Dagur - 09.06.1989, Blaðsíða 17

Dagur - 09.06.1989, Blaðsíða 17
Föstudagur 9. jún'í 1989 - DÁGUR - 17 Dulspekinámskeið hefst 25. júní á Hótel KEA. Námskeiðið er bæði fyrir næmt og annað fólk sem vill fræðast og læra í þeim efnum. Námskeiðið er samtals 8 tímar að lengd. Fáið allar nánari upplýsingar hjá Friðriki Ágústssyni í síma 91- 622273. Laxveiðileyfi til sölu í Hallá í Austur-Húnavatnssýslu. Sala veiðileyfa er hjá Ferðaskrif- stofu Vestfjarðar hf. Símar 94-3457 og 94-3557. Hagstætt verð! Höfum til sölu sumarhús, smíðuð í Danmörku eftir íslenskum teikning- um. Húsin koma ( einingum og því fljót- legt að reisa þau. Sýningarhús við Austurhlíð í Öng- ulsstaðahreppi, dagana 10. og 11. júní milli kl. 13 og 18. Nánari upplýsingar í síma 23141 milli kl. 17 og 19. Sumardvalarheimili fyrir börn. í sumar verður starfrækt sumar- dvalarheimili fyrir börn á aldrinum 6-10 ára að Hrísum, Saurbæjar- hreppi, Eyjafirði. Dvölin er miðuð við 7 til 14 daga í senn eða eftir nánara samkomulagi. Nánari upplýsingar og pantanir gef- ur Anna Halla Emilsdóttir fóstra í síma 96-26678 eða 96-26554 milli kl. 19.00-21.00. Rýmingarsala laugardaginn 10. júní. Til sölu úrvals plöntur í limgerði og skjólbelti m.a. Alaskavíöir, viðja, brekkuvíðir, loðvíðir ofl. Uppl. í síma 25135 milli kl. 17.00 og 19.00 á föstudag. Björgvin Steinsdórsson, Sjónarhóli v/Hörgárbraut. Pípulagnir. Ert þú að byggja eða þarftu að skipta úr rafmagnsofnum í vatns- ofna? Tek að mér allar pípulagnir bæði eir og járn. Einnig allar viðgerðir. Arni Jónsson, pípulagninga — meistari. Sími 96-25035. Alltsmáprent AlHsmápm i Alltsmáprent Alltsmáprei í iDagspren Strandgötu 31 S 2422 1 Glerárprestakall: Miðgarðakirkja Grímsey. Fermingarguðsþjónusta sunnudag inn 11. júní kl. 14.00. Fermd verður Hulda Signý Gylfa- dóttir, Sólbrekku, Grímsey. Pálmi Matthíasson. Dalvíkurprestakall. Messað verður í Tjarnarkirkju sunnu- daginn 11. júní kl. 14.00. Sóknarprestur. Hjálpræðisherinn Hvannavöllum 10 Sunnudagur 11. júní. Kl. 19.30 bæn. Kl. 20.00 almenn samkoma. Allir eru hjartanlega velkomnir. HUÍTASUflMJKIfíKJAtl ,/skamshlíd Sunnudagur 11. júní. Kl. 19.30 bæn og kl. 20.00 vakninga- samkoma. Fórn tekin til kristniboðsins. Allir eru hjartanlega velkomnir. Þriðjud. 13. júní. Kl. 20.30 bænasamkoma. Söfn Nonnahús Akureyri, Aðalstræti 54 verður opið í sumar frá 1. júní til 1. sept. frá kl. 14.00-16.30 daglega. Upplýsingar í síma 23555. Zontaklúbbur Akureyrar. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 24162. Frá 1. júni til 15. sept. verður opið frá kl. 13.30-17.00 alla daga. Náttúrugripasafnið á Akureyri, Hafnarstræti 81, sími 22983. Opið frá 1. júní kl. 1-4 alla daga nema laugardaga. Miningarspjöld Minningarsjóðs Kvenfélagsins Hlífar fást í Bókabúð Jónasar, Möppudýrinu Sunnuhlíð, Blómabúðinni Akri og símaafgreið- slu F.S.A. Minningarspjöld Sambands ís- lenskra kristniboðsfélaga fást hjá: Pedromyndum, Hafnarstræti 98, Sigríði Freysteinsdóttur, Þingvalla- stræti 28, Hönnu Stefánsdóttur, Brekkugötu 9 Þessir krakkar héldu hlutaveltu til styrktar Barnadeild Fjórðungssjúkrahúss- ins á Akureyri og var innkoman 1.077 kr. Efri röð frá vinstri: Kristín Elsa Erlendsdóttir, Sigríður Gylfadóttir, Telma Brímdís Þorleifsdóttir, Kristín Sigurðardóttir, Selma Heimisdóttir. Neðri röð: Haukur Sigurðsson, Baldvin Harðarson, Birgir Harðarson. SS/Mynd: KL 40 Ár Evrópu- ráSi8 Hvar eru fuglar þeir á sumri sungu? Peir lifga upp á sveitirnar okkar meS kvaki sinu og litskrúSi, en gætu horfiS fyrir fullt og allt úr móurn Evrópu. Bernarsáttmálinn, sem var saminn og staSlaSur í EvrópuráSinu verndar þá, auk hundruS annarra dýra- og plöntutegunda sem eru í útrýmingarhættu. Ef þér þykir vænt um náttúruna, stattu þá vörS um hana, kynntu þér hvaSa tegundir eru í hættu og hjálpaSu til viS aS varSveita þær. Evrópu má vernda á þúsund og einn máta. HafSu samband viS: Conseil de l’Europc, B.P.431 R6, F-67006 Strasbourg Bændur Eigum til afgreiðslu ávinnsluherfi og áburöardreifara Véladeild KEA Óseyri 2 • Símar 22997 og 21400. Þ.A. smiðjan óskar að ráða járniðnaðarmann til starfa nú þegar. Upplýsingar í síma 26336 og að Draupnisgötu 3. Vélstjóra og matsvein vantar á togbát. Upplýsingar í síma 96-51122 á kvöldin. Kennarar takið eftir Ef ykkur vantar gott starf, þá er staða skólastjóra við barnaskólann í Skúiagarði í Kelduhverfi laus til umsóknar. Einnig vantar kennara viö sama skóla. Góöar íbúðir og þægileg vinnuaöstaöa. Umsóknarfrestur um stöðurnar er til 26. júní. Allar nánari upplýsingar gefur formaður skólanefnd- ar Ingveldur Arnadóttir í síma 96-52292. Kona vön afgreiðslustörfum óskast til afleysinga í verslun. Vaktavinna. Upplýsingar um aldur og fyrri störf leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „Áreiðanleg“. Oskum að bifvélavirkja sem fyrst. ÞÓR5NAMAR HF. v/Tryggvabraut • Sími 22700. Lagerstjóri Óskum eftir að ráða lagerstjóra á smávöru- lager. Starfið felst m.a. í innkaupum, skráningu og vörslu á smávöru til afhendingar í framleiðsluna. Skriflegar umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir 15. júní nk. og gefur hann nánari upplýsingar í síma 21900 (220). / * Alafoss hf., Akureyri

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.