Dagur - 04.05.1989, Blaðsíða 13

Dagur - 04.05.1989, Blaðsíða 13
iair, > - flUöAQ ~ !í! Fimmtudagur 4. maí 1989 - DAGUR - 13 Þessi myndarlegu ungu drengir héltu nýlega tombólu á Akurcyri, til styrktar Rauða krossi íslands. Alls söfnuðu þeir félagar 4.311,- kr., sem þeir komu með á ritstjórn Dags. Drengirnir eru f.v. Páll Valur, Heiðar Hallgrímsson, Har- aldur N. Sigurjónsson og Heiðar Ríkarðsson. Þeim eru færðar bestu þakkir fyrir framtak sitt. Mynd: tlv Tökum að okkur fataviðgerðir. Fatnaði veitt móttaka frá kl. 1 -4 e.h. Fatagerðin Burkni hf. Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími 27630. Get tekið að mér að passa börn í sumar. Er í Glerárhverfi. Uppl. í síma 26682 milli kl. 5 og 7 á daginn. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Við seljum spegla ýmsar gerðir. Bílagler, öryggisgler, rammagler, plastgler, plastgler í sólhús. Borðplötur ýmsar gerðir. Isetning á bílrúðum og vinnuvélum. Gerum föst verðtilboð. íspan hf., speglagerð. Símar 22333 og 22688. Ökukennsla - bifhjóiakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól á fljót- legan og þægilegan hátt? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega allar bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látið fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilboð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sími 25322. Heimasími 21508. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10. > Fimmtudagur 4. inaí. Uppstigningardagur. Samkoma verður kl, 20.30. Allir velkomnir. *Hjálpræöisherinn Hvannavöllum 10. J/Föstudagur 5. maí. Kl. 17.30 opið hús. Kl. 20.00 æskulýðurinn. Sunnudagur 7. maí. Kl. 11.00 helgunarsamkoma. Kl. 13.30 sunnudagaskóli. Kl. 19.30 bæn. KI. 20.00 almenn samkoma. Æskulýður stjórnar og Katherine Seedell talar. Mánudagur 8. maí. Kl. 16.00 heimilissamband. (síðasti fundur). Þriðjudagur 9. maí. Yngriliðsmannafundur. Allir eru hjartanlega velkomnir. HVÍTASUnnumKJAtl «smk>shlId Fimmtud. 13. feb. kl. 20.30 biblíu- lestur. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Uppstigningardagur kl. 20.00 Há- tíðarsamkoma. Ræðumaður Hafliði Kristinsson forstöðumaður Fíladel- i fíusafnaðarins í Reykjavík. Mikill og fjölbreyttur söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Laugardagur. Almenn samkoma kl. 20.30. Ræðumaður Hafliði Kristins- son. Allir velkomnir. Sunnudagur 7. maí kl. 19.30. Bæn og kl. 20.00, almenn samkoma. Frjálsir vitnisburðir. Mikill söngur. Allir eru hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Muna- og kökubasar hefur Kristni- boðsfélag kvenna í Zíon laugard. 6. maí kl. 3 e.h. Komið og gerið góð kaup og styrkið starfið. Nefndin. Spiluð verður Félagsvist í Húsi aldraðra, föstudag- inn 5. maí 1989 (ekki fimmtudag) kl. 20.30. Góð verðlaun. Aðgangseyrir kr. 200.- Þetta verður næst síðasta sinn á þessu vori. Fjölmennið. Spilanefnd. Slysavarnafélagskonur Akureyri. Vorfundurinn verður haldinn mánudaginn 8. maí kl. 20.30 að Laxagötu 5. Mætum vel. Stjórnin. Al-Anon fjölskyldudeildirnar eru félagsskapur ættinga og vina alkoholista, sem samhæfa reynslu sína, styrk og vonir svo að þau megi leysa sameiginleg vandamál sín. Við trúum að alkoholismi sé fjöl- skyldusjúkdómur og að breytt við- horf geti stuðlað að heilbrigði. Við hittumst í Strandgötu 21: Mánud. kl. 21.00, uppi. Miðvikud. kl. 21.00, niöri. Miðvikud. kl. 20.00, Alateen (ungl- ingar). Laugard., kl. 14.00, uppi. Vertu velkomin! Akurey rarprestakall. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag fimmtudag kl. 17.15. Allir velkomnir. Sóknarprestarnir. Akurey rarprestakall. Messað verður í Akureyrarkirkju, á degi aldraðra, uppstigningardegi kl. 2 e.h. Jón Kristinsson fyrrverandi for- stöðumaður dvalarheimilanna pre- dikar. Kór aldraðra syngur undir stjórn frú Sigríðar Schiöth, sem einnig er org- anisti í messunni. Stólvers er lag eftir Björgvin Jörg- ensson, en textinn er eftir Jóhann Sigurðsson. Sálmar: 30-224-170. Drottinn Guðssonur - Hver á sér fegra föðurland. Eftir messu býður sóknarnefnd Akureyrarkirkju öldruðum til kaffi- dryggju í kapellunni. Þar verður mikið sungið og skegg- rætt á góðri stund. Sóknarnefnd og sóknarprestar. Minningarspjöld Styrktarsjóðs Kristnesspítala fást í Bókvali og á skrifstofu Kristnesspítala. Miningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaafgreið- slu F.S.A. Vinarhöndin styrktarsjóðs Sól- borgar selur minningarspjöld til stuðnings málefnum þroskaheftra. Spjöldin fást í Bókvali, Bókabúð Jónasar og Möppudýrinu Sunnu- hlíð. LETTIH Hestamannafélagið Léttir % Reiðnámskeið Nv AKuncYny^ m • ■ fyrir konur byrjar 11. maí. Kennari: Kolbrún Kristjánsdóttir. Byrjenda- og framhaldshópar ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar og skráning hjá Sigurborgu í heimasíma 26327 og vinnusíma 61781. Fræðslunefnd. AKUREYRARB/€R Öldrunardeild Lóðahirðing Öldruðum og öryrkjum býðst aðstoð við hirðingu og slátt lóða á komandi sumri. Þeir sem vilja notfæra sér þessa þjónustu geta fengið nánari upplýsingar með því að hringja í síma 21281 alla virka daga milli kl. 10.30 og 12.00. Æskilegt er að pantanir vegna sumarsins ber- ist fyrír 15. maí nk. Öldrunardeild. Frá menntamálaráðuneytinu Lausar stöður við framhaldsskóla Viö Menntaskólann að Laugarvatni eru lausar til umsóknar kennarastööur í stæröfræði og raungreinum. Viö Fjölbrautaskolann í Breiðholti eru lausar kennara- stööur í eftirtöldum greinum: Dönsku, eðlisfræði, sálar- fræöi, viöskiptagreinum og hálf staða í frönsku. Þá er laus til umsóknar staöa námsráögjafa. Auk þess er laus til umsóknar stundakennsla viö flestar deildir skólans. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist menntamálaráöuneytinu, Hverfisgötu 6, 150 Reykjavík fyrir 1. júní nk. Þá er umsóknarfrestur um áöur auglýstar kennarastööur viö eftirtalda skóla framlengdur til 12. maí nk. Viö Fjöibrautaskóla Suðurnesja eru lausar til umsóknar kennarastöður í eftirtöldum greinum: íslensku, dönsku, sögu, stærðfræöi, tölvufræði, vélritun (hálf staöa), fag- greinum hársnyrtibrautar, faggreinum rafiönaðarbrautar og vélstjórnargreinum. Við Framhaldsskólann á Húsavík eru lausar kennara- stööur í eftirtöldum greinum: Stæröfræöi, íslensku, dönsku, ensku, þýsku, frönsku og viöskiptagreinum. Auk þess vantar stundakennara í faggreinum raf-, tré- og málmiöna. Viö grunnskóladeildir eru lausar stööur í dönsku, íslensku, myndmennt og sérkennslu. Viö Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum vantar kennara í: Stæröfræði, félagsfræði, dönsku, þýsku, raun- greinar, viöskiptagreinar og faggreinar málmiönaöar- manna. Við Verkmenntaskóla Austurlands eru lausar til umsóknar kennarastööur í rafiöngreinum og íslensku. Menntamálaráðuneytið. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför systur minnar, AÐALBJARGAR RANDVERSDÓTTUR, Munkaþverárstræti 26, Akureyri. Guð blessi ykkur öll. Lilja Randversdóttir.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.