Dagur - 06.06.1989, Síða 11
myndasögur dags 1
ARLAND
Nýleg könnun á vegum ríkisstjórnarinnar
segir aö Ameriski draumurinn sé ennþá
stór „villa" á góöu landi...
...en ...samt kom fram ein mikilvæg breyting
...ef bandaríkjamönnum væri leyft aö velja,
myndu þeir vilja Bill Cosby fyrir nágranna...
ANDRÉS ÖND
..V
# Páfinn
í heimsókn
Þó mörgum hafi mikið þótt
til koma að fá páfann í Róm
í heimsókn um helgina voru
þeir margir sem létu sér fátt
um finnast. íslendingar eyddu
þarna milljónum í innflutn-
ing á sérsmiðuðum bílum,
byggingu hátíðapalla og
fleira svo kaþólskur páfi
gæti sungið hér messu.
Heimsóknin var þrátt fyrir
þetta um margt merkileg,
eða réttara sagt, hún leiddi
margt athyglisvert af sér.
Lítið dæmi eru systurnar í
Karmelíuklaustrinu í Hafn-
arfirði sem fengu sérstakt
leyfi til að komast út fyrir
klausturveggina og í sjón-
varpsviðtali við þær létu
þær eins og lítt þroskaðar
skólastelpur með tilheyr-
andi hegðun. Ekki var þó
hægt annað en að sam-
gleðjast með þeim því við
sem eigum þvi að venjast
að geta farið allra þeirra
ferða sem við óskum, get-
um sennilega ekki ímyndað
okkur hvernig vistin er inn-
an múranna.
# Lítil þátttaka
Þá vakti sömuleiðis athygii,
hversu lítil þátttaka almenn-
ings var á Þingvöllum.
Þangað er talið að hafi kom-
ið um 5000 manns en lög-
reglan var búin að reikna
með helmingi fleira fólki.
Að síðustu er hér vert að
minnast á kvenguðfræðing-
ana okkar sem ákváðu að
sitja heima i stað þess að
hlýða á messu páfa. Sem
kunnugt er leyfir páfi ekki
vígslu kvenpresta og er á
móti fóstureyðingum og
getnaðarvörnum, en þessi
viðhorf samræmast ekki
nútíma hugsunarhætti að
mati flestra.
Að lokum væri gaman að
vita hvort einhver hafi orðið
við ósk ritara Bomsa í Vík-
urblaðinu, en hann velti því
fyrir sér i síðustu viku hvort
einhver myndi hafa kjark í
sér til að segja Páfanum
hvað íslenska máltækið um
„að tefla við páfann“ þýddi.
Þá þótti ritaranum furðulegt
að í svo vel skipulagðri
dagskrá hafi skákþjóðinni
láðst að fá einhvern til að
tefla við pólverjann.
i
.Þri^judaggr 6,. j.Hní;ip89 .-flAqUR -1.1
U
dagskrá fjölmiðla
Sjónvarpið
Þridjudagur 6. júní
17.50 Veistu hver Tung er?
Þriðji þáttur.
18.15 Freddi og félagar (14).
18.45 Táknmálsfróttir.
18.55 Fagri Blakkur.
19.20 Ledurblökumadurinn.
19.50 Tommi og Jenni.
20.00 Fréttir og vedur.
20.30 Tónsnillingar í Vínarborg.
(Man and Music - Classical Vienna.)
Þriðji þáttur - Spámaður í föðurlandinu.
Breskur heimildamyndaflokkur í sex
þáttum.
Margar harmsögur ganga af Mozart, en í
þessum þætti er þeim flestum vísað á
bug, - nema að hann dó of ungur.
21.25 Nýjasta tækni og vísindi.
22.00 Launráð.
(Act of Betrayal.)
Þriðji þáttur.
23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok.
Stöð 2
Þriðjudagur 6. júní
16.45 Santa Barbara.
17.30 Bylmingur.
(The Littlest Hobo.)
18.25 íslandsmótið í knattspyrnu.
19.19 19:19.
20.00 Alf á Melmac.
(Alf Animated.)
20.30 Visa-sport.
21.30 Sólskinsparadisin Ibiza.
Það færist ljómi yfir andlit landans þegar
sól og hvítar strendur suðlægra slóða ber-
ast í tal. Það er því ekki úr vegi að taka
forskot á sæluna og bregða sér með Plús-
film-mönnum í skoðunarferð um þessa
fögru eyju eina kvöldstund.
22.00 Thornwell.
Sannsöguleg mynd sem greinir frá líkam-
legri og andlegri misþyrmingu á blökku-
manninum Thornwell þegar hann gegndi
herþjónustu í Frakklandi árið 1961.
Aðalhlutverk: Glynn Turman, Vincent
Gardenia, Craig Wasson og Howard E.
Rollins jr.
23.30 Beggja vegna rimlanna.
(Thompsons's Last Run.)
Þeir voru æskuvinir. Þegar hér er komið
sögu er annar þeirra að afplána lífstíðar-
dóm innan fangelsismúra en hinn er í
þann mund að setjast í helgan stein eftir
vel unnin störf innan lögreglunnar. Áður
en hann lætur af störfum fer hann fram á
að æskuvinur hans verði fluttur úr hegn-
ingarhúsinu í Leavenworth yfir í Hunts-
ville-fangelsið. Yfirvöld verða við þessari
bón en á leiðinni milli fangelsanna flýr
fanginn með hjálp dularfullrar konu.
Aðalhlutverk: Robert Mitchum og Wil-
ford Brimley.
01.05 Dagskrárlok.
Rás 1
Þriðjudagur 6. júní
6.45 Vedurfregnir • Bæn.
7.00 Fróttir.
7.03 í morgunsárið
með Randveri Þorlákssyni.
