Dagur - 31.01.1989, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - 31. janúar 1989
Félagsmiðstöðvar - Skólar - Ein-
staklingar.
Til sölu tvö 8 feta billjardborö.
Uppl. í síma 21877.
Til sölu 15 ha. súgþurrkunar-
mótor eins fasa.
Einnig 600 og 750 lítra mjólkur-
tankur.
Á sama staö Ford Cortina 1600 árg.
'76.
Uppl. í síma 23904 á daginn.
Til sölu Tule 250 farangurs- og
skíðabox.
Ásamt burðarbogum.
Hentugur í skíðaferðina eða sumar-
leyfiö.
Einnig Trio Trinidad hústjald.
Uppl. í síma 23832.
Til sölu 15 ha. súgþurrkunar-
mótor eins fasa.
Einnig 600 og 750 lítra mjólkur-
tankur.
Á sama stað Ford Cortina 1600 árg.
'67.
Uppl. í síma 23904 á daginn.
Rafmagnsþilofnar.
Til sölu á hagstæðum kjörum.
Alls 12 stk. 400-1000 watta ofnar.
Uppl. í síma 96-24623 á kvöldin og
um helgar.
Látið okkur sjá um skattfram-
talið.
★ Einkaframtal
★ Framtal lögaðila
★ Landbúnaðarskýrsla
★ Sjávarútvegsskýrsla
★ Rekstursreikningur og annað
sem framtalið varðar
KJARNI HF.
Bokhalds- og viðskiptaþjónusta.
Tryggvabraut 1 ■ Akureyri •
Sími 96-27297 Pósth. 88.
Framkvæmdastjóri: Kristján Ármannsson,
heimasími 96-27274.
Þorrablót Öngulsstaðahrepps
verður haldið í Freyvangi laug-
ardaginn 4. febrúar kl. 20.30.
Brottfluttir hreppsbúar velkomnir
(án gesta).
Pantanir þurfa að berast til Óla í
síma 24936 eða Vilbergs í síma
96-31228 fyrir kl. 20.00 miðvikud. 1.
febrúar.
Þorrablótsnefnd.
Gengið
Gengisskráning nr. 20
30. janúar 1989
Kaup Sala
Bandar.dollar USD 49,910 50,030
Sterl.pund GBP 87,654 87,865
Kan.dollar CAD 42,138 42,239
Dönsk kr. DKK 6,8794 6,8959
Norskkr. N0K 7,4001 7,4197
Sænsk kr. SEK 7,9059 7,9249
Fl. mark FIM 11,6585 11,6865
Fra.franki FRF 7,8605 7,8794
Belg. franki BEC 1,2766 1,2797
Sviss. franki CHF 31,4196 31,4951
Holl. gylllní NLG 23,6748 23,7317
V.-þ. mark DEM 26,7227 26,7870
it. líra ITL 0,03657 0,03666
Aust. sch. ATS 3,8005 3,8096
Port. escudo PTE 0,3287 0,3295
Spá. pesetj ESP 0,4315 0,4325
Jap. yen JPY 0,38435 0,38528
írsktpund IEP 71,566 71,738
SDR30.1. XDR 65,3247 65,4818
ECU-Evr.m. XEU 65,8218 55,9561
Belg. fr. fin BEL 1,2706 1,2737
Tveggja herb. ibúð til leigu í
Skarðshlíð .
Leigutími 1. febr. til 1. sept. Fyrir-
framgreiðsla.
Uppl. á kvöldin í síma 26403
Til sölu er ný ibúð, 80 fm. í rað-
húsi.
Óska eftir tilboð. íbúðin er á Dalvík.
Uppl. í síma 97-11943 eftir kl. 19.00
3ja herb. íbúð til leigu.
Uppl. i síma 26979.
Til leigu í Glerárgötu 34, 4. hæð
60 fm. húsnæði.
Uppl. gefur Árni Árnason í síma
23291.
Til leigu eða sölu
verslunar- eða þjónustuhúsnæði
í Verslunarmiðstöðinni Sunnu-
hlíð, Akureyri.
Hagstæð kjör. Laust 1. mars n.k.
Húsnæðið hentar vel fyrir verslun,
skrifstofur eða ýmsa þjónustustarf-
semi.
Uppl. í síma 21718 eftir kl.17.00.
Skóiafólk!
Herbergi með húsgögnum og
eldunaraðstöðu til leigu.
Stutt í skólana.
Uppl. í síma 22556.
Óska eftir 3-4ra herb. íbúð til
leigu sem fyrst.
Reglusemi, góðri umgengni og
skilvísum greiðslum heitið.
Uppl. í síma 27765 á kvöldin og
27794 á daginn.
Óska eftir að taka á leigu 2ja
herb. íbúð sem fyrst.
Skilvísar greiðslur og reglusemi
heitið.
Uppl. í sfma 23539.
Bílskúr - Geymsluhúsnæði.
Við Seljahlíð á Akureyri er til leigu
bílskúr.
Hiti og rafmagn alveg sér.
