Dagur - 09.06.1989, Blaðsíða 12

Dagur - 09.06.1989, Blaðsíða 12
12 - DAGUR - Föstudagur 9. júní 1989 myndasögur dags u ÁRLAND Hvaö er Þetta er mánaöarritiö af Green- þetta peacefréttabréfinu... Ég fæ þaö Lisa? fyrir að senda inn meölima ár- gjaldið mitt. ...í því eru síðustu tölur og staöreyndir um hvaladráp, misþyrmingar á selum, útrým- ingu tegunda, mengun í ám... og allt svoleiðis... s ...allt fyrir aðeins ..lítur út fyrir að þetta r 200 kr. á ári. >éu góð kaup. L J* ÍjÍ i i'Sb —r - VJ :/ 'O'l JsypZMX rXj','.; ' tí Vk ANDRÉS ÖND HERSIR BJARGVÆTTIRNIR Þegar viö látum dýrin lausj við vatnið, hvaö veröurj um þennan litla mun- | ,aðarleysingja. Arabella?...- Veistu? ... Ég held aö þu gætir oröið frá- bær móöjr! ^ Jæja? En þar sem börn þurfa fööur líka, hvernig væri aö þú hugsaðir um hann á ( meðan ég útskýri vinnuna okkar fyrir Jack ... hann vill ganga i samtökin.' okkar.^—v / , Ææ . 7-2* >TMC -X- T tí 0^1 ■jrr TF yu UJ Iqs jyy mu # Baldur og Konni Þeir eru sennilega margir sem muna eftir þeim félög- um Baldri og Konna sem geröu það gott hér á árum áður. Búktalaranum, spýtu- karlinum auk allra galdr- anna og brandaranna. Bald- ur Georgsson gaf út Galdra og brandarabók Baldurs og Konna árið 1977 og væri ekki úr vegi að glugga í hana og rifja upp nokkra góða brandara. Konni: Lánaðu mér 1000 kall - en láttu mig bara fá 500 - þannig skuldar þú mér 500 og ég þér 500 og þá erum við kvittir. Baldur: Það er hollt að trimma. Drepur allar bakt- erfur. Konni: Hvernig á að fá bakt- eríurnar til að trimma? Konni: Ég skrópaði i bréfa- skólanum - sendi tóm um- slög. Auglýsing á matsölustað: Borðaðu hér og þú munt aldrei borða annars staðar framar... # Galdrar Ýmislegt merkilegt er að finna í áðurnefndri bók og eru þar t.d. 52 frábærir spilagaldrar. Spilagaldrar þessir eru mjög fróðlegir fyrir þá sem gaman hafa af að geta leikið listir sínar og blekkt aðra af og til. Einn af einfaldari göldrunum heitir Fyrir aftan bak og kemur hér lýsing á honum: „Töframað- urínn stokkar spilin, heldur þeim síðan fyrir aftan bak. Hann biður áhorfanda að taka af hvar sem hann vill. Síðan er hann beðinn að setja spilið aftur á sinn stað. Töframaðurinn lítur í augu áhorfandans og segir að það sé ennþá mynd af spil- inu í augum hans. Töfra- maðurinn lítur i gegn um bunkann og finnur spilið.“ Þetta virkar flókið en hér er leyndardómurinn: „Meðan töframaðurinn stokkaði spilin gægðist hann á botn- spilið og mundi það. Áhorf- andinn tekur bunka af. Töframaðurinn snýr sér við ... og fluttí neðsta spilið ofan á neðri bunkann.“ Áhorfandanum var síðan sagt að setja spilið aftur í bunkann og það lendir auð- vitað á fyrrverandi botn- spilinu og þvi er auðvelt að finna það. Góða skemmtun. dagskrá fjölmiðla Sjónvarpið Föstudagur 9. júní 17.50 Gosi (24). 18.15 Litli sægarpurinn. (Jack Holbom.) Fjórði þáttur. 18.45 Táknmálsfréttir. 18.50 Austurbæingar. 19.20 Benny Hill. 19.50 Tommi og Jenni. 20.00 Fróttir og veður. 20.30 Málið og meðferð þess. Frásögn og sagnalist. 20.45 Rannveig Bragadóttir óperusöng- kona. Fulltrúi Sjónvarpsins í söngvakeppni BBC í Cardiff 1989 tekin tali og syngur nokkur lög. 21.15 Valkyrjur. (Cagney and Lacey.) 