Dagur - 09.05.1989, Blaðsíða 13

Dagur - 09.05.1989, Blaðsíða 13
Þriðjudagur 9. maí 1989 - DAGUR - 13 Til sölu sex kýr komnar að burði. Einnig nokkrar vel ættaðar snemm- bærar kvígur. Uppl. í síma 97-13032. Grjótgrindur - Grjótgrindur. Smíða grjótgrindur á alla bíla. Ýmsar gerðir á lager. Ásetning á staðnum. Hagstætt verð. Uppl. í síma 96-27950. Bjarni Jónsson, verkstæði Fjölnisgötu 6g. Heimasimi 25550. Atvinna óskast hálfan daginn. Hef reynslu á ýmsum sviðum. Á sama stað, er dökkblár Silver Cross vagn til sölu. Uppl. í síma 27759. Sigga. 38 ára fjölskyldumaður sem er að flytja til Akureyrar óskar eftir vinnu helst til framtíðar. Er vanur stoðtækjasmíði og skó- smíði, en allt kemur til greina. Uppl. í síma 91-77273 eftir kl. 5 á daginn. Óska eftir bifvélavirkja eða vél- virkja strax. Starfið felst í alhliða vélaviðgerðum og járnsmíði. Upplýsingar ekki gefnar i síma. Dragi Fjölnisgötu 2a, 603 Akureyri. Til sölu fjögurra tonna haugsuga, 18 ha. rafmótor, einfasa og lítið ekin Lada Sport árgerð 1987. Uppl. í síma 43919. Til sölu Zetor 7245 árg. ’86 með ALÖ 3301 ámoksturstækjum. Notuð 1100 tíma. Krone 5000 turbo heyhleðsluvagn með losunarbúnaði. Notaður eitt sumar. Uppl. í síma 31305. Til sölu Fendt 309 LSA, með ámoksturstæki og þrítengi að framan, árg. '84. Saab 99 árg. '82. Bronco árg. '66. Massey Ferguson 575 árg. '78. Sekura snjóblásari, sturtuvagn, heyvinnuvélar, vorbær- ar kýr og kvígur. Einnig varahlutir í Land Rover, Volvo og Lödu. Uppl. í símum 43635 og 43621. Til sölu er jarðýta, T.D. 8 B. árgerð '79. Upplýsingar í síma 95-6037 eða 95-6245. 15 ára strákur óskar eftir vinnu í sveit. Uppl. í síma 96-21098. Karl. Ungt par óskar eftir að komast í sveit. Geta bæði byrjað strax. Uppl. í síma 91-54938. Ökukennsla - bifhjólakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól á fljót- legan og þægilegan hátt? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega allar bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Er einhver sem þarf að losna við gamla eldhúsinnréttingu fyrir lítið? Vinsamlegast hafið samband í sima 96-43279. Óska eftir að kaupa lóð, grunn eða fokhelt hús í nágrenni Akur- eyrar. Einnig kemur til greina gamalt hús sem þarfnast lagfæringar. Vegalengdin til Akureyrar má ekki vera lengri en ca 15 km. Vinsamlegast hafið samband í síma 25757 eða 43279 á kvöldin. Óska eftir að kaupa ódýra hillu- samstæðu. Uppl. í síma 25414 á kvöldin. I.O.O.F. 2 = 17151281/2 = LF. I.O.O.F. Rb. nr. 2 = 1385108 = Lokaf. Minningarkort Glerárkirkju fást á eftirtöldum stöðum: Hjá Ásrúnu Pálsdóttur Skarðshlíð 16 a, Guð- rúnu Sigurðardóttur Langholti 13 (Rammagerðinni), Judithi Sveins- dóttur Langholti 14, í Skóbúð M.H. Lyngdal Sunnuhlíð og versluninni Bókval. Til sýnis og sölu 40 m2 sumarhús að Lambeyri í Lýtingsstaðahreppi. Húsin eru sérstaklega hönnuð með það í huga að hægt sé með góðu móti að búa í þeim allt árið. Upplýsingar veitir Friðrik Rúnar Friðriksson í síma 95-6037 eða 985-29062. íspan hf. Einangrunargler. Símar 22333 og 22688. Heildsala. Þéttilistar, Silikon, Akril, Úretan. Gerum föst verðtilboð. Ispan hf. Símar 22333 og 22688. Tek að mér viðgerðir á heimilis- tækjum og raflagnavinnu alls konar. Pálmi Pálmason, rafvirki, Þórunnarstræti 112. Heimasími 21561. Dancall farsími til sölu. Lítið notaður. Uppl. í síma 26395 og 26339. Til sölu eru fjögur sumardekk á felgum 155x14. Passa undir