Dagur - 22.08.1989, Blaðsíða 2
fréftir
- Fftfá
2 - DAGUR - Þriðjudagur 22. ágúst 1989
t
Húsavík:
Grjótvinnsla ivrir höfnina
og girðing bæjarlandsins
Hafnarframkvæmdirnar á Húsa-
vík eru í eðlilegum gangi að
sögn hafnarstjórans, Bjarna
Þórs Einarssonar, bæjarstjóra.
Verið er að vinna grjót í Kötl-
um sem fljótlega verður byrjað
að keyra utan á hafnargarðinn.
Um er að ræða 16 þúsund rúm-
metra af grjóti sem er 1-4 tonn
Umferðarkannanir á vegum
Vegagerðar ríkisins hafa verið
margar um ai!t land í sumar. I
byrjun júlí var gerð fyrirathug-
un á Ólafsfjarðarvegi vegna
jarðganganna og stendur til að
gera aðra þegar þau verða
komin í gagnið.
Auður Þóra Árnadóttir verk-
fræðingur hjá Vegagerðinni sem
hefur haft umsjón með könnun-
unum sagði tilganginn með
könnuninni við Olafsfjarðarveg
vera þann að meta áhrif fram-
kvæmdarinnar við jarðgöngin á
umferðarmyndun.
„Við gerðum svokallaða fyrir-
Hitaveita Akureyrar hefur
fengið leyfi til 2,6% hækkunar
á gjaldskrám hjá verðlagsráði.
Hækkunin gildir frá 1. ágúst og
samsvarar hækkun á
byggingarvísitölu á tímabilinu
1. júní til 1. ágúst.
Að sögn Franz Árnasonar hita-
veitustjóra er framgangur máls-
ins í samræmi við lög um „aðhald
í verðlagstnálum“ sem gilda til 1.
september fyrir svokölluð „ein-
okunarfyrirtæki" svo sem hita-
að þyngd og 2,5 þúsund rúm-
metra af grjóti sem er 4-8 tonn
að þyngd. Fyrir nokkru var
lokið við að dæla lausum jarð-
efnum úr höfninni í lón, sem
myndaðist milli gamla Norður-
garðsins og garðs sem byggður
var utan við hann í fyrrasumar,
og síðan var ekið efni til við-
athugun í byrjun júlí og komum
til með að gera aðra slíka í háust.
Umferðin er svo mismunandi eft-
ir árstímum að það er nauðsyn-
legt að gera svona kannanir oftar
en einu sinni. Eftir að jarðgöngin
eru komin í gagnið gerum við
aðra könnun og þá er hægt að sjá
hvort umferö eykst milli staða
því fólk er m.a. spurt hvaðan það
sé að koma og hvert að fara,“
sagði Auður Þóra.
Hún sagði starfsmenn Vega-
gerðarinnar vera mjög ánægða
með viðtökur við könnununum,
fólk hefði sýnt þeim mikinn skiln-
ing og væri hún mjög þakklát
fyrir. KR
veitur og rafmagnsveitur. Fyrir
liggur samþykkt veitustjórnar og
bæjarstjórnar um að gjaldskrárn-
ar hækki mánaðarlega í samræmi
við byggingarvísitöluna en vegna
fyrrgreindra laga þurl'a allar
hækkanir nú að fara í gegnum
Verðlagsráð.
Franz segir aö ekki hafi oröið
raunhækkun á gjaldskrám hita-
veitunnar síðastliðin þrjú ár,
heldur aðeins rétt til að vega upp
hækkun byggingarvísitölunnar.
ET
bótar í uppfyllinguna. Unnið
verður við hafnarframkvæmd-
irnar fram á haust, eða eftir því
sem fjárveiting til þeirra
endist, en Bjarni sagðist ekki
reikna með að hún dyggði til
að Ijúka frágangi garðsins að
öllu leyti.
Að undanförnu hefur verið
unnið að lagningu fimm strengja
rafmagnsgirðingar umhverfis
Húsavíkurland. Það er Húsavík-
urbær og Landgræðsla ríkisins
sem standa að framkvæmdunum.