22.15 Gulígrafarinn. (Eureka.) Bandarísk bíómynd frá 1981. Aðalhlutverk: Gene Hackman, Tracy Russel, Rutger Hauer og Mickey Rourke. Vellauðugur guUgrafari sest að á eyju í Karíbahafinu. Hann býr þar með fjöl* skyldu sinni en er fullur tortryggni í garð hennar og á það eftir að hafa afdrifaríkar afleiðingar í för með sér. 00.20 Útvarpsfréttir í dagskrárlok. Stöð 2 Föstudagur 9. júní 16.45 Santa Barbara. 17.30 Nótt óttans. (Night of the Grizzly.) 19.19 19.19. 20.00 Teiknimynd. 20.15 Ljáðu mér eyra ... 20.45 Bernskubrek. (The Wonder Years.) 21.15 Fjörutíu karöt.# (40 Carats.) Gamanmynd um fertuga, fráskilda konu sem fer í sumarleyfi til Grikklands. Þar kynnist hún rúmlega tvítugum manni og á með honum eftirminnilega nótt. Hún heldur aftur til New York og snýr sér að viðskiptum sínum staðráðin í því að gleyma ástarævintýrinu. Fyrr en varir er maðurinn kominn inn á heimili hennar í fylgd sautján ára dóttur hennar og þeim verður ljóst að enn lifir í glæðunum. Til skjalanna kemur einnig fráskilinn maður frá Tulsa sem er á aldur við hina fráskildu en hann stígur í vænginn við dótturina. Aðalhlutverk: Liv Ullmann, Edward Albert og Gene Kelly. 23.00 Bjartasta vonin. (The New Statesman.) 23.25 Flugfreyjuskólinn.# (Stewardess School.) Flugfreyjustarfið hefur löngum verið eftirsóknarvert og iðulega færri komist að í þeirri stétt en vildu. Við mælum með farseðli í eina háskaleg- ustu flugferð sögunnar. Góða ferð! Aðalhlutverk: Brett Cullen, Mary Cador- ette, Donald Most og Sandahl Bergman. Ekki við hæfi barna. 01.00 Agnes, barn Guðs. (Agnes of God.) Kornabarn ungrar nunnu finnst kyrkt í einangruðu klaustri. Geðlæknir er feng- inn til þess að komast að því hvort nunn- an unga sé heil á geðsmunum. Aðalhlutverk: Jane Fonda, Anne Ban- croft og Meg Tilly. Ekki við hæfi barna. 02.35 Dagskrárlok. # Táknar frumsýningu á Stöð 2. Rás 1 Fóstudagur 9. júní 6.45 Veðurfregnir • Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 í morgunsérið með Ingveldi Ólafsdóttur. Fréttir á ensku að Ioknu fréttayfirliti kl. 7.30. Lesið úr forystugreinum dagblaðanna að loknu fréttayfirliti kl. 8.30. 9.00 Fréttir. 9.03 Litli barnatíminn: „Hanna Maria" eftir Magneu frá Kleifum. Bryndis Jónsdóttir les (5). 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Landpósturinn - Frá Austurlandi. Umsjón: Haraldur Bjarnason. 10.00 Fréttir • Tilkynningar. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Sveitasæla. Umsjón: Signý Pálsdóttir. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. 12.00 Fréttayfirlit ■ Tilkynningar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir Tilkynningar Tónlist. 13.00 í dagsins önn - Urtartjörn við Straum. 13.30 Miðdegissagan: „í sama klefa" eftir Jakobínu Sigurðardéttur. Höfundur les (4). 14.00 Fréttir. 14.03 Ljúflingslög. 15.00 Fréttir. 15.03 „Visindin efla alla dáð.“ 16.00 Fróttir. 16.03 Dagbókin. Dagskrá. 16.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónlist eftir Joseph Haydn. 18.00 Fréttir. 18.03 Að utan. 18.10 Á vettvangi. Tónlist ■ Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir ■ Tilkynningar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.32 Kviksjá. 20.00 Litli barnatíminn. 20.15 Blásaratónlist - Ceulemans, Stravin- sky og Williams. 