Dagur - 18.07.1989, Blaðsíða 12

Dagur - 18.07.1989, Blaðsíða 12
Hundar Hundaeigendur Norðurlandi athugið. Tek að mér að klippa og snyrta hunda. Er staðsett á Akureyri. Tímapantanir hjá Kristínu í síma 96-27097. Til sölu Claas heyþyrla. Vinnslubreidd 4.20 metrar. Uppl. í síma 96-26835 á kvöldin Til sölu tjaldvagn með vask, eld- unartækjum, kæli og hitunarofn. Sex manna. Uppl. í síma 96-33162. Til sölu eru þessi tæki: Úrsus dráttarvél, heyhleðsluvagn, sláttuþyrla J.F. heyblásari 5 ha. og rafsuðutæki. Uppl. í síma 96-22466 Gylfi og 96- 62494 Guðný. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Leigjum út vinnupalla bæði litla og stóra í alls konar verk. T.d. fyrir málningu, múrverk, þvotta, glerjun og allt mögulegt fleira. Vekjum sérstaka athygli á nýjum múrarapöllum. Hentugir í flutningi og uppsetningu. Pallaleiga Óla, Aðalstræti 7, Akureyri, sími 96-23431. Til sölu gömul Rafha eldavél. Selst ódýrt. Uppl. í síma 25291 á kvöldin. Til sölu 9 m. Duks baggafæri- band, með eins fasa mótor. Einnig ný hestakerra. Uppl. í síma 26923. Til sölu dráttarvél. Nalli B-250, 30 ha. Einnig hásingar undan Blaizerjeppa árg. 70. Uppl. í síma 96-43289 og 96- 43230. Black & Decker. Þráðlaus smáraftæki með hleðslu- rafhlöðu • Handryksugur • Þeytarar • Kvarnir • Töfrasprotar. Einnig gufustraujárn • Kaffivélar • Brauðristar • Hárblásarar • Rafmagnsofnar. Black & Decker. Góðar vörur • Örugg þjónusta. Radiovinnustofan Kaupangi, sími 22817. Gengið 17. júlí 1989 Kaup Sala Tollg. Dollari 58,350 58,510 58,600 Sterl.p. 93,605 93,862 91,346 Kan. dollari 48,949 49,084 49,048 Donskkr. 7,8507 7,8722 7,6526 Norsk kr. 8,3226 8,3455 8,1878 Sænskkr. 8,9453 8,9698 8,8028 Fi. mark 13,5509 13,5880 13,2910 Fr.franki 8,9876 9,0123 8,7744 Belg. franki 1,4564 1,4604 1,4225 Sv.franki 35,2824 35,3791 34,6285 Holl.gyllini 27,0345 27,1087 26,4196 V.-þ. mark 30,4859 30,5695 29,7757 ít. lira 0,04205 0,04217 0,04120 Aust. sch. 4,3343 4,3461 4,2303 Port.escudo 0,3649 0,3659 0,3568 Spá. peseti 0,4857 0,4870 0,4687 Jap.yen 0,41135 0,41248 0,40965 irsktpund 61,559 81,782 79,359 SDR17.7. 73,7060 73,9081 72,9681 ECU, evr.m. 63,0384 63,2113 61,6999 Belg.fr. fin 1,4540 1,4580 1,4203 — - Þið sem tókuð svefnpokann við- snúrurnar að Hafnarstræti 86 a eruð beðin að skila honum á sama staó aftur. Það sást til ykkar. Gistihúsið Langaholt, Snæfells- nesi. Góð aðstaða í nýju húsi. Veiðileyfi, fagurt umhverfi og laxa- bleik strönd. Norðlendingar verið velkomnir og þið komið aftur og aftur. Simi 93-56789. Grjótgrindur - Grjótgrindur. Smíða grjótgrindur á alla bíla. Ýmsar gerðir á lager. Ásetning á staðnum. Hagstætt verð. Uppl. í síma 96-27950. Ath. lokað 19. júlí til 25. ágúst. Bjarni Jónsson, verkstæði Fjölnisgötu 6g. Heimasími 25550. Til sölu kýr. Burðartími í september. Uppl. í síma 25368. Hreingerningar - Teppahreins- un - Gluggaþvottur. Tek að mér hreingemingar á íbúð- um, stigagöngum og stofnunum. Teppahreinsun með nýlegri djúp- hreinsivél sem skilar góðum árang- ri. Vanur maður - Vönduð vinna. Aron Þ. Sigurðsson. Sími 25650. 