Dagur


Dagur - 04.05.1989, Qupperneq 14

Dagur - 04.05.1989, Qupperneq 14
14 - DAGUR - Fimmtudagur 4. maí 1989 Unglingadeild Léttis! Námskeið í hestaíþróttum verður haldið vikuna 8.-12. maí. Þátttaka tilkynnist til Kristínar í síma 26670. Kvöldvaka og myndasýning í Skeifunni, mánudags- og miðvikudagskvöld kl. 20.00. Diskótek á föstudagskvöld Unglingaráð. Óskum eftir að ráða duglegan og ábyggilegan mann á smurstöð. Um framtíðarstarf gæti verið að ræða. Upplýsingar hjá Smurstöð Olís og Shell, Fjölnisgötu 4b. Dagheimilið Krógaból á Akureyrri óskar eftir að ráða: Forstöðukonu: Fóstrumenntun áskilin. Um heils- dagsstarf er að ræða. Ráðning frá og með 1. júní. Laun samkvæmt Stak-samningum. Matráðskonu: Vinnutími frá kl. 8-14. Ráðning frá og með 15. maí. Laun samkvæmt Einingar-samning- um. Umsóknir sendist til: Formanns stjórnar, Jóhanns G. Jóhannssonar, Eikarlundi 3, Akureyri, s. 22285, fyrir 10. maí. Aðalfundur Kaupfélags Eyfirðinga verður haldinn í Samkomuhúsi bæjarins dagana 5. og 6. maí nk. Fundurinn hefst kl. 10.00 fostudaginn 5. maí. Dagskrá: 1. Rannsókn kjörbréfa og kosning starfsmanna fundarins. 2. Skýrsla stjórnar. 3. Skýrsla kaupfélagsstjóra. Reikningar félagsins. Umsögn endurskoðenda. Tillögur félagsstjórnar um ráðstöfun eftirstöðva o.fl. 4. Afgreiðsla reikninga og tillagna félagsstjórnar. 5. Skýrsla stjórnar Menningarsjóðs. 6. Erindi deilda. 7. Breytingar á samþykktum félagsins. 8. Önnur mál. 9. Kosningar. Akureyri, 2. maí 1989. Stjóm Kaupfélags Eyfirðinga dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Fimmtudagur 4. maí Uppstigningardagur 17.00 Jökulsárgljúfur. Mynd gerð af Sjónvarpinu um vatnasvæði Jökulsár á Fjöllum. 17.50 Heiða (45). 18.15 Þytur í laufi. (Wind in the Willows.) 18.45 Táknmálsfréttir. 18.55 Hver á að ráða? (Who’s the Boss?) 19.20 Ambátt. (Escrava Isaura.) 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Úr fylgsnum fortíðar. 2. þáttur - Grundarstóllinn. Litið inn á Þjóðminjasafnið undir leiðsögn Þórs Magnússonar þjóðminjavarðar. 20.40 Ærslabelgir. (Comedy Capers - The Champ.) Meistarinn. Stutt mynd frá tímum þöglu myndanna. 20.55 Fremstur í flokki. Níundi þáttur. 21.50 ísland og umheimurinn. Lokaþáttur. Putar í Risalandi? Albert Jónsson stjórnar umræðu með þátttöku stjórnmálamanna um þau mál sem virðast efst á baugi í samskiptum íslands við umheiminn. 23.00 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Föstudagur 5. maí 17.50 Gosi (19). 18.15 Kátir krakkar (11). 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Magni mús. 19.05 Ærslabelgir. (Comedy Capers - Big Robbery.) Ránið. Stutt mynd frá tímum þöglu myndanna. 19.20 Benny Hill. 19.54 Ævintýri Tinna. 20.00 Fréttir og veður. 20.30 Annir og appelsínur. Þáttur frá Fjölbrautarskólanum á Sauðár- króki. Áður á dagskrá 4. desember 1987. 21.00 Derrick. 22.05 Afmæli Evrópuráðsins. Þáttur í umsjón Ólafs Sigurðssonar í tilefni 40 ára afmælis Evrópuráðsins, en í dag er Evrópudagurinn. 22.25 Banvæn ást. (Dressed to Kill.) Bandarísk bíómynd frá 1980. Aðalhlutverk: Michael Caine, Angie Dick- inson, Nancy Allen og Keith Gordon. Símavændiskona verður vitni að morði og er hundelt af sálsjúkum morðingja. Myndin er alls ekki við hæfi barna! 00.10 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Sjónvarp Akureyri Fimmtudagur 4. maí 10.00 Gúmmíbimirnir. 10.25 Kötturinn Keli. 10.45 íslensku húsdýrin. 11.05 Ævintýraleikhúsið. Stígvélaði kötturinn.# 11.55 Með afa. Endurtekinn þáttur frá síðastliðnum laugardegi. 13.25 Hetur himingeimsins. She-Ra. 13.50 Selurinn Snorri. 14.05 Með krús í hendi. Endurtekinn þáttur frá 27. mars sl. 15.05 Roy Orbison og félagar. Endurtekinn þáttur um Roy Orbison. 16.05 Rennt fyrir lax. Tveir félagar njóta útivistar eina helgi við veiðiskap í Selá í Vopnafirði. Endurtek- inn. 16.35 Myndrokk. 16.45 Santa Barbara. 