Að sögn bæjarstjórans á Húsavík
er tiltölulega fljótlegt að leggja
girðingu af þessari gerð. Miðað
við hefðbundna girðingu væri
það að minnsta kosti helmingi
fljótlegra og kostnaðurinn einnig
„Ég treysti mér ekki til að
segja fyrir um hvenær hægt
veröur að keyra á bundnu slit-
lagi alla leiðina milli Akureyr-
ar og Reykjavíkur. Það ræðst
alfarið al' fjármagni til vega-
gerðar,“ segir Jón Rögnvalds-
son, yfirverkfræðingur hjá
Vegagerð ríkisins.
Eins og vegfarendur hafa tekið
eftir lengist stöðugt sá vegarkafli á
þjóðvegi 1 milli Akureyrar og
Reykjavíkur sem lagður er
bundnu slitlagi. Að sögn Jóns er
einungis um 70 kílómetra vegar-
kafli á þessari leið sem ekki hefur
fengið varanlegt slitlag. Á þessu
sumri hafa bæst við um 30 kíló-
metrar, nt.a. stuttir bútar í Hval-
firði, Norðurárdal og Stafholts-
tungum. Jón segir ekki Ijóst
hvort hægt verði að leggja slitlag
á fleiri kafla í sumar. Ef fram-
helmingi minni. Bjarni sagðist
reikna með að strax og girðingin
hefði verið lögð myndu unglingar
úr vinnuskólanum smala bæjar-
landið og reka útfyrir girðinguna,
til að sjá hvort hún héldi blessuð-
um kindunum.
Af öðrum framkvæmdum á
vegum bæjarins má geta að mal-
bikun gangstétta við nokkrar göt-
ur en nú í undirbúningi, en kant-
steinar við þær voru steyptir fyrr í
sumar.
Verið er að vinna að viðhaldi
og lagfæringu á húsnæði skólanna
og í húseigninni Túni er verið að
innrétta þrjár kennslustofur fyrir
Framhaldsskólann. Aðsókn er
mjög góð að skólanum og því
þörf fyrir aukið kennslurými í
haust. IM
kvæmdir muni ganga af miklum
krafti í Hörgárdal komi til greina
að leggja þar slitlag. Hann telur
þó ólíklegt að það takist fyrir vet-
urinn.
Eins og fram hefur komið eru
miklar vegaframkvæmdir í gangi
í Hörgárdal. Jón segir að þar sé
einn lengsti samfelldi kaflinn án
slitlags á leiðinni milli Akureyrar
og Reykjavíkur. Þá sé nú verið
að vinna að lagfæringum á löng-
um kafla í Blönduhlíð.
Bakkaselsbrekkan illræmda
hefur verið þyrnir í augum
margra ökumanna vegna slysa-
hættu, ekki síst eftir að hún var
lögð bundnu slitlagi. Komið hef-
ur til tals að flytja þar til vegar-
stæöi en Jón segir að ekki liggi
fyrir neinar niðurstöður í því
sambandi, málið sé á skoðunar-
stigi. óþh
Umferðarkannanir við Ólafsflarðarveg:
Tilgangurimi að meta
áhrif á umferðarmyndun
Hitaveita Akureyrar:
Gjaldskrár hækka um
2,6% frá 1. ágúst
Hvenær verður hægt að keyra á bundnu
slitlagi milli Akureyrar og Reykjavíkur:
Er óvíst - ræðst
af fjárveitingum
- segir Jón Rögnvaldsson,
yfirverkfræðingur Vegagerðarinnar
Miklum malbikunarframkvæmd-
um að ljúka á Sauðárkróki
- malbik sett á um 18 þús. fermetra
Miklar malbikunarframkvæmd-
ir hafa átt sér stað síðustu daga
á Sauðárkróki. Búið er að mal-
bika nokkrar götur í syðsta
hluta Hlíðahverfis, Víðimýri,
Eyrarveg, Skarðseyri, plön við
bókabúðina, Barnaskólann og
Gagnfræðaskólann, og einnig
hefur verið malbikað yfir
gamlar malbikaðar götur, sem
voru illa farnar. Aðalverktaki
er Króksverk hf. á Sauðárkróki
og að sögn Inga Friðbjörnsson-
ar, framkvæmdastjóra, hefur
verkið gengið mjög vel. Um 20
manns hafa starfað við malbik-
unarframkvæmdirnar.
Að þessu sinni var sett malbik á
17-18 þúsund fermetra og þar með
talið malbik sem fór til Blönduóss,
vegna yfirlagningar á götur. Króks-
verk hefur undanfarin ár leigt
malbikunarvél sem er í eigu sveit-
arfélaganna á Norðurlandi vestra.
