndin árið 1983 og er
jafnframt fyrsta mynd Meryl Streep eftir
að hún hlaut Óskarinn fyrir leik sinn í
Sohpie's Choice. Myndin er byggð á
sannsögulegum atburðum í lífi Karen
Silkwood, en hún lést á dularfullan hátt í
bílslysi árið 1974.
Alls ekki við hæfi yngri barna.
23.45 Á síðasta snúning.#
(Running Scared.)
Hér eru saman komnir tveir slyngustu
lögregluþjónar í Chicago og sýna okkur
hvað í þeim býr. Þeim verður sjaldan
orðafátt og hafa yndi af því að elta uppi
illfygli og sópa óþjóðalýðnum burt af göt-
um borgarinnar.
Ekki við hæfi barna.
01.30 Fordómar.
(Alamo Bay.)
Mynd um ofbeldisfull viðbrögð Texasbúa
við innflytjendum frá Austur-Asíu sem
leituðu til Bandaríkjanna við lok Vietnam-
striðsins.
Alis ekki við hæfi barna.
03.05 Dagskrárlok.
# Táknar frumsýningu á Stöð 2.
Sjónvarp Akureyri
Sunnudagur 11. desember
08.00 Þrumufuglarnir.
08.25 Paw, Paws.
08.45 Momsurnar.
09.05 Benji.
09.30 Draugabanar.
09.50 Dvergurinn Davíð.
10.15 Jólasveinasaga (11).
10.40 Rebbi, það er ég.
11.05 Herra T.
11.30 Þegar pabbi missti atvinnuna.
(The day Dad got fired.)
Unglingsstúlka tekur þátt í raunum föður
síns er hann stendur uppi atvinnulaus.
12.00 Viðskipti.
12.30 Sunnudagsbitinn.
12.55 Viðkomustaður.
(Bus Stop.)
Ungur, óheflaður og ólofaður kúreki yfir-
gefur heimabæ sinn í fyrsta sinn til þess
að taka þátt í kúrekasýningu og leita sér
kvonfangs.
Aðalhlutverk: Marilyn Monroe, Don
Murray, Betty Field og Eileen O’Connell.
14.25 Brúðkaup Fígarós.
(Le Nozze di Figaro.)
Eitt af meistaraverkum Wolfgang
Amadeus Mozart. Óperan er í gaman-
sömum dúr og fjallar um ruglingsleg ást-
armál Almaviva greifa, eiginkonu hans og
þjónustufólks þeirra.
17.35 A la carte.
18.05 NBA körfuboltinn.
19.19 19.19.
20.30 Á ógnartímum (5).
(Fortunes of War.)
21.40 Áfangar.
21.55 Listamannaskálinn.
(South Bank Show.)
Þáttur um Doris Lessing.
22.50 Sunset Boulevard.#
Þreföld Óskarsverðlaunamynd með
úrvals leikurum. Myndin greinir frá
ungum, kappsfullum rithöfundi og sam-
bandi hans við sjálfselska eldri konu sem
er uppgjafa stórstirni þöglu kvikmynd-
anna.
00.40 Kristín.
(Christine.)
Spennumynd byggð á metsölubók Steph-
an King um rauða og hvíta augnayndið,
Kristínu. Vélarútbúnaðurinn er haldinn
illum anda og Kristín grandar öllu sem
hindrar framgöngu hennar.
Alls ekki við hæfi barna.
02.25 Dagskrárlok.
# Táknar frumsýningu á Stöð 2.
Rás 1
Miðvikudagur 7. desember
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið.
Lesið úr forustugreinum dagblaðanna að
loknu fréttayfirliti kl. 8.30.
9.00 Fréttir.
9.03 Jólaalmanak Útvarpsins 1988.
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 íslenskur matur.
Kynntar gamlar íslenskar mataruppskrift-
ir sem safnað er í samvinnu við hlustend-
ur og samstarfsnefnd um þessa söfnun.
Sigrún Björnsdóttir sér um þáttinn.
9.40 Landpósturinn - Frá Vestfjörðum.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Óskastundin.
11.00 Fréttir • Tilkynningar.
11.05 Samhljómur - Tónlistarmaður vik-
unnar, Jórunn Viðar.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn - Börn og foreldrar.
13.35 Miðdegissagan: „Konan í dalnum og
dæturnar sjö."
Ævisaga Moniku á Merkigili skráð af
Guðmundi G. Hagalín.
Sigríður Hagalín les (8).
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Harmonikuþáttur.
Umsjón: Högni Jónsson.
14.35 íslenskir einsöngvarar og kórar.
15.00 Fréttir.
15.03 Vísindaþátturinn.
Umsjón: Ari Trausti Guðmundsson.
15.45 Þingfréttir.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
Kynnt bók vikunnar, „Jakob ærlegur",
eftir Frederick Marryat í þýðingu Guðnýj-
ar ÉUu Sigurðardóttur.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist eftir Jórunni Viðar.
18.00 Fréttir.
18.03 Á vettvangi.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.33 Kviksjá.