Fréttayfirht kl. 7.30 og 8.30, fréttir kl. 8.00
og veðurfregnir kl. 8.15. Fréttir á ensku
að loknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr for-
ystugreinum dagblaðanna að loknu frétta-
yfirliti kl. 8.30.
9.00 Fróttir.
9.03 Litli barnatíminn.
- „Hanna María" eftir Magneu frá Kleif-
um.
Bryndís Jónsdóttur les (2).
9.20 Morgunleikfimi.
9.30 Landpósturinn - Fró Vestfjörðum.
Umsjón: Finnbogi Hermannsson.
10.00 Fróttir • Tilkynningar.
10.10 Veðurfregnir.
10.30 Ég man þá tíð.
11.00 Fróttir.
11.03 Samhljómur.
12.00 Fréttayfirlit • Tilkynningar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir • Tilkynningar •
Tónlist.
13.00 í dagsins önn - Kvikmyndaeftirlit.
13.30 Miðdegissagan: „í sama klefa" eftir
Jakobínu Sigurðardóttur.
Höfundur byrjar lesturinn.
14.00 Fréttir.
14.03 Eftirlætislögin.
15.00 Fréttir.
15.03 Umhverfis jörðina á 33 dögum.
16.00 Fréttir.
16.03 Dagbókin.
Dagskrá.
16.15 Veðurfregnir.
16.20 Barnaútvarpið.
17.00 Fréttir.
17.03 Tónlist á siðdegi - Stenhammar og
Atterberg.
18.00 Fréttir.
18.03 Að utan.
18.10 Á vettvangi.
Tónlist • Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir • Tilkynningar.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Tilkynningar.
19.32 Kviksjá.
20.00 Litli barnatíminn.
20.15 Kirkjutónlist eftir William Byrd.
21.00 Verðbólgumenning.
21.30 Útvarpssagan: „Papalangi - hvíti
maðurinn.“
22.00 Fréttir.
22.07 Að utan.
22.15 Veðurfregnir • Orð kvöldsins •
Dagskrá morgundagsins.
22.30 Leikrit vikunnar: „Draugaskip legg-
ur að landi'* eftir Bernhard Borge.
Fyrsti þáttur, Sáttmáli við Kölska.
23.15 Tónskáldatimi.
24.00 Fréttir.
00.10 Samhljómur.
01.00 Veðurfregnir.
Rás 2
Þriðjudagur 6. júní
7.03 Morgunútvarpið.
9.03 Morgunsyrpa
Evu Ásrúnar Albertsdóttir.
-Rugl dagsins kl. 9.25.
- Neytendahorn kl. 10.05.
- Afmæliskveðjur kl. 10.30.
- Sérþarfaþing með Jóhönnu Harðardótt-
ur kl. 11.03.
- Gluggað i heimsblöðin kl. 11.55.
12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Umhverfis landið á áttatiu
með Gesti Einari Jónassyni.
14.03 Milli mála.
- Ámi Magnússon á útkikki og leikur nýju
lögin.
16.03 Dagskrá.
Dægurmálaútvarp.
Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars-
dóttir og Ævar Kjartansson.
- Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00.
- Stórmál dagsins á sjötta tímanum.
- Þjóðarsálin, þjóðfundur í beinni útsend-
ingu kl. 18.03.
19.00 Kvöldfréttir.
19.32 Áfram ísland.
Dægurlög með íslenskum flytjendum.
20.30 Útvarp unga fólksins.
22.07 Bláar nótur.
Pétur Grétarsson kynnir djass og blús.
01.00 Næturútvarp á báðum rásum tU
morguns.
Fréttir eru sagðar kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9,
10, 11, 12, 12.20, 14, 15,16,17, 18, 19, 22
og 24.
Næturútvarpið
01.00 „Blítt og létt... “
02.00 Fréttir.
02.05 Ljúflingslög.
03.00 Rómantíski róbótinn.
04.00 Fréttir.
04.05 Glefsur.
04.30 Veðurfregnir.
04.35 Næturnótur.
05.00 Fróttir af veðri og flugsamgöngum.
05.01 Áfram ísland.
06.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum.
06.01 „Blítt og lótt ... “
Ríkisútvarpið á Akureyri
Þriðjudagur 6. júní
8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands.
18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands.
Bylgjan
Þriðjudagur 6. júní
07.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor-
steinsson
með morgunþátt fullan af fróðleik, frétt-
um og ýmsum gagnlegum upplýsingum
fyrir hlustendur, í bland við góða morgun
tónhst.
10.00 Valdis Gunnarsdóttir.
Valdís er með hlutina á hreinu og leikur
góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri
tónhst eins og henni einni er lagið.
14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson.
Óskalögin, kveðjumar, nýjustu lögin,
gömlu góðu lögin - allt á sínum stað.
Bjarni Ólafur stendur ahtaf fyrir sínu.
18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst
þér?
Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt
í umræðunrti og lagt þitt til málanna í
síma 611111. Þáttur sem dregur ekkert
undan og menn koma til dyranna eins og
þeir em klæddir þá stundina.
Steingrímur Ólafsson stýrir umræðunum.
Fróttir kl. 8, 10, 12, 14, 16 og 18.
Fréttayfirlit kl. 9, 11, 13, 15 og 17.
19.00 Freymóður T. Sigurðsson.
Meiri tónhst - minna mas.
20.00 Sigursteinn Másson.
Ný - og góð tónhst, kveðjur og óskalög.
24.00 Næturdagskrá.
Hljóðbylgjan
Þriðjudagur 6. júní
17.00-19.00 M.a. er létt umræða um lífið og
tilveruna.
Stjómandi er Steindór G. Steindórsson.
Fréttir kl. 18.00.