Dagur - 08.04.1989, Síða 3
Laugardagur 8. aþríl 1989 - DAGUR - 3
Halldórsmót B.A.:
Hörð keppní
Sveit Gylfa Pálssonar er enn
efst í Halldórsmóti Bridge-
félags Akureyrar, þegar sex
umferðum af níu er Iokið.
Sveit Kristjáns Guðjónssonar,
sem fyrir skemmstu sigraði í B-
úrslitum íslandsmótsins í
bridds, er þó sem fyrr skammt
undan.
Staða efstu sveita er nú þessi:
Stig
1. Sveit Gylfa Pálssonar: 128
2. Sveit Kristjáns Guðjónss.: 124
3. Sveit Stefáns Vilhjálmss.: 107
4. Sveit Ormars Snæbjörnss.: 1,03
5. -6. Sveit Arnar Einarssonar: 100
5.-6. Sveit Gunnlaugs Guðmundss.: 100
Tíu sveitir taka þátt í keppn-
inni sem er með Board-O-Match
fyrirkomulagi og eru spiluð 10
spil milli sveita. Keppnisstjóri er
Albert Sigurðsson.
Síðustu umferðirnar verða
spilaðar þriðjudaginn 11. apríl og
hefst spilamennska kl. 19.30 í
Félagsborg.
Ársþing
IBAidag
I dag verður lialdið í Lundar-
skóla á Akureyri, ársþing
íþróttabandalags Akureyrar
og hefst það kl. 10.00 fli.
Af þeim málum sem á dagskrá
eru, ber eflaust hæst kjör nýs
formanns, en Knútur Ottersted
sem gegnt hefur formannsemb-
ættinu í tíu ár, lætur nú af því.
Einn maður hefur gefið kost á sér
til formannsembættisins, en það
er Sr. Pálmi Matthíasson. VG
inAnu&i-
;,ír
VnJÍ «rcItlr
\ WOff fv.
*4 <>«a,,
'* ,P«fn»a
Uf
M**4*
.vefl' '
Með áskrift að sparislárteinum ríkissjóðs
býðst þér vænlegt tækifæri til reglulegs
sparnaðar án nokkurrar fyrirhafnar
RÍKISSJÓÐUR ÍSIANDS
Nú býðst þér betra tækifæri en áður hefur þekkst
til að hefja reglubundinn og arðbæran sparnað —
með áskrift að spariskírteinum ríkissjóðs.
Þessi nýja sparnaðarleið er jafnvel einfaldari en
að leggja inn á sparisjóðsbók og það þarf ekki nema
um 5.000 kr. á mánuði til að vera með. Þú nýtur
betri kjara en annars staðar og hefur alltaf aðgang
að peningunum þínum því skírteinin eru auðselj-
anleg hvenær sem er.
Til að einfalda þetta enn frekar getur þú
greitt skírteinin með greiðslukorti.
Sem dæmi um þann ávinning, sem
fylgir áskrift að spariskírteinum má
nefna, að þú átt 715.984 kr.
ef þú sparar 10.000 kr. mánaðarlega í 5 ár og vext-
irnir eru 7%. Ef við gefum okkur 9% vísitöluhækk-
un á ári verður fjárhæðin 909.100 kr. þar sem spari-
skírteinin eru verðtryggð.
Þetta er umtalsvert öryggi og raunávöxtun.
Fylltu út áskriftarseðilinn, sem þú fékkst sendan
heim, settu hann í póst eða hringdu í síma 91-
699600 og pantaðu áskrift. Einfaldara getur það
ekki verið.
Notaðu þetta einstaka tælafæri
og gerstu áskrifandi strax í dag.
HVILTU H
■FORÐAST
IGREIÐSLU-I
ERFIÐLEIKA
VEGNA ffiÚÐARKAUPA
EÐA BYGGINGAR?
Hafðu þá í huga að það
hefur reynst mörgum allt annað
en auðvelt. Eftirfarandi ráð
gætu þó komið sér vel.
BYRJAÐU kWSBBMl
ENDA ■ ■■
Hafir þú sótt um lán hjá Hús-
næðisstofnun til byggingar eða
kaupa á íbúð, þá skaltu engar
ákvarðanir taka fyrr en þú
hefur fengið senda tilkynningu
um afgreiðslutíma láns frá
TAKTU MIÐ AF
GREIÐSLUGETU ÞINNI
Þú skalt byggja eða kaupa
íbúð sem er í samræmi við
greiðslugetu þína. Greiðslu-
getan ræðst í stuttu máli af
tekjum þínum, framfærslu-
kostnaði og lánamöguleikum.
LEITAÐU AÐSTOÐAR
KUNNÁTTUMANNA
Þegar þú gerir áætlun um
kaup eða byggingu, skaltu fá
aðstoð fagmanna við að meta
greiðslubyrði fyrirhugaðra fram-
kvæmda og bera hana síðan
saman við greiðslugetu þína.
Sé greiðslugeta þín ekki
nægjanleg, máttu alveg treysta
því að dæmið gengur ekki upp.
FÓLK HEFUR MISST
ALEIGU SÍNA VEGNA
RANGRA ÁKVARÐANA.
HAFÐU ÞITT Á HREINU
RÁDGIAFAgrðÐ
HUSÞMEÐISSTÖFNUNAR
jTySS Notum Ijós
v/ .5, iauknummslj
, — i ryki, regni,
l þoku og sól.
J rtar°“