Dagur - 06.07.1989, Blaðsíða 10

Dagur - 06.07.1989, Blaðsíða 10
Til sölu Bronco árg. ’74. 8 cyl. ný 35 tommu dekk. Jeppaskoðaður. Skipti möguleg. Uppl. í síma 24617. Vegna sérstakra aðstæðna er til sölu Toyota Corolla HB, árg. ’88, ekinn 35 þús. km. Grá, sjálfskipt. Uppl. í síma 23911 eftir kl. 19.00. Útimarkaður. Þeir aðilar sem áhuga hafa á að selja varning sinn á útimarkaði við Víkurröst á Dalvík, vinsamlegast láti skrá sig í síma 61354 frá kl. 17.00-19.00 fyrir fimmtudagskvöid. Næsti markaður verður 8. júlí. Athugið Black & Decker. Þráðlaus smáraftæki með hleðslu- rafhlöðu • Handryksugur • Þeytarar • Kvarnir ■ Töfrasprotar. Einnig gufustraujárn • Kaffivélar ■ Brauðristar ■ Hárblásarar ■ Rafmagnsofnar. Black & Decker. Góðar vörur ■ Örugg þjónusta. Radiovinnustofan Kaupangi, sími 22817. Til sölu vel þurrkað sauðatað. Uppl. í síma 95-24079 á kvöldin. Bifhjól til sölu. Suzuki TS 400 endurohjól, 1 cyl. tvígengis til sölu. Hjólið þarfnast töluverðrar viðgerð- ar. Sægur af varahlutum fylgir, tvö stell, aukamótor í pörtum, fjögur dekk á gjörðum o.s.frv. Frábært tækifæri fyrir laghentan mann, verð aðeins 35 þús. stað- greitt fyrir allt saman. Uppl. í síma 22813. Ferðaþjónustan Geitaskarði auglýsir: Gisting, fæði, útvegum veiðileyfi. Áhersla lócð á að þér líði vel. Pantið í sima 95-24341. Opið allt árið. Gengið Gengisskráning nr. 125 5. júlí 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 57,800 57,960 56,600 Sterl.p. 92,477 92,733 91,346 Kan. dollari 48,508 48,643 49,048 Dönskkr. 7,7845 7,8061 7,6526 Norskkr. 8,2619 8,2847 8,1878 Sænskkr. 8,8786 8,9032 8,8028 Fi. mark 13,3920 13,4291 13,2910 Fr.franki 8,9153 8,9400 8,7744 Belg. franki 1,4452 1,4492 1,4225 Sv.franki 35,2762 35,3738 34,6285 Holl. gyllini 26,8463 26,9206 26,4196 V.-þ. mark 30,2459 30,3297 29,7757 ít. lira 0,04181 0,04192 0,04120 Aust. sch. 4,2982 4,3101 4,2303 Port.escudo 0,3620 0,3630 0,3568 Spá. peseii 0,4793 0,4807 0,4687 Jap.yen 0,41271 0,41385 0,40965 írsktpund 80,617 80,840 79,359 SDR5.7. 73,2020 73,4046 72,9681 ECU.evr.m. 62,6523 62,8257 61,6999 Belg.fr. fin 1,4437 1,4477 1,4203 Óska eftir að taka á leigu 2ja til 3ja herb. íbúð frá og með 1. ágúst. Uppl. í símum 22735 og 27211. Hjón með tvö börn óska eftir 3ja- 4ra herb. íbúð á Akureyri eða nágrenni. Má þarfnast lagfæringar. Kaup koma einnig til greina. Algjör reglusemi og góðri umgengni heitið. Uppl. í síma 27794 og 96-52256. Þrír námsmenn óska eftir hús- næði frá og með 25. ágúst, helst á Brekkunni. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 61909 eða 61630. Herb. óskast fyrir 18 ára regiu- sama stúlku sem verður við nám í M.A. n.k. vetur. Uppl. i síma 91-603600 á daginn og á kvöldin í síma 91-11311. Óska eftir að kaupa iðnaðarhús- næði 0-200 fm. Þarf að vera á góðum kjörum og má þarfnast lagfæringa. Vinsamlegast leggið nafn og síma á afgreiðslu Dags merkt „Iðnaðar- húsnæði“. Til sölu Kuhn stjörnu múgavel. Einnig Lada Sport, árg. '79. Uppl. í síma 43186. Til sölu fjögur skrifborð þar af tvö með ritvélarborði. 