21.00 Sumarvaka. a. Um nafngiftir Norðmýlinga 1703-1845. Gísli Jónsson flytur fyrra erindi sitt. b. íslensk vor- og sumarlög. c. Úr vestfirskum sögnum eftir Arn- grím Fr. Bjarnason. Úlfar Þorsteinsson flytur. Umsjón: Einar Kristjánsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Að utan. 22.15 Veðurfregnir ■ Orð kvöldsins ■ Dagskrá morgundagins. 22.30 Danslög. 23.00 í kringum hlutina. 24.00 Fréttir. 00.10 Samhljómur. 01.00 Veðurfregnir. Rás 2 Föstudagur 9. júní 7.03 Morgunútvarpið. 9.03 Morgunsyrpa. Evu Ásrúnar Albertsdóttur. Rugl dagsins kl. 9.25. Neytendahorn kl. 10.05. Afmæliskveðjur kl. 10.30. Sérþarfaþing með Jóhönnu Harðardóttur kl. 11.03. Gluggað í heimsblöðin kl. 11.55. 12.00 Fréttayfirlit • Auglýsingar. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Umhverfis landið á áttatíu. Gestur Einar Jónasson leikur þraut- reynda gullaldartónlist. 14.03 Milli mála, Árni Magnússon á útkíkki og leikur nýju lögin. 16.03 Dagskrá. Dægurmálaútvarp. Stefán Jón Hafstein, Guðrún Gunnars- dóttir og Ævar Kjartansson. Kaffispjall og innlit upp úr kl. 16.00. Stórmál dagsins á sjötta tímanum. Þjóðarsáhn, þjóðfundur í beinni útsend- ingu kl. 18.03. 19.00 Kvöldfréttir. 19.32 íþróttarásin. íþróttafréttamenn fylgjast með tveimur leikjum í 1. deild karla í knattspyrnu, leik KA og KR og einnig leik Fylkis og ÍA. 22.07 Síbyljan. 00.10 Snúningur. 02.00 Næturútvarp á báðum rásum til morguns. Fréttir kl. 7, 7.30, 8, 8.30, 9, 10, 11, 12, 12.20, 14, 15, 16, 17, 18, 19, 22 og 24. Næturútvarpið 2.00 Fréttir. 2.05 Rokk og nýbylgja. 3.00 Róbótarokk. 4.00 Fréttir. 4.30 Veðurfregnir. 4.35 Næturnótur. 5.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 5.01 Áfram Ísland. 6.00 Fréttir af veðri og flugsamgöngum. 6.01 Á frívaktinni. 7.00 Morgunpopp. Ríkisútvarpið á Akureyri Föstudagur 9. júní 8.10-8.30 Svæðisútvarp Norðurlands. 18.03-19.00 Svæðisútvarp Norðurlands. Bylgjan Föstudagur 9. júní 07.00 Þorgeir Ástvaldsson og Páll Þor- steinsson með morgunþátt fullan af fróðleik, frótt- um og ýmsum gagnlegum upplýsingum fyrir hlustendur, í bland við góða morgun- tónlist. 10.00 Valdís Gunnarsdóttir. Valdís er með hlutina á hreinu og leikur góða blöndu af þægilegri og skemmtilegri tónlist eins og henni einni er lagið. 14.00 Bjarni Ólafur Guðmundsson. Óskalögin, kveðjurnar, nýjustu lögin, gömlu góðu lögin - allt á sínum stað. Bjarni Ólafur stendur alltaf fyrir sínu. 18.10 Reykjavík síðdegis - Hvað finnst þór? Hvað er efst á baugi? Þú getur tekið þátt í umræðunni og lagt þitt til málanna í síma 611111. Þáttur sem dregur ekkert undan og menn koma til dyranna eins og þeir eru klæddir þá stundina. Steingrímur Ólafsson stýrir umræðunum. Fréttir kl. 8, 10, 12, 14, 16 og 18. Fréttayfirlit kl. 9, 11, 13, 15 og 17. 19.00 Freymóður T. Sigurðsson. Meiri tónhst - minna mas. 20.00 Ólafur Már Björnsson. Kynt undir helgarstemmningunni í viku- lokin. 22.00 Haraldur Gíslason. Harðsnúni Halli kann „helgartökin" á tónhstinni. Óskalög og kveðjur í símum 681900 og 61.1111. 02.00 Næturdagskrá. Hljóðbylgjan Föstudagur 9. júní 17.00-19.00 Fjallað um það sem er að ger- ast í menningu og listum um helgina á Akureyri. Stjómendur eru Pálmi Guðmundsson og Axel Axelsson. Fróttir kl. 18.00.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.