Dagur


Dagur - 06.06.1989, Qupperneq 10

Dagur - 06.06.1989, Qupperneq 10
íþróttir í Knattspyrna: Enn missir Hvöt menn - Hermann Arason meiddur Það á ekki af Hvatarliðinu á Blönduósi að ganga. Þeir inisstu þrjá fastamenn áður en Islandsmótið í knattspyrnu Hermann Arason þjálfari Hvatar er nú frá vegna meiðsla. hófst og nú hafa tveir aðrir leikmenn bæst í þann hóp; Hermann Arason þjálfari liðs- ins og Ari G. Guðmundsson sóknarmaður. Hermann meiddist í bikar- leiknum gegn Tindastóli og var ekki með í leiknum gegn UMSE- b á laugardaginn. En meiðsli hans voru ekki eins alvarleg og á horfðist og verður hann að öllum líkindum tilbúinn í slaginn eftir rúma viku. í leiknum á laugardaginn meiddist síðan Ari Guðmundur Guðmundsson sóknarmaður og verður hann frá í einhvern tímá. Þetta þýðir að fimm af lykil- mönnum liðsins eru frá og munar um minna. Næsti leikur liðsins er á laugardaginn er þeir mæta HSÞ-b á Krossmúlavelli í Þing- eyjarsýslu. Unglingamót UMSE í sundi: SMD sigraði - nokkuð örugglega Unglingameistaramót UMSE í sundi var haldið nýlega. Agæt- ur árangur náðist á mótinu en það var SMD sem sigraði í samanlagðri stigtölu félaga en Umf. Svarfdæla varð í öðru sæti. SMD er sameiginlegt lið ungmennafélaganna í Skriðu- hreppi, í Möðruvallarsókn og Dagsbrúnar í Glæsibæjar- hreppi. En lítum á úrslitin í einstökum greinum og flokkum: 25 m bringus. stelpur 12 ára og yngri: sek. 1. Rakel Friðriksdóttir, Sv. 23,8 2. Dagbjört Sigurpálsdóttir, Sv. 24,8 3. Eva Björk Bragadóttir, Sv. 25,2 25 m bringus. strákar 12 ára og yngri: sek. 1. Hannes Steindórsson, Sv. 25,7 2. Helgi Jóhannsson, Æ. 26,9 3. Hlynur Ólason, Ár. 27,4 50 m bringus. 13.-14 ára telpur: sek. 1. Eygló B. Björnsdóttir, SMD 50,8 2. Jónína Ólafsdóttir, Æ. 51,1 3. Ásta Bragadóttir, Sv. 52,6 50 m bringus. 13-14 ára piltar: sek. 1. Júlíus Stefánsson, N. 46,8 2. Vilhjálmurl. Vilhjálmsson, SMD 46,9 3. Valur Traustason, Sv. 50,3 50 m bringus. 15-16 ára meyjar: sek. 1. Margrét I. Lindquist, SMD 44,5 2. Bára B. Björnsdóttir, SMD 45,1 3. Sigrún Árnadóttir, SMD 46,0 50 m bringus. 15-16 ára sveinar: sek. 1. Reynir Friðriksson, SMD 44,6 2. Jón H. Stefánsson, Æ 45,3 3. Bjami Jónsson, Sv. 46,3 25 m skriðsund 12 ára og yngri stelpur: sek. 1. Rósa Lárusdóttir, SMD 18,9 2. Fríða Ásgeirsdóttir, N 19,1 3. Dagný Friðbjörnsdóttir, N 20,3 25 m skriðsund 12 ára og yngri strákar: sek. 1. Hannes Steindórsson, Sv. 19,0 2. Heiðar Sigurjónsson, Sv. 19,8 3. Anton Ingvarsson, Sv. 23,5 50 m skriðsund 13-14 ára telpur: sek. 1. Guðný S. Hreiðarsdóttir, SMD 40,5 2. Kristjana Jónsdóttir, SMD 43,2 3. Sunna Hreiðarsdóttir, F 44,9 50 m skriðsund 13-14 ára piltar: sek. 1. Ari Már Heimisson, N. 36,8 2. Vilhjálmur I. Vilhjálmsson, SMD 38,1 3. Kristinn Benediktsson, Ár. 44,0 50 m skriðsund 