Dagur - 14.01.1989, Síða 13

Dagur - 14.01.1989, Síða 13
14. janúar 1989 - DAGUR 13 dagskrá fjölmiðla Ólund Laugardagur 14. janúar 17.00 Barnalund. Ásta Júlía og Helga Hlín sjá um þátt fyrir yngstu hlustendurna. Leikrit, söngur, glens og gaman. 18.00 Viðtalsþáttur. Viðtöl við fólk um sjálft sig og hvað það aðhefst. 19.00 Skólaþáttur. 20.00 Gatið. 21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþáttur. Litið í blöðin og viðtöl að venju. 21.30 Sögur. Hildigunnur Þráinsdóttir hefur umsjón. Smásögur. 22.00 Formalínkrukkan. Árni Valur spilar kvikmynda- og trúar- tónlist. 23.00 Krían í læknum. Rögnvaldur kría fær gesti í lækinn. 24.00 Óvinsældalistinn. Geiri og Gunni spila óvinsælustu lög vik- unnar í öfugri röð í nýjum og breyttum útgáfum. 01.00 Næturlög. Helga og Þórdís segja sögur og spila. 04.00 Dagskrárlok. Ólund Sunnudagur 15. janúar 19.00 Þungarokksþátturinn. Tryggvi P. Tryggvason skrapar þunga- rokksskífur og hrellir hljóðnemann með þungarokksglefsum. 20.00 Gatið. 21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþáttur. Atvinnulífið í bænum og nágrenni tekið til umfjöllunar. 21.30 Menningin. Björg Björnsdóttir. Ljóðskáld vikunnar, smásögur, tónlistarviðburðir og menning næstu viku. Viðtöl. 22.00 Gatið: Húmanistar á mannlegu nót- unum. Félagar í Flokki mannsins sjá um þáttinn. 23.00 Þokur. Jón Marinó Sævarsson. Hljómsveit eða tónlistarmaður tekinn fyrir. 24.00 Dagskrálok. Ólund Mánudagur 16. janúar 19.00 Þytur í laufi. Jóhann Ásmundsson spilar uppáhalds pönkið sitt. 20.00 Gatið: Húmanistar á mannlegu nót- unum. Félagar í Flokki mannsins sjá um þáttinn. 21.00 Fregnir. 30 mínútna fréttaþáttur. Fréttayfirlit síðustu viku. Fólk ræðir málin. 21.30 Mannamál. íslenskukennarar sjá um þáttinn. 22.00 Gatið. 23.00 Fönk og fusion. Ármann Gylfason og Steindór Gunn- laugsson kynna fönk- og fusiontónlist. 24.00 Dagskrárlok. Stjarnan Laugardagur 14. janúar 10.00 Ryksugan á fullu. Jón Axel léttur á laugardegi. Fréttir kl. 10 og 12. 14.00 Dýragarðurinn. Gulli Helga sér um sveifluna. Fréttir kl. 16. 18.00 Ljúfur laugardagur. Tónlist fyrir alla. 22.00-03.00 Næturvaktin. Stjörnustuð fram eftir nóttu. Kveðjur og óskalög í síma 681900. 03.00-10.00 Næturstjörnur. Stjarnan Sunnudagur 15. janúar 10.00 Líkamsrækt og næring. Jón Axel sér um morgunleikfimina. 14.00 ís með súkkulaði. Gulli Helga með tónlist fyrir sunnudags- rúntinn. 18.00 Útvarp ókeypis. Góð tónlist, engin afnotagjöld. 21.00 Kvöldstjörnur. Ljúfari tónar en orð fá sagt. 01.00-07.00 Næturstjörnur. Tónlist fyrir nátthrafna. Stjarnan Mánudagur 16. janúar 7.00 Egg og beikon. Morgunþáttur Þorgeirs. •Fréttir kl. 8. 09.00 Níu til fimm. Lögin við vinnuna. Gyða Dröfn og Bjarni Haukur. Heimsóknartíminn, (tómt grín) klukkan 11 og 17. Fréttir klukkan 10, 12, 14 og 16. 17.00 ís og eldur. Þorgeir Ástvaldsson og Gísli Kristjáns- son, tal og tónlist. Fréttir kl. 18. 18.00 Bæjarins besta kvöldtónlist. 21.00 í seinna lagi. Blanda inn í draumalandið. 01.00-07.00 Næturstjörnur. Tónlist fyrir nátthrafna. Bylgjan Laugardagur 14. janúar 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Góð helgartónlist sem engan svíkur. 14.00 Kristófer Helgason. Léttur laugardagur á Bylgjunni. Góð tónlist með helgarverkunum. 18.00 Freymóður T. Sigurðsson. Hinn eldhressi plötusnúður heldur uppi helgarstemmningunni. 22.00 Næturvakt Bylgjunnar. 02.00 Næturdagskrá. Bylgjan Sunnudagur 15. janúar 10.00 Haraldur Gíslason. Þægileg sunnudagstónlist. 13.00 Margrét Hrafnsdóttir. Lífleg stemmning hjá Margréti. 16.00 Ólafur Már Björnsson. Góð sunnudagstónlist. Óskalagasíminn er 611111. 21.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Þægileg tónlist á sunnudegi. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Bylgjan Mánudagur 16. janúar 07.30 Páll Þorsteinsson. Þægileg morguntónlist - litið í blöðin og sagt frá veðri og færð. Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9. . 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Morgun- og hádegistónlist - allt í einum pakka. Fréttir kl. 10, 12 og 13. - Potturinn kl. 11. Bibba og Halldór á Brávallagötu 92 kikja inn milli kl. 10 og 11. 14.00 Þorsteinn Ásgeirsson. Síðdegið tekið létt á Bylgjunni. - Óskalög- in leikin. Síminn er 611111. Bibba og Halldór aftur og nýbúin milli kl. 17 og 18. Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 17. 18.00 Fréttir. 18.10 Reykjavik siðdegis - Hvað finnst þór? Steingrimur Ólafsson spjallar við hlust- endur. Síminn er 611111. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri músík minna mas. 20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Þægileg kvöldtónlist. 24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Ijósvakarýni í símasambandi við þjóðarsál Mikil og hröö þróun hefur orðið í útvarpsmálum okkar íslendinga á allra siðustu árum. Ekki finnst mér langt síðan maður þurfti ekki að hreyfa stilli- takkann á útvarpstæikinu því ekki var um annað að ræða en „gömlu gufuna við Skúlagötuströnd" þar sem Jón Múli og Pétur Pétursson spiluðu til skiptis jazz af plötum eða „klassíska tónlist eftir ýmsa höfunda" eins og þeir voru gjarnir á að kynna hana. Nú er öldin önnur. Nú er hver stöðin við aðra á effemminu og maður á í stökustu vandræðum með aö stilla á eina stöð án þess að fá truflanir af annarri. Reyndar kom þaö einu sinni fyrir að útvarpið í bílnum mínum gekk af göflunum og ákvað að taka af mér ómakiö við að færa á milli stöðva og sendi mér þrjár stöðvar í einu í gegnum hátalar- ana. Frændi minni, bílaáhugamaður af yngri kynslóðinni, varð vitni að þessu uþpátæki útvarpstækisins og lýsti því snarlega yfir að bíll- inn minn væri drusla og ég gæti aldrei selt hann með svona útvarpsfrati. Og þá vissi ég það. En ég er sem sagt sekur um að láta mér ekki bara „gömlu gufuna" og Rás 2 nægja heldur kanna ég hinar stöövarnar annað veifið. Jú, mik- ið rétt. Þessar tvær stöðvar eru í sérflokki og hafa alltaf verið. Ekki er ég þar með að segja að ég sé að öllu leyti sáttur við dagskrá þessara stöðva en mér finnst einfaldlega viðhöfð sú regla á þessum stöðvum að senda ekki út í loftið ein- hverja bölvaða þvælu heldur efni sem yfirleitt er vel unnið. Virkileg dagskrárgerö er á undanhaldi og núna virðist það vinælasta útvarþsefnið þegar „opnað er fyrir símann“, eins og margir þáttastjórnendur komast að orði, og láta hlustendur blaðra út og suður um allt og ekki neitt. Hjá öllum stöðvunum er að finna símaþætti af þessu tagi og ef eitthvað er þá fjölgar þeim heldur. Jafnvel dægurmála- deild Rásar 2 hefur nú afmarkaðan þátt í dag- skránni sem heitir „Þjóðarsálin" og virðist hafa þá yfirskrift að láta hlustendur tala um allt og ekkert. í það minnsta heyrði ég einn af þessum símajDáttum um daginn þar sem stjórnandinn kynnti umræðuefni dagsins en stóð síðan uppi að afloknum símatímanum án þess að nokkurn tímann hafi verið minnst einu orði á efni dagsins. Svona þættir geta orðið ákaflega þreytandi til lengdar nema haldið sé fast utan um þá og stjórnendur gefi tunguliprum hlustendum ekki algerlega laust beisli. Og umfram allt má góð dagskrárgerð ekki víkja fyrir þáttum eins og þessum. Það eru slæm skipti. JÓH |JLANDSVIRKJUN Breytt símanúmer Frá og meö mánudeginum 16. janúar 1989 verður símanúmer aðalskrifstofu Landsvirkjun- ar að Háaleitisbraut 68, Reykjavík, 91-600700. ^ Tölvuskóli MA Ritvinnsla - WordPerfect Námskeið hefst miðvikudaginn 18. janúar. Námskeiðið stendur í tvær og hálfa viku, samtals 8 skipti eða 24 kennslustundir. Fjöldi þátttakenda á námskeiðinu er takmarkaður við 12. Skráning og allar nánari upplýsingar á skrifstofu Menntaskólans í síma 25660. Einstaklingar með atvinnurekstur Við aðstoðum við áætlun á skattskyldum tekjum fyrir árið 1988. Það má komast hjá verðbótum við álagningu með því að gera skil fyrir 31. janúar 1989 á fjár- hæð sem ætla má að samsvari sköttum af tekjum þessum. Aðstoð okkar kemur síðan að fullum notum við gerð skattframtals. KJARNI HF. Bókhalds- og viðskiptaþjónusta. Tryggvabraut 1 • Akureyri • Sími 96-27297 • Pósthólf 88. Framkvæmdastjóri: Kristján Ármannsson, heimasími 96-27274. Akureyringar — KTorðlendincrar Dráttarbeisli - Kerrur Eigum á lager hesta-, snjósleða-, jeppa- og bátakerrur. Kerruhásingar fyrir tjaldvagna, hestakerrur o.fl. Burðarþol 500 kg - 6 tonn. Verðum með allar gerðir af kerrum á sýningunni um helgina. Einnig flesta aukahluti í kerrur, t.d. kerruhásingar, hluti í bátavagna og margt fleira: Sjón er söcfu ríkari. ÆL VÍKURVAGNAR HF Víkur-Vagnar Laufbrekku 24, (Dalbrekkumegin), símar 91-43911 - 91-45270 - 91-72087.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.