Dagur - 07.12.1988, Síða 10
7. desember 1988 - DAGUR - 9
dogskrá fjölmiðla
Matador er á sínum staö á sunnudagskvöldið.
3. þáttur Söngelska spæjarans er á föstudaginn.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Midvikudagur 7. desember
8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Fimmtudagur 8. desember
8.07-8.30 Svædisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Föstudagur 9. desember
8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Hljóðbylgjan
Miðvikudagur 7. desember
07.00 Kjartan Pálmarsson
morgunhaninn magnaði.
09.00 Pétur Guðjónsson
og enginn annar.
12.00 Ókynnt tónlist
með hádegismatnum.
13.00 Þráinn Brjánsson
á dagvakt Hljóðbylgjunnar.
17.00 Kjartan Pálmarsson
með miðvikudagspoppið.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist,
bitinn rennur ljúflega niður.
20.00 Bragi Guðmundsson
og kvöldtónarnir hans.
22.00 Þráinn Brjánsson
á síðustu orðin og síðustu tónana á mið-
vikudögum.
24.00 Dagskrárlok.
Hljóðbylgjan
Fimmtudagur 8. desember
07.00 Kjartan Pálmarsson
er fyrstur á fætur og hjálpar Norðlending-
um að taka fyrstu skref dagsins.
09.00 Pétur Guðjónsson
mætir á svæðið, hress og kátur.
12.00 Ókynnt hádegistónlist,
fín með matnum.
13.00 Þráinn Brjánsson,
líf og fjör, enda pilturinn kátur með
afbrigðum.
17.00 Kjartan Pálmarsson.
Klukkan 17.30 er tími tækifæranna. Kjörið
tækifæri til að selja eða kaupa ykkur að
kostnaðarlausu.
19.00 Tónlist með kvöldmatnum,
ókynnt.
20.00 Pétur Guðjónsson
með tónlist á fimmtudagskvöldi.
22.00 Þráinn Brjánsson
lýkur dagskránni.
24.00 Dagskrárlok.
Hljóðbylgjan
Föstudagur 9. desember
07.00 Kjartan Pálmarsson
lítur björtum augum á föstudaginn.
09.00 Pétur Guðjónsson
til í slaginn á föstudegi.
12.00 Hádegistónlist,
ókynnt tónlist í föstudagshádegi.
13.00 Þráinn Brjánsson
í sínu sérstaka föstudagsskapi, með allt á
hreinu.
17.00 Kjartan Pálmarsson
verður ykkur innan handar á leið heim úr
vinnu..
19.00 Kvöldmatartónlist,
bitinn rennur ljúflega niður með ókynntri
tónlist.
20.00 Jóhann Jóhannsson
setur fólk í föstudagsstellingar.
24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar.
04.00 Ókynnt tónlist
til laugardagsmorguns.
Hljóðbylgjan
Laugardagur 10. desember
10.00 Kjartan Pálmarsson
á laugardagsmorgni.
13.00 Axel Axelsson
á léttum nótum á laugardegi.
15.00 Einar Brynjólfsson,
«. íþróttir á laugardegi.
17.00 Bragi Guðmundsson
kynnir vinsældalista Hljóðbylgjunnar.
19.00 Ókynnt kvöldmatartónlist
á laugardegi.
20.00 Þráinn Brjánsson
er ykkar maður á laugardagskvöldi.
24.00 Næturvakt Hljóðbylgjunnar.
04.00 Ókynnt tónlist
til sunnudagsmorguns.
Hljóðbylgjan
Sunnudagur 11. desember
10.00 Haukur Guðjónsson
spilar sunnudagstónlist við allra hæfi
fram að hádegi.
12.00 Ókynnt hádegistónlist
á sunnudegi.
13.00 Einar Brynjólfsson
spilar gullaldartónlist og læðir inn einu og
einu nýmeti.
16.00 Þráinn Brjánsson
á sunnudagssíðdegi.
19.00 Ókynnt sunnudagskvöldmatartón-
list.
20.00 íslenskir tónar.
22.00 Harpa Benediktsdóttir
á síðustu rödd sunnudagsins.
24.00 Dagskrárlok.
Stjarnan
Miðvikudagur 7. desember
7.00 Egg og beikön.
Morgunþáttur Þorgeirs og fréttastofunnar.
Fréttir kl. 8.
09.00 Níu til fimm.
Lögin við vinnuna, Gyða Dröfn og Bjarni
Haukur.
Heimsóknartíminn, (tómt grín) klukkan
11 og 17.
Fréttir klukkan 10, 12, 14 og 16.
17.00 ís og eldur.
