Dagur - 19.04.1989, Page 3

Dagur - 19.04.1989, Page 3
Miðvikudagur 19. apríl 1989 - DAGUR - 3 Foreldrar ósáttir vegna skíðaferðalags akureyrskra barna til Siglufjarðar: „Hefðu bömin verið látin hýrast á miliidekki togara?“ Bæjarmála- punktar ■ Bæjarráö samþykkti nýlega að færa Blakdeild KA kr. 100.000.- að gjöf, í tilefni þess að liðsmenn deildarinnar urðu íslandsmeistarar í blaki karla 1989. ■ Bæjarráö hefur samþykkt að taka tilboði Olíufélagsins Skeljungs lif. í allt að 2500 tonn af asfalti til gatna- gerðar en alls bárust 8 tilboð. ■ Bæjarráð hefur lagt til að Jón Sigurðarson forstjóri Ála- foss hf. verði kosinn varamað- ur í stjórn Landsvirkjunar í stað Vals Arnþórssonar. ■ Bæjarráð hefur samþykkt að styrkja Skíðaráð Akureyr- ar með fjárstyrk úr bæjarsjóði að upphæð kr. 150.000.-, vegna kostnaðar við alþjóð- legt skíðamót sem haldið var í Hlíðarfjalli nýlega. ■ Bæjarráði barst nýlega bréf frá Halldóri Brynjarssyni í.h. nýstofnaðs fyrirtækis, Vél- smiðju Akureyrar hf., þar sern óskað er leyfis bæjarstjórnar til þess að nota nafn Akureyr- ar í nafni fyrirtækisins og beð- ist velvirðingar á þeim mistök- um sem orðið hafa. Bæjarráð leggst gegn því að orðið verði við erindinu. ■ Bygginganefnd hefur vísað til skipuiagsnefndar erindi frá Benjamíni Jósefssyni, þar sem hann sækir um lóð við Hafnar- stræti sunnan Austurbrúar til að byggja á iðnaðar- og versl- unarhúsnæði að grunnfleti ca. 2000 ferm. ■ Skólanefnd hefur sam- þykkt að mæla með aö Hauk- ur Harðarson verði ráðinn í stöðu áfangastjóra II viö VMA veturinn 1989-1990. ■ Bæjarverkfræðingur lagöi fram á fundi bæjarráðs nýlega, uppkast að samningi við Möl og sand hf. um vinnslu stein- efna tii malbikunarog flutning aö malbikunarstöð. Heildar- upphæð samningsins er kr. 6.785.000.- og samþykkti bæjarráð hann fyrir sitt leyti. ■ Jón Kr. Sólnes bæjarfull- trúi Sjálfstæðisflokksins hcfur tekið við formennsku í félags- málaráði af Bergljótu Rafnar, sem hcfur látið af starfi bæjar- fulltrúa og flutt búferlum til Reykjavíkur. ■ Stjórn Strætivagna Akur- eyrar vill í samráði við Félag aldraða, gera tilraun með að iáta vagn ferliþjónustunnar ganga um „ytri brekku“ t.d. einu sinni á dag í miðbæinn og til baka. Með tilkomu nýs leiðakerfis ganga vagnar ekki lengur um norðurhluta Þór- unnarstrætis og þar sem nokk- ur fjöldi roskins fólks býr á svæðinu, hefur verið ákveðið að prófa slíkan akstur. ■ Aðalfundur Útgerðarfélags Akureyringa lif. fer fram mánudaginn 24. apríl næst- komandi. ■ Aðalfundur Slippstöðvar- innar hf. fer fram laugardag- inn 29. apríl næstkomandi. ■ Aðalfundur Iðnþróunarfé- lags Eyjafjarðar hf. fer fram fram föstudaginn 21. apríl næstkomandi. „Þegar við sóttum börnin heyrðun við að fararstjórarnir voru óánægðir og þau orð voru látin falla að foreldrarnir treystu þeim ekki fyrir börnun- um. En það eru ýmsar spurn- ingar í þessu máli sem við ósk- um eftir svörum við, t.d. hvort það sé löglegt að flytja á 2. hundrað börn milli hafna í fiskiskipum, Ijóst er að börnin hefðu ekki öll getað verið í borösal," sagði móðir barns vegna skíðaferðalags um síð- ustu helgi til Siglufjarðar. Frásögn mæðranna var eftir- farandi: Á laugardaginn fóru 130 börn í skíðaferðalag til Siglu- fjarðar á vegum Skíðaráðs Akur- eyrar. Farið var í þremur hóp- ferðabifreiðum. Börnin áttu að koma aftur um klukkan 20.00 á sunnudagskvöld. Á sunnudag var ófært frá Siglufirði vegna snjó- flóða og kom þá sú tillaga fram að hugsanlegt væri að senda börnin með togara frá Siglufirði til Akureyrar. Þessar fréttir heyrðu foreldrar í útvarpi á sunnudagskvöld. Börnin fóru að lokum með rút- um til Akureyrar og voru þau komin þangað á ellefta tímanum um kvöldið. Mæður, sem höfðu samband við Dag vegna þessa máls, sögðu að þeim virtist sú hugmynd að flytja börnin á skipi til Akureyrar vera mjög varhuga- verð og vekja ýmsar spurningar. „Voru nógu margir fararstjórar með til að sinna börnunum sem mörg hver liefðu orðið sjóveik? Liggur ekki ljóst fyrir að mörg börn hefðu orðið að hýrast á millidekki við slæman aðbúnað? Börnin komu þreytt, bílveik og svöng úr rútunum, hvernig hefðu