Uppl. í síma 26274 á kvöldin.
Fáeinir tímar lausir í húsinu.
(þróttahúsið við Laugargötu, sími
23617
Borgarbíó
Alltaf nýjar
myndir
Símsvari 23500
Til sölu NIMC Pajero árg. '83
diesel, ek 80 þús. km.
Mjög fallegur bíll.
Uppl. í síma 26066 eftir kl. 19.00.
Bíll til sölu.
Til sölu AMC Concord, station,
árgerð '79. Selst ódýrt.
Upplýsingar í síma 95-6146.
Bílar til sölu.
Galant GLX 2000 árg. '81, sjálf-
skiptur.
Góður bíll, ný snjódekk. Gott verð
gegn staðgreiðslu. Greiðsla á
skuldabréfi möguleg.
Mazda 626 2000 diesel árg. 86
5 gíra með vökvastýri og mæli, ek.
50.000 km. Topp bíll. Mjög hag-
stæður í rekstri. Skipti möguleg á
litlum ódýrum bíl.
Uppl. í síma 23061 á daginn, alla
daga og um helgar.
Húsbílar-Húsbílar.
Til sölu tveir Mercedes Benz
„kálfar". Tilvaliðtil að byggja úr hús-
bíla. Seljast ódýrt. Uppl. í síma
23061 á daginn alla daga og einnig
um helgar.
Til sölu Subaru 4x4 árg. '80.
Allarnánari uppl. ísíma 96-61313 á
kvöldin.
Toyota Cressida árg. '78, ek. 120
þús. km.
Bíll í góðu lagi.
Ýmis skipti koma til greina, svo sem
á fjórhjóli eða snjósleða.
Jppl. í síma 96-44139.
Til sölu Rússajeppi árg. '64 með
ónýtri vél.
Tilvalinn til uppgerðar.
Selst ódýrt.
Uppl. í síma 27063 á kvöldin.
Fyrirtæki - Einstakiingar.
* Bókhaldsþjónusta.
* Uppgjör og framtöl.
* Launabókhald.
* Tollskýrslugerð.
TÖLVUVINNSLAN.
- Jóhann Jóhannsson -
Hafnarstræti 107, 4. hæð,
sími 22794. x
Til sölu jörðin Hnjúkur í Ljósa-
vatnshreppi.
Uppl. í símum 96-41817 á kvöldin
og 96-43614 um helgar.
Emil
í Kattholti
Þriðjud. 31. jan. kl. 18.00 Uppselt
Fimmtud. 2. febr. kl. 18.00 Laus sæti
Sunnud. 12. febr. kl. 15.00
Leikstjóri: Sunna Borg.
Leikmynd: Hallmundur Kristinsson.
Lýsing: Ingvar Björnsson.
Hljómsv.stj. Magnús B. Jóhannsson.
Leikfélag
AKUR6YRAR
sími 96-24073
Heilsuhornið, Skipagötu 6,
Akureyri auglýsir:
Gericomplex, Ginseng, blómafræfl-
ar, kvöldvorrósarolía, kalk- og stein-
efnablöndur, Api-slen, hvítlauks-
hylki, trefjatöflur, prótein, drottning-
arhunang, Própolis hárkúrar, soja-
og jurtakjöt. Te í lausri vigt, yfir 50
teg. Þurrkaðir ávextir f lausu.
Hnetubar, heilar hnetur.
Alls konar baunir:
Kjúklingabaunir, nýrnabaunir, linsu-
baunir, smjörbaunir.
Bankabygg, fjallagrös, sö.l. Segul-
pillur. Magneking. Beinmjöl.
Sendum í póstkröfu.
Heilsuhornið,
Skipagötu 5, sími 21889.
Góð kona eða maður óskast til að
aðstoða konu við að útvega sér
lán sem fyrst.
Uppl. í síma 27018.
Sími 25566
Opið alla virka daga
kl. 14.00-18.30.
Dalsgerði.
5-6 herb. raðhús ó tveimur
hæðum. Ca. 150 fm. Hugsanlegt að
taka litla fbúð f skipium.
Langamýri.
Húseign á tvefmur hæöum.
2ja herb. íbúð ó jarðhæð. Bílskúr.
Ástand gott.
Á efri hæð 5 herb. íbúð.
Mikið endurnýjuð.
Hjallalundur.
3ja herb. fbúð á 3. hæð. 78 fm.
Núpasíða.
3ja herb. raðhús ca. 90 fm.
Ástand gott. Áhvílandi hús-
næðisstjónarlán ca. 1,3 millj.
Vantar
góða 4-5 herb. hæð á Eyrinni eða
4ra herb. raðhús vlð Seljahlíð.
Skipti á 2ja herb. fbúð koma til
greina.
Rimasíða.
4ra herb. raðhús ásamt bflskúr.
Samtals 142,5 fm. Ástand ' gott.
FASTÐGNA& IJ
skipasalaSsZ
NORfNIRIANDS O
Glerárgötu 36, 3. hæð.
