Dagur - 23.12.1988, Síða 23

Dagur - 23.12.1988, Síða 23
23. desember 1988 - DAGUR - 23 íþróttir Karfa: „Tvíhleypa“ Tindastóls efst Valur Ingimundarson körfuknattleiksmaður ársins 1988 Sem kunnugt er eru körf uknatt- leiksmenn, sem og aðrir íþróttamenn, komnir í jólafrí frá Islandsmóti. Síðan hefst keppni á ný eftir áramót með tilheyrandi látum. KKÍ hefur gefíð út „statistik“ úr Flugleiða- deildinni, að loknum 16 umferðum, þar sem taldir eru 10 efstu menn í hverri grein íþróttarinnar. „Tvíhleypan“ í liði Tindastóls, Valur Ingi- mundarson og Eyjólfur Sverris- son, hefur skorað flest stig I deildinni, eða 62% af heildar- stigum Tindastólsliðsins. Valur Ingimundarson er efstur með 424 stig eftir 15 leiki, að meðaltali 28,2 stig í leik. Eyjólfur Sverrisson kemur næstur með 365 stig eftir 16 leiki, 22,8 stig að meðaltali í leik. í 9. sæti í stiga- skoruninni er Konráð Óskarsson úr Þór með 292 stig eftir 16 leiki, 18,2 stig í leik að meðaltali. Eyjólfur er búinn að taka langflest vítaskot í deildinni, eða 118 og búinn að hitta úr 94. Það gerir 79,66% hittni og setur Eyjólf í 5. sæti. Efstur er Guðjón Skúlason ÍBK með 82% hittni. Valur Ingimundar kemur í 6. sæti með 78,75% hittni, hefur tekið 80 vítaskot og hitt úr 63. í 8. sæti er Konráð Óskarsson með 77,5% vítahittni, hefur tekið jafnmörg skot og Valur, en hitt úr einu færra. í fráköstunum er Valur Ingi- mundar í 4. sæti með alls 176 Valur Ingimundarson þjálfari UMFT og körfuknattleiksmaður ársins 1988. Mynd: bjb fráköst, 56 í sókn og 120 í vörn, og alls gerir þetta 11,7 fráköst í leik. Kristján Rafnsson Þór er í 6. sæti með 126 fráköst alls, 36 í sókn og 90 í vörn. Hjá Kristjáni gerir þetta alls 7,8 fráköst í leik. Getraunir: Potturinn rúmar 13 milljónir - spilað annan í jólum og 2. janúar íslenskar getraunir settu sölu- met í seinustu viku, eins og flcstir knattspyrnuáhugamenn vita. Heildarsalan var 13,9 milljónir og komu tvær raðir fram með 12 rétta, á Borgar- nesi og í Reykjavík, og fær hvor um sig rúmar fjórar millj- ónir. Félögin á Norðurlandi bættu sig töluvert í sölu og enn var KA efst. Þórsarar voru hins vegar ekki langt undan og seldu einungis rúmlega 200 röðum minna. KA seldi 30.286 raðir en Þór seldi 30.075 raðir. Næsta lið að norðan var KS, en þeir seldu töluvert minna en toppliðin tvö. En topp tíu á Norðurlandi lítur þannig út: 1. KA 2. Þór 3. KS 4. Völsungur 5. Leiftur 6. Ungm.f. Svarfdæla 7. Kormákur 8. Einherji Staðan 1. deild Valur 9 9-0-0 243:179 18 KR 9 8-0-1 233:201 16 Stjarnun 9 6-0-3 201:184 12 FH 9 5-0-4 233:218 10 KA 9 4-0-5 202:202 8 Grótta 9 3-1-5 187:202 7 Víkingur 9 3-1-5 232:248 7 Fram 9 1-3-5 192:223 5 ÍBV 9 1-2-6 184:214 4 UBK 9 1-1-7 192:228 3 9. 10. Magni Eilífur Það verður tippað núna yfir jólin, á 2. í jólum er heil umferð hjá íslenskum getraunum og síð- an er önnur umferð 2. janúar. ívar Webster KR hefur tekið langflest fráköst í deildinni, alls 254, og eru það aðallega varnar- fráköst, eða 206. I 3ja stiga körfunum er það Björn Sigtryggsson Tindastól sem kemst í topp-tíu, er í 9. sæti með 35,14% nýtingu, hefur gert 37 tilraunir og hitt 13 sinnum. Fyrir utan listann er Valur Ingi- mundar með langflestar tilraunir, eða 144, en aðeins hitt 49 sinnurn. Þetta gerir um 34% nýt- ingu hjá Val, þannig að liann er skammt á eftir Birni. Eyjólfur er með 33,33% nýtingu, het'urreynt 