Dagur - 07.12.1988, Qupperneq 12
12 - DAGUR - 7. desember 1988
Til sölu Universal dráttarvél, árg.
’79.
Uppl. ( síma 96-43593.
Laufabrauðsjárn tapaðist nálægt
Dvalarheimilinu Hlíð.
Finnandi vinsamlegast skili því í
eldhús Dvalarheimilisins Hlíðar.
4ra vetra hryssa og 2ja vetra
trippi til sölu.
Uppl. í síma 21431 milli kl. 19.00 og
20.00.
Nýtt á Akureyri!!
Höfum til sölu Ijósker á leiði og
leiðakerti.
Einnig fyrirliggjandi bæklingar frá
legsteinaframleiðendum.
Uppl. í síma: 22613 á daginn og á
kvöldin í símum 21979 - 25997 og
24182.
Persónuleikakort.
Kort þessi eru byggð á stjörnusþeki
og í þeim er leitast við að túlka
hvernig persónuleiki þú ert, hvar og
hvernig hinar ýmsu hliðar hans
koma fram. Upplýsingar sem við
þurfum fyrir persónuleikakort eru:
Fæðingardagur og ár, fæðingar-
staður og stund.
Verð á korti er kr. 800,-
Hringiðog pantið (síma 91-38488.
Póstsendum um land allt.
Oliver.
Langar þig í gæludýr?
Eða viltu gefa gjöf sem lifir lengst í
minningunni um þig?
Lestu þá þessa.
Skrautfiskar í miklu úrvali.
Taumar og ólar fyrir hunda - Nag-
grísir - Hamstrar - Fuglabúr og
fuglar - Klórubretti fyrir ketti - Fisk-
ar og fiskabúr - Kattabakkar -
Hundabein, margar stærðir - Mat-
ardallar fyrir hunda og ketti.
Fóður ýmsar gerðir.
Vítamín - Sjampó sem bæta hára-
far og margar fleiri vörur.
Gæludýr er gjöf sem þroskar og
veitir ánægju.
Lítið inn.
Gæludýra- og gjafavörubúðin,
Hafnarstræti 94, sími 27794,
gengið inn frá Kaupvangsstræti.
Gengið
Gengisskráning nr. 6. desember 1988 233
Kaup Sala
Bandar.dollar USD 45,110 45,230
Sterl.pund GBP 84,311 84,535
Kan.dollar CAD 38,003 38,104
Dönsk kr. DKK 6,7860 6,8041
Norsk kr. N0K 7,0194 7,0380
Sænsk kr. SEK 7,5246 7,5446
Fl. mark FIM 11,0781 11,1076
Fra.franki FRF 7,6561 7,6765
Belg. franki BEC 1,2479 1,2513
Sviss.frankl CHF 31,2180 31,3010
Holl. gyllini NLG 23,1868 23,2485
V.-þ. mark DEM 26,1500 26,2195
(t líra ITL 0,03537 0,03547
Aust.sch. ATS 3,7172 3,7271
Port. escudo PTE 0,3157 0,3165
Spá. peseti ESP 0,4010 0,4021
Jap.yen JPY 0,37174 0,37272
írsktpund IEP 69,963 70,149
SDR6.12. XDR 61,9252 62,0899
ECU-Evr.m. XEU 54,3824 54,5270
Belg.fr. fin BEL 1,2430 1,2463
Til sölu mikið af varahlutum í
Bedford vörubíla. .
T.d. dieselvélar, gírkassar, vökva-
stýri og margt fleira.
Uppl. í síma 26512 eftir kl. 19.00
Borgarbíó
Alltaf nýjar
myndir
Símsvari 23500
21 árs gömul stúlka óskar eftir
vinnu.
Allt kemur til greina.
Er með ritaraskólapróf.
Uppl. í síma 25707, eftir kl. 21.00.
Vélsleði til sölu.
Yamaha ET 340 long-track, árg.
'82, ek. 3.200 km.
Góður sleði og útlit gott.
Verð kr. 180-200 þús.
Uppl. í síma 23724 milli kl. 6 og 8 á
kvöldin.