Sími 25566
Benedikt Olatsson hdl
Sölustjori, Pétur Jósefsson, er a
skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30
Heimasimi hans er 24485.
Disney
festur á
geisladiska
Háskólakórinn hefur hljóðrit-
að og gefið út á tveiniur
hljómdiskum Disneyrímur
Þórarins Eldjárn við tónlist
eftir Árna Harðarson. Flytj-
andi ásamt kórnum er Halldór
Björnsson leikari. Stjórnandi
er Árni Harðarson.
Tíu ár eru liðin frá því Disney-
rímur komu fyrst út á prenti og
hafa þær notið umtalsverðra vin-
sælda. Rímurnar fjalla um Walt
Disney, hina amerísku hetju,
sem með „markaðssetningu“
Mikka Músar og fleiri teikni-
myndahetja lagði grunninn að
öflugu kvikmynda- og framleiðslu-
fyrirtæki sínu, sem smám saman
varð að stórveldi. í sex rímum,
sem eru ortar undir mismunandi
bragarháttum, er fylgst með
Disney, lífi hans og störfum - og
draumum.
Tónlistina samdi Árni Harðar-
son í fyrravetur fyrir Háskólakór-
inn og með flutning á leiksviði í
huga. Tónlistin er „íslensk", en
ólíkra áhrifa gætir eftir því sem
efnið gefur tilefni til. Útkoman er
eins konar „kórkabarett", þar
sem kór og leikari skiptast á að
rekja söguna í tali og tónum.
U.þ.b. helmingur textans er í
höndum leikarans, Halldórs
Björnssonar, og er hann sunginn
að hluta. Pá koma sjö kórfélagar
fram sem einsöngvarar. í þessari
gerð voru rímurnar fluttar í
Tjarnarbíói í Reykjavík í mars
sl. Leikstjóri var Kári Halldór.
Hljóðritun Disneyríma var
gerð í Stúdíó Stemmu. Báekling-
ur fylgir hljómdiskunum, þar sem
m.a. eru prentaðar allar rímurn-
ar. Einnig er þar að finna hug-
leiðingu Illuga Jökulssonar um
„fráleitar vísur“ Þórarins
Eldjárn.
Funðlr
I.O.O.F. Ob. 2 = 1702181/2 =
S.Á.Á.-N.
Skrifstofan að Glerárgötu 28 er opin
frá kl. 9-12 og 14-17 alla virka daga.
Sími okkar er 96-27611.
Símsvari tekur við skilaboðum.
Gjafir og áheit
Áheit og gjafír vegna kaupa á brjóstmyndatöku-
tæki.
Krabbameinsfélag Akureyrar og nágrennis þakkar
eftirtöldum aðilum.
500.000.- Minningargjöf frá Margréti Halldórs-
dóttur til minningar um Tryggva Jónsson.
15.000.- Kvenfélagið Baldursbrá Glerárhverfi
Akureyri úr minningarsjóði Guðrúnar Andrés-
dóttur.
32.300. - Kvenfélagið Æskan Ólafsfirði.
2.300. - Einstaklingar á Ólafsfirði.
1.000.- María Ásgrímsdóttir Akureyri.
42.581.- Starfsfólk Frystihúss og salthúss Ú.K.E.
Dalvík.
30.000.- Sinavikklúbbur Dalvíkur.
5.000.- Ágústína Jónsdóttir og Valdimar Snorra-
son Dalvík.
1.000.- Gýgja Kristmundsdóttir Dalvík..
10.000.- Erfíngjar Sigurlaugar Sölvadóttir frá
Dalvík.
100.000.- Lionessuklúbburinn Ösp Akureyri.
20.000.- Kvenfélag Fnjóskdæla til minningar um
Valgerði Róbertsdóttur frá Sigríðarstöðum.
30.000.- Kvenfélagið Hlín Grýtubakkahreppi.
1.000.- Bergþóra Bergsdóttir Akurcyri.
10.000.- Áróra Kristjánsdóttir Akureyri.
2.000.- Jórunn Sigryggsdóttir.
2.000.- Róslín Jóhannesdóttir.
2.000.- Elín Sigurðardóttir.
2.000.- Álfheiður Ármannsdóttir.
1.000.- Sóley Jóhannsdóttir.
1.000.- Þórunn J. Pálmadóttir.
1.000.- Björk Pétursdóttir.
20.000.- Norðurlandsdeild eystri innan Hjúkrun-
arfélags ísl.
200.000.- Lionsklúbburinn Hængur Akureyri.
500.000.- Verkstjórasamband íslands.
5.000.- Hulda Kristjánsdóttir.
200.000,- Samband eyfirskra kvenna.
50.000.- Kvenfélag Kvíabekkjarkirkju.
10.000.- Minningargjöf frá foreldrum Halldórs
Valdimarssonar.
200.000.- Lionsklúbburinn Huginn Akurcyri.
Samtals kr. 1.996.181.-
Móttaka smáauglýsinga til kl 11 f.h. daginn fyrir útgáfudag @24222