Dagur - 09.02.1989, Blaðsíða 10
10 - DAGUR - 9. febrúar 1989
y myndasögur dags 1S
ÁRLANP
ANPRÉS ÖND
HERSIR
I
I
I
?
*
I
BJARGVÆTTIRNIR
Af hverju fluttum við eiginlega
hingað?
Þetta var hugmynd
föður þíns!
# Ótuktarlegar
smámyndir
Það er óhætt að segja, að
úttekt Víkurblaðsins á
Húsavík á dögunum á
„nokkrum valinkunnum
sómamönnum" hafi verið
ótuktarleg. Ritari greinar-
innar tiltekur það reyndar
sjálfur og segist hafa verið
að setja stg í spor skop-
myndateiknara, en þar sem
hann sé ekki drátthagur
maður hafi hann gripið til
orðanna til að draga upp
smámyndir „og að sjálf-
sögðu allt í góðu.“ Ritari
S&S stenst ekki mátið að
endursegja hér lýsingar á
nokkrum mönnum, allt í
góðu að sjálfsögðu.
# Dómgreind
þjóðarinnar?
„Það eru skiptar skoðanir
um hvort Hrafn Gunnlaugs-
son sé listamaður eða ekki.
Hrafn ku telja að svo sé og
sömuleiðis nokkrir Svíar.
íslendingar eru hins vegar á
báðum áttum. Hrafn er
a.m.k. ansi duglegur við að
koma fram í hlutverki lista-
manns, en hann er því mið-
ur ekki nógu góður leikari til
að valda hlutverkinu.
Steingrímur Hermannsson
er óumdeilanlega vinsæl-
asti stjórnmálamaður þjóð-
arinnar um árabil. Það segir
hinsvegar e.t.v. meira um
dómgreind þjóðarinnar en
getu Steingríms á stjórn-
málasviðinu. A.m.k. ef það
er haft í huga að á sama
tímabili hafa þau skötuhjúin
Alistair McLean og Snjólaug
Bragadóttir verið vinsæl-
ustu rithöfundar á íslandi
og Dallas vinsælasta sjón-
varpsefnið.
# Ólafur, Kain
og Abel
Ef Ólafur Ragnar Grimsson
hefði verið Adamsson og
fæðst í aldingarðinum Eden
fyrir margt löngu, er næsta
víst að hann hefði komið af
stað illindum milli bræðra
sinna, Kain og Abel og sið-
an stofnað friðarhreyfingu
til að skakka leikinn og upp-
hefja sjálfan sig fyrir augliti
guðs.
Guðrún Helgadóttir minnir
mig alltaf á móður Geroni-
mos heitins indíánahöfð-
ingja. Hún horfir húmanísku
og vísu augnaráði yfir þing-
sali og maður á alltaf von á
að hún kveiki í friðarpípunni
og láti hana ganga, en æfin-
lega skal hún draga stríðs-
öxina úr pússi sínu og veifa
henni yfir höfuðleðrum hins
óréttláta þingheims.“
dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Fimmtudagur 9. febrúar
18.00 Heiða (33).
18.25 Stundin okkar.
18.50 Táknmálsfréttir.
19.00 Jörðin (2).
19.55 Ævintýri Tinna.
Ferðin til tunglsins (16).
20.00 Fréttir og veður.
20.35 í pokahorninu.
- Eyðing.
Þáttur um myndlistarnemann Guðmund
Rúnar Lúðvíksson.
20.45 Á sólgylltum vængjum.
(Birds of the Sun God.)
Bresk náttúrulífsmynd um kólibrífugla.
21.15 Matlock.
22.00 íþróttasyrpa.
22.30 Atli Heimir í Finnlandi.
Finnskur tónlistarþáttur þar sem meðal
annars er fjallað um tónsmíðar Atla
Heimis Sveinssonar.
23.00 Seinni fréttir og dagskrárlok.
Sjónvarp Akureyri
Fimmtudagur 9. febrúar
15.45 Santa Barbara.
16.30 Meö afa.
18.00 Fimmtudagsbitinn.
18.50 Kim Larsen.
19.19 19.19.
20.30 Morðgáta.
(Morder She Wrote.)
21.20 Forskot á Pepsí popp.
21.30 Þríeykið (5).
(Rude Health.)
21.55 Crunch.#
Spennumynd fimmtudagsins fjallar um
reyndan lögreglumann í morð- og inn-
brotadeild lögreglunnar í Los Angeles og
ungan samstarfsmann hans. Félagarnir
tveir virka hvetjandi á hina löghlýðnu
borgara en skapa 'ugg hjá þeim sem
brjóta lögin. Hinn reyndi lögreglumaður,
Crunch, nýtur mikillar virðingar í starfi og
reynslan hefur kennt honum að betra er
að beita hyggjuvitinu en lögum og regl-
um í samskiptum sínum við lögbrjóta Los
Angeles-borgar.
Ekki við hæfi barna.
23.35 Blað skilur bakka og egg.
(The Razor's Edge.)
01.55 Dagskrárlok.
Ras 1
Fimmtudagur 9. febrúar
6.45 Veðurfregnir • Bæn.
7.00 Fréttir.
7.03 í morgunsárið
með Ingveldi Ólafsdóttur.
9.00 Fréttir.
9.03 Litli barnatíminn.
„Sitji guðs englar" Guðrún Helgadóttir
les sögu sína (4).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Sans, - frá sjónarhóli neytenda.
Jón Gunnar Grjetarsson sér um þáttinn.
9.40 Landpósturinn - Frá Norðurlandi.
Umsjón: Pálmi Matthíasson á Akureyri.
10.00 Fréttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð.
11.00 Fréttir.
11.05 Samhljómur.
11.55 Dagskrá.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
13.05 í dagsins önn - Nornir.
