Dagur - 28.01.1989, Síða 14

Dagur - 28.01.1989, Síða 14
14 - DAGUR - 28. janúar 1989 Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sfmi 23214. ★Glerslípun. ★Speglasala. ★Glersala. ★ Bílrúöur. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslipunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. Get tekið börn í pössun hálfan eða allan daginn. Er með leyfi. Uppl. í síma 26287. Gröfu- og loftpressuleiga. Alhliða gröfuvinna, múrbrot og fleygun. Fjölnota vél (Bob Cat) í múrbrot, fimm sinnum öflugari en lofthamar. Einnig gröfuvinna, stauraborun, gaffaliyftari og ámoksturstæki. Tek að mér frágangsvinnu, lagfær- ingu á WC rörum í gólfi. Gref fyrir drenlögnum. Keyri efni á staðinn eða frá. Hef vörubíl. Loftpressa leigð mannlaus. Ódýrt verk er þitt val. Fjölnot, símar 25548 og 985-26048. Kristinn Einarsson. Sómi 800 sem er í smíðum til sölu. Vél og tæki vantar. Uppl. í síma 27431 og 95-5761. Til sölu 15 ha. súgþurrkunar- mótor eins fasa. Einnig 600 og 750 lítra mjólkur- tankur. Á sama stað Ford Cortina 1600 árg. '67. Uppl. í síma 23904 á daginn. Til sölu súgþurrkað og vélbundið hey. Á sama stað óskast notuð sam- byggð trésmíðavél. Uppl. í síma 95-6434. Rafmagnsþilofnar. Til sölu á hagstæðum kjörum. Alls 12 stk. 400-1000 watta ofnar. Uppl. í síma 96-24623 á kvöldin og um helgar. íspan hf. Einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, Silikon, Akril, Úretan. Gerum föst verðtilboð. íspan hf. Símar 22333 og 22688. Tamning - Þjálfun. Uppl. gefur Páll Bjarki, Flugumýri II í síma 95-6814. Hestamenn! Til sölu rauðstjörnóttur hestur, 6 vetra, lítið taminn. Gott kyn og góð- ur barnahestur. Einnig hnakkur. Til sölu á sama stað fjögur orginal snjódekk á felgum undir Bronco. Uppl. í síma 21654. Fjarlægjum stíflur úr: Vöskum - klósettum - niðurföllum - baðkerum. Hreinsum brunna og niðurföll. Viðgerðir á lögnum. Nýjar vélar. Vanir menn. Þrifaleg umgengni. Stífluþjónustan. Byggðavegi 93, sfmi 25117. Emil í Kattfiolti Laugard. 28. jan. kl. 15.00 Uppselt Sunnud. 29. jan. kl. 15.00 LAUS SÆTI Þriðjud. 31. jan. kl. 18.00 Fimmtud. 2. febrúar kl. 18.00 Leikstjóri: Sunna Borg. Leikmynd: Hallmundur Kristinsson. Lýsing: Ingvar Björnsson. Hljómsv.stj. Magnús B. Jóhannsson. iGIKFéLAG AKURGYRAR sími 96-24073 Látið okkur sjá um skattfram- talið. ★ Einkaframtal ★ Framtal lögaðila ★ Landbúnaðarskýrsla ★ Sjávarútvegsskýrsla ★ Rekstursreikningur og annað sem framtalið varðar KJARNI HF. Bókhalds- og viðskiptaþjónusta. Tryggvabraut 1 Akureyri Sími 96-27297 Pósth. 88. Framkvæmdastjóri: Kristján Ármannsson, heimasími 96-27274. Sólbaðsstofa. 5 tíma kort á kr. 1.200,- 10 tíma kort á kr. 2.400,- Munið fimmti hver tími frír. 27 mín. hver tími. Nýjar Super perur. Opið alla daga. Hawaii Glerárgötu 34, II. hæð. Sími 23352. Afmælisfundur Kvenfélagsins Hlífar verður haldinn fimmtudag- inn 2. febr. kl. 20.30 í Laxdals- húsi. Félagskonur og styrktarfélagar fjöl- mennið og takið með ykkur gesti. Þátttaka tilkynnist fyrir 30. jan. í síma 23050 Kristjana og í síma 23717 Dúfa. Fyrirtæki - Einstaklingar. ★ Bókhaldsþjónusta. ★ Uppgjör og framtöl. ★ Launabókhald. ★ Tollskýrslugerð. TÖLVUVINNSLAN. - Jóhann Jóhannsson - Hafnarstræti 107, 4. hæð, sími 22794. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. Isetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Til leigu i Glerárgötu 34, 4. hæð 60 fm. húsnæði. Uppl. gefur Árni Árnason í síma 23291. Herbergi til leigu. Tvö stór herbergi með sér inngangi, sér snyrtingu og aðgangi að baði til leigu nú þegar. Uppl. í síma 21794 milli kl. 18-19 á kvöldin. Takið eftir! 