Dagur - 09.02.1989, Blaðsíða 8

Dagur - 09.02.1989, Blaðsíða 8
8 - DAGUR - 9. febrúar 1989 Til sölu hitatúba 10.000 W. Vatnshitakútur, 2000 W ásamt til- heyrandi lokum og mælum. Uppl. í síma 24780 eftir kl. 6 á kvöldin. Til sölu Mitsubishi Pick-Up árg. '82. Fjórhjóladrifinn, upphækkaöur á sportfelgum og ný sprautaður. Á sama stað: heyskeri Trioliet vökvaknúinn til að setja á ámokst- urstæki. Sker ca. 1 m3 í einu. Baucknect ísskápur, hæð 120 cm. Leifar af Kemper heyhleðsluvagni. Selst ódýrt. Lyftaramastur, lyftihæð 5 m. Ford 4550 grafa árg. 1974. Caterpillar D 8 árg. 1951 í góðu lagi. Omme hnífaherfi, vinnslubreidd 2.10. Þrefalt. OMC rafmagnsheyskeri. Lítið not- aður. Uppl. í símum 31146 og 31246 milli kl. 19.30 og 20.30. Benedikt. Til sölu iítið notað Maxtone trommusett. Verð kr. 28.000,- Til sýnis i Tónabúðinni, sími 96- 22111. Óska eftir að kaupa PC tölvu með hörðum diski. (Helst Amstrad). Nanna Lind sími 21787. Commondor 64k tölva til sölu. Mjög lítið notuð, ásamt segulbandi. Uppl. í síma 22469. Klæði og geri við bóistruð húsgögn. Áklæði og leðurl íki i úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Ökukennsia - bifhjolakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól á fljót- legan og þægilegan hátt? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega allar bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Gengið Gengisskráning nr. 27 8. febrúar 1989 Bandar.dollar USD Kaup 51,340 Sala 51,480 Sterl.pund GBP 89,493 89,737 Kan.dollar CAD 43,394 43,513 Oönsk kr. DKK 7,0522 7,0714 Norsk kr. N0K 7,5919 7,6126 Sænsk kr. SEK 8,0825 8,1045 Fi. mark FIM 11,9035 11,9360 Fra.franki FRF 8,0571 8,0791 Belg. franki BEC 1,3094 1,3129 Sviss. franki CHF 32,2660 32,3540 Holl. gyllini NLG 24,2955 24,3617 V.-þ. mark DEM 27,4303 27,5051 it. líra ITL 0,03761 0,03771 Aust. sch. ATS 3,9002 3,9108 Port. escudo PTE 0,3351 0,3360 Spá. peseti ESP 0,4407 0,4419 Jap.yen JPY 0,39659 0,39767 Irsktpund IEP 73,260 73,459 SDR8.2. XDR 67,1173 67,3003 ECU-Evr.m. XEU 57,2133 57,3693 Belg. fr. fin BEL 1,3035 1,3071 Til leigu lítil 2ja herb. íbúð í 1 ár. Leigutími frá 15. febrúar. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „Lítil íbúð„. Ungt par óskar eftir fbúð til leigu frá og með 1. mars. Má þarfnast viðgerðar. Uppl. í síma 25259 eftir kl. 19.00. Hross óskast. Vil kaupa nokkur þæg og ganggóð hross á aldrinum 5-9 vetra, sem nota má í reiðskóla fyrir lítt vana og hreyfihamlaða. Greiddar verða kr. 45-50 þús. fyrir hrossið og er einkum óskað eftir hryssum. Ath! að ekki er verið að leita eftir gæðingum. Uppl. í síma 21205. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Hreingerningar - Teppahreinsun - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingerningar á íbúö- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum ár- angri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeild, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, símar 25296 og 25999. Vantar blaðbera strax Hrafnabjörg, Klettaborg Kringlumýri, Löngumýri (ytri hluti), Byggðav/egur (ytri hluti). Blómahúsið Glerárgötu 28. Hjá okkur er opið til kl. 21.00 öll kvöld, einnig laugardaga og sunnu- daga. Fjölbreytt skreytingaúrval við öll tækifæri. Pantið tímanlega. Stórglæsilegt úrval af pottaplöntum og úrval afskorinna blóma. Velkomin í Blómahúsið. Heimsendingarþjónusta. Sími 22551. Til sölu Subaru E-10 4x4 sendi- ferðabíll árg. ’85. Hvítur að lit. Háþekja með gluggum. Vél árg. '87, ek. 20 þús. km. Uppl. gefur Einar í síma 25930 eða 985-23858. Til sölu Pajero árg. ’85, diesel, turbo. Uppl. í síma 21705 og 96-31258. Til sölu Volvo Lapplander árg. ’81 með íslensku húsi, klæddur að innan, vökvastýri, nýlegt lakk, safari grind, læst drif að aftan, góð dekk. Verð ca. kr. 350.000.