3ja herb. íbúð óskast til leigu, helst á Brekkunni. Uppl. í síma 96-52155. Þrír námsmenn óska eftir hús- næði frá og með 25. ágúst, helst á Brekkunni. Reglusemi heitið. Uppl. í síma 61909 eða 61630. Óskum eftir 3-4ra herb. íbúð til leigu. Helst frá 25. ágúst. Reglusemi og skilvísar greiðslur. Uppl. í síma 96-61514. Óska að taka á ieigu eitt herbergi með aðgang að eldhúsi og baði strax til eins árs. Helst á Brekkunni. Uppl. í síma 23507 á Akureyri. Tii leigu tvö einstaklingsher- bergi. Góð aðstaða. Uppl. í síma 25389. 83 fm, 4ra herb. íbúð til leigu í eitt ár frá 1. ágúst eða lengur. Tilboð sendist auglýsingadeild Dags merkt „10“ fyrir 25. júlí. Einstaklingsíbúð til leigu á Brekkunni. Laus strax. Uppl. í síma 25431 eftir kl. 18.00. Til sölu einstaklingsíbúð. Athugandi er að taka bíl upp í kaup- verð. Uppl. í síma 27794. lin ijn Alltaf nýjar myndir Símsvari 23500 Til sölu frambyggð trilla, 3 1/2 tonn, með ýmsum fylgihlutum. Uppl. gefur Halldór ( síma 24908 eftir kl. 19.00. Óska eftir atvinnu í sveit. Er 16 ára og er vanur. Uppl. í síma 96-21159. Tii sölu hvítiakkaðar IKEA kojur með dýnum. Árs gamlar. Verð kr. 30.000,- Uppl í síma 22587 eftir kl. 13.00. Steinsögun - Kjarnaborun - Múrbrot. Hurðargöt - Gluggagöt. Rásir í gólf. Kjarnaborun fyrir allar lagnir. Ný tæki - Vanur maður. Hagstiætt verð. Hafið samband. Hraðsögun, sími 96-27445. Rafstöðvar Vatnsdælur Loftþjöppur Naglabyssur Borhamrar Fleygar Hjólsagir Borðsagir Höggborvélar Akurtól, sími 22233, Akurvtk. Óska eftir að kaupa eða leigja vinnuskúr, gjarnan með rafmagns- töflu. Tilboð leggist inn á auglýsingadeild Dags merkt „Vinnuskúr" fyrir 16. júli. 78 snúninga plötur. Hef áhuga á að kaupa 78 snúninga plötur á sanngjörnu verði. Mega vera með hvaða tónlist sem er, en plöturnar þurfa að vera í leikhæfu ástandi. Ef einhverjir eiga slíkar plötur og geta séð af þeim, vinsam- legast hafið samband við Láru í síma 96-41154, eftir kl. 18:00. Þeir aðilar sem áhuga hafa á að selja varning sinn á útimarkaði við Víkurröst á Dalvík, vinsamlegast láti skrá sig í síma 61354 frá kl. 17.00-19.00 fyrir fimmtudagskvöld. Næsti markaður verður 22. júlí. Pípulagnir. Ert þú að byggja eða þarftu að skipta úr rafmagnsofnum í vatns-. ofna? Tek að mér allar pípulagnir bæði eir og járn. Einnig allar viðgerðir. Árni Jónsson, pípulagningameistari. Sími 96-25035. ★ Alhliða bókhald. ★ Skattframtöl. ★ Tölvuþjónusta. ★ Uppgjör. ★ Áætlanagerð. ★ Ráðgjöf. ★ Tollskýrslugerð. ★ og margt fleira. KJARNI HF. Bókhalds- og viðskiptaþjónusta. Tryggvabraut 1 Akureyri Sími 96-27297 Pósth. 