Dagur - 23.05.1989, Síða 13
Tökum að okkur fataviðgerðir.
Fatnaði veitt móttaka trá kl. 1-4 e.h.
Fatagerðin Burkni hf.
Gránufélagsgötu 4, 3. hæð, sími
27630.
Slysavarnakonur Akureyri!
Farið verður kvöldferð 26. maí.
Ekinn verður Eyjafjarðarhringurinn.
Drukkið kaffi í Steinhólaskála.
Þátttaka tilkynnist sem fyrst í síma
22558 Bubba, 23780 Kristrún og
23133 Fanney.
Garðeigendur athugið!
Tek að mér klippingu, grisjun og
snyrtingu trjáa og runna.
Felli stærri tré og fjarlægi afskurð sé
þess óskað.
Uppl. í síma 22882 eftir kl. 19.00.
Garðtækni
Héðinn Björnsson,
skrúðgarðyrkjufræðingur.
Höfum á lager allar gerðir af úr-
vals útsæði.
Bæði spírað og óspírað.
Einnig góðar matarkartöflur.
Öngull h.f.
Sími 96-31339.____________________
Útsæðiskartöflur til sölu.
Premier og gullauga.
Höfum útsæðissöluleyfi frá Rann-
sóknarstofnun Landbúnaðarins.
Uppl. í síma 24947.
Steinsögun - Kjarnaborun -
Múrbrot.
Hurðargöt - Gluggagöt.
Rásir í gólf.
Kjarnaborun fyrir allar lagnir.
Ný tæki - Vanur maður.
Hagstiætt verð.
Hafið samband.
Hraðsögun, sími 96-27445.
Óska eftir að kaupa trillu c.a. 1,5
til 2 tonn, vélalausa og má
þarfnast lítilsháttar viðgerðar.
Uppl. í síma 26758 og 25525 á
kvöldin.
Til sölu norsk Harding plasttrilla
með 10 ha. Sabb vél.
Uppl. í heimasíma 21899 og vinnu-
slma 24797.
Við erum tvær sextán ára stúlkur
og óskum eftir vinnu (helst úti) í
sumar, nálægt eða á Akureyri.
Allt kemur ti greina.
Uppl. í síma 24967 og 21252.
Óska eftir að ráða lærðan kokk
og lærðan þjón til starfa á nýju
veitingahúsi í bænum.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
fyrir 25. maí merkt „KOL - IS“
Skrifstofustarf óskast hálfan
daginn.
Flyt senn til Akureyrar og vantar
vinnu.
Margra ára reynsla við skrifstofu- og
bankastörf.
Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags
merkt „Góð laun“.
Ung kona óskar eftir skrifstofu-
vinnu.
Hefur reynslu af afgreiðslu- og inn-
heimtustörfum.
Uppl. í síma 96-25051.
36 ára karlmaður óskar eftir
vinnu.
Hef meirapróf og rútupróf.
Get byrjað strax.
Allt kemur til greina.
Uppl. í síma 22961.
Þriðjudagur 23. maí 1989 - DAGUR - 13
Klæði og geri við bólstruð
húsgögn. Áklæði og leðurlíki í
úrvali. Látið fagmann vinna verkið.
Sæki og sendi tilboð í stærri verk.
Bólstrun Björns Sveinssonar,
Geislagötu 1, sími 25322.
Heimasími 21508.
Ökukennsla - bifhjólakennsla.
Vilt þú læra á bíl eða bifhjól á fljót-
legan og þægilegan hátt? Kenni á
Honda Accord GMEX 2000.
Útvega allar bækur og prófgögn.
Egill H. Bragason, ökukennari,
sími 22813.
Glerárprestakall.
Verð í sumarleyfi frá 4. maí til 28.
maí.
Séra Birgir Snæbjörnsson annast
þjónustu í minn stað.
Pálmi Matthíasson.
Minningarkort Minningarsjóðs Jóns
Júl. Þorsteinssonar kennara fást á
eftirtöldum stöðum:
Bókabúð Jónasar Akureyri, Versl.
Valberg Ólafsfirði og Kirkjuhúsinu
Klapparstíg 25 Reykjavík.