þau komið úr skipinu? Erlendis hafa orðið ferjuslys og nú síðast fótboltaslysið í Englandi. Getur slíkt eða álíka ekki einnig hent hérlendis? Þetta er ekki spurning um hvort við vantreystum farar- stjórunum heldur spurning um hvort ekki hafi verið staðið vit- laust að þessu máli. Hvað lá á? Það hefði ekki skaðað börnin neitt að vera eina nótt á Siglu- firði, var staðreyndin ekki sú að fararstjórunum lá á að komast í vinnu á Akureyri á mánudags- morgni?" spurðu konurnar. Tómas Lárus Vilbergsson var einn af fararstjórunum í um- ræddri ferð. Hann hafði eftirfar- andi að segja um málið: „í fyrsta lagi voru börnin 94 talsins. U.þ.b. 20 t'ullorðnir voru með í ferðinni og var því einn fullorð- inn á hver 4-5 börn. Hugmyndin um togarann varð til vegna þess að snjóflóðahætta var á leiðinni. Þegar hún kom til umræðu var Síöustu niánuöina hefur verið jöfn aukning í framleiðslu og sölu á svínukjöti. Frá 1. mars í fyrra til febrúarloka 1989 hefur innanlandssala aukist uni tæp 24%, miðað viö 1. mars 1987 til febrúarloka 1988. Á þessu suniu tímabili hefur svínakjöts- framleiðslan aukist um 24,7%. Ef aðeins eru bornir saman febrúarmánuðirnir í ár og í fyrra kemur í Ijós að fram- leiösla svínakjöts var 12,5% meiri í ár og salan 17,1% ineiri. Samkvæmt upplýsingum upp- lýsingaþjónustu landbúnaðarins á þessi þróun ekki við um allar tegundir landbúnaðarafurða. Eins og skýrt hefur verið frá er gott jafnvægi á sölu og fram- skafrenningur á Sigluíirði og veðurútlit slæmt. Tveir læknar voru með í ferðinni og voru þeir með í ráðum. Ekki hefði komið til grcina að hafa börnin annars staðar en í borðsal eða í kojum ef farið hefði verið með skipi. Áhafnir togara hafa alltaf reynst vel í slíkum tilvikum og aðbúnað- ur hefur verið góður. Aðstaðan á Hóli, þar sem gist var, var slæm vegna þrengsla og af fleiri orsökum. Mörg börnin voru orðin peningalítil og nestis- laus. Það er alltaf umhugsunar- efni að vera að senda börn í ferðalög að vetri til. Áður en það er gert er venjan að senda bréf hcim til foreldra og þau hvött til leiðslu mjólkur um þessar mund- ir en tölur frá Framleiðsluráði hmdbúnaðarins sýna að miöað við fyrrnefnd 12 mánaða tímabil varð 3,4‘Xi samdráttur i fram- leiöslu frá 1. mars 1988 til febrú- arloka sl. en samdráttur í sölu var ntun minni eöa 0,3‘X>. Svínakjöt er eina landbúnaö- arafurðin sem sýnir bæði sölu- og framleiösluaukningu, séu borin saman tvö 12 mánaða tímabil. Sé hins vegar febrúarmámuður 1988 borinn saman við febrúarmánuð 1989 kemur annað í Ijós. Þannig varð 21% framleiðsluaukning á nautakjöti í febrúarmánuði nú en hins vegar seldist í þessum mán- uði 29% minna af nautakjöti en í febrúar í fyrra. Tölur Framleiðsluráðs sýna vel að koma nteð. Þeir foreldrar sem ekki treysta okkur fyrir börnun- um, einkum foreldrar yngri barn- anna, ættu því frekar að koma með í ferðir sem þessar til að sjá um sín börn, fremur en að sitja heima og setja út á. Eins og veðurútlit var þarna var öruggast að fara með togara, ekki síst þar sem fólk hefur ítrek- að orðið innlyksa í Siglufirði dög- um saman í vetur. Slíkt hefði komið sér afar illa, ekki síst með tilliti til Andrésar-leikanna sem eru nú að hefjast. Við bárum hag barnanna fyrst og fremst fyrir brjósti en alls ekki okkar eigin," sagði hann. EHB hversu miklar sveiflur eru í sölu og framleiðslu á alifuglakjöti frá einum ársfjórðungnum til annars. Ef litið er á samanburö á tímabilunum 1.3. 1987-28.2. 1988 og 1.3 1988 til 28.2.1989 kemur í Ijós að samdrátturinn í fram- leiðslunni er tæp 38% en í söl- unni 22%. Séu Itins vegar bornir saman mánuðirnir desember 1987, janúar og febrúar 1988 annars vegar og desember 1988. janúar og febrúar 1989 hins vegar kemur í Ijós að framleiðslan eykst um \2.2% en innahmds- salan dregst saman um 45%. Samanburður á framleiðslu og sölu á lengra tímabili sýnir að kjötframleiðslan í heild hefur dregist umtalsvert meira saman en salan á innanlandsmarkaöi. JÓH Framleiðsla og sala á landbúnaðarvörum: Framleidsluaukning á svínakjöti helst í hendur viö söluaukninguna

x

Dagur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.