Viðtöl, upplýsingar og tónlist.
Fréttir kl. 18.
18.00 Bæjarins besta
kvöldtónlist.
21.00 í seinna lagi.
Blanda inn í draumalandið.
01.00-07.00 Næturstjörnur.
Tónlist fyrir nátthrafna.
Stjarnan
Fimmtudagur 8. desember
7.00 Egg og beikon.
Morgunþáttur Þorgeirs og fréttastofunnar.
Fréttir kl. 8.
09.00 Níu til fimm.
Lögin við vinnuna, Gyða Dröfn og Bjarni
Haukur.
Heimsóknartíminn, (tómt grín) klukkan
11 og 17.
Fréttir klukkan 10, 12, 14 og 16.
17.00 ís og eldur.
Viðtöl, upplýsingar og tónlist.
Fréttir kl. 18.
18.00 Bæjarins besta
kvöldtónlist.
21.00 í seinna lagi.
Blanda inn í draumalandið.
01.00-07.00 Næturstjörnur.
Tónlist fyrir nátthrafna.
Stjarnan
Föstudagur 9. desember
7.00 Egg og beikon.
Morgunþáttur Þorgeirs og fréttastofunnar.
Fréttir kl. 8.
09.00 Níu til fimm.
Lögin við vinnuna, Gyða Dröfn og Bjarni
Haukur.
Heimsóknartíminn, (tómt grín) klukkan
11 og 17.
Fréttir klukkan 10, 12, 14ogl6.
17.00 ís og eldur.
Viðtöl, upplýsingar og tónlist.
Fréttir kl. 18.
18.00 Bæjarins besta
kvöldtónlist.
21.00 Næturvaktin.
Stjömustuð fram eftir nóttu.
03.00-10.00 Næturstjörnur.
Fyrir nátthrafna.
Stjarnan
Laugardagur 10. desember
10.00 Ryksugan á fullu.
Jóni Axel Ólafsson.
Fréttir kl. 10 og 12.
14.00 Dýragarðurinn.
Gunnlaugur Helgason.
Fréttir kl. 16.00.
18.00 Ljúfur laugardagur.
Tónhst fyrir alla.
22.00 Næturvaktin.
Stjörnustuð fram eftir nóttu. Kveðjur og
óskalög í síma 689910.
03.00-10.00 Næturstjörnur.
Fyrir nátthrafnana.
Stjarnan
Sunnudagur 11. desember
10.00 Likamsrækt og næring.
Jón Axel Ólafsson.
14.00 Jólabaksturinn.
með Bjarna (smáköku)Degi Jónssyni.
16.00 ís með súkkulaði.
Gunnlaugur Helgason.
18.00 Útvarp ókeypis.
Góð tónlist, engin afnotagjöld.
21.00 Kvöldstjörnur.
01.00-07.00 Næturstjörnur.
Tónlist fyrir nátthrafnana.
Bylgjan
Miðvikudagur 7. desember
08.00 Páli Þorsteinsson
- þægilegt rabb i morgunsárið.
10.00 Anna Þorláks.
Aðalfréttimar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson.
Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss-
andi kl. 15 og 17.
18.00 Fréttir á Bylgjunni.
18.10 Hallgrimur Thorsteinsson
i Reykjavik síðdegis.
19.05 Meiri músik
- minna mas. Tónlistin þín á Bylgjunni.
22.00 Bjami Ólafur Guðmundsson
og tónlist fyrir svefninn.
02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Bylgjan
Fimmtudagur 8. desember
08.00 Páll Þorsteinsson
- þægilegt rabb í morgunsárið.
Fréttir kl. 8 og Potturinn, þessi heiti kl. 9.
10.00 Anna Þorláks.
Aðalfréttirnar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson.
Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss-
andi kl. 15 og 17.
18.00 Fróttir á Bylgjunni.
18.10 Hallgrímur Thorsteinsson
í Reykjavik síðdegis.
19.05 Meiri músík
- minna mas. Tónlistin þín á Bylgjunni.
22.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson
og tónlist fyrir svefninn.
02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Bylgjan
Föstudagur 9. desember
08.00 Páll Þorsteinsson.
Þægilegt rabb i morgunsárið.
Fréttir kl. 8 og Potturinn, þessi heiti kl. 9.
10.00 Anna Þorláks.
Aðalfréttimar kl. 12 og fréttayfirlit kl. 13.
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson.
Fréttir kl. 14 og 16 og Potturinn ómiss-
andi kl. 15 og 17.
18.00 Fréttir á Bylgjunni.
18.10 Hallgrímur Thorsteinsson
i Reykjavík síðdegis.
