Dagur - 14.07.1989, Síða 6

Dagur - 14.07.1989, Síða 6
6 - DAGUR - Föstudagur 14. jýlí 1989 Félag verslunar- og skrifstofufólks, Akureyri Slmi 21635 - Skipagötu 14 Odýr í)ölskyldiiferð Fyrirhuguð er helgarferð á vegum félagsins vest- ur í Búðardal dagana 29.-30. júlí nk. Gist verður að Laugum í Sælingsdal. Skoðaðir verða ýmsir staðir, m.a. Blönduvirkjun. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins, sími 21635. Tilkynnið þátttöku í síðasta lagi fimmtudaginn 20. júlí. Félag verslunar og skrifstofufólks Akureyri og nágrenni. Til sölu verslun Verslun með kvöldsölu (sjoppa, söluturn) á mjög góðum stað. Miklir möguleikar fyrir duglegan aðila. Ákveðin sala vegna mjög sérstakra ástæðna. Viðráðanlegt verð. Þeir sem hafa áhuga leggi nafn, heimilisfang og símanúmer inn á afgreiðslu Dags fyrir 20. júlí merkt Algjör trúnaður. L — Á Einingarfélagar athugið! Örfá sæti laus í helgarferð félagsins í Herðubreiðar- lindir, Öskju og Kverkfjöll dagana 11.-13. ágúst n.k., sem getið var um í síðasta Einingarblaði. Nánari upplýsingar á skrifstofu félagsins, sími 23503. Ferðanefnd Einingar. Ullarmóttakan á Akureyri verður lokuð frá og með 20. júlí til og með 23. ágúst. ✓ Álafoss hf., Akureyri. Föstudagur kl.19:55 28. LEIKVIKA- 14. júlí 1989 1 X 2 Leikur 1 K.R. - Valur10 Leikur 2 Selfoss - Tindastóll2d Leikur 3 Stjarnan - Leiftur2d Leikur 4 Breiðablik - Víðir2d Leikur 5 Einherji - Í.B.V. 2d Leikur 6 Hveragerði - LeiknirR.30 Leikur 7 Þróttur R. - Víkverji M Leikur 8 Afturelding - Grótta 30 Leikur 9 Valur Rf. - Þróttur N. 3(1 Leikur 10 K.S. - Dalvík 30 Leikur 11 B. ísafjarðar - ReynirS. 3d Leikur 12 Reynir Á. - Kormákur3d Símsvari hjá getraunum er 91-84590 og -84464. LUKKULÍNAN s. 991002 Yfirferö á laugardag um kl. 16:00 Ath. Þrefaidur pottur!! Sigurborg Daðadóttir, dýralæknir, tók egg úr Hörpu á Gnúpufelli og kom því fyrir í fóstru þar á bæ: Sláturhús - raimsóknar- 50 prósent líkur Sigurborg fékk styrk úr Vísinda- sjóði til að rannsaka hvernig Galloway-kýr og íslenskar kýr bregðast við PMSG-hormóna- meðferð. Til þessa hefur hún skolað 18 kýr en þrisvar flutt egg á milli kúa. Harpá frá Gnúpufelli er sú þriðja en fyrir skömmu flutti Sigurborg egg milli kúa á Möðruvöllum. Líkurnar á því að fóstra Hörpu haldi eru áð sögn Sigurborgar um 50 prósent en árangur af aðgeröinni mun vænt- anlega koma í Ijós eftir u.þ.b. viku. „Það er alltaf komið fyrir einu eggi í fóstrunni því tilgangurinn með aðgerðinni er að fá afkvæmi sem á að nota í ræktun. Ef að tveim eggjum er komið fyrir í fóstrunni og útkoman verður naut og kvíga er víst að kvígan verður ófrjó. Hins vegar eru oft sett tvö egg í kvígur af holdakyni ef fyrirfram er ákveðið að slátra kálfununi.“ Þrír „fósturkálfar“ fædst Vitað er um þrjá kálfa hér á landi sem þroskast hafa í kviði fóstru. Þorsteinn Ólafsson, dýralæknir, hefur gert slíka aðgerð í Laugar- dælum, í fyrra skiptið einn síns stofa - eggjasala - næsta skref í þróuninni? Er mögulegt aö margfalda fjölda afkomenda bestu mjólk- urkúa þessa lands? Svarið viö þessu er já, allt bendir til að það sé mögulegt. Alkunna er að bændur vilja fá kvígukálfa undan sínum bestu mjólkur- kúm í von um aö þeir verði