Tilgangur sjóðsins er að kosta
útgáfu á kennslugögnum fyrir
hljóðlestrar-, tal- og söngkennslu.
Öllum Grímseyingum, ættingjum
okkar og vinum, sem glöddu okkur með
gjöfum, skeytum og heimsóknum 20. maí sl.
sendum við okkar innilegustu þakkir og
kveðjur, og biðjum þeim allrar blessunar á
komandi árum.
RAGNHILDUR EINARSDÓTTIR OG
ALFREÐ JÓNSSON,
Básum, Grímsey.
Til sölu
Fjórhjóladrifin 70 hestafla IMT dráttarvél, árg. 1988,
notuð 530 tíma.
KR baggatína, árg. 1987.
Upplýsingar gefur Gunnar Sigursteinsson milli kl. 9
og 17 virka daga í síma 61200.
Er komin út og verður til sölu á
skrifstofu VMA og bókabúð Jónasar.
Verð kr. 1.200,-
Hestamannafélagið Léttir LjF,H
Kappreiðar og ^
góðhestakeppni 1989
verður haldin laugardaginn 3. júní á velli félags-
ins í Lögmannshlíð kl. 10.00.
Keppnisgreinar:
A-flokkur gæðinga, B-flokkur gæðinga, Eldri fl. ungl-
inga, Yngri fl. unglinga, 150 m skeið, 250 m stökk,
300 m stökk.
Skráning fer fram í Hestasporti.
Skráningu lýkur miðvikud. 31. maí.
Skráningargjald er kr. 200,-
Skeiðvallarnefnd.
AKUREYRARB/ER
Viðtalstímar
bæjarfulltrúa
Fimmtudaginn 25. maí 1989 kl. 20-22 verða
bæjarfulltrúarnir Bergljót Rafnar og Sigurður
Jóhannesson til viðtals á skrifstofu bæjarstjóra,
Geislagötu 9, 2. hæð.
Bæjarfulltrúarnir munu svara símaviðtölum
eftir því sem aðstæður leyfa.
Síminn er 21000.
Bæjarstjóri.
Útboð
Svarfaðardalsvegur hjá Urðum
.Sm VEGAGERÐIN Vegagerö ríkisins óskar eftir tilboöum í ofangreint verk. Lengd vegarkafla 3,2 km, magn 30.000 m3. Verki skal lokiö 1. október 1989. Útboðsgögn verða afhent hjá Vegagerð ríkisins á Akureyri og í Reykjavík (aðalgjald- kera) frá og með 22. þ.m. Skila skal tilboðum á sömu stöðum fyrir kl. 14.00 þann 5. júní 1989.
Vegamálastjóri.
&
Móðir okkar,
INGIBJÖRG SIGURJÓNSDÓTTIR,
frá Tungukoti,
síðast til heimilis að Tjarnarlundi 19 d, Akureyri,
verður jarðsungin frá Glerárkirkju föstudaginn 26. maí kl.
13.30.
Þeir sem vilja minnast hennar eru vinsamlegast beðnir að láta
Hjálparstofnun kirkjunnar njóta þess.
Sesselja Þorsteinsdóttir,
Einar Þorsteinsson,
Lilja Þorsteinsdóttir.
Móðir mín,
ÞÓRA JÓNSDÓTTIR,
Þverá, Öngulsstaðahreppi,
andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri fimmtudaginn
18. maí.
Fyrir hönd aðstandenda.
Jón Árnason.
Elskuleg móðir mín,
JÓNÍNA HELGA SKAFTADÓTTIR,
andaðist 13. maí á Dvalarheimilinu Hlíð.
Jarðarförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
Innilegar þakkir til þeirra, sem sýndu samúð.
Sérstakar þakkir til starfsfólks á Dvalarheimilinu Hlíð sem
annaðist hana.
Ágúst Nilsson.
Þökkum innilega auðsýnda samúð og vináttu við andlát og
útför,
INGIBJARGAR JÓHÖNNU MAGNÚSDÓTTUR,
Þorsteinsstöðum, Svarfaðardal.
Ingibjörg Tryggvadóttir,
Gunnlaugur Tryggvason,
tengdabörn, barnabörn og barnabarnabörn.