12-13 lengdarmetrar af skilrúmum og eitthvað af skrifstofuhillum. Uppl. á daginn í símum 27468 og 24100 og á kvöldin í síma 23655. Jón. Til sölu Rio Trindeder, 5 manna vandað hústjald. Uppl. í síma 23832. Til sölu Emmaljunga barnakerra. Kerran er 2ja ára, lítið notuð og henni fylgja, innkaupagrind, kerru- poki, innkaupataska og hlífðarplast. Verð kr. 14.000.- Uppl. í síma 25459. Dráttarvélar Dráttarvél til sölu. Til sölu Ford 3000, árg. 1974 með ámoksturstækjum. Uppl. í síma 96-31228 á kvöldin. Aukakennsla Foreigners - Attention! Do you want to learn or improve your icelandic? Private lessons in reading, writing an pronounsiation. Information, tel. 24614. Bókhald Bókhald. * Alhliða bókhald. * Skattframtöl. * Tölvuþjónusta. * Uppgjör. * Áætlanagerð. * Ráðgjöf. * Tollskýrslugerð. * og margt fleira. KJARNI HF. Bókhalds- og viðskiptaþjónusta. Tryggvabraut 1 • Akureyri • Sími 96-27297 Pósth. 88. Framkvæmdastjóri: Kristján Ármannsson, heimasimi 96-27274. Tii leigu 4ra herb. blokkaríbúð á Brekkunni frá 1. ágúst. Uppl. í síma 27578 milli kl. 18.00 og 20.00. Til leigu 2ja herb. íbúð í Kjalar- síðu. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „Reglusemi 89“ fyrir 12. júlí. Tii leigu lítil 2ja herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýlishúsi. Tilboð leggist inn á afgreiðslu Dags merkt „M 1“ fyrir mánudaginn 10. júlí. Hundar Til sölu Collý hundur (tík). Ættarskrá fylgir. Uppl. í síma 23478 eftir kl. 17.00. Baggatína óskast! Óska eftir að kaupa notaða bagga- tínu. Uppl. í síma 95-38141. Einar Gíslason, Skörðugili. Ökukennsla - bifhjóiakennsla. Vilt þú læra á bíl eða bifhjól á fljót- legan og þægilegan hátt? Kenni á Honda Accord GMEX 2000. Útvega allar bækur og prófgögn. Egill H. Bragason, ökukennari, sími 22813. Garðaúðun Garðaúðun. Tek að mér úðun á trjám og runnum. Fagvinna. Uppl. í síma 21288 og 25125. Hraðsögun Steinsögun - Kjarnaborun - Múrbrot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir í gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maður. Hagstætt verð. Hafið samband. Hraðsögun, sími 96-27445. Pípulagnir Pípulagnir. Ert þú að byggja eða þarftu að skipta úr rafmagnsofnum í vatns- ofna? Tek að mér allar pípulagnir bæði eir og járn. Einnig allar viðgerðir. Árni Jónsson, pípulagningameistari. Sími 96-25035. Ungbarnabílstólar, hlið fyrir stigaop, ungbarnahandklæði með hettu, teygjulök fyrir barnarúm og vagna, ferða skiptitöskur. Dvergasteinn Hólabraut 11 "fgT P sími 27919. — 38 ára gamall fjölskyldumaður óskar eftir atvinnu. Getur byrjað mjög fljótlega. Uppl. í síma 21905. 