22 ára gamali námsmaður óskar eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu. Reglusemi og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. f síma 96-31205. Reglusamt par óskar eftir 3ja-4ja herb. íbúð til leigu, helst á Brekkunni, en samt ekki skil- yrði. Meðmæli ef óskað er. Uppl. í síma 25109 Sjúkraliði óskar eftir 2-3ja herb. íbúð til leigu. Uppl. í síma 21347. Óska eftir að taka á leigu 2ja herb. íbúð sem fyrst. Skilvísar greiðslur og reglusemi heitið. Uppl. í síma 23539. Óska efiir 3-4ra herb. íbúð til leigu sem fyrst. Reglusemi, góðri umgengni og skilvísum greiðslum heitið. Uppl. í síma 27765 á kvöldin og 27794 á daginn. Toyota Cressida árg. '78, ek. 120 þús. km. Bíll í góðu lagi. Ýmis skipti koma til greina, svo sem á fjórhjóli eða snjósleða. Uppl. f síma 96-44139. Til sölu er mjög góður Wagoneer jeppi árgerð 1979. Hann er sjálfskiptur með vökvastýri, aflbremsur og aðeins ekinn 47.000 mílur. Traustur bíll og öðlingur í akstri. Uppl. í síma 22804. Til sölu Rússajeppi árg. '64 með ónýtri vél. Tilvalinn til uppgerðar. Selst ódýrt. Uppl. í síma 27063 á kvöldin. Er 21 árs og óska eftir atvinnu. Er fljótur að læra, góð meðmæli. Uppl. í síma 96-21918. Sölumenn óskast. Til að selja bækur, hljómplötur og fleira gegn góðum sölulaunum. Uppl. gefnar milli kl. 17.00-19.00 e.h. Krísuvíkursamtökin, c/o Carlos Ferrer, sími 26605. Til sölu jörðin Hnjúkur í Ljósa- vatnshreppi. Uppl. í símum 96-41817 á kvöldin og 96-43614 um helgar. Au-pair til Noregs. Óska eftir að ráða sem fyrst barn- góða og samviskusama manneskju til að gæta þriggja barna og sinna léttum heimilisstörfum. Er á Neseyja sem er rétt við Osló. Nánari uppl. í síma 96-25869. Bílaeigendur athugið! Smfðum allar gerðir dráttarbeisla. Einnig varadekks- og brúsafesting- ar. Rörstuðarar, Ijósagriridur og margt fleira. Ásetning á staðnum. Stáltak s.f. nýsmíðaviðgerðir. Fjölnisgötu 4b, sími 27622. Helgar- og kvöldsfmar 24178 og 26504. og inm Húseigendur athugið! Smíðum allar gerðir úti- handriða. Allt eftir þínum óskum. Fast verðtilboð ef óskað er. Stáltak s.f. nýsmíðaviðgerðir. Fjölnisgötu 4b, sími 27622. Helgar- og kvöldsímar 24178 og 26504. Ökukennsla! Kenni á MMC Space Wagon 2000 4WD. Tímar eftir samkomulagi. Útvega öll náms- og prófgögn. Anna Kristín Hansdóttir, ökukennari sími 23837. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bfl eða bifhjól á fljót- legan og þægilegan hátt? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega allar bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, símar 25296 og 25999. Hreingerningar - Teppahreinsun - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sfmi 25055. Sá sem tók Adidas æfingaskó úr blokk við Melasíðu um síðustu helgi er beðinn að skila þeim á sama stað hið snarasta. Það sást til þín! Gjafir og áhcit: Til Akureyrarkirkju kr. 3.000,- frá M.J. Kr. 1.000,- frá N.N. Til Strandarkirkju kr. 500,- frá Þ.Þ. Kr. 3.000,- frá Svönu. Kr. 10.000,- frá G.L. Kr. 500 frá E.G. og kr. 1.000,- frá H.H. Bestu þakkir. Birgir Snæbjörnsson. Akureyrarprestakal). Sunnudagaskóli Akureyrarkirkju verður n.k. sunnudag kl. 11.00. Öll börn og foreldrar velkomin. Fjölskylduguðsþjónusta verður f Akureyrarkirkju n.k. sunnudag kl. 2 e.h. Sungið verður úr Ungu kirkj- unni: 46-54-21-63-6. Sérstaklega er vænst þátttöku ferm- ingarbarna og fjöiskyldna þeirra. Sóknarprestar. Helgistund verður á Seli kl. 17.30 í umsjá séra Pálma Matthíssonar. Glerárkirkja. Barnamessa sunnud. 29. jan. kl. 11.00. Guðsþjónusta sama dag kl. 14.00. Biblíudagurinn. Kvenfélagskonur aðstoða í mess- unni. Áðalfundur Baldursbrár eftir messu. Pálmi Matthíasson. Aðalfundur Kvenfélagsins Bald- ursbrár verður haldinn sunnud. 29. jan. eftir guðsþjónustu í Glerár- kirkju kl. 15.15. Venjuleg aðalfundarstörf. Mætið vel. Nýir félagar velkomnir. Stjórnin. Gerir þú Jehóva í raun og veru að hæli þínu? Opinber biblíufyrirlestur sunnud. 29. jan. kl. 14.00 í Ríkissal votta Jehóva Sjafnarstíg 1, Akureyri. Ræðumaður Árni Steinsson. Allt áhugasamt fólk velkomið. Vottar Jehóva. HVÍTASUnnUKIRKJAn vxkahdshub Sunnud. 29. jan. kl. 11.00. Sunnu- dagaskóli. Öll börn velkomin. Sama dag kl. 19.30 bænasamkoma og kl. 20.00 Vakningasamkoma. Ræðumaður Jóhann Pálsson. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. KFUM og KFUK, \ Sunnuhlíð. * Sunnud. 29. janúar. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Bjarni Guðleifsson. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn, Hvannavöllum 10. Föstud. kl. 20.30 æsku- lýðurinn. kl. 11.00 helgunarsam- koma. Kl. 19.30 bæn. Kl. 20.00 almenn samkoma. Mánud. kl. 16.00 heimilissamband. Fimmtud. kl. 17.00 yngriliðsmanna- fundur. Allir hjartanlega velkomnir. Krakkar! Opið hús verður á föstudag kl. 17.30. Fjölbreytt dagskrá. Mætið öll. Sunnud.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.