- Uppl. í síma 27241 á kvöldin. Til sölu Polaris Indy TXL árg. ’82. Uppl. í síma 24925 á kvöldin. Gler- og speglaþjónustan sf. Skála v/Laufásgötu, Akureyri. Sími 23214. ★ Glerslípun. ★ Speglasala. ★ Glersala. ★ Bílrúður. ★ Plexygler. Verið velkomin eða hringið. Heimasímar: Finnur Magnússon glerslípunarmeistari, sími 21431. Ingvi Þórðarson, sími 21934. Síminn er 23214. í Kattholti Sunnud. 12. feb. kl. 15.00 Uppselt Sunnud. 19. feb. kl. 15.00 Uppselt Sunnud. 26. feb. kl. 15.00 Sunnud. 5. mars kl. 15.00 Hverer hræddur við Virginíu Woolf? Leikstjóri: Inga Bjarnason i samvinnu við Arnór Benónýson. Leikmynd: Guðrún Svava Svavarsd. Tónlist: Leifur Þórarinsson. Lýsing: Ingvar Björnsson. Leikarar: Helga Bachman, Helgi Skúlason, Ragnheiður Tryggvadóttir og Ellert A. Ingimundarson. Frumsýning föstud. 17. feb. kl. 20.30 2. sýning laugard. 18. feb. kl. 20.30 IGIKFGIAG AKURGYRAR, sími 96-24073 Framtöl - Bókhald. Tölvuþjónusta. Uppgjör og skattskil fyrirtækja. Skattframtöl einstaklinga með öllum fylgigögnum, svo sem landbúnaðar- skýrslu, sjávarútvegsskýrslu o.fl. Látið skrá ykkur sem fyrst vegna skipulags. Tölvangur hf. Guðmundur Jóhannsson, viðsk.fr. Gránufélagsgötu 4, v.s. 23404, h.s. 22808. Látið okkur sjá um skattfram- talið. ★ Einkaframtal ★ Framtal lögaðila ★ Landbúnaðarskýrsla ★ Sjávarútvegsskýrsla ★ Rekstursreikningur og annað sem framtalið varðar KJARNI HF. Bókhalds- og viðskiptaþjónusta. Tryggvabraut 1 Akureyri Sími 96-27297 Pósth. 88. Framkvæmdastjóri: Kristján Ármannsson, heimasími 96-27274. Borgarbíó Fimmtud. 9. febrúar Kl. 9.00 Barflugur Kl. 9.10 U2 Kl. 11.00 Barflugur Kl. 11.10 U2 Óska eftir góðri eldri konu til að koma heim og gæta árs gamals drengs, fjóra daga í viku frá kl. 13.00-17.00. Uppl, f síma 25399 eftir kl. 17.00. Yoga - Slökun Byrja ný námskeið mánud. 13. febrúar i Zontahúsinu, Aðalstræti 54. Fámmennir hópar í slökun koma einnig til greina. Nánari uppl. í síma 61430. Steinunn P. Hafstað. Kristniboðsfélag kvenna heldur fund í Zion laugardaginn 11. febr. kl. 15.00. Allar konur velkomnar. Akureyrarprestakall. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag fimmtudag kl. 17.15. Allir velkomnir. Sóknarprcstarnir. HVÍTASUntlUKIRKJAtl ^kakðshlíð Fimmtud. 9. feb. kl. 20.30 biblíu- lestur. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. S.Á.Á.-N. Skrifstofan að Glerárgötu 28 er opin frá kl. 9-12 og 14-17 alla virka daga. Sími okkar er 96-27611. Símsvari tekur við skilaboðum. Al-Anon fjölskyldudeildirnar eru félagsskapur ættinga og vina alkoholista, sem samhæfa reynslu sína, styrk og vonir svo að þau megi leysa sameiginleg vandamál sín. Við trúum að alkoholismi sé fjöl- skyldusjúkdómur og að breytt við- horf geti stuðlað að heilbrigði. Við hittumst í Strandgötu 21: Mánud. kl. 21.00, uppi. Miðvikud. kl. 21.00, niðri. Miðvikud. kl. 20.00, Alateen (ungl- ingar). Laugard., kl. 14.00, uppi. Vertu velkomin! Minningarspjöld Náttúrulækninga- félags Akureyrar fást á eftirtöldum stöðum: Amaró, Bómabúðinni Akri Kaupangi og Bókvali. TÓNLISTARKROSSGÁTAN NR. 121 Lausnir sendist til: Ríkisútvarpsins RÁS 2 Efstaleiti 1-108 Reykjavík Merkt: Tónlistarkrossgátan

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.