88. Framkvæmdastjóri: Kristján Ármannsson, heimasími 96-27274. Sími 25566 Opið alla virka daga kl. 14.00-18.30. Kjalarsíða. 4ra herb. Ibúft í sufturenda. Tæplega 100 fm. Gengift.inn af svdlum. Skipti á 2ja herb. íbúð koma til greina. Skarðshlíð. 3ja herbergja ibúð á 3ju hæð, 95 frh. Einstaklega falleg ibúft. Engimýri. Einbýlishús, hæð, ris og kjallari. Bíiskúr. Bein sala eða skipti á eign á Reykjavíkursvæðinu. Stapasíða. 5 herb. einbýlishús á einni hæft. Bílskúr. Skipti á 4-5 herb. raft- húsi koma til greina. Kjalarsíða. 2ja herb. ibúft á fyrstu hæft, rúm- lega 60 fm. Svalainngangur. Ekki fullgerð. Heiðarlundur. Mjög vandað raðhús á tveimur hæðum ásamt bílskúr, 143 fm. Áhvílandi langtímalán ca. 1,5 milljón. Laust fljótlega. FASIÐGNA&fJ SWPASAUZgfc NORÐURLANDS O Glerárgötu 36, 3. haeð. Sími 25566 Bonedíkt Olatsson hdl. Sölustjóri, Petur Jósefsson, er á skrifstofunni virka daga kl. 14-18.30 Heimasimi hans er 24485. Skoda 120 LS, árg. ’84 til sölu. í lagi en ekki á númerum. Selst ódýrt. Uppl. í síma 22440 e. kl. 19. Brúðjón. Hinn 15. júlí voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Erna Hrönn Magnúsdóttir, ritari og Jó- liann Ingi Pálsson, kjötiðnaðarniað- ur. Hcimili þeirra verður að Tjarn- arlundi 16h, Akureyri. Hinn 15. júlí voru gefin saman í hjónaband í Akureyrarkirkju Helga Hafsteinsdóttir, hárskeri og Þor- björn Haraldsson, húsasmiður. Heimili þeirra verður að Kirkju- braut 1, Seltjarnarnesi. Minningarspjöld Krabbamcinsfélags Akureyrar og nágrennis fást á eftir- töldum stöðum: Akureyri: Bókabúð Jónasar, Bókvali, Möppudýrinu í Sunnuhlíð og á skrifstofunni Hafn- arstræti 95, 4. hæð; Dalvík: Heilsu- gæslustöðinni, Elínu Sigurðardóttur Stórholtsvegi 7 og Ásu Marinósdótt- ur Kálfsskinni; Ólafsfirði: Apótek- inu; Grenivík: Margréti S. Jóhanns- dóttur Hagamel. Náttúrugripasafnið á Akureyri, Hafnarstræti 81, sími 22983. Frá 1. júlí veður opið frá kl. 10.00- 17.00. Sigurhæðir. Húsið opið daglega til 1. sept. frá kl. 14.00-16.00. Nonnahús Akureyri, Aðalstræti 54 verður opið í sumar frá 1. júní til 1. sept. frá kl. 14.00-16.30 daglega. Davíðshús, Bjarkarstíg 6, Akureyri. Opið daglega til 1. sept. frá kl. 15.00-17.00. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, sími 24162. Frá 1. júní til 15. sept. verður opið frá kl. 13.30-17.00 alla daga. Laxdalshús. Opið frá kl. 14.00-17.00 alla daga vikunnar. Ljósmyndasýning. Kafffi- veitingar. Iléraðsskjalasafn Svarfdæla Dalvík. Opið á mánudögum og föstudagum frá kl. 13.00-17.00. Fimmtudaga frá kl. 19.00-21.00. Auglýsing í Degi er arðbær auglýsing dagblaðið á landsbyggðinni

x

Dagur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagur
https://timarit.is/publication/256

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.