15-16 ára meyjar: sek. 1. Sigríður B. Jónsdóttir, SMD 36,3 2. Sigríður Kr. Sverrisdóttir, SMD 38,4 3. Pálína St. Sigurðardóttir, Á 38,9 50 m skriðsund 15-16 ára sveinar: sek. 1. Bjami Jónsson, Sv. 35,5 2. Karl S. Sigurðsson, SMD 37,6 3. Páimi Harðarson, N 39,0 25 m baksund 12 ára og yngri stelpur: sek. 1. Fríða Ásgeirsdóttir, N 23,8 2. Rósa Lárusdóttir, SMD 24,6 3. Árdís Ármannsdóttir, SMD 31,4 25 m baksund 12 ára og yngri strákar: sek. 1. Heiðar Sigurjónsson, Sv. 24,8 2. Anton Ingvason, Sv. 28,8 3. Helgi Indriðason, Sv. 36,6 50 m baksund 13-14 ára telpur: sek. 1. Guðný Steinunn Hreiðarsd., SMD 53,5 2. Ásta Bragadóttir, Sv. 57,1 3. Guðbjörg S. Árnadóttir, SMD 57,9 50 m baksund 13-14 á$a piltar: sek. 1. Vilhjálmur I. Vilhjálmsson, SMD 45,0 2. Steingrímur Sveinbjörnsson, Sv. 68,1 3. Helgi Sigurjónsson, N. 73,4 50 m baksund 15-16 ára mcyjar: sek. 1. Sigríður B. Jónsdóttir, SMD 45,3 2. Pálína St. Sigurðardóttir, Ár. 47,3 3. Elín Jónsdóttir, SMD 50,7 50 m baksund 15-16 ára sveinar: sek. 1. Benedikt Benediktsson, Æ. 49,3 2. Pálmi Harðarson, N. 51,3 3. Reynir Friðriksson, SMD 55,0 4x25 m boðs. 12 ára og yngri stelpur: mín. 1. Sveit Narfa 1.36,1 2. Sveit Svarfdæla 1.38,9 3. A-sveit SMD 1.44,2 4x25 m boðs. 12 ára og yngri strákar: mín. 1. A-sveit Svarfdæla 1.38,9 2. Sveit Árroðans 1.58,6 3. B-sveit Svarfdæla 2.06,4 4x25 m boðsund 13-14 ára telpur: mín. 1. A-sveitSMD 1.17,9 2. B-sveit SMD 1.31,3 Sveit Svarfdæla -Óg. 4x50 m boðsund 13-14 ára piltar: mín. 1. Sveit Svarfdæla 3.57,0 4x50 m boðsund 15-16 ára meyjar: mín. 1. A-sveit SMD 2.41,1 2. B-sveit SMD 3.12,8 3. Sveit Árroðans 3.19,1 4x50 m boðsund 15-16 ára sveinar: mín. 1. Sveit Narfa 2.52,0 2. Sveit SMD 2.57,3 Úrslit: Stig út Stigtil úrmóti Sjóvábikars 1. SMD 126 34 2. UMF. Svarfdæla 89 24 3. UMF. Narfi 48 18 4. UMF. Árroðinn 20 12 5. UMF.Æskan 16 8 6. UMF. Framtíð 6 4 Aðalsteinn Baldursson 28 ára Evert Víglundsson 17 ára Haraldur Haraldsson 22 ára Jónas Grani Garðarsson 16 ára Ólafur G. Magnússon 23 ára Sveinn Freysson 25 ára Völsungur Völsungar hafa orðið fyrir tnikilli blóðtöku frá fyrra ári. En þrátt fyrir hrákspár hafa Húsvíkingar staðið sig vel í tveimur fyrstu leikjunum og eru í einu af efstu sætum deildarinnar. Þjálfari liðsins, Varlanov, er sovéskur og er einn af þekktari þjálfurum síns heimalands. Svo virðist sem hann sé að gera góða hluti með liðið og verður gaman að fylgjast með liðinu í sumar. Ásmundur Arnarson 17 ára Heiðar Dagbjartsson 21 árs Haukur Eiðsson 20 ára Jónas Hallgrímsson 28 ára Skarphéðinn ívarsson 23 ára Unnar Jónsson 22 ára Baldvin Viðarsson 17 ára Helgi Helgason 29 ára Jóhann Pálsson 21 árs Kristján Olgeirsson 28 ára Skúli Skúlason 20 ára Þór Stefánssson 17 ára

x

Dagur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.