87 sinnum og hitt úr 29 3ja stiga körfum. Þess má geta að nokkrir leikmenn eru með 100% nýtingu í 3ja stiga skotunum og meðal þeirra eru Einar Viðarsson úr Þór og Pétur Vopni Sigurðsson Tindastól. Einar hefur hitt úr þeim tveim tilraunum sem hann hefur gert og Pétur Vopni hefur skotið einu sinni og hitt. Haldið þessu áfram strákar! Að lokum skal geta „Villu- kónga nórðursins“ í Flugleiða- deildinni. Gamla kempan úr Þór, Eiríkur Sigurðsson, er í 2. sæti með 62 villur úr 16 leikjum, að meðaltali 3,8 villur í leik. Efstur er Jón Júlíusson ÍS með 69 villur eftir 16 leiki. í 7.-8. sæti eru þeir jafnir, Eyjólfur og Konráð, með 58 villur eftir 16 leiki og í 9.-10. sæti er Björn Sveinsson Þór með 57 villur, ásamt ívari Ásgríms- syni úr Haukum. -bjb Flugleiðadeildin í körfii Staðan í Flugleiðadeildinni í körf- uknattleik í lok árs 1988: 16 15 1 1428:1173 30 16 13 17 12 17 10 16 9 8 8 UMFN ÍBK KR UMFG Valur Haukar ÍR UMFT Þór ÍS 16 16 16 16 16 3 1392:1152 26 5 1356:1263 24 7 1394:1263 20 7 1346:1222 18 8 1420:1336 16 8 1213:1212 16 3 13 1278:1421 6 2 14 1210:1497 4 1151012:1510 2 a Akureyrarmót í handbolta: Þór og KA þriðjudaginn - í meistaraflokki Þór og KA leika í meistara- flokki í handbolta á þriðjudag- inn 27. kl. 20.30. Leikurinn er liður í Akureyrarmótinu í handbolta og má því búast við að hart verði barist í þessum leik. Hvorugu liðinu hefur gengið of vel í deildakeppninni það sem af er vetri. KA byrjaði mótið mjög vel með góðum sigrum á Víkingi og FH. En síðan hefur verið að halla undan fæti hjá þeim, að vísu unnust léttir leikir gegn ÍBV og Breiðabliki, en slakir leikir gegn Fram, Stjörnunni og Gróttu hafa valdið aðdáendum liðsins vonbrigðum. Það má því búast við að KA-strákarnir vilji hrista af sér slyðruorðið og sýna hvað í þeim býr. Þórsliðið er ungt og efnilegt og að mestu skipað leikmönnum úr 2. flokki félagsins. Þeir spila hraðan og skemmtilegan hand- bolta og ættu því að geta veitt eldri og reyndari KA-mönnum verðuga keppni. Sigurpáll Árni mætir sínum gömlu Þórsfélögum á þriöjudaginn. Mynd: TLV Viðskiptavinir athugið Verslunin verður lokuð 27. desember. Opnum aftur miðvikudaginn 28. desember kl. 09.00. HA6KAUF Akureyri ------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------------ . AKUREYRARB/íR Dagvistardeild auglýsir Gæsluvellir Akureyrarbæjar verða opnir milli jóla og nýárs sem hér segir: Glerárhverfi: 27. des. Bugðuvöllur. 28. des. Bugðuvöllur, Hlíðavöllur. 29. des. Borgarvöllur, Hlíðavöllur. 30. des. Borgarvöllur. Oddeyrirt og Brekkan. 27. des. Eyrarvöilur, Byggðavöllur. 28. des. Eyrarvöllur, Byggðavöllur. 29. des. Leiruvöllur, Byggðavöllur, Lundavöllur. 30. des. Leiruvöllur, Byggðavöllur, Lundavöllur. Dagvistafulltrúi. Saia getraunaseðla lokar kl. 14:45 á laugardögum 51. LEIKVIKA - 26. DES. 1988 1 X 2 leikur 1. Aston Villa Q.P.R. leikur 2. Derby Liverpool leikur 3. Everton _ Middlesbro leikur 4. Manch.Utd. _ Nott.For. leikur 5. South.ton _ Coventry leikur 6. Hull . Bradford leikur 7. Leeds _ Blackburn leikur 8. Stoke _ Manch.City leikur 9. Sunderland - Barnsley leikur 10. Swindon _ Plymouth leikur 11. Walsall Oxford leikur 12. Notts C. - Sheff.Utd. Símsvari hjá getraunum eftir kl. 17:15 á laugardögum er 91-84590 og -84464. Ath. leikiö á 2.dag jóla i

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.