Skoda. Tvö vetrardekk í kaupbæti. Uppl. í síma 21368. Sumardekk til sölu! Fjögur lítið notuð sumardekk til sölu. Stærð 185x14. Einnig Commodore 64 k tölva með ótal fylgihlutum. Uppl. í síma 96-21327 eftir kl. 19.00. Munið minningarspjöld Kvenfélags- ins „Framtíðin“. Spjöldin fást á Dvalarheimilunum Hlíð og Skjaldarvík, hjá Margréti Kröyer, Helgamagrastræti 9, Blóma- búðinni Akri, Kaupangi og Bóka- búð Jónasar. Minningarspjöld Krabbameins- félags Akureyrar og nágrennis fást á cftirtöldum stöðum: Akureyri: Bókabúð Jónasar; Dalvík: Heilsu- gæslustöðinni, Elínu Sigurðardóttur Stórholtsvegi 7 og Ásu Marinósdótt- ur Kálfsskinni; Olafsfirði: Apótek- inu; Grenivík; Margréti S. Jóhanns- dóttur Hagamel. G0TTKAFFI Sauðárkrókur: GOTTVERÐ Heildverslun Gunnars Hjaltasonar Reyðarfirði Sími 97-41224 Námskeið í Dagana 9.-11. júní næstkomandi verður efnt til námskeiðs í torf- hleðslu á Sauðárkróki. Byrjað verður á því að velja og rista torf, en síðan verða byggð nokkur sýnishorn um helstu gerðir grjót- og torfhleðslu. Leiðbeinandi verður hinn kunni hleðslumaður Stefán Stefánsson í Brennigerði í Skaga- firði. Þátttöku þarf að tilkynna til Jóns Gauta Jónssonar í síma 95- 6717 eða (hs) 95-5072 fyrir 27. maí og mun hann jafnframt veita nánari upplýsingar um námskeið- ið. í fréttatilkynningu frá aðstand- endum námskeiðsins segir m.a.: „Með hverju árinu sem líður fækkar þeim er kunna þá gömlu torfhleðslu byggingarlist að hlaða úr torfi á grjóti og væri leitt til þess að vita ef þessi kunnátta hyrfi með þeirri kynslóð, sem nú er komin á efri ár. Við það myndi fara forgörð- um þáttur í okkar menningu, sem m.a. hefði það í för með sér að erfitt gæti orðið að halda við þeim gömlu torfbæjum sem enn eru uppistandandi og veita okkur dýrmæta heimild um lifnaðar- hætti fyrri tíma. Fá héruð á landinu geta státað af fleiri byggingum hlöðnum úr torfi og grjóti en Skagafjörður og hefur áhugi ferðafólks farið mjög vaxandi að skoða þessar minjar.“ í tengslum við þetta námskeið hefur Hótel Áning á Sauðárkróki boðið sérstakan dvalarpakka 'meðan á námskeiðinu stendur. Bílstjórar Akureyri Tjarnargerði, sumarbústaður bílstjóra verður leigður í sumar frá 16. júní. Skriflegar umsóknir berist á BSO fyrir 15. maí. Launþegar, á skrifstofu Einingar. Síðustu forvöð að gera góð kaup því útsölunni lýkurfimmtudaginn 11. maí. M.H. Lyngdal hf. Hafnarstræti 103 • Sunnuhlíð 12 Kramvegis verðtir aígreiðsla Dags opin í liadegimi auglýsingadeild, Strandgötu 31, sími 24222 st HELGA KARLSDÓTTIR, frá Mið-Samtúni, andaðist á Kristnesspítala laugardaginn 6. maí. Jarðarförin auglýst síðar. Guðlaugur Ketilsson, Ingi Steinar Guðlaugsson og systkini. Elskuleg konan mín, KRISTRÚN BALDURSDÓTTIR, Ijósmóðir, Stórholti 9, Akureyri, lést á H-deild Fjórðungssjúkrahússins á Akureyri föstudag- inn 5. maí. Jarðarförin ter fram frá Glerárkirkju föstudaginn -12. maí kl. 16.00. Þeim sem vildu minnast hennar er vinsamlega bent á F.S.A. Birgir Antonsson, Börkur Birgisson, Hafdís Óladóttir, Hlynur Birgisson, Inga Huld Pálsdóttir, Kristjana Ösp Birgisdóttir, Halldora Birgisdóttir og barnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför, systur okkar, ÖNNU GUÐRÚNAR ÁRNADÓTTUR. Sérstakar þakkir viljum við færa hjúkrunar- og starfsfólki Dvalarheimilisins Hlíðar fyrir góða umönnun. Guð blessi ykkur öll. Systkini hinnar látnu.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.