13.35 Miðdegissagan: „Blóðbrúðkaup" eft-
ir Yann Queffeléc (11).
14.00 Fréttir • Tilkynningar.
14.05 Fimmtudagssyrpa.
15.00 Fréttir.
15.03 Leikrit vikunnar: „Morð í mann-
lausu húsi,“ framhaldsleikrit.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
„Virgill htli" eftir Ole Lund Kirkegaard,
Sigurlaug Jónasdóttir les (3).
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á síðdegi - Mozart og Bocch-
erini.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan.
18.20 Sans, - frá sjónarhóli neytenda.
18.45 Veðurfregnir.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Daglegt mál.
19.37 Kviksjá.
Þáttur um menningarmál.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Tónlistarkvöld Útvarpsins.
Frá tónleikum Kammersveitar Reykjavík-
ur 18. des. sl. í Áskirkju.
22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins •
Orð kvöldsins.
22.15 Veðurfregnir.
22.20 Lestur Passíusálma.
Guðrún Ægisdóttir les 10. sálm.
22.30 Aldarminning Tryggva Þórhallsson-
ar.
Gunnar Stefánsson tók saman.
23.10 Fimmtudagsumræðan.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Fimmtudagur 9. febrúar
7.03 Morgunútvarpið.
9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun.
Eva Ásrún Albertsdóttir.
11.03 Stefnumót.
Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem
neytendur varðar.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.15 Heimsblöðin.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatíu.
Margrét Blöndal og Gestur Einar Jónas-
son leika þrautreynda gullaldartónlíst.
(Frá Akureyri.)
14.00 Á milli mála.
Óskar Páll Sveinsson á útkíkki.
16.03 Dagskrá.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram ísland.
Dægurlög með íslenskum flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins.
21.30 Fræðsluvarp: Lærum ensku.
22.07 Sperrið eyrun.
- Anna Björk Birgisdóttir leikur þunga-
rokk á eilefta tímanum.
01.10 Vökulögin.
Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og
4.30.
Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30, 8, 8.30,
9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19,
22 og 24.
Ríkisútvarpið á Akureyri
Fimmtudagur 9. febrúar
8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Ólund
Fimmtudagur 9. febrúar
19.00 Gatið.
20.00 Skólaþáttur.
Umsjón hafa nemendur í Tónlistarskólan-
um. Klassísk tónhst.
21.00 Fregnir.
30 mínútna fréttaþáttur.Litið í leiðara og
góðar fregnir. Fólk kemur í spjall.
21.30 Menningin.
Ljóðskáld vikunnar, smásögur, tónlistar-
viðburðir og menning næstu viku.
Viðtöl.
23.00 Eitt kíló.
Kristján Ingimarsson spilar eitt kíló af
plötum frá Gramminu.
Fæst á Ólund.
24.00 Dagskrárlok.
Hljóðbylgjan
Fimmtudagur 9. febrúar
07.00 Réttu megin framúr.
Ómar Pétursson spjahar við hlustendur í
morgunsárið, kemur með fréttir sem
koma að gagni og spilar góða tónhst.
09.00 Morgungull.
Hafdís Eygló Jónsdóttir á seinni hluta
morgunvaktar.
Símar 27711 fyrir Norðurland og 625511
fyrir Suðurland.
12.00 Ókynnt hádegistónlist,
13.00 Perlur og pastaréttir.
Snorri Sturluson sér um tónlistina þína og
htur m.a. í dagbók og slúðurblöð.
17.00 Síðdegi í lagi.
Þáttur fullur af fróðleik og tónlist í umsjá
Þráins Brjánssonar.
Meðal efnis er Belgurinn, upplýsinga-
pakki og það sem fréttnæmast þykir
hverju sinni.
19.00 Ókynnt tónlist með kvöldmatnum.
20.00 Pétur Guðjónsson
stjórnar tónlistinni á fimmtudagskvöldi.
23.00 Þráinn Brjánsson
þægileg tónlist fyrir svefninn.
01.00 Dagskrárlok.
Stjarnan
Fimmtudagur 9. febrúar
7.00 Egg og beikon.
Morgunþáttur Þorgeirs.
Fréttir kl. 8.
09.00 Níu til fimm.
Lögin við vinnuna. Gyða Dröfn og Bjarni
Haukur.
Fréttir klukkan 10, 12, 14 og 16.
17.00 ís og eldur.
Þorgeir Ástvaldsson og Gísh Kristjáns-
son, tal og tónlist.
Fréttir kl. 18.
18.00 Bæjarins besta
kvöldtónlist.
21.00 í seinna lagi.
Tónhstarkokkteih sem endist inn í
draumalandið.
01.00-07.00 Næturstjörnur.
Fyrir vaktavinnufólk, leigubílstjóra, bakara
og nátthrafna.
Bylgjan
Fimmtudagur 9. febrúar
07.30 Páll Þorsteinsson.
Tónlist, sem gott er að vakna við - litið i
blöðin og sagt frá veðri og færð.
Fréttir kl. 8 og Potturinn kl. 9.
10.00 Valdís Gunnarsdóttir.
Góð Bylgjutónlist hjá Valdísi.
Fréttir kl. 10, 12 og 13. Potturinn kl. 11.
Brávallagötuhyskið kemur milli kl. 10 og
11. , 3
14.00 Þorsteinn Ásgeirsson.
Góð stemmning með góðri tónlist.
Fréttir kl. 14 og 16. Potturinn kl. 15 og 17.
Bibba og Dóri milli kl. 17 og 18.
18.00 Fréttir.
18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst
þér?
Steingrímur og Bylgjuhlustendur tala
saman. Síminn er 611111.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
20.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
24.00 Næturdagskrá Bylgjunnar.