19.05 Meiri músik
- minna mas. Tónlistin þin á Bylgjunni.
22.00 Þorsteinn Ásgeirsson
á næturvakt Bylgjunnar.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Bylgjan
Laugardagur 10. desember
08.00 Haraldur Gíslason
á laugardagsmorgni.
12.00 Margrét Hrafnsdóttir
á léttum laugardegi.
16.00 íslenski listinn.
Bylgjan kynnir 40 vinsælustu lög vikunn-
ar.
18.00 Meiri músik
- minna mas. Bylgjan og tónlistin þin.
22.00 Kristéfer Helgason
á næturvakt Bylgjunnar.
03.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Bylgjan
Sunnudagur 11. desember
09.00 Haraldur Gíslason
á sunnudagsmorgni.
12.00 Margrét Hrafnsdóttir
og sunnudagstónlistin.
16.00 Ólafur Már Björnsson.
Hér er ljúfa tónlistin alls ráðandi.
21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
Sérvalin tónlist fyrir svefninn.
02.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.
Ólund
Miðvikudagur 7. desember
19.00 Bókmenntaþáttur.
Umsjón hefur Bergþór Hauksson. Fjallað
um stefnur og strauma i bókmenntum og
lesið úr nýjum verkum.
20.00 Skólaþáttur.
21.00 Fregnir.
30 mínútna fréttaþáttur þar sem öðruvísi
er tekið á fréttunum. Góðar fréttir eru
fréttir. Á miðvikudögum koma eyru
Ólundar úr skólunum og segja fréttir af
skólalífinu.
21.30 Samtíningur.
Jón ívar Rafnsson og Snorri Halldórsson
snúa plötum úr þyngri kantinum.
23.00-24.00 Fönk og djass.
Ármann Gylfason fönkar og djassar.
Ólund
Fimmtudagur 8. desember
19.00 Aflraunir.
Einar Sigtryggsson með það skemmtileg-
asta úr íþróttalífinu.
21.00 Fregnir.
30 minútna fréttaþáttur þar sem öðruvísi
er tekið á fréttunum. Góðar fréttir eru
fréttir. Fimmtudagsfregnir eru opnar fyrir
ræðuhornið. Fjallað verður sérstaklega
um umferðarmenningu Akureyringa.
21.30 Það er nú það.
Valur Sæmundsson spjallar við hlustend-
ur og spilar meira og minna.
23.00-24.00 Æðri dægurlög.
Freyr og Diddi spila sígildar lummur sem
allir elska.
Ólund
Föstudagur 9. desember
17.00 Um að vera um helgina.
Þáttur i umsjón Hlyns Hallssonar þar sem
tíundaðir eru helstu viðburðir helgarinnar
í listum, menningu, skemmtunum og
fleiru. Listamenn koma í tal.
19.00 Ólundin.
21.00 Fregnir.
30 mínútna fréttaþáttur þar sem öðruvísi
er tekið á fréttunum. Góðar fréttir eru
fréttir. Fólk kemur og fræðir hlustendur
Ólundar um hvað það ætlar að aðhafast
um helgina.
21.30-24.00 Grautarpotturinn.
Ármann Kolbeinsson spilar lög við hæfi.
Móri kvöldsins skýtur upp kollinum.
Ólund
Laugardagur 10. desember
17.00 Barnalund.
Ásta Júlía Theodórsdóttir og Helga Hlín
Hákonardóttir sjá um þátt fyrir yngstu
hlustendurna. Leikrit, söngur, glens og
gaman.
18.00 Ófrægt fólk.
Viðtalsþáttur í umsjón Hlyns Hallssonar.
Óþekkt fólk talar um sjálft sig, lífið og til-
veruna.
19.00 Þungarokksþátturinn.
Tryggvi P. Tryggvason skrapar þunga-
rokksskifur og hrellir hljóðnemann með
bárujámsglefsum.
20.00 Skólaþóttur: Hátíðni.
Umsjón Gunnar Már Sigfússon og Ásgeir
Hjartarson úr Gagnfræðaskóianum.
Spjall, viðtöl, lög og fleira.
21.00 Fregnir.
30 mínútna fréttaþáttur þar sem öðmvísi
er tekið á fréttunum. Góðar fréttir em
fréttir.
21.30 Amnesty Intemational.
Dagskrá í tilefni alþjóða mannréttinda-
dagsins. Rætt um stöðu mannréttinda í
dag og hvað hefur áunnist.
23.00 Krían í læknum.
Rögnvaldur Bragi Rögnvaldsson lætur
móðan mása.