jafngóðar mjólkurkýr síðar meir. Náttúran er fallvölt og því getur brugðið til beggja vona með kvígurnar. Alla jafna eiga kýr innan við 10 kálfa á sínu lífsskeiði og ætla verður að líkurnar á að kvígu- kálfur fæðist séu um 50%. Læknavísindum hefur fleygt fram og erlendis hefur það ver- ið tíðkað um árabil að flytja egg úr móðurkú yfir í svokall- aðar fóstrur sem síðan ganga með kálfa móðurkýrinnar. Einu eggi er komið fyrir í hverri fóstru og ef vel tekst til getur allt að tugur alsystkina fæðst á sama tíma. Móðurkýr- in ber að vísu ekki nema einum kálfi en fóstrur ganga með hina níu. Flutningur eggja gerir kleift að bæta ræktun í naut- gripastofni verulega og þar með er tilganginum náð. Eggjaflutningur úr móðurkú í fóstru liefur ekki verið mikið stundaður hér á landi. Aðstaða til þess arna hefur enda ekki ver- ið fyrir hendi. í tilraunafjósinu á Möðruvöllum er nú loks búið að koma upp aðstöðu sem gerir þetta kleift. Þangað lagði blaðamaður leið sína á dögunum til að fylgjast með þegar Sigurborg Daðadóttir, dýralæknir og framkvæmdastjóri Einangrunarstöðvarinnar í Hrís- ey, og Valgerður Guðjónsdóttir, aðstoðarmaður hennar, tóku egg úr Hörpu á Gnúpufelli í Eyja- firði. Tilgangurinn var að koma eggi eða eggjum fyrir í legi fóstru eða fóstra á Gnúpufelli. Hormónameðferð Aðgerð, eins og Sigurborg fram- kvæmdi á Möðruvöllum sl. föstudag, gengur út á það að Útbúinn hefur verið veglegur bás á aðgerðir. velja einhverja góða móðurkú, sem mikið er spunnið í, til að taka egg úr. Hún eru meðhöndl- uö með hormóni sem heitir PMSG, en það er sama hormónið og unnið er úr fylfullum hryssum. Þetta hormón veldur því að fleiri egghú myndast á eggjastokknum en venjulega. Hormónagjöfin stuðlar að egglosi. Fjöldi eggja getur verið frá einu og upp í tutt- ugu til þrjátíu. Erlendar rann- sóknir hafa sýnt að um þriðjung- ur kúa svarar ekki hormónagjöf en Sigurborg vinnur nú að rann- sókn á svörun íslenskra kúa. Of snemmt er að segja til um hvort marktækur munur er á íslenskum og erlendum kúm í þessu tilliti. Kýrin er því næst sædd á venjulegan hátt og er að sögn Sigurborgar nauðsyniegt að sæða hana í tvígang sökum þess að eggin losna eitt af öðru. Eggin Möðruvöllum sem auðveldar slíkar frjóvgast í eggjaleiðara og berast þaðan í tvö leghorn. Þar eru þau til sjöunda dags frá sæðingu, er eggin eru skoluð út. Sigurborg segir að á þessum tímapunkti séu eggin orðin nægilega stór og harðgerð til að þola hnjask. Mismunandi er hversu mörg egg lifa af flutning en Sigurborg segir að telja verði það gott ef 5-6 egg nást heil og ósködduð. Eggin eru því næst sett í leg fóstra og er leitast við að koma þeim fyrir á álíka stað í fóstrunni og þau voru numin á brott úr móðurkúnni. Mikilvægt er að móðurkýrin og fóstran séu samstilltar, þ.e.a.s. að þær séu báðar yxna á sama degi. Sigurborg segir að líða megi uni sólarhringur frá því að egg er tekið úr móðurkú og þar til því er komið fyrir í fóstru. Sigurborg notaði ná- lægt einum lítra af efn- inu PBS til að skola út frjóvguðum eggjum Hörpu. Ennig notaði hún næringu sem sam- anstendur af marg- breytilegum söltum og glúkosa.

x

Dagur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.