17.30 Litla stúlkan með eldspýturnar.# 19.18 19.19. 20.30 Það kemur í ljós. Blandaður og forvitnilegur þáttur þar sem Helgi Pétursson veltir fyrir sér lífinu og tilverunni frá ýmsum hliðum. Það er aldrei að vita hvað Helga dettur í hug eða hvað hann tekur fyrir í hverjum þætti - það kemur í ljós. 21.00 íslendingar erlendis. 21.55 Þríeykið. (Rude Health.) 22.20 Síðustu dagar Pattons.# (Last Days of Patton.) Aðalhlutverk: George C. Scott, Eva Marie Saint, Murray Hamilton og Richard Dysart. 00.50 Dauðir ganga ekki í Kórónafötum. (Dead Men Don't Wear Plaid.) 02.15 Dagskrárlok. Föstudagur 5. maí 16.45 Santa Barbara. 17.30 Gamla borgin. (In Old Chicago.) 19.00 Myndrokk. 19.19 19.19. 20.00 Teiknimynd. 20.10 Ljáðu mér eyra... 20.40 Bernskubrek. (The Wonder Years.) 21.10 Línudansinn.# (AU That Jazz.) Ekki við hæfi barna. 23.15 Bjartasta vonin. (The New Statesman.) 23.40 í strákageri.# (Where the Boys Are.) 01.15 Ógnir götunnar. (Panic in the Streets.) 02.50 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. Rásl Fimmtudagur 4. maí Uppstigningardagur 7.45 Bæn. 8.00 Fróttir. 8.15 Veðurfregnir. 8.20 Morguntónar. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. - „Sumar í sveit" eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson. Þórunn Hjartardóttir les (4). 9.20 „Lofið Drottin himinsala." 10.00 Fréttir * Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. 11.00 Messa í Neskirkju. 12.10 Dagskrá. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar Tónlist. 13.05 í dagsins önn - Frídagar kirkjunnar. 13.35 Miðdegissagan: „Brotið úr töfra- speglinum" eftir Sigrid Undset. Þórunn Magnea Magnúsdóttir les (7). 14.00 Jarðlög. - Inga Eydal. (Frá Akureyri). 15.00 Bankastjórinn með pensilinn. Sigmar B. Hauksson ræðir við Braga Hannesson bankastjóra. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Tónlist eftir Ludwig van Beethoven. 18.00 Að utan. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. 20.00 „Tannháuser", ópera eftir Richard Wagner. 22.00 Fréttir • Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Glott framan í gleymskuna. Friðrik Rafnsson fjallar um mið-evrópskar bókmenntir. 23.00 „Tannháuser", ópera eftir Richard Wagner. 24.00 Fréttir. 00.10 „Tannháuser", ópera eftir Richard Wagner. 01.00 Veðurfregnir. Föstudagur 5. maí 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsárið með Ingveldi Ólafsdóttur. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn. - „Sumar í sveit" eftir Jennu og Hreiðar Stefánsson. Þórunn Hjartardóttir les (5). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Kviksjá - „Margrétarsaga". 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Maðurinn á bak við bæjarfulltrúann. Umsjón: Inga Rósa Þórðardóttir. (Frá Egilsstöðum.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 11.53 Dagskrá. 12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar. 13.05 í dagsins önn - Álit stjórnmála- mann á grunnskólanum. 13.35 Miðdegissagan: „Brotið úr töfra- speglinum" eftir Sigrid Undset. Þórunn Magnea Magnúsdóttir les (8). 14.00 Fréttir • Tilkynningar. 14.05 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 „Vísindin efla alla dáð." 15.45 Þingfréttir. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. - Símatími. 17.00 Fróttir. 17.03 Tónlist á síðdegi. 18.00 Fréttir. 18.03 Þingmál. Tónlist • Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. 19.00 Kvöldfróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.33 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Hljómplöturabb. 21.00 Norðlensk vaka. Umsjón: Haukur Ágústsson. 22.00 Fréttir ■ Dagskrá morgundagsins • Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Danslög. 23.00 í kvöldkyrru. Þáttur í umsjá Jónasar Jónassonar. 24.00 Fréttir. 00.10 Tónlistarmaður vikunnar - Guð- mundur Emilsson hljómsveitarstjóri. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Fimmtudagur 4. mai Uppstigningardagur 7.03 Morgunútvarpið. 10.05 Morgunsyrpa Áslaugar Dóru Eyjólfsdóttur. 12.20 Hádegisfróttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. með Þresti Emilssyni. 14.00 Milli mála. Óskar Páll Sveinsson á útkíkki. 16.05 Dagskrá. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.00 Hátt og snjallt. Enskukennsla á vegum Fjarkennslu- nefndar og Málaskólans Mímis. Níundi þáttur endurtekinn frá þriðju- dagskvöldi. 20.30 Útvarp unga fólksins. 21.30 Hátt og snjallt. Tíundi þáttur enskukennslu. 22.07 Sperrið eyrun. - Anna Björk Birgisdóttir leikur þunga- rokk á ellefta tímanum. 01.10 Vökulögin. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 1.00 og 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 8, 9,10,12.20, 16, 19, 22 og 24. Föstudagur 5. maí 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Stúlkan sem bræðir íshjörtun, Áslaug Dóra. 11.03 Stefnumót. Jóhanna Harðardóttir tekur fyrir það sem neytendur varðar. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.15 Heimsblöðin. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson leikur þraut- reynda gullaldartónlist og gefur gaum að smáblómum í mannlífsreitnum. 14.05 Milli mála, Óskar Páll á útkíkki. 16.03 Dagskrá. 18.03 Þjóðarsálin. 19.00 Kvöldfróttir. 19.33 Áfram ísland. Dægurlög með íslenskum flytjendum. 20.30 Vinsældalisti Rásar 2. Tíu vinsælustu lögin. 21.30 Kvöldtónar. <i2.07 Snúningur. 02.05 Rokk og nýbylgja. 03.00 Vökulögin. Veðurfregnir frá Veðurstofu kl. 4.30. Fréttir eru sagðar kl. 2, 4, 7, 7.30,8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Ríkisútvarpið á Akureyri Fimmtudagur 4. mai Uppstigningardagur 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Föstudagur 5. maí 8.07-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Fimmtudagur 4. maí Uppstigningadagur 07.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, frétt- um og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustendur, í bland við góða morgun- tónlist. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Valdís er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri tónlist eins og henni einni er lagið. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin - allt á sínum stað. Bjarni Ólafur stendur alltaf fyrir sínu. 18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þér? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 611111. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina. Steingrímur Ólafsson stýrir umræðunum. Fréttir kl. 8, 10, 12, 14, 16 og 18. Fréttayfirlit kl. 9, 11, 13, 15 og 17. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Sigursteinn Másson. Ný - og góð tónlist, kveðjur og óskalög. 24.00 Næturdagskrá. Föstudagur 5. maí 07.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, frétt- um og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustendur, í bland við góða morgun- tónlist. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Valdís er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri tónlist eins og henni einni er lagið. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin - allt á sínum stað. Bjarni Ólafur stendur alltaf fyrir sínu. 18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þór? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 611111. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina. Steingrímur Ólafsson stýrir umræðunum. Fréttir kl. 8, 10, 12, 14, 16 og 18. Fróttayfirlit kl. 9, 11, 13, 15 og 17. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónlist - minna mas. 20.00 Ólafur Már Björnsson. Kynt undir helgarstemmningunni í viku- lokin. 22.00 Haraldur Gíslason. Harðsnúni Halli kann „helgartökin" á tónlistinni. Óskalög og kveðjur í símum 681900 og 611111. 02.00 Næturdagskrá.

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.