22ja ára stúlka með stúdentspróf af náttúrufræðibraut óskar eftir atvinnu í sumar. Uppl. í síma 61909. Mikið úrval af bamavörum Dvergasteinn Hólabraut 11 sími 27919. Sumarhús Sumarhús í Hrísey. Höfum til leigu sumarhús í Hrísey. Ein vika laus í júlí. Laust seinni hluta ágúst og allan september. Uppl. í síma 61745. Eyland sf. Sumardvalarheimilið Hrtsurn. Getum bætt við okkur nokkrum börnum í júní og ágúst. Öll tilskilin leyfi. Upplýsingar í síma 26678 eða 31305. Gistihúsið Langaholt, Snæfells- nesi. Góð aðstaða í nýju húsi. Veiðileyfi, fagurt umhverfi og laxa- bleik strönd. Norðlendingar verið velkomnir og þið komið aftur og aftur. Sími 93-56789. Áhaldaleiga. + Rafstöðvar ★ Vatnsdælur ★ Loftþjöppur ★ Naglabyssur ★ Borhamrar ★ Fleygar ★ Hjólsagir ★ Borðsagir ★ Höggborvélar Akurtól, sími 22233, Akurvík. Grjótgrindur - Grjótgrindur. Smíða grjótgrindur á alla bila. Ýmsar gerðir á lager. Ásetning á staðnum. Hagstætt verð. Uppl. í síma 96-27950. Ath. lokað 19. júlí til 25. ágúst. Bjarni Jónsson, verkstæði Fjölnisgötu 6g. Heimasími 25550. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fvrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, Sími 96-23431. Tökum að okkur daglegar ræst- ingar fyrir fyrirtæki og stofnanir. Ennfremur allar hreingerningar, teppahreinsun og gluggaþvott. Ný og fullkomin tæki. Securitas, ræstingadeiid, símar 26261 og 25603. Hreingerningar - Teppahreinsun. Tökum að okkur teppahreinsun, hreingerningar og húsgagna- hreinsun með nýjum fullkomnum tækjum. Gerum föst verðtilboð ef óskað er. Inga Guðmundsdóttir, sími 25296. Hreinsið sjálf. Leigjum teppahreinsivélar. Hjá okkur færðu vinsælu Buzil hreinsiefnin. Teppaland - Dúkaland, Tryggvabraut 22, sími 25055. Klæði og geri við bólstruð húsgögn. Áklæði og leðurlíki í úrvali. Látiö fagmann vinna verkið. Sæki og sendi tilbcð í stærri verk. Bólstrun Björns Sveinssonar, Geislagötu 1, sfmi 25322. Heimasími 21508. Akureyrarprestakall. Fyrirbænaguðsþjónusta verður í dag fimmtudag kl. 17.15. Allir velkomnir. Sóknarprestarnir. Glerárkirkja Guðsþjónusta sunnudaginn 9. júlí kl. 14.00. Séra Pálmi Matthíasson kveður söfnuðinn. Fermd verður Lovísa Björk Skafta- dóttir, Smárahlíð 14 e. Pálmi Matthíasson. HVÍTASUntlUKIRKJAfí ^mkðshud Tjaldsamkomur kl. 20.30 hvert kvöld þessa viku frá 5. júlí. Tjaldið er staðsett á flötinni neðan við Hvítasunnukirkjuna. Mikill og fjölbreittur söngur. Allir hjartanlega velkomnir. Hvítasunnusöfnuðurinn. Ferðalög og útUíf Ferðafélag Akureyrar, Strandgötu 23, sími 22720. Sumarleyfisferð 8.-14. Strandir-Snæfellsnes-Breiða- fjarðareyjar. Lagt verður af stað frá skrifstofu félagsins laugardaginn 8. júlí kl. 08.00. Athygli skal vakin á því að hægt er að panta far fram á fimmtudag. Árbók Ferðafélags íslands segir okkur allt um Breiðafjarðareyjar. Bókin fæst á skrifstofunni og þar eru gefnar nánari uppl. um ferðir félags- ins. Því ekki að skella sér með í þessa ferð. Við mælum með henni. Minningarkort Möðruvalla- klausturskirkju eru til sölu í Blóma- búðinni Akri, Bókabúð Jónasar og hjá sóknarpresti. Minningarspjöld Styrktarsjóðs Kristnesspítala fást í Bókvali og á skrifstofu Kristnesspítala.

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.