Undirverktaki við malbikunina
var Loftorka.
Að sögn Snorra Björns Sigurðs-
sonar, bæjarstjóra, mun malbik-
unin kosta bæinn um 20 milljónir
króna. Samkvæmt fjárhagsáætlun
átti að veita 24 milljónir í verkið
og er þar inn í vinna og efni í kant-
steina. Búið er að semja við Vél-
tækni hf. um að steypa kantsteina
á þær götur sem nú voru malbik-
aðar og hefjast þær framkvæmdir
einhverja næstu daga.
Verktakafyrirtækið Borgarverk
hefur verið að leggja klæðningu
fyrir Vegagerð ríkisins á Sauðár-
króki og hefur Sauöárkróksbær
fengið Borgarverk til að leggja
klæðningu á veginn upp í Hlíða-
hverfi, mestu umferðaræð bæjar-
ins. -bjb
Malbikunarfrainkvæmdum á sauúárkróki er að Ijúka og á myndinni eru
starfsmenn Loftorku að malbika í Lcrkihlíðinni. Mynd: -bjb.
Bæjarmála-
punktar
■ Bæjarráð samþykkir að
taka þátt í gcrð samnorræns
grips á vegum vinabæja sem
hugsaður er til sérstakra viður-
kenninga fyrir störf í þágu
vinabæjatengsla.
■ Bæjarráð samþykkti
nýverið að greiða tímabundið
kostnað við malbikun bíla-
stæða á lóð Bifrastar, noröan
hússins. Jafnframt samþykkti
bæjarráð að óska eftir viðræð-
um við eigendur Suðurgötu 3
og 5 um gerð bílastæða.
■ Bæjarráð hefur samþykkt
aö veita Félagsstofnun stúd-
enta á Akureyri styrk til bygg-
ingar stúdentagaröa á Akur-
eyri er nemi kr. 100 á hvern
íbúa á Sauðárkróki 1. desem-
ber sl.
■ Áfengisvarnamefnd leggst
ekki gegn áframhaldandi vín-
veitingaleyfis Hafdísar P.
Gunnarsdóttur, en hún starf-
rækir Dalakofann Aðalgötu 15
á Sauðárkróki. Ennfremur
fellst bæjarráð á aö framlengja
vínveitingaleyfi Hafdísar.
■ Bygginganefnd hefut sam-
þykkt með fyrirvara urn sarn-
þykki eldvarnarcftirlits bygg-
ingu fjórbýlishúss úr stein-
steypu á lóðinni nr. 2 við
Skógargötu.
■ Bygginganefnd samþykkir
nýtt 8 m'ánaða byggingaleyfi til
handa stjórn verkamannabú-
staða til að reisa 3 tvíbýlishús
við Kvistahlíð. Áður útgefið
byggingaleyfi frá 10. febrúar
1989 er útrunnið.
■ Umferöarnefnd leggur til
að umferö ökutækja veröi tak-
mörkuð á bak við Ábæ. Það
verði gert með grindverki frá
suðausturhorni hússins til
austurs. Til að greiða fyrir
umferð scm kemur utan Skag-
firðingabraut að snúa við hjá
Ábæ, leggur nefndin til að
komiö verði fyrir hringakstri
sunnan þvottaplansins. Þá
samþykkir umferðanefnd að
banna bílastöður á Kambasttg
og Hegrabraut og leggur jafn-
framt til að sett veröi upp
gangbraut við Sundlaug
nálægt innkeyrslu að henni.
Ennfremur leggur umferðar-
nefnd til að sett verði upp bið-
skyldumerki noröan við
Trésmiðjuna Ýr við
Strandveg.
■ íþróttaráö hefur samþykkt
að fela Árna Ragnarssyni
arkitekt að skipuleggja
íþróttasvæðið milli sundlaugar
og íþróttahúss með fyrirhug-
aða færslu á hlaupabraut í
huga. og byggingareit fyrir
aðstöðuhús á svæðinu.
■ Skólanefnd hefur sam-
þykkt að ráða eftirtalda í
kennarastöður í haust: Árna
Ólason í fulla stöðu viö Gagn-
fræðaskólann, Valgerði
Hreinsdóttur í hálfa stöðu við
Gagnfræöaskólann, Helgu
Stefaníu Magnúsdóttur í fulla
stöðu og Guðbrand Jón Guð-
brandsson í Vi stöðu tón-
menntakennara.