2ja herb. íbúð óskast!
Óska eftir 2ja herb. íbúð til leigu frá
áramótum.
Uppl. í síma 22199.
4ra manna fjölskylda óskar eftir
íbúð.
4ra manna fjölskylda, allt fullorðið
fólk, óskar eftir íbúð sem fyrst eða í
síðasta lagi um áramót.
Fteglusemi heitið. Mánaðargreiðsla
æskileg. Til greina kemur að veita
húshjálp við ræstingu hjá húseig-
anda ef óskað er.
Uppl. í síma 97-31520.
Tökum að okkur daglegar ræst-
ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir.
Ennfremur allar hreingerningar,
teppahreinsun og gluggaþvott.
Ný og fullkomin tæki.
Securitas, ræstingadeild, símar
26261 og 25603.
Hreingerningar -
Teppahreinsun.
Tökum að okkur teppahreinsun,
hreingerningar og húsgagna-
hreinsun með nýjum fullkomnum
tækjum.
Gerum föst verðtilboð ef óskað er.
Inga Guðmundsdóttir,
símar 25296 og 25999.
Tek að mér alls konar flutninga
hvert sem er.
Hey, hross og almenna vöruflutn-
inga, lengri eða skemmri vega-
lengdir.
Uppl. i síma 23350 eða 21430.
Bílar til sölu!
Til sölu Subaru Coupe 4WD, árg.
’88, sjálfskiptur.
Subaru XT 4WD turbo, árg. ’88.
Subaru GLF 4WD, árg. '84, raf-
rúður.
Nissan Bluebird, diesel, árg. '85.
Mazda 929 Sedan, árg. '81.
Bifreiðaverkstæði
Sigurðar Valdimarssonar,
símar 22520 og eftir kl. 19.00
21765.
Opið alla virka daga
kl. 14.00-18.30.
Seljahlíð
Mjög gott 4ra herb. endaraðhús
ca. 90 fm.
Laust eftir samkomulagi.
Vantar
3-4ra herb. ca. 90-100 fm hæð t.d. á
Eyrinni eða neðarlega á Brekk-
unni.
Einbýlishús:
Við Borgarsíðu, Hvammshlið,
Stapasíðu, Þingvallastræti og
Sunnuhlið.
Hjallalundur:
3ja herb. ibúð á 3. hæð 78 fm.
Sklpti á stærri eign koma til greina.
Asvegur
Einbýlishús á tveimur hæðum
ásamt bílskúr. Samtals 227 fm.
Til greina kemur að taka litla
íbúð upp í kaupverðið.
Langamýri
5 herb. ibúð á efri hæð. 2ja herb.
íbúð og bílskúr á neðri hæð.
Ástand gott.
FASTBGNA& M
SKIPASALA *W*
NORÐURLANDS O
Amaro-húsinu 2. hæð
Simi 25566
B«nBdikl Olalsson hdl.
Sölustjori, Pétur Jösefsson, er á
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30
Heimasimi hans er 24485.
Til sölu unglingahúsgögn.
Svefnbekkur, hillur, skrifborð og
kommóða.
Selst ódýrt.
Uppl. í síma 21765 eftir kl. 7 á
kvöldin.
Leðursófasett til sölu!
Til sölu koníaksbrúnt leðursófasett,
3-2-1.
Verð kr. 45.000.-
Uppl. í síma 24895 (Ásgeir - Þór-
halla).
Höfum til sölu úrvals grenipanel
á loft og veggi.
Trésmiðjan Mógil s.f.
Svalbarðsströnd, sími 96-21570.
Óska eftir jörð til leigu eða kaups.
Áhugasamir leggi inn upplýsingar
um nafn og heimilisfang fyrir föstud.
16. des. merkt „Jörð”.
Til sölu Yamaha CN-70 stofuorg-
el með trommuheila og skemmt-
ara. Lítið sem ekkert notað.
Uppl. í símum 22230 og 25480 eftir
kl. 19.00.
Svartur unglingaleðurjakki
sölu.
Lítið notaður og vel með farinn.
Verð kr. 6.000.-
Uppl. f síma 24614.
Hljómsveit Finns Eydals, Helena
og Alli auglýsa!
Hljómsveitin tekur á ný til starfa um
áramótin.
Lysthafendur hafi samband í síma
23142.
Hljómsveit Finns Eydals, Helena
og Alli.
Er gamli svarti leðurjakkinn þinn
orðinn snjáður og Ijótur og
kannski rifinn?
Komdu þá með hann til okkar ef þú
vilt fá hann fínan fyrir jól.
Það er ótrúlegt hvað við getum gert.
Saumastofan Þel,
Hafnarstræti 29, sími 26788.
Opið kl. 7.30-12 og 13-17 alla virka
daga tll 21. desember en þá verður
lokað til 3. janúar.
Til sölu:
Honda Accord EX, árg. '85, ekin 32
þús km.
Mjög fallegur og vel útbúinn bíll,
sem fæst á góðum kjörum.
Uppl. í síma 25678 eftir kl. 18.00.
Mazda 929, árg. ’74, ek. 85 þús.
km. til sölu.
Einnig Bronco, árg. '66. Selst ódýrt.
Uppl. í síma 21431 milli kl, 19.00 og
20.00.
Fallegt þriggja stafa A-númer
fæst gegn því að viðkomandi
kaupi eldri bíl gegn staðgreiðslu.
Þeir sem hafa áhuga sendi nafn og
símanúmer á afgreiðslu Dags merkt
„Þriggja stafa A-númer“.
Til sölu Toyota Hi-Lux 4WD
diesel, turbo, árg. '85, ek. 67 þús
km.
Einnig Arctic Cat El Tigre vélsleði,
árg. ’85, ek. 2.800 mílur.
Uppl. í síma 96-33182 eftir kl.
20.00.
Til sölu frábært eintak af Mözdu
929, árg. ’81.
Verð kr. 200 þús.
Upplýsingar hjá Bílasölunni Bílaval,
Strandgötu 53, Akureyri.
Síminn er
24222
V/antar blaðbera
strax í neðri hluta
Hrafnagilsstrætis,
neðri hluta
Eyrarlandsvegar,
Möðruvallastræti
og Shólastíg
□ RUN 59881277 - Inns. STLM
I.O.O.F. 2 = 17012981/2 = 9.II
Kvenfélag Akurcyrarkirkju.
Jólafundurinn verður í kapellunni
fimmtudaginn 8. desember kl.
20.30.
Mætum vel.
Nýjar félagskonur velkomnar.
Stjórnin.
Sálarrannsóknarfélag Akureyrar
heldur jólafund að Hafnarstræti 95,
efstu hæð (gengið inn að sunnan),
sunnud. 11. des. kl. 16.00.
Jóladagskrá.
Stjórnin.
Spilað verður í Húsi aldr-
iaðra fimmtudaginn 8.
des. kl. 20.30.
_ Þetta verður síðasta
spilakvöldið á þessu ári.
Aðgangur kr. 200.-
Góð verðlaun.
Fjölmennið.
Spilanefnd.
Náttúrugripasafnið Hafnarstræti
81.
Sýningarsalurinn er lokaður í des-
ember.
Opnað fyrir hópa eftir samkomu-
lagi í síma 22983 eða 27395.
Brúðhjón:
Hinn 26. nóv. s.l. voru gefin saman
í hjónaband í Akureyrarkirkju
brúðhjónin: Þuríður Dam Þorláks-
dóttir og Stefán Aðalsteinssön.
Heimili þeirra er að Hamarstíg 31,
Akureyri.
Minningarspjöld Krabbameins-
félags Akureyrar og nágrennis fást í
Bókabúð Jónasar.
Grýtubakkahrcppur - Grenivík.
Munið eftir minningarspjöldum
Steinunnar Sigursteinsdóttur. Til
sölu hjá Eydísi í Litluhlíð 2g, sími
21194.
Minningarspjöld Náttúrulækninga-
félags Akureyrar fást á eftirtöldum
stöðum:
Amaro, Blómabúðinni Akri Kaup-
